Dagur - 10.08.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 10.08.1961, Blaðsíða 2
z Bólsfruð húsgögn í ný húsakynni CARABELLA NÝLEGA var fréttamönnum og fleirum boðið að sjá ný húsakynni, sem húsgagnaverzl- unin Bólstruð húsgögn h.f. hef- ur flutt í. En nýtt hlutafélag keypti verzlun þessa, eins og áður er frá sagt. Framkvæmda- stjóri er Eiríkur Stefánsson og sölustjóri Halldór Hermannson. Bólstruð húsgögn eru nú á fyrstu hæð hinnar nýju stór- byggingar Amaro við Hafnar- stræti hér í bæ og munu ekki aðrar húsgagnaverzlanir státa af meira húsrými utan Reykja- víkur. Þó er ákveðið að verzl- unin 'taki næstu hæð sömu byggingar alla á leigu í vetur og flytji þangað. Mun það húsnæði um 450 ferm. Þar verður þá einnig lager og bólsturgerð fyr- irtækisins. Bólstruð húsgögn h. f. selja húsgögn frá 15—20 framleið- endum hér í bæ og R.eykjavík, ennfremur Álafoss-teppi og annast lagningu þeirra. ,-,Ætlast er til“, sagði Ágúst Olafsson stjórnarformaður, „að ciiiiiimiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiinmi n» HVERJU EIGA | MENN AÐ TRÚA? [ ANBSTÆÐINGAR sanivinnu í slefnuniiar gera öðru hvoru j harða hríð að SÍS og kaupfé- j lcgunum, og er það mjög jj eðMlegt og éinnig æskilegt. í | hinum opinberu umræðum, er i vaxtarbroddur samvinnuhreyf § ingarinnar fólginn. j Samvinnumenn leystu verk § föílin á þann veg, að enginn | véfengir sanngjarna lausn. = fhaldið stóð hvarvetna gcgn | samningum. Blöð þess birtu j venju fremur rætin rógskrií e um SfS og félög þess, er for- = yslumönnum hinna 39 þús. i manna í kaupfélögum lands- i ins tókst að. semja svo farsæl- i lega. Rógskrifin að þessu i sinni voru eingöngu sprottin r af öfund vegna alþjóðarþakk- i lætis yfir giftusamlegum \ málalokum. En hvert var svo í árásarefnið að þessu sinni? \ Það, að SÍS væri svo skuld- ; ugt, að það vildi gengisfcll- i ingu og þess vegna hefðu for- r ystumenn þess fallizt á kaup- i hækkanir! \ En skammt er að minnast j þess að sömu aðilar héldu því i fram vikum og mánuðum \ saman, að SÍS væri „stór- i hættulegur auðhringur“, sem i væri í skjóli síns gífurlega i ríkidæmis, að sölsa undir sig i meginhluta allra viðskipta í I landinu! \ Skannnt er öfganna á milli 1 t málflutningi samvinnuand- | stæðinga. En hverju ætli þeir i eigl nú heldur að trúa, menn- I irnir sem lesa Moggarin sér i til halds og trausts? | Skrökvar blaðið þeirra nú, cða i skrökvaði það áður? Ósköp i hlýtur „sauðsvartur ihalds- 1 almúginn“ að eiga bágt að j þurfa nú sjálfur að félla dóm í \ þessu máli eftir áð sáluhjálpin i þeirra er orðin tvísaga! □ i UllllllltlllllllMIIIIIIIIIIIIIHlÍlimlklMllÍnillllÍIIÓIMIII* hér fáist sem flest, sem til heim ilisprýði má vera“. í hinum rúmgóða sal er hægt að stilla upp samstæðum húsgögnum á marga vegu, kaupendum til hagræðis og leiðbeiningar. Nú þegar hefur fyrirtækið stofn- sett útibú í Neskaupstað. □ UMHYCGJA OFT HAFA stjórnarblöðin talið sig bera mikla umhyggju fyrir sparifjáreigendum og m. a. af- sakað með því hina óeðlilega háu vexti. En nú lækkar stjórn in verðgildi sparifjárins um 13%, og hvað er þá orðið af umhyggjunni fyrir sparifjár- eigendum? □ PLASTBÚSÁHÖLD FÖTUR, 5 og 10 lítra BALAR SMJÖRKÚPUR EGGJABIKARAR SÚLTUSKÁLAR BARNAMÁL ÞVOTTAFÖT SÁPUSKÁLAR BRÉFAKÖRFUR HNÍFAPARA- BAKKAR Tilboð óskast í MOSKVICH ’59. F.kinn 15 þús. km. TJppl. í síma 2454. FORD JUNIOR A—126 árgerð 1946 í ágætu lagi til sölu. Steingr. Bernharðsson. Sími 1167. JEPPI WILLY’S JEPPI í góðu standi er til sölu. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Riignvaldsson, sími 104, Húsavík. TlL SÖLU Ford sendiferðabíll, árg. 1955, ekinn 30 þús. km. Skipti á fólksbí! komá til greina. Uppl. í Kringlumýri 14! TIL SÖLU SENDILSBÍLL. Skipti á lithim fölksbíl. bugsanleg. Steíán Pétursson, Steinnesi, Glerárhvérfi. náttföt og náttkjólar. Lillablátt, gult, blágrænt. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Snittverkfæri Hjólsagarblöð Hamarsköft Handsagir VÉLA- 06 BÚSÁHALÐADEILD FATAHENGI mjög falleg. RENNILOKUR fjölbreytt úrval. NYLONKAÐALL li/2”, 2” og 3” SKÁPAHÖLDUR alls konar. FELÐTOL ver segldúk gegn fúa og gerir bann vaínsheldan. SEGLDÚKUR margar þykktir. LAMIR OG KLINKUR á útihús og bílskúra. GRÁNA H. F. Sími 2393. REIMAR REIMSKlEUR TENGUR, alls konar HAMRAR LOGSUÐUSLÖNGUR BOLTAR og RÆR VATN SSLÍPIPAPPÍR BORVÉLAR, margar gerðir LYKLAR SKRÚFJÁRN RÖRTENGUR o. fl. o. fl. ATLABÚÐIN Strandgötu 23. Sími 2550. BARNA NYLON-KJÓLAR 8 stærðir VERZL. ÁSBYRGI Alltaf eitthvað nýtt! POPLINKÁPUR STUTTKÁPUR SPORTBUXUR BLÚSSUR SOKKAR SLÆÐUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. NYKOMIÐ: HANDDÆLUR FÖTDÆLUR DÆLUSLÖNGUR NÆLON- DRÁTTARTÓG BILAPERUR VELA- OG BÚSÁHALDADEILD ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus, eldri hjón vant- ar íbúð nú þegar eða 1. október. — Hlustað eftir börnum kviild og kvöld, ef óskað er. Upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson, Prentv. Odds Björnssonar Sími 2500. VANTAR ÍBÚÐ Ung, reglusöfn hjón vilja taka á leigti íbúð á góð- um stað í bænum. Uppl. í síma 2500. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Tveggja og fjögurra her- bergja íbúðir til sölu eða leigu. Arthur Guðmundsson. STÚLKAN, iem tapaði gullhring vest- ur í Búðardal í sumar, getur vitjað hans í Helga-magra-stræti 50, gegn greiðsln auglýsing- arinnar. .......■—.....■ - , ,1,,, ■ FUNDIÐ í Vaglaskógi: Kvenveski, karfm. armbandsúr og lyklakippa. Vitjist á afgr. blaðsins. NÝKOMIÐ I GOÐU URViYLI fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. Hagstætt verð. — Eftirsótt vara. Takmarkaðar birgðir. Gular hálfbaunir í pokkum og lausri vigt. NYLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.