Dagur - 14.10.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 14.10.1961, Blaðsíða 3
3 STÁL ELDHÚSHÚSGÖGN nýkomÍH í miklu úrvali. KRÓMAÐ, GR;ÁTT og SVART STÁL. Borðstærðir: 120x70 cm, 116x70 cm, 100x60 cm. S T Ó L A R með; baki og K 0 L L A R með margs konar áklæði. FJÖLBREYTTAST ÚRVAL ALLS KONAR HÚSGAGNA 0G GÓLFTEPPA HVERGI HAGSTÆÐARA VERÐ EN HJÁ OKKUR SENDUM ALLAR VÖRUR HEIM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Amaro-liúsinu - Sími 1491 UPPÞVOTTURINN VERÐUR hreinasti barnaleikur B L I K fjar.lægir m|ög aoðveldlega. alta íitu og skilar lcirtauinu taumalausu og gl|áandi B L I K hentar þvi mjög vel í allan uppþvott, en emkum er það gott fyrir allar uppþvottavélar Blik ecrir létt um vik — Blik gerir létt um vik — Blik gcrir létt um vik - Blik Nr. 27/1961. Verðlagsnefnd heefur ákveðið hámarksverð-á eftir- töldum unnum kjötvörum sVo sem hér segir: Heildsöluverð:. Smásöluverð: Vínarpylsur, pr. kg. .... kr. 27.30 kr. 34.30 Kindabjúgu, pr. kg....... — 28.80 — 35.50 Kjötfars, pr, kg, ........... — 17.20 — 21.60 Kindakæfa, p'r. kg‘.;..:... — 40.50 — 54.00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 10. okt. 1961. Verðlagsstjórinn. HÚSAVÍK-AKUREYRI Frá og með 16. þ. m. verða ferðir sem hér segir: Frá Húsavík mánudaga, miðvikudaga og laugar- daga k.l 8. Frá Akureyri mánudaga og miðvikudaga kl. 16 og laugardaga kl. 13. SÉRLEYFISHAFI. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Tilboð óskast í einbýlishúsið Rauðumýri 19, sem er til sölu. — Húsið er til sýnis eftir kl. 5 e. h. næstu daga. Nauðsynlegt að tilboðum sé.skilað til Guðjóns Elí- assonar, Rauðumýri 19, fyrir 25. þ. m. STÚLKA ÓSKAST heimilisstarfa hálfan daginn. — Fæði og hús- næði á sarna stað. Getur fengið aðra vinnu hinn helming dagsins. Baldur Ágústsson, sími 1411. SÍMINN ER: 2800 Súkkulaðiverksm. LINDA H.F. SKÓLABUXUR SKÓLASKYRTUR (Butteríly) SIÍÓLAPILS (Butterfly) VERZL. ÁSBYRGI Hafnarstræti 108 PR JÓNAGARN komið, margar tegundir. —o— L0ÐKRAGAEFNI fimm litir. KÁPU- og ÚLPU- POPLIN góðar tegundir. —o— Stór sending SILFUR-GARN xrýkomin. —o— Hvítur handklæðadregill 90 crn. —o— Mislit og hvít handklæði í úrvali. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AKUREYRINGAR athugið, að sennilega verður sláturtíð lokið um 18. eða 19. þ. m. — Þeir, sem ætla sér að fá slátur eða kjöt, ættu að gera það sem fyrst. SLATURBUS K.E.A. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. LÚÐRASVEITIN OG KARLÁKÓRARNIR efna til sunnudaginn 15. október n. k. — ef veður leyfir. Hefst með forleik á Ráðhústorgi kl. 3.30 e. h. — Söngur og lúðraþytur. — Þaðan verður gengið í skrúðgöngu til íþróttavallarins, þar sem keppt verður í knattspyrnu, boðhlaupum og fleiru. íþróttaráð félaganna. Skrifstofa Brunabótafélags íslands er flutt í Geislagötu 5 (hús Ivr. Kristjánssonar). Opið kl. 10—12 og 1—6. Gjalddaginn er 15. október. Athugið hvort innbú yðar er nægilega tryggt! Viðskiptamenn í Glerárhverfi cru nú vinsamlega beðn- ir að greiða iðgjöld sín beint tií skrifstoíunnar. UMBOÐSMAÐUR. TILKYNNING frá Strætisvögnum Akureyrar um hækkun fargjalda Frá og með föstudegi 13. þ. m. verða fargjöld sem hér segir: 10 íarseðlar fullorðinna .............. kr. 25.00 Einstök fargjökl fullorðinna .......... kr. 3.50 10 farseðlar barna................... kr. 11.00 Einstakir farseðlar barna.............. kr. 1.75 STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.