Dagur - 14.10.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 14.10.1961, Blaðsíða 2
2 I. 4' ICÆRU FÉLAGAR Nýlega átti Ferðafélag Ak- ureyrar 25 ára afmæli og minntist þess með hófi í Alþý'ðuhúsinu. Ég gat því miður ekki sótt þnð vegna veikinda. En nú sendi ég ykkur, kæru félagar, mínar innilegustu hamingjuóskir um góða framtíð. Vona ég að þið látið merkið afdrei falla, og að hamingjan fylgi jafn- an starfi ykkar um fjiill og firn- indi sem og í sveitum! Þessum þætti mínum hefi ég gefið nafnið „Land og leiðir“ sökum þess, að landsvæði það, sem hér er um að ræða, cr lítið kannáð af félagsmönnum, en það er lciðin frá Ilúsavík suSur um Ijöll til Grímsstaða í Mývatns- sveit. Að vísu hefir þcssi leið' verið farin á bílum, en landið sjálft ekki vcrið skoðað sem skyldi, og er það þó þess vert. Um lnngan aldur hcíir lcið þessi verið farin, ýnrist gangandi eða ríðandi og lá götuslérði alla leið byggða á milli. En fyrir nokkr unt árum var veginum til Þeista- reykja breytt, svo að nú er bíl- vegúr þangað. Gamli vegurinn lá um Urcitt skarð, sem ég hefi hcvrt nefnt Grísatunguskarð, og að norðurenda Lambafjalla, þar sem lreitir Höfuðreiðarmúli. En frá múlanum liggur vegurinn snið- hallt vfir liraunið og mætir bíl- veginum spölkorn norðan við Þeistarcyki. Sæluhússmúli cr suð- urendi Grísatungufjalla, og liggur þjóðvegurinn þar unt skarðið. Þegar hér er komið, má segja að opnist annar heimur, því svo er landið ólíkt heiðinni, sem við nú erum að kveðja. En um hana er íátt að segjn nema það eitt að blágresis-auðlegðin er nðalsmerki llcnnar, og á sumum stöðum er liún mjög áberandi. Þegar austur úr skarðinu cr komið, mætir okkur vegvísir, sem segir til um leiðir, og höldum við mi austur eftir upphleyptuin vcgi, unz komið cr að viðri gjá, sem Guðfinnugjá nefnist, og för- um þar yfir, en svo skiljast vegir. Bláskógayegur hinn gamli liggur austur yfir, en hinn til Þeista- reykja. Hér nemum við staðar stundnr korn og lítum yfir þetta stór- brotna, fagra land. Hér er svo hátt, að ekki sézt heim að Þeista- reykjum, én lækkar smátt og smátt, unz brúnir hins stílhreina Bæjarfjalls taka að sjást. Hér og allt suður að Þeistareykjum er landið vel gróið og fjölskrúðugt, en jafnframt hættulegt yfirferðar sökum þess, hve það er sundur- skoriðat' gjám, og eins og gamli vegurinn vísar til. hefir ekki jiótt fært um Jietta sprungusvæði nema á einum stað, og er jrar þó alls ekki hættulaust. Hafa gangna- • mijin mísst hesta þar í gjár, en um aðeins eitt dáuðaslys hefi ég heyrt á þessum slóðum. Það var í skarð- inu, áð hestúr festi fótinn svo illa í sprungu, að jiað varð að skera hann með vasahníf. Þá er næst að drcpa á hiria siigufrægu Guðfinnugjá, er nafn sitt hefir fcngið að siign vcgna þess, að kvenmaður með jjcssu nafni liafi hrapað í gjána. llm lengd gjáar þessarar veit enginn neitt nieð vissu. En néi ætla ég að’ smeygja mér sniiggvast í sjii- mílna-skóna og hverla frá ykkur stundarkorn og bregða mér svolít- ið aftur i tímann. II. A SJÖMÍLNA-SKÓNUM Það var sumarið 1052, að mér datt í hug að lara enn einu sinni leið þessa gangandi milli byggða, cins og ég líka gerði.' í.g ákvað að hefj aferðina að sunnan og ganga norður til I-Iúsavíkur. Ég fór frá Grímsstiiðum í Mývatns- sveit í glaða sólskini klukkan 4 síðdegis. Veðrið var blítt og fag- urt. Um klukkan hálf níu er ég staddur á brúnum Gæsadals og , mátti þá segja með skáldinu, að þá „lét ég af hárri heiðarbrún / ljóshraða svífa sjón / sviptigið yfir Frón“, því þarna átlu línur þessar vel við. Landið þarna cr sannkallaður töfraheimur. Þegar sól gcngur rétt yfir fjallabrúnir, eru litbrigðin svo mikil og sterk, að unclrun sætir. Þá eru fjöllin cfst mcð logagyllt geislaband, en neðar taka við skuggar, senr cnn cru daufir efst og bera rúbínrauðan lit, sem smádofnar unz skuggarn- ir verða dimmbláir, því ]>á taka við hinir últrabláu geislar, scm prýða fjöllin okkar svo mjög. Allra neðst er alveg dimmt, og er ]>á ekki gott að sjá, hvcr fjöll- unum lýkur, því hnjúkurinn við norðurenda vatnsins cr genginn langt ofan í liyldjúpt vatnið. Eg geng samt ofan í dalinn, því ég heíi hu’gsað mér að gista í daln- um hjá fallega læknum, sem steyp- ist fram af hárri brún og rennur í vatnið. Það átti nú samt ckki fyrir mér að liggja að gista dalinn ‘þessa nótt. Þegar ég kom ofan í dalinn, blasti við mér sú sjón, sem ég sízt átti von á. Lciítur.snöggt brá fyrir í huga mínum ]>eirri hugs- un, hvort töfrar dalsins væru mi í algleymingi og ætluðu að bánna þrcyttum ferðamanni gistingu í dalnum þcssa nótt. Astæðan var semsé sú, að lækurinn, scm rennur úr syðra vatninu, var í miklum vexti og flæddi yfir bakka sína og gerði sig svo breiðnn, að hann varnaði mér lciðina til gististað- arins. Var ekki annað að sjá í svip, en að lokuð væri leiðin al- gerlega. Ég vildi samt ekki gefast upp að' óreýndu og gekk norður méð vntninu, og er sii lcið fann livort heldur "komið er að norðan eða sunnan. Þegar þangað kom, var vatnsmagnið svipað og í syðri læknum, en lragaði sér á annan hátt, því stnnt rann nieðfram heiðarjaðrinum dálítinn spöl og hvarf þar í hraunið. Sumt af vatn- itni lenti aftur á móti í slakka, sem þarna cr í hrauninu, en í slakka þesstim eru tvö ker, sem alltaf er vatn í. Nú voru þau í kafi, en upp úr stóð hraunhrygg- urinn, sem liggur yfir slakkann. Þegar ég nú sá, hvernig um- horfs var, fór ég úr skóm og sokk- um og é>ð yfir og gekk síðan ber- fættur eftir hraunhryggnum. Hugði ég að nii væri allt búið, og gæti ég nú tjaldað uridir hraun jaðrinum eins og fyrir tvcim ár- um; en það var öðru nær, því að nú var þarna djúp tjilrn. Nú þóttí mér fyrir alvöru tekið að kárna gamanið, og sá ég að hér var um geysimikinn vatnsauka að ræða. Fór hann ]><> með nokk- urri leynd og hvarf út í liraunið, en farvegirnir uiidir lirauninu voru of þröngir til þcss að geta flutt allt vatnið, og gcrði tjörnin því hvorki að' vaxa né minnka. Mun vatnið hafa sigið þarna nið- ur í enn einn leynifarveginn, og sá ég þá, að ég liafði þá tjaldað áður yfir hyldjúpri lcynigjá. Kom ]>etta ]><> ekki að sök, þvi þarna liggur götuslóðinn, sem farinn er milli byggða. Héðan af gat ég ekki annáð gert cn farið norður eftir, en ]><> ekki lengra en svo, að auðvelt væri að ná í vatn. En um leið og ég fór frá tjörninni, stakk ég niður stafnum mínum rétt við vatnsbrúnina til ]>ess að sjá, hvort það tæki nokkrum breyt ingum til morguns. Nú tjalda ég í snatri og bý mér sprungið? Varð ]>á sii niðurstaða í huga mínum, að á löngu liðnum öldum liafi orðið miklar jarð- kvöldverð .og smeygi mér sfðan í svefnpokann í þeirri trú, að holl- vættir muni lialda um mig nætur- vörð. Vakna ég svo hress af sæt- um blundi klukkan scx um morg- uninn. Er ég kom út, var mitt fyrsta verk að athuga, hvort vatn- ið hefði ckki runnið norður með hrauninu. Var allmikill áhugi í mér, er ég fór suður eftir til að aðgæta, hvort cinhver breyting væri orðin á yfirborði vatnsins. En þar var allt á sama liátt og kvöldið áður. Stafurinn hafði stað ið trúan vörð við tjörnina unr nóttina, enda bjóst ég við að hann myndi ekki hlaupa langt, þótt eitthvað óvænt l>æri að höndum um nóttina. En ekkcrt hafði.skeð. Vatnsrennslið . virtist vera hið saina og kvöldið áður. A leiðinni áfram norður fór ég að velta ]>essu fyrir mér og komst loks að þeirri niðurstöðu, að liin alræmda Guöfinnugjá myndi vera völd að öllum þessum vatna- göldrum. U]>ptf>k hennar væru sennilega einhvers staðar suður í éibyggðum, og þar næði hún í allt þetta vatn, sem hún flytti síðan til sjávar. En hvernig stendur ]>á á því, að ]>essi eina gjáarsprunga skuli vera tengd dalnum, þegar landið allt umhverfis er kar- hræringar á ]>essu svæði, og þá liafi bæði Litla-Krafla og Gæsa- dalur orðið til, og séu bæði sprengjugígir. Þá getur einnig orðið skiljanlegt, hvcrnig þetta mikla landsvæði hcfir rifriað og tætzt í sundur, því nóg hefir verið kjarnorkumagnið í iðrum jarðar á þeim tímum. nr. LTTN MIKLA GJÁARSPRUNGA Ég hefi nú lýst vatnaganginum í Gæsadal, og cr þá næst að hug- leiða, hvaðan vatn þetta muni koma. Augljé>st er, að það kemur frá miklu liærri stöðum en Gæsa- dalur er, og þannig féll grunur minn á Guðfinnugjá. Ætla ég mi að spyrja spjátrung þann spjör- unum úr: Þá er fyrst að leggja rcglustik- una á landabréfið og finná rétta línu frá vegamótum Bláskóga og Þeistareykja, og er þá línan þann- ig, að réttvísandi liggur hún yfir móinn og stefnir á Bæjarfjall og rekur það í gegn að endilöngu, svo að hiin er laus við Gæsafjöllin, en stefnir inn í dalinn og klýfur hann að endilöngu og smýgur undir hálendið alla lcið til Mý- vatnssveitar, cndar þar við vestur- liorn llláfjalls og stefnir á Dyngjti fjöll. En við enda reglustikunnar er lína komin í 500 m hæð yfir sjó, og,á cftir að hækka allmikið enn. Nú er það alkunnugt ]>eim, scm fjöllin ]>ckkja, að snjóa leysir þar ekki nokkúð að ráði fyrr en í júlí—ágúst, og ef hlýindi eru mik- il, safnast ]>ar alvcg geysilcgt vatns magn af norðanverðum fjöllun- um, en er niður kemur, hverfur það allt í hraunið, og vottar ekki fyrir neinu vatni, fyrr cn Suður.á sprettur fram, en þá er lnin búin að renna marga kíhimetra undir hrauninu. En hvað verður þá um allt hitt vatnið, sem tvímælalaust er mikhi meira cn í Suðurá? Þcssu til sönnunar vil ég geta þess, að ég var eitt sinn á ferð um Oskjuop ásamt fleirum, og heyrum við þá allt í einu vatns- nið og förunt að atliuga, af hverju liann muni stafa. Sjáum við þá, hvar stór foss fellur fram af mjög háu bergi í norðanvcrðu skarð- inu, og á að gizka mún þar hafa verið um álíka vatnsmagn að ræða og þá var í Suðurá. En allt þetta vatn sem fellur af norðurbrún Guðni Sigurðsson Dyngjufjalla, fer lmldar leiðir undir hrauninu, og er þá óvíst hvar það lendir að lokum. En eftir því sem reglustikan mín vís- aði mér leið, þá er Guðfinnugjá á þessari línu, og ekkert því til fyrirstiiðu að hún geti flutt vatn frá Dyngjufjöllum til Gæsadals. Þegar ég kom í Gæsadalinn 1952, var vatnavöxtur í algleym- ingi. En það var einmitt á þeim tíma, er lcysing var senr mcst í Dyrigjufjöllum. Er þá næst að hugsa sér sambandið á milli Gæsadals og Dyngjufjalla á þann hátt, að sprengigos hafi orðið á sama tíma á báðum stöðunum, og er þá ekki að íindra, þéitt áhrif- anna gæti undan þcim heljar-átök um, ]>ví allt laridið frá Þeistareykj um og austur í Gjástykki, að Mý- vatnsönefum meðtöldum, er mcira og minna sundurtætt af gjám og hið hættulegasta yfirferð- ar. Ég hefi nú látið hugann rcika um þessar fornu og nýju slóðir, cn upptök þessara lmglciðinga minna eru að rekja til flnðsins i Gæsadal. Mér var forvitni á að grcnnslast eftir, hvaðan allt þctta mikla vátri kæmi. Auðvitað gct ég ekki fært neinar sannanir fyrir tilgátu minni, þótt allar líkur bendi í ]>á átt, að þanifig sé þessu varið. Væri æskilegt að mér fróð- ari mcnn á þessuin vettvangi létu til sín heyra. Þeir scm uppaldir eru í ná- grenni Gæsadals, æltti að hafa komizt að cinhverri níðursriiðu í þessu máli, enda virðist ekki þýð- ingarlaust að vita, hvaðan vátn þetta kemur. IV. LOKAORÐ Þá er lokið ferðalagi mínu á sjömílna-skémum, en þeir reynd- ust mér vel. Enda hefi ég látið hugann , rcika um þúsunda fer- kílómetra svæði. Heli ég orðið að sleppa mörgu, svo að þetta cr aðeins hrafl eitt, þar eð allt sner- ist að lokum um að rcyna að fá úr því skorið, hvaðan vatnið kæmi, sem fhiðunum miklu veldur í Gæsadal. Ekki veit ég heldtir, hvort þau koma árlega. Ég hefi komið þapgað þrisvar sinnum, en ekki orðið þar flóða var nema árið 1952, en þau munu samt liafa komið miklu oftar. Að lokum langar mig til ]>css að beina Táeinum orðum til ]>eirra, sem áhuga liafa á því að fara til grasatínslu í Þeistarcykja- landi, að sneiða sem mest hjá nió- uiium beggja megin vegarins, sem liggur heirn að Þeistareykjum. Eru móar ]>essir mjfig viö.sjárveri)- ir sökum leyni-gjémna. Halda skal tafarlaust áfram alla leið heim á grundir og skilja bíl sinn þar eftir, taka síðan allt sitt hafur- task og stefna á Ketilfjall, sém er norðan við Bóndahólsskarð, og halda síðan áfram norður með hlíðinni, unz komíð er að lítilli lind, sem ]>ar á að vera, og þar skal svo tjalda. Eg hefi iiruggar liélmildir tyrir því, að þar var legið við í fleiri vikur við grasa- tínslu, en hvergi annars staðar. Skötnselur I útflutningsvara | SKÖTUSELURINNí eða öðru nafni sædjöfullinn, hefur lengi vei'ið talinn með þeim allra ljótustu fiskum, sem hér við land finnast. Það ætlar a'ð verða eins með þann fisk og marga aðra, sem áður voru taldir til ónytja, að hann færist ofar í virðingarstigum fiska, þá er er- lendir fara að leggja sér hann til munns, og.gróði fer að verða að veiði hans og verkun. Á Hornafirði er nú byrjað að verka skötusel, bæði heilfrysta og flaka, og hefur fyrsta salan farið fram. Næstu claga tekur skip rúmt tonn af heilfrystum og nokkra tugi kassa af flökuð- um skötusel og flytur á Frakk- landsmarkað. Gæti hér orðiið um að ræða nýja fisktegund til útflutnings. (Sjáv. S. f. S.). | UM HEILAGFISKI | ENGINN veit lengur, hver veiddi fyrsta heilagfiskið, sem er stærsti flatfiskurinn í sjón- um. En árið 1066, fjórum mán- uðum áður en Normannar börð ust við Englendinga við Hast- ings, fékk Játvarður konungur bréf frá Alexander II. páfa, þar sem hann meðal annars minnt- ist á fisk, Sem étinn væri af eðalfólki á helgum dögum, heilagfiskið. Um 680 ána skeið var heilagfiskið síðan fastur réttur á borðum kónga og ann- arra stórmenna. Stærsta heilag- fiski, sem veitt hefur verið, veiddist á Grand Banks úti af Nýfundnalandi á vopnahlésdag- inn 11. nóvember 1918. (Food Manufactury, July 1961). I SEXTUGUR | JAKOB ÁRNASON bóksali á Akureyri og fyrrverandi rit- stjóri Verkamannsins varð sextugur laugardaginn 7. októ- ber sl. Hann er Eyfirðingur, fæddur í Saurbæ og ólst þar upp, en kominn af Húsafellsætt. Jakob Árnason er vel gefinn maður og drátthagur. Mjög hefur hann látið félagsmál verkalýðsins til sín taka og mál efni „flokksins“. — Hann er kvæntur pólskri konu, Tamöru að nafni, og hefur að nokkru dregiö sig út úr dægurþrasi og átökum stjórnmálanna nú um sinn. □ ‘H OG LEIÐ EFTIR GUÐNA SÍGUR9SS0N IMIMMMMIMI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.