Dagur - 22.11.1961, Side 7

Dagur - 22.11.1961, Side 7
7 RAFORKA H.F. AUGLÝSIR: HIN VÖNDUÐU VESTUR-ÞÝZKU nws HEIMILISTÆKI HRÆRIVÉLAR, tvær gerðir ÁVAXTAPRESSUR, tvær gcrðir RYICSUGUR, íimm gerðir BÓNVÉLAR, fjórar gerðir GLUGGAVIFTUR fyrir verzlanir. Eins árs ábyrgð. HEIMILISTÆKI Margar gerðir, svo sem: ÞVOTTAVÉLAR - RYKSUGUR - BÓNVÉLAR STRAUJÁRN ■■1111111111111111111111111111111111111111111111111(1111111111* ii» BORGARBÍÓ Sinu 1500 Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. I Fraeg, frönsk kvikmynd: f | ELSKE3VDURNIR | (LES AMANTS.) | AfburSa vel leikin, ný f | frönsk stórmynd, er hlaut 1 | verðlaun á kvikmyndahátíð- I inni í Feneyjum. Danskur texti. f Aðalhlutverk: JEANNE MOREAU, JEAN-MARC BORY. I | Bönnuð yngri en 16 ára. I I Orfáar sýningar. úl ÉIIIIIIIMIIIIIilillimilllillMIIIIIIIMmillllliiUtMUli. MURPHY RICHARDS BRAUÐRISTAR - HÁRÞURRKUR - OFNAR STRAUJÁRN - STRAUVÉLAR Höfum einnig fengið mjög fjölbreytt úrval af LOFT- og VEGGLJÓSUM BORÐLÖMPUM - GÓLFLÖMPUM HITAPÚÐUM ÓDÝR YASALJÓS Nýj Úiar vörur daglega. Eagmennírnir tryggja ykkur gæðin W Gránufélagsgötu 4. Sími 2257. $ * £ Þakka hjartanlega gjafir ,og heimsóknir á sextugsaf- ? 'f mœli minu. | JÓNÍNA ARNLJÓTSDÓTTIR. | I I § t ¥ Innilcgt þahklœti til ullm þeirra, sem glöddu mig % ^ medjieimsóknum, gjöfum og skeytum á átiatíu ára af- ? f madi minu, 9. nóvemher sl. Sérstaklega þakka ég höfð- \ r inglega gjöf pg hlýjar kveðjur frá gömlum vinnufélög * t um á Iðunni. I SÍMON SÍMONARSON. ^ % Systir okkar KRISTÍN ÁRNADÓTTIR andaðist á Fjór-ðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. nóv- emljer. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 2 e. h. Ólöf Árnadóttir. Jóhann Árnason, Arinbjörn Árnason. Faðir okkar JÓN KRISTJÁNSSON, fyrrv. kennari frá Espigrund, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. nóv. Jarðarförin auglýst síðar. Börn hins látna. SILVER-CROSS BARNAVAGN til sölu. JJppl. í síma 1902. TIL SÖLU Hoover-jjvottavél, bónvél, ritvél, barnaspil (tii jóla- gjafa) o. fí. í Hafnarstr. 67 (Skjaldborg). TIL SÖLU Svefnsófi (2ja manna). Upplýsingar hjá Snævarri Vagnssyni, Spítalavegi 1. TIL SÖLU Trilla (31/9 tonn) með stýrishúsi og nýiegrí véi. Uppl gefur Tryggvi Páls- son, símar 1223 og 2161. BROTAEIR til sölu. Uppl. í síma 2587. TIL SÖLU gitarmagnari með víbrator. Uppl, í síma 1723. TIL SÖLUt Barnakerra og poki. Uppl. í síma 2114. RÚMSKÁPUR (tvö rúm) tíl söíu. Sími 2389. TIL SÖLU Sænsk bílskúrshurð stærð ca. 1.91 m x 2.25 m með lás og körmum. Tækifærisverð. Höskuldur Markússon, Hafnarstræti 18 B. Sími 1549. TIL SÖLU í Norðurgötu 11, sem ný Barnaburðartaska og ódýr Barnavagn. Auglýsingar þurfa áð berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útlcomudag. □ Rún.: 566111227 i== 2.: I. O. O. F. Rb. 2 — 11111228*4 — E T II I. O. O. F. 14311248*4 — S. Tn, E. Kirkjan. Hátíðarguðsþjónusta verður n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Vígslubiskup, sr. Sigurður Stef- ánsson, predikar, sr. Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp, sr, Benjamín Kristjánsson og sr. Birgir Snæbjörnsson þjóna fyr- ir altari. Organisti verður Jakob Tryggvason. — Kór kirkjunnar mun leiða sönginn og flytja há- tíðarverk, einsöngvari Kristinn Þorsteinsson. Sálmar: 579 — 2 — 414 — 612 — 1. — Kl. 8.30 á sunudagskvöldið verða hátíðar- hljómleikar í kirkjunni. Þar koma fram dr. Páll ísólfsson, Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson. Sjá nánar í grein sem birtist í blaðinu. Sóknarprestar. Laufásprestakall. Mesaað í Svalbarðskirkju sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudag 23. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða o. fl. Skemmtiatriði. Kaffi. Dans, góð músík. Mætið stundvíslega. — Húsinu lokað kl. 9.30. Æðsti- templar. Fundir. Y. d. (9—12 ára) sunnudaga kl. 1 e. h. U. d. (drengir 12—17 ára) þriðju- daga kl. 8 e. h. — Biblíulestrar (drengir 14 ára og eldri) föstu- dögum kl. 8.30 e. h. — Allir fundir eru haldnir í kristniboðs húsinu Zíon. Zíon. Sunnudginn 26. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Spilaklúbbur Skógræktarfél. Tjarnargerðis og bílstjórafélag- anna. Næsta spilakvöld er í Al- þýðuhúsinu föstudginn 24. nóv. Dánardægur. Nýlega lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri Frímannía M. Jóhannes- dóttir frá Hleiðargarði., kona Pálma Kristjánssonar kennara. Þau áttu heima á Gleráreyrum 3, Akureyri. Aðalfundur Karlakórs Akur- eyrar verður í Varðborg í kvöld (miðvikudagskv.) kl. 8.30. — Stjórnin. Bæjarfógetaskrifstofan verð- ur opin fyrst um sinn kl. 4—7 á föstudögum til móttöku þing- gjalda. Skemmtiklúbbur Iðju heldur eftirmiðdagsskemmtun að Bjargi n.k. sunnudag kl. 3.15. — Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Kvikmyndir. Ferða- myndir um Sovétríkin og Banda ríkin. — Aðgangur kr. 25.00. — Skemmtinefndin, - Efnahagsbandalagið (Framhald af bls. 4) fylgt er auðvitað hægt að fylgja þeim eftir með aðstoð dómstóls- ins, ef þær eru í samræmi við samninginn á annað borð. Dómstóllinn er skipaður 7 dómurum tilnefndum af ríkis- stjóminni. Framkvæmdastjórn- in getur, ef hún télur eitthvert ríki ekki hafa framkvæmt skyldu sína samkvæmt sáttmál- anum, leitað úrskurðar dóm- stóisins og skal aðildarríkið þá tafarlaust framkvæma það, sem dómstóllinn kveður á um. Á sama hátt getur hver sem er kært ákvarðanír stofnana bandalagsins fyrir dómstólnum til ógildingar. Þá ber dómstólnum að túlka vafaatriði í sáttmálanum og reglugerðum, sem til hans er skotið. Ríkismyndun. f niðurlagsákvæðum sáttmál- ans segir: „Samningurinn er gerður til ótakmarkaðs tíma.“ Samningurinn hefur engin upp sagnarákvæði. Það er einnig hægt að komast inn, en engin leið er út. Ekkert sýnir betur en einmitt þetta, að stefnt er að ríkismyndun, enda kom það líka fram á fundi ráðsins í fe- brúar sl., en þar var samþykkt yfirlýsing um það, að bandalag- ið stefni að ríkjasamsteypu. Skátar ávallt viðbúnir (Framhald af bls. 8) Leið okkar er vörðuð með hinum 10 greinum skátalag- anna, sem bregða upp mynd af hinum sanna skáta, sem við öll leitumst við að líkjast. í skátaheitinu sameinum við markmið og hugsjón skáta- hreyfingarinnar og lofum, eftir fremsta megni, að gera skyldu okkar við Guð og ættjörðina, að hjálpa öðrum og að halda skáta lögin. Að lokum, Ingólfur? Eg vildi að lokum minna á nokkur orð úr síðasta ávarpi Baden Powells: „En hina raun- verulegu hamingjuleið haldið þið, ef þið gerið aðra hamingju- sama.“ Dagur þakkar Ingólfi Ár- mannssyni skátafoi-ingja á Ak- ureyri kærlega fyrir svörin og óskar að starf hans beri mikinn ávöxt og góðan. E. D. NÝLEGT REIÐHJÓL tapaðist frá suncUaugjnni miðvikudaginn 8. þ. m. Góðum fundailaunuro heitið. Ásgeir Jakobsson, sími 1515. og HATTAR í miklu úrvali. KRAGAR, hvítir, á telpnakjóla. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.