Dagur - 04.10.1961, Side 3

Dagur - 04.10.1961, Side 3
3 LÚÐRASVEXTIN og IÍARLAKÓRARNIR eína til sunnudaginn 8. október n. k. — ef veður leyíir. Hefst með forleik á Ráðliústorgi kl. 3.30 e. h. — Söngur og lúðraþytur. — I'aðan verður gengið í skrúðgöngu til íþróttavallarins, þar sem keppt verður í knattspyrnu og boðhlauputn og fleiru. íþróttaráð félaganna. SPIL AKLÚBBIJR Skógræktarfélags Tjarnargerðis og bílstjórafélaganna í bænuhi: Sþilákvöld klúbbsins hefjast með félagsvist í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 15. október kl. 8.30 e. h. Spilað verður fj'ögur kvöld fyrir jól og keppt um góð heildarverðlaun auk kvöldverðlauna hverju sinni. — Aðgangskort í Alþýðulnisinu frá kl. 8 þau kvöld sem spilað verður. Fjölmennið. Verið með frá byrjun. — Mætiö stundvíslega. STJÓRNIN. Sauðf járcigendur á Ak. og í Glerárliverfi ertt beðnir að reka saman féð á túnum sínum og öðrum heimaiöndum laugardaginn 7. þ. m. Ennfremur, að taka í hald allt ókunnugt fé og til- kynna það hiutaðeigendum, eða í síma 02 Vökuvellir og 1677. Fjallskilastjóri. allan daginn. HRESSINGARSKÁLINN STRANBGÖTU 13 B TAKIÐ EFTIR! Gráyrjóttu PEYSURNAR eru koinnar aftur Pantanir óskast sóttar. SKYRTUBLÚ SSUR röndóttar BRJÓSTAHÖLDIN nieð teygjunni komin aftur ÚLPUR og BUXUR Alltaf eitthvað nýtt. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR H.F. Til sláturgerðar: RÚGM.LÖL HEILHVEITI nýmalað VÖRUHÚSIÐ H.F. RÚSÍNUR í pk. RÚSÍNUR m. steinum í lausri vigt SVESKJUR í pk. og lausri vigt KANDÍS, dokkur EPLI, tvær teg. GRÁFÍKJUR í pk. DÖÐLUR í pk. og lausri vigt VÖRUHÚSÍÐ H.F. við Ráðhústorg. AF NYSLATRUÐU: DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt. LIFUR - HJÖRTU - NÝRU SVÍNÁKjÖT: Steik, kóteléttur, karbonaði. NAUTAKJÖT: Hamborgari og hakkað. NÝIR KJÚKIiNGAR. NÝR LAX. NÝ SVIÐ Á IIVERJUM DEGI. miðvikudáginn 4. október að Ráðhústorgi 1. Viðtals- tími 10.30—11.30 og 16.00—17.00, á laugardögum 13.00—14.00. Sími á lækningastofu 2781, heima 1780 (eftir 15. október). Sérgrein: BARNASJÚKDÓMAR v BALDUR JÓNSSON, læknir. FRÁ SKEMMTIKLÚBB LÉTTIS Vetrarstarfsemin hefst sunnudagskvöldið 8. október, kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Spiluð verður íélagsvist. Dansað á eftir. Dansinum stjórnar Ingólfur Olafsson. Skemmtikx'öld Léttis liafa ætíð fárið vel fram og gestirnir skemmt sér af lífi og sál. Felagar og velunnarar klúhbsins fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Áríðándi er að vera með frá byrjun. Skemmtikvöldin verðá sem hér segir: Fyrsta 8. okt. kl. 8.30, eins og áður segir, annað 27. okt., þriðja 10. nóv. og ljórða 3. des. Verðlaun verða veitt eins og að undanföinu. Aðgöngumiðar verðá sefdir við innganginn. o o o o Húsið opnað kl. 8. SKEMMTINEFNDIN. SENDISVEINN Vantar nú þegar ábyggilegan ungling til sendiferða. Súkkulaðiverksmiðjan LINÐA hf. ÍBÚÐARHÚS Húseign mín, Hafnarvík í Flrísey, er til sölu. — Eign- inni fylgir tveggja ha. erfðafestuland, gripáhús og sjóbúð. Hallur Jónasson. Okkur vantar nokkrar stúlkur strax. Upplýsingar í síma 1881. Niðursuðuverksmiðja Iv. Jónsson & Co. h.f. HVER VSLL EKKi FÁ HÚSIÐ SENTHEIM! Handhafi vinningsnúmersins í hinu glæsilega hús- happdrætti Frjálsrar menningar fær húsið SF.NT HEIM livar sem hánn óskar. Þétta' er glæsilegt ein- býlishús, 128 fermetrar, teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt. Akureyringar, Eyfirðingar! Ef heppnin er með, verð- ur glæsilega einbýlishúsið í FM-HAPPDRÆTTINU byggt Iiér fyrir norðan með vorinu. Á Akureyri fást miðar hjá eftirtöldum: Bókabúð Rikku, Bókaverzlunum Jónasar, Happdrættisumboði Kristjáns Aðalstéinssonar, Rakarastofu Sigtryggs og Jóns og hjá Jóni Bjarnasyni úrsmið. Látið ekki happ úr hendi sleppa. EIGNIZT HÚS FYRIR HUNBRAÐ KRÓNUR. FM-HAPPDRÆTTIÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.