Dagur - 10.08.1961, Blaðsíða 6
ORLOF HÚSMÆÐRA
Þær konur á Akureyri, sem hafa áhuga fyrir ókeypis
vikudvöl á Löngumýri í Skagafirði tali við undirrit-
aðar fyrir 15. ágúst.
Svanhildur Þorsteinsdóttjr, sími 1857.
Margrét Magnúsdóttir, sími 1794.
Laufey Sigurðadóttir, sími 1581.
TVÆR ELDHÚSSTÚLKUR
helzt vanar óskast í Kristneshæli. Önnur urn 10. sept.
en hin 1. október n. k. — Góð kjör. Uppl. gefur
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar,
símar 1169 og 1214-
STAKKAR - BUXUR
SPORTSKYRTUR
S K Y R T U R, hvítar og mislitar
VINNUBUXUR
VINNUSTAKKAR
NÆRFATNAÐUR - SOKKAR
SNYRTIVÖRUR
HERRADEILD
SUNDLAU GIN
á Laugalandi á Þelamörk
(Jónasarlaug) er opin fyr-
ir almenning föstudaga
Erá kl. 4 síðd., laugardaga
og sunnudaga eftir kj. 2
síðd. — Aðgangseyrir kr.
5.00 fyrir fullorðna og
kr. 2.00 fyrir börn.
BERJATÍNSLA
er stranglega bönnuð í
löndum Glæsibæjar og
Tréstaða.
Ábúendur.
LÝÖHÁSKÓLADVÖL
Lýðháskólinn á Snoghöj
býður ungum íslending-
um til sex mánaða dvalar
í einu fegursta umhverfi
í Danmörku.
Nemendur skólans eru
aeskufólk frá öllum Norð-
urlöndunum. Sérnám í
dönsku fyrir íslendinga
og þeim er útvegaður
námsstyrkur.
Skrifið Poul Engberg,
lýðsháskólastjóra, Snog-
höj, Fredericía, Danmark,
eða talið við Þórarinn
Þórarinsson, Eiðum, sem
veitir frekari upplýsingar.
VARAHJÓL
af vörubíl tapaðist á leið-
inni frá Yztafelli að Foss-
hóli 31. júlí. — Vinsaml.
tilkynnist í Fosshól.
Enskt kex í pk.
Margar tegundir.
NÝLENDUVÖRUÐEILD OG ÚIIBÚIN
Appelsínur
Epli
Citronur
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN
Höfum fengið margar gerðir af hinum heimsfrægu
YASHICA-MYNDAVÉLUM
Verð frá kr. 1897.00.
Enn fremur FILTERAR f. 35 mnr. og 6x6 Yashica og
Rolleiflex.
AKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR!
BjóSum yður fjólbreytt úrval NÝTÍZKU HÚSGAGNA í stærstu húsgagnaverlzun utan Reyk javíkur.
SENDUM GEGN
PÓSTKRÖFU
HVERT Á LAND,
SEM ER.
KYNNIÐ YKKUR
VERÐ OG i
i
SKILMÁLA
HJÁ OKKUR. ]
Eínkaumboð fyrir WILTON GÓLFTEPPI frá Álafossi. Tökum mál og leggjum teppi ef óskað er.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. AMARÓHÚSINU - AKUREYRI - SÍMI1491.