Dagur - 28.06.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 28.06.1961, Blaðsíða 7
7 X ^ 1 í ? A//// innilegasla þakklæti scndi ég öllurn þeim, er g, ? sýndu mér vináttu sína i orði og verlú á sjötugsafmceli % X mínu i. júni sl. Guð blessi land og þjóð. © ? ■ í f AUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, Hraukbœ. % f í I .... I y ZTg- þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir, skeyli og t f hlýjar óskir á 70 ára afrnæli mínu 1S. júni 1961. ® jh f STEFÁN TRYGGVASON, Hallgilsstöðum. J 1 1 -v | f ............... | <•1 Innilegar þakkir til œttingja, vina, starfssystkina og * Gefjunar, fyrir góðar gjafir og heirnsóknir á sextugs- ? f afmælinu 21. júní. — Gæfan fylgi ykkur. $ ~T £ í JÚLÍANA ANDRÉSDÓTTIR. £ $ s 5;'- Q'r' (?>**' v;. ^ £?> *#“ vi'rS*- íy*'#'' viW- v!W' © v!«'í' &'#' ÍíSt" ££>'<•' v’á'r' £> *^ í'íS' £?>'>- ^>7- Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi INDRIÐI ÞORSTEINSSON, Skögum, Fnjóskadal, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstu- daginn 23. júní sl. — Jarðarförin er ákveðin föstudag- inn 30. júní og hefst með húskveðju að heimili hins látna ki. 2 e. h. Jarðsett verður að Hálsi. Blóm og kransar vinsamlega aíbeðið. Steinunn Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, INGJALDUR PÉTURSSON, vélstjóri, Norðurgötu 31, Akureyri, sem andaðist 20. júní sl., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 29. júní kl. 2 e. h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Slvsavarn- arfélagið. Fyrir hönd ættingja. Brynhildur Bjömsdóttir. Jarðarför YILHJÁLMS SÍGURÐSSONAR, Þingvallastræti 8, sem lézt 16. þ. m., fer fram frá Ak- ureyrarkirkju miðvikudaginn 28. júní kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Fyrir hönd aðstandénda. Þuríður Sigurðardóttir. Erla Vilhjálmsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ANDRÉSAR GUDMUNDSSONAR, Kotá. Sigurbjörg Andrésdóttir og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarlör KARLS L. BENEDIKTSSONAR. Elísabet R. Guðmundsdóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samtið við andlát og jarðarför SVANBERGS SIGURGEIRSSONAR, fýrrverandi vatnsveitustjóra. Eiginkona, börn og tengdabörn. - Siglingareglugerð (Framhald af bls. 5) gera sér ljóst, að smáskip, litlir ísjakar og aðrir svipaðir fljót- andi hlutir, geta verið nálægir þótt ekki séu þeir sjáanlegir í ratsjárskífunni. Sjáist ratsjár- mynd af einu eða fleiri skipum í námunda við skipið getur það þýtt, að „minnkuð ferð“ eigi að vera minni, en skipstjórnarmað ur, sem ekki hefur ratsjá, kynni að ætla undir þeim kringum- stæðum. 3. Þegar siglt er í takmörk- uðu skyggni, skapast ekki næg vissa, samkvæmt reglu 16 b. um stað hins skipsins með ratsjár- fjarlægð og ratsjármiðun einum saman, til þess að leysa skip undan skyldunni til að stöðva vél sina og sigla með varkárni, þegar þokumerki heyrist fyrir framan þvert. 4. Þegar ráðstafanir þær sem regla 16 c. fyrirskipar, hafa ver ið gerðar, til þess að komast hjá því, að skipin nálgist hvort ann að um of, er nauðsynlegt að full vissa sig um, að slíkar ráðstaf- anir beri tilætlaðan árangur. Breyting á stefnu eða ferð eða hvorutveggja verða að vera háð ar kringumstæðunum, eins og sjómaðurinn metur þær hverju sinni. 5. Breyting á stefnu eingöngu getur verið árangursríkasta ráð stöfunin til þess að komast hjá því, að skipin nálgist hvort ann að um of svo framarlega sem: a) Nægilegt pláss (rými) er fyr ir hendi. b) Stefnu sé breytt tímanlega (í tæka tíð). c) Breytt sé svo um muni. Forð ast skal margar smá stefnu- breytingar. d) Breytingin hafi ekki í för með sér, að skipið nálgist annað skip um of. 6. Af kringumstæðunum hverju sinni verður sjómaður að meta til hvorrar handar hann breytir stefnu. Breyting á stjórn borða er þó venjulega ákjósan- legri en breyting til bakborða, sérstaklega, þegar skip nálgast hvort annað á gagnstæðum stefnum eða því sem næst. 7. Breyting á hraða eingöngu eða í sambandi við stefnubreyt- ingu, á ao vera það mikil að um muni. Forðast skal tíðar og litl- ar breytingar á hraða. 8. Ef yfirvofandi er, að skip nálgist hvort annað um of, er skynsamlegast að taka alla ferð af skipinu. Reykjavík, 20. maí 1961. Skipaskoðunarstjórimi. - Sigurliæðir (Framhald af bls. 1) um séra Matthíasar, og íslenzk ættuð kona (úr Hörgárdal) Bertha Johnsen, búsett í Los Angeles gaf 50 dollara, og eru þá fjölmargar minni gjafir frá félögum og einstaklingum ótald ar hér. Emil Andersen gaf vand aða gestabók og skráðu allir viðstaddir nöfn sín í hana við opnunina. Opnun Matthíasarhússins á Akureyri er sögulegur viðburð ur í menningarlífi bæjarins og landsins alls. □ Messað í Ak.kirkju nk. sunnu dag kl. 10.30. Sálmar: 4, 323, 111, 314 og 684. B. S. Tilkynning frá sóknarprest- unum: Verðum fjarverandi sem hér segir: í júlí sr. Pétur Sig- urgeirsson. í ágúst sr. Birgir Snæbjörnsson. Vinnubúðir. Dagana 7. til 27. júlí verða vinnubúðir starfandi á vegum þjóðkirkjunnar að Núpi í Dýrafirði og kemur 20 manna flokkur frá Skotlandi. — Þátttakendur þurfa að vera 17 ára. — Nánari upplýsingar hjá sóknarprestunum. Sætaferðir austur að Laugum föstudag, laugard. og sunnud. F erðaskrifstofan. Frá Sjálfsbjörg: Farið verður í skemmtiferð í Ásbyrgi, Hljóða kletta og Hólmatungur laugar- daginn 8. júlí kl. 1.30 e. h. frá Bjargi. — Félagar verða að til- kynna þátttöku fyrir 3. júlí til Karls Friðrikssonar eða Adólfs Ingimarssonar. - Kappleilmrinn (Framhald af bls. 5) innar, og bjargaði því sem bjargað varð. Hann var fyrir- liði og á að vera það. Hann er og var höfuð liðsins. Vonandi verða Akureyringar frískari þegar til íslandsmóts- ins kemur og þetta séu aðeins byrjunarörðugleikar, því segja má að þetta sé fyrsti leikur þerra á grasi í vor. Dómari var Jörundur Þor- steinsson frá Reykjavík. Dæmdi hann vel, en naut ekki nógu góðrar aðstoðar línuvarða, er voru ekki nógu ákveðnir í sínu starfi. Áhorfendur voru mjög marg- ir, ca. 2000 manns. Essbé. - Landsmót að Laugum (Framhald af bls. 8) Um kvöldið hefst dansinn og verður dansað á þrem stöðum eins og fyrra kvöldið. Ellefta landsmóti Ungmenna- félags íslands lýkur að kveldi sunnudagsins. Sérstakur tjaldvörður, Þor- móður Jónsson, leiðbeinir fólki um tjaldstæði á túnum skólans. Öll gistiherbergi eru þegar pöntuð, en veitingar verða seld- ar bæði þing- og mótsdaga. Formaður landsmótsnefndar er Óskar Ágústsson kennari á Laugum og meðnefndarmenn hans, Þráinn Þórisson skóla- stjóri Skútustöðum, Friðgeir Björnsson Presthvammi, Þor- steinn Glúmsson bóndi Valla- koti og Ármann Pétursson Hafnarfirði. Beztu íþróttamennirnir eiga kost á þátttöku í keppnisferð erlendis, eins og áður er frá sagt. Keppendur verða um 400 alls, auk þess fimleika- og þjóðdansa fólk. í flestum íþróttagreinum eru 20—30 keppendur, flestir í 100 m hlaupi karla, eða 32. í 5000 metra hlaupi eru 18 kepp- endur. Búizt er við að leiðir flestra Noi-ðlendinga, scm að heiman fara fyrir og um næstu helgi, liggi að Laugum í Reykjadal. □ Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kristín Pétursdóttir, Aðalstræti 19, Akureyri, og Broddi Björns- son, Syðra-Laugalandi. Hjónaefni. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína: Arndís Guð- rún Óskarsdóttir, Sleitustöðum, og Broddi Skagfjörð Björnsson, Framnesi, Blönduhlíð. — Svan- dís Þóroddsdóttir, Hofsósi, og Eysteinn Jónsson, Þönglaskála, Hofsósi. — Hólmfríður Jóhanns dóttir, Hofsósi, og Vigfús Skíð- dal, Ólafsfirði. — íris Sigurjóns dóttir, Sauðái-króki, og Skúli Skagfjörð Jóhannsson, Hofsósi. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Guð- ríður Svanborg Stefánsdóttir, Akureyri, og Trausti Hafsteinn Jóhannesson, vélstjóri, frá Hauganesi. Heimili þeirra er að Skólastíg 1, Akureyri. Björn Sigmundsson, áður deildarstjóri hjá KEA varð sjö tugur í gær. Hann er meðal kunnustu og vinsælustu leikara bæjarins og mun L. A. hafa á- kveðið að heiðra hann á þess- um tímamótum fyrir margs kon ar störf í þágu leiklistarinnar, og þá væntanlega m. a. fyrir 22 ára gjaldkerastörf hjá félaginu. Læknavakt: — Miðvikud. 28. júní Inga Björnsdóttir, sími 2243. — fimmtud. 29. júní Bjarni Rafnar, sími 2262. — föstudag 30. júní Ólafur Ólafsson, sími 1211. — laugard. 1. júlí Erlend- ur Konráðsson, sími 2050. — sunnud. 2. júlí sami. — mánud. 3. júlí Sigurður Ólason, sími 1234. — þriðjud. 4. júlí Bjarni Rafnar, sími 2262. Aðalfundur Knattspyrnufé- lags Akureyrar verður 28. þ. m. Sjá augl. í blaðinu í dag. Slysavarnarkonur! Farseðlar í ferðina suður verða seldir í Markaðnum fyrir hádegi á laug ardaginn. — Lagt verður upp í ferðin frá B.S.O. kl. 9 fimmtu- daginn 6. júlí. — Stjórnin. Til Elliheimilisins á Akur- eyri: Minningargjöf um Vil- hjálm Sigurðsson, bifreiðarstj., kr. 1000.00 frá gömlum starfs- félögum á Iðunn. ATHUGIÐ! Ljósmyndavél (V o igt Ui n d - er) VITO BL. er til sölíi nieð rn jög góðum skííttiál um. Til sýnis og sölu lijá gullsmiðunum Sigtryggi og Pétri. Kápur úr ripsefnum Dragtir Pyls - terylene Prj ónajakkar Kjólar o. m. fl. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.