Dagur - 23.08.1961, Qupperneq 7
7
HEYHLIFAR
Nótastykki og kaðlar, not-
að og nýt.t, til sölu.
Guðm. Pétursson,
sími 1093.
BARNAVAGN
TIL SÖLU.
Einnig REMINGTON
RIFFILL.
Skipagötu 4, 2. hæð.
RAEMAGNSGÍTAR
lítið notaður, og nýr
magnari til sölu. Hagstætt
verð.
Afborgunarskilmálar.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15, sími 1915.
Til sölu
tvIbreiður dívan
mjög ódýr.
Strandgötu 27, niðri,
eftir kl. 5 í dag.
HULSAUMAVEL
til sölu.
Uppl. í síma 1310.
RABARBARI
enn til sölu. Garnlir við-
skiptavinir beðnír að
panta sem fyrst, með eins
dags fyrirvara.
Guðlaug Guðmann,
Skarði, sími 1291.
BERKLAVARNAR-
FÉLAG AKUREYRAR
efnir til berjaferðar
sunnudaginn 27. jr. m.
Lagt af stað frá Ferðaskrif
stofunni kl. 9.30 f. h.
Félagar tilkynni þátttöku
í Rammagerðina Brekku-
götu 7 fyrir höstudags-
kvöld.
Máfverkasýning á Bjargi
Sjálfsbjörg heldur SÝNINGU á málverkum Guð-
mundar Halldórssonar að Bjargi sunnudaginn 26. ágúst
og verður hún opin frá kl. 2—11. — Enn fremur verð-
ur þar KAFFISALA á sama tíma til ágóða fyrir félags-
skapinn. Bæjarbúar fjölmennið! Skoðið málverk Guð-
mundar Halldórssonar og styðjið um leið gott málefni.
SJÁLFSBJÖRG.
Akureyri 22. ágúst 1961.
BERNHARÐ STEFÁNSSON.
1
I
V
I
I
g, Eg þakka innilcga heimsóknir, höfðinglegar gjafir, ©
ít blóm ogslieyti á fimmtugsafmœli minu 10. ágúst. sl. *
f DANIEL SVEINBJÖRNSSON, Saurbœ. ?
f f
l-
Innilegar þakkir til allra er auðsýndu samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns
MAGNÚSAR SIGURÐSSONAR.
Fyrir mína bönd og annarra vandamanna.
Sigurbjörg Björnsdóttir.
Þökkum innilega samúð og blýhug vegna andláts og
jaroarfarar móður okkar og tengdamóður,
SNJÓLAUGAR EYJÓLFSDÓTTUR,
Holtagötu 7, Akureyri.
Börn og tengdabörn.
BORGARBIO I
Smu 1500 e
Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
Aðalmynd vikunnar: É
Ævintýri í Japan |
0 &
^ Egþakka hjartanlega nemendum mínum i Unglinga- f
© skóla fyrir -fO'árum margvislega vinsernd er þeir sýndu %
f mér og fjölskyldu minni sunnudaginn 20. þ. m. Þakka f
f samsœti á gamla skólastaðnum og fyrruérandi heimili %
X okkar, Þverá, hlý orð, sem lil okkar voru töluð þar, ?
| ánœgjulega og mér kœrkornna gjöf og heimsökn hingað ->
heim til min um livöldið.
<■
©
f
!
f
$
Innilegt þakklœti til allra, sem glöddu mig á áttrœð- ©
t isafmali rninu, 9. ágúst sl., með skeytum, góðum gjöf- *
e um og hcirnsóknum. — Sérstaklega þakka ég frærnl- 0
é fólki minu. — Guð blessi ykkur öll. *
f JÓRUNN MAGNÚSDÓTTIR, Norðurgölu 56. |
I ................................. . . i
; Óvenju hugnæm og fögur,
en jafnframt spennandi
; amerísk litmynd, sem tekin
; er að öllu leyti í Japan.
! Mynd sem allir ættu að sjá.
1,1 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiuiiMiiimmiiiiMnin
TIL SÖLU
DODGE WEAPON
bifreið (18 farþega).
Þorsteinn Marinósson,
Litla-Árskógssandi.
TIL SÖLU
WILLY’S JEPPI
í fyrsta flokks lagi.
Uppl. í síma 1057
kl. 7—10 næstu kvöld.
Fjogurra manna
BÍLL TIL SÖLU.
Magni Friðjónsson,
sími 1218.
SKODA STATION ’56
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 1569.
Til sölu:
VOLIvSWAGEN BÍLL
árg. 1954.
Uppl. í Munkaþverár-
stræti 38, niðri.
Til sölu:
WILLYS-JEPPI
árgerð 1946.
Uppl. gefa Björgvin Júní-
usson, sími 2451 og Magn
ús Brynjólfsson, sími 2153
BILL TIL SÖLU
Góður fjögurra manna
bíll til sölu.
Uppl. í síma 2289 og 2206
Til sölu:
WILLYS JEPPI eða
LANDROVER.
Egill Halldórsson,
Holtsseli, sími um Grund.
VIL KAUPA
KVENREIÐHJÓL,
minni gerð.
Sími 2044.
Vel með farin
FERÐARITVÉL
óskast til kaups.
Sími 2217.
Messað í kapellu Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30.
Sálmar: 333, 374, 318 og 207. —
Ræðut.: Matt. 6, 9.—13. B. O. B.
Kirkjan. Messað í Lögmanns-
hlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnu-
daginn kemur. Sálmar: Nr. 318,
301, 356, 454, 648. Strætisvagn-
inn fer frá Glerárhverfi kl. 1.30
e. h. yztu leiðina til kirkjunn-
ar. — P. S.
Messað í Glæsibæjarkirkju
sunnudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h.
Sóknarprestur.
Áheit á Mimkaþverárkirkju:
Frá Kristrúnu Sigurðardóttur
kr. 200.00; frá ónefndum kr.
100.00. — Kærar þakkir. Sókn-
arprestur.
Afmæli. Ásgeir Kristjánsson,
gamall og gegn starfsmaður í
Kornvöruhúsi K.E.A., varð sjö-
tugur 15. þ. m.
I tilefni af 90 ára afmæli Sig-
rúnar Sigurðardóttur frá Torfu
felli gáfu systurnar í Munka-
þverárstræti 26 Elliheimilis-
sjóðnum á Akureyri góða pen-
ingjagjöf. Er slíkt vel til fund-
ið þegar aldnir eiga í hlut.
Matthiasarsafnið verður fram
vegis opið kl. 2—4 sunnudaga
og miðvikudaga.
Úrslitaleikur milli KA og
Þórs fer fram á íþróttavellinum
í kvöld (miðvikudag) kl. 7.30.
Héraðsmót U.M.S.E. verður
að Laugarborg sunnudaginn 27.
ágúst. Sjá auglýsingu í blaðinu
í dag.
Frá happdrætti STAK: Dreg-
ið 29. ágúst. Aðeins dregið úr
seldum miðum. — Drætti ekki
frestað. — Vinningarnir eru til
sýnis í sýningarglugga Véla- og
raftækjasölunnar, Hafnarstræti
100. — Starfsmannafélag Ak-
ureyrarbæjar.
Frá Ferðafélagi Akureyrar:
Ferð í Laugafell n. k. laugard-
kl. 2 e. h. Skrifstofan opin mið-
vikud. og fimmtud.kvöhl 8—10.
SKEMMTIFERÐ
Iðja, félag verksmiðju-
fólks á Akureyri, efnir til
skemmtiferðar til Ólafs-
fjarðar n.k. sunnudag 27.
þ. m. Undir leiðsögn verð
ur staðurinn skoðaður m.
a. sundlaugin og nýja lé-
lagsheimilið o fl. Boðið
verður til hádegisverðar í
Ólafsfirði, og síðdegiskaffi
á leiðinni heim, en þá
verður komið \ ið á Hofs-
ós, Hólum í Hjaltadal og
Sleitustöðum, og ef til vill
á Sauðárkróki ef tími
vinnst til. Lagt verður af
stað frá B.S.O. kl. 7 á
sunnudagsmorgun. Far-
miðar kosta kr. 175.00 pr.
mann, og verða þeir til
sölu hjá trtinaðarmönn-
um félagsins á vinnustöð-
um og á skrifstofu verka-
lýðsfélaganna, sími 1503.
Félagsmenn eru hvattir
til að tryggja sér farmiða
í tínra, svo unnt verði að
tryggja góðan farkost
handa öllum.
Ferðanefnd Iðju.
Brúðkaup: Þann 19. ágúst
voru gefin saman í hjónaband
brúðhjónin ungfrú Gunnhildur
Guðjónsdóttir og Jón Gunnars-
son verkamaður. Heimili þeirra
er að Laugavegi 17, Reykjavík.
Sama dag brúðhjónin ungfrú
Herborg Aðalbjörg Herbjörns-
dóttir frá Heydalasókn og
Sveinn Reynir Pálmason vefari
ó Gefjun. Heimili þeirra er að
Bjarmastíg 6, Akureyri.
Félagar stúkunnar „Brynju“
eru beðnir að mæta að Bjargi
næstk. fimmtudagskvöld kl.
8.30. Ákveðið um berjaferð o. fl.
- Grein Jónasar
(Framhald af bls. 5)
sagna, þegar mest reyndi á í
hinum sýnilega heimi. Enn
mun svo fara. Davíð og öll hin
þjóðskáldin verða þá enn einu
sinni kölluð fram á leikvöllinn.
Osigrar þjóðarinnar í fjár- og
uppeldismálum munu um síðir
vekja íslendinga til vitundar
um að menntuð þjóð getur ekki
lifað án þess að unna sínum
bókmenntum og sögu.
Skáld og listamenn safnast til
feðranna eins og allt hold, sem
breytist í moldu, en verk þjóð-
skáldanna eru eilíf og óforgengi
leg. Á þeim má lifa fcatnandi
lífi þegar fjárprettafyrirtæki
með takmarkaðri ábyrgð liggja
gleymd og grafin undir spjöld-
um réttlátrar sögu. □
Ung, barnlaus bjón
ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ
(eitt herbergi og eldhús).
Helzt á brekkunni.
Uppl. í síxna 2662
eftir kl. 6 e. h.
SÓLRÍK ÍBÚÐ
óskast.
Uppl. í síma 1732.
HERBERGI ÓSKAST
handa miðaldra manni.
Helzt nálægt miðbænum.
Uppl. í Bólstruð Hús-
gögn h.f., sími 1491.
ÍBÚÐIR TIL SÖLU.
Hef kaupendur að nýleg-
um íbúðum, tveggja til
fjöguna herbergja.
Ingvar Gíslason, lögfr.
Hafnarstræti 95, sími
1443, heimasími 1070.
LJÁBRÝNSLU-
VÉLAR
VÉLA- OG
BÚSÁHALDADEILD