Dagur - 25.11.1961, Síða 1

Dagur - 25.11.1961, Síða 1
|: M Fra.m.sóknarmax.na •';'R rsrjtm: Fruní;i:r Davíb.ssun Skhii-'Sioi'A j HAKNARSTR.rri 90 SÍMI i 166 . Sr.TNlNCO OG 1‘RKNTUN A.NNA.Sl PHKNIVERK ODDS B.fÖRN'.SSONAU H.K. AkURKVKI s---------------------------------- r --------------------------------" Aof.l.sSINGASTjöui: Jön Sam- OEI.SSO'- . Arcancurjnn KOSTAR KR. í 00.00 . G j Al.DDAGl EK V. fl á.i BlAÐID K.EMOR Á, !' Á MIDVIKUDÖC- "TM OO A I.AOCARDOCOM t’EGAR ÁST.KDA I»YKIR TII. w-------1-----------------úi.----/ Sýslumaður cg félagsheimiiin Ný reglugerð gefin út um samkomuhaldið í FRAMHALDI af fundum sýslumanns, stjórna félags- hfiimilanna í Freyvangi og Laugarborg, þar sem einnig sátu hreppstjórar og yfirlög- reglumenn í Ongulsstaða- og Hrafnagilshreppi, gaf settur sýslumaður, Sigurður M. Helgason, út reglugerð um sam komuhald félagsheimilanna í héraðinu. Stærsta breytingin er í því fólgin, að ekki séu seldir fleiri aðgöngumiðar en sem svarar borðum og stólum staðanna. Mun það fækka samkomugest- um um allt að 100—150 manns og auðvelda allt eftirlit. í aug- lýsingum um samkomur sé tek- ið fram hverju sinni, að ungl- ingar innan 16 ára aldurs fái ekki inngöngu og að húsinu verði lokað kl. 11,30 og því fylgt eftir, að virt sé í verki. Þá eru reglur um meðferð þeirra, sem sökum ölvunar .eða af öðrum ástæðum þarf að taka úr umferð. Skulu þeir tafarlaust fluttir burtu pða vera í vörzl- um lögreglunnar. Mun þetta eiga að koma í stað þess að henda mönnum út á guð og gaddinn. Þá er þess krafizt að lýsing sé fullnægjandi á bif- reiðastæðum. Ennfremur verði samkomubann sett á menn, sem brotlegtir hafa gerzt. Það bann verður auðvitað að gilda fyrir bæði (eða öll) félagsheimilin og vera strangt. Þá er ennfrem- ur lögð áherzla á, að hlíta beri lögreglusamþykkt sýslunnar, svo og áfengislögunum, er sér- staklega snertir samkomuhald. Lögð er áherzla á, að menn séu sóttir til saka og kærðir fyrir afbrot, sérstaklega þau er áfengislöggjöfina varðar, og var ekki vanþörf á því. Aðstandendur félagsheimila eru mjög áhugasamir um bætt samkomuhald og mun nú ekk- ert til sparað að hefja skemmti- samkomurnar upp úr niðurlæg- ingunni með sameiginlegu átaki. Hafa þeir og fengið nokkurn stuðning frá sýslu- manni, svo sem vænta mátti. ENGAR UPPLÝSINGAR i Mynd úr sjónleiknum Bör Börson. — Bör Börson (Júlíus Júlíusson), Jósefína (Þórey Aðalsteins- I 1 dóttir) og Óli í Fitjakoti (Gunnlaugur Björnsson). (Ljósmynd: Edvard Sigurgeirsson.) E Stíflur trufluðu rennsli Laxár Rafmagnsskömmtun tekin upp á Akureyri MARGAR kvartanir bárust til blaðsins yfir því í gær, að ýmist væri ekki svarað á skrif- stofum Rafveitunnar eða ókunn Fastir í sköflum Á NOKKRUM stöðum varð að hjálpa bílum úr sköflum á Ak- ureyri í gær, þótt fært væri víðast hvar. Nokkrir ökumenn sýndust lítt hafa búizt við snjó og hálku, ef marka má keðjurnar. □ FRÁ NÁGRANNALÖNDUN- UM berast þær fróttir að hvorki sé sparað fé eða fyrirhöfn til að veita borgurunum allt það ör- yggi, sem hægt er að veita gegn loftárásarhættu og geisla- virkni í lofti og á jörð. í síðasta stríði voru loftvarn- arnefndir starfandi í þéttbýl- inu. Nú eru nýir tímar runnir upp í hermálum, og þá um leið í vörnum borgaranna, ef til styrjaldar kemur. Borgarstjóri Reykjavíkur hef- ur rætt málið og undirbúið að nokkru. Ekki hefur bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar tekið mál ið á dagskrá, svo að vitað sé. Noklcur atriði má nefna í sam bandi við varnir borgaranna. í hverjum kaupstað þarf að hafa til taks nægilegan fjölda ugir yrðu fyrir svörum, er spurzt væri fyrir um rafmagns- skortinn og skömmtunina. Blaðið kemur þessum kvört- unum hér með á framfæri og vill benda á, að þótt vitað sé að Rafveitan gerir það, sem á henn ar valdi er, kostar það lítið að gefa borgurunum fullar upp- lýsingar, er þeir hringja til að fá fregnir af máli þessum. í þessu efni er full þjónusta alveg nauðsynleg og sjálfsögð. □ sjúkrarúma með tilheyrandi hjúkrunargögnum, svo og starfs lið til hjúkrunarstarfa. Eitt hundrað sjúkrarúm og stað fyr- ir þau, væri lágmark ef til loft- árása kæmi Símaþjónustan þarf að hafa hringingartæki, til að gera öll- um símanotendum aðvart sam- tímis. Þá kæmi öflugt talstöðv- arkerfi lögreglu og slökkviliðs að góðum notum. Eldvarnir þarf að efla, með fleiri slökkvibílum og varaliði, sem ætíð sé reiðubúið. Þá þarf að vera aðgangur að miklu meira vatnsmagni en vatnsveita bæjarins flytur nú. Með tilliti til geislavirkra efna í matvælum, þarf bærinn að eiga forða af matvælum, sem grípa megi til í neyðarástandi. Á SJÖTTA tímanum síðdegis á fimmtudaginn tók að minnka rafmagnið frá Laxó. En stórhríð hafði skollið á um morguninn. Voru hinir gömlu stíflustaðir árinnar við Mývatn athugaðir, en þar var fullt rennsli. Um kl. 7 sama dag varð að i styrjold Prenta þarf bækling með leið beiningum um margs konar ráðstafanir, sem einstakling- arnir geta af höndum leyst, hver fyrir sig og sameiginlega og hversu ber að snúast við hinum ýmsu vandamálum er borið geta að höndum. Bærinn þarf að hlutast til um, að nægilegar birgðir séu til af þeim íblöndunarefnum, sem nauðsynleg kynnu að verða vegna geislavirkni í sambandi við matvæli. Þá þyrfti að athuga hversu hagkvæmast væri að gera stór loftvarnarbyrgi fyrir fjölda fólks og hefja framkvæmdir á því sviði. Efalaust þarf að leita aðstoðar í þessum efnum er- lendis frá. En það er of seint að rumska í stríðsbyrjun. □ taka upp rafmagnsskömmtun á Akureyri. Um Kl. 10 í g ærmorgun, er blaðið átti tal við rafveitustjór- ann, var framleiðsla Laxár- virkjana aðeins 3000 kw. í stað 10—11000 og stíflan í Laxá var þá ófundin. Vararafstöðin var gangsett strax og rafmagnið tók að dvína að austan og framleiðir hún 2000 kw. og kemur sér vel. Rafmagnsskömmtun var fjór- skipt, en verður þrískipt, ef þessu heldur áfram, sagði raf- veitustjórinn, og e. t. v. verður að takmarka rafmagn til upphit unar í bænum. Samkvæmt því er hér hefur verið sagt hefði verið hægt að koma tilkynningu til fólks um skömmtunina, en var ekki gert. Það er mjög nauðsynlegt að auglýsa í útvarpi hversu skömmtun á rafmagni er hagað hverju sinni, og gera það áður en skömmtun hefst. □ Báfurinn Skíði er ófundinn enn Blönduósi 24. nóv. — Hávaða- veður og haugabrim. Enn er ófundinn báturinn Skíði frá Skagaströnd. Óðinn og Húni hafa án árangurs leitað hans í gær og nótt. Skíði er lítill dekk- bátur og á honum fóru tveir eða þrír bræður í þennan róður. í gær voru landleiðir opnaðar, en veðuræsingur svo mikill í morgun, að ekki þótti fært á mjólkurbílum á sumum leiðum. Hvorki rútan að norðan eða sunan komu hér í gær. Bíllinn að sunnan fór út af veginum í Miðfirði. Fólkið sakaði þó ekki og komst heilu og höldnu til Húsabakka. Á laugard. efnir búnaðarsamb. til bændakvöldvöku. □ SJÖR STÖÐVAÐI BÍLAUMFERÐINA Sauðárkróki 24. nóv. — í haust hafa 5 og 6 dekkbátar róið, enn- fremur 10—12 trillur, og aflað ágætlega. Nú er stórhríð og mikill sjó- gangur. Einnig er hásjávað. — Sjórinn gekk yfir veginn austur frá flugvellinum og varð þar ófært í gær um tíma. Engir mjólkurbílar lögðu af stað í morgun. Varnii* borgaranna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.