Dagur - 10.01.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 10.01.1962, Blaðsíða 2
2 Úr annálum frá átjándu öld ii iiii iii m 1111111111 iii iii iii iii iii iii iii ii iii iiii iii m iii iii iiiiiii iii iii ii 111111111111 iii iii i iii m imiimi 1111111111111 iiiiiin* Skugga-Sveinn ) Kynblendingar. Árið 1761 hafði Magnús Gísla- son amtmaður með sér ullar- reyfi af kynblendingum, sem hann hafði sjálfur alið á Leirá, og lét hann rýja kindurnar í viðurvist tveggja sýslumanna. Ullina sýndi hann svo þing- heimi til að allir mættu sjá hve ullin bar af hinni íslenzku. Blendingar þeir, sem ullin var af, voru af ensku kyni að þrem fjórðu hlutum. Fyrir ullina taldi amtmaður mega fá um þrisvar sinnum hærra verð er- lendis en fyrir ull af islenzka fjárstofninum óblönduðum. Bæmd á liöggstokk. Fyrir 200 árum urðu feðgin á Iðu í Biskupstungum uppvís að barneign sín í milli, og með- gengu brotið. Um það segir: „Einar er kvæntur maður, kominn yfir sextugt, hefur verið 31 ár í 'hjónabandi og átt 17 börn með konu sinni. Eru sum þeirra enn í ómegð. Þuríður er 36 ára gömul, og eignaðist Einar hana, áður en hann kvæntist. Þau feðgin hafa nú verið dæmd á höggstokk.11 Tuttugu og fjögur naut. Eg hef raunar orðið þess áskynja af greinargerð, sem eg fékk í hendur í dag, að r.aut til fóðurs handa fálkunum á útsigl ingunni, er ekki hægt að fá í Árnessýslu, svo að nægi, en til þess að öllu sé fullkomlega borg ið, er sýslumanninum hér með boðið að skipa áreiðanlegum og dugandi bændum að smala tvo •næstu afrétti, nefnilega Laugar- dalsvelii, að Lyngdalsheiði með talinni, og Mosfellsheiði, ásamt Henglafjöllum, og reka 24 af þeim þrevetrum nautum og eldri, sem þar finnast, að Gufu- nesi, þar sem skrifa skal mörkin á þeim og hyggja að aldri þeirra og veita borguninni móttöku. í þessu efni má engin vanræksla éiga sér stað. Öxarárþingi 24. júlí 1761. Magnús Gíslason amtmaður. Útilegumannabæli. Árið 1762 stóðu ÁrnesLngar í mildum stórrSeðum. Snemma í september sáu tveir bændur er fóru á afrétt til álftadráps, menn á fjöllum, fjarri byggð, þar sem engra mannaferða var von. Þótti þá þegar sýnt að útilegu- menn væru komnir í cbyggðir og lifðu þar á sauðastuldri. Var því liði safnað eftir göngur og riðið á'fjöllin. Flokkur 34 manna hélt af stað frá Kaldbak í Ytralhrepp. Á þriðja degi fundust tjaldstæði útilegumanna og síðar þann sama dag fundust loks híbýli þeirra undir Arr.arfellsjökli, vestan til við Arnarfell, um þrjár þingmannaleiðir frá byggð. Voru þau grafin í hól, snoturlega hlaðnir kampar að dvrum, en hrísflétta í hurðar stað. Við híbýli þessi var afar- stór köstur af rifhrísi, fullkom- Isga á 30 hesta. Hjá horium var .tnikill haugur sauðarhausa, sem reyndust vera 75, er þeir voru taldir. Þá gaf ekki síður á að líta, þegar farið var að skyggnast í viðarköstinn, því að í honum voru firn af sauðakjöti, sem þar hefur átt að vindþurrkast, en auk þess var þar mör, ristlar og ganglimir af folaldi. Var mörinn klyfjaður á fjóra hesta. Margt fannst þarna fleira, m. a. askar, trédiskar, mjólkurtrog, skæri, tveir snældusnúðar, bandhnykl ar úr vorull, álftafiður í skjóðu, fjórir fjórðungar af skemmdu smjöri í ónotuðum skinnstakki, tvennir karlmannsskór úr nýju hrossieðri, einir kvenskór og einir skór á tíu til ellefu ára barn, úr sauðskinni, og margt var þar fleira að finna. En þarna voru engir útilegumenn. En ný slóð eftii’ 5 hesta og tvo menn lá u.pp á jökulinn. Þoka tafði eftir- förina og misstu leitarmenn af útilegumönnunum í þetta sinn. Mikil tíðindi þótti þetta er leitarmenn komu til byggða og sögðu frá atburðum. Það eru getur manna, að þau Eyvindur og Ilalla hafi haft þarna bólfestu og hafi fylgt þeim barn og sennilega einn karlmaður. Ári síðar segir frá því, að þetta nafnkunna útilegufólk hafi verið handsamað í Stranda sýslu og með þeim var þá Abraham nökkur Sveinsson — sá ihinn sami og fór við annan mann í kirkju á Stað í Hrúta- firði í hitteðfyrra og stal þar miklum fjármunum. Við hreysi þeirra fannst, undir steini, dautt barn, sem Halla hefur alið. Þeim Höllu og Eyvindi er svo Lýst: Hann er grannvaxinn, með hærri mönnum, útlimastór, nær glóbjartur á hár, sem er með liðum að neðan, bólugrafinn, toginleitur, nokkuð þykkari efri en neðri vör, mjúkmáll og geð- þýður, hirtinn og hreinlátur, góður vinnumaður og hagur á ti é og járn. Hún er lág og fattvaxin, mjög dimmlituð í ,RndbtÍV°g höndum, skoleygð og brúna- þung, opinmynnt og brúkar ekliert tóbak. Hekla tekin aS gjósa. Apríl 1766. Ákaft gos moð miklu vikurflugi hófst í Heklu 5. þ. m. Er það til marks um hamífarirnar, að vikursteinar, sem eru þrjár álnir að þver- máli, köstuðust drjúga leið fná fjallinu og hjá Næfurholti féll steinn, sem er hálft áttunda pund að þyngd, svo djúpt í freðna jörð, að honum varð ekki náð upp nema með járn- karli. Ytri-Rangá stíflaðist af vikurfalli. Nóttina áður en gosið hófst, uibu jarðskjálftar miklir á Suðurlandi, einkum suðvestur frá Heklu og féllu bæir í Ár- nessýslu, Vestmannaeyjum og á Reykjanesskaga. Átján eldar hafa sézt samiímis í Heklu og vikurfluginu úr gígunum linnti ekki í fjóra daga. Fjallið gýs einnig kynstrum af ösku, sem fallið hefur í byggð á Norður- landi, allt vestan frá Hrútafirði og austur í Eyjafjörð. Ðimmt hefur orðið um miðja daga. Brennivínsokrarar. Desember 1766. Ólafur Stef- ánsson, sem nú gegnir amt- mannsembættinu, hefur ritað Seltirningum og Áfltnesingum bréf, sem lesið hefur verið yfir söfnuðunum í kirkjum þeirra samkvæmt skipun bans. Amtmaður kveðst hafa orðið þess áskynja, að sumir bændur á þessum slóðum hafi keypt átta og níu tunnur af brennivíni í því skyni að selja það á okur- verði í vetur. Hann hótar þvi að grafast sjálfur fyrir um það á næstu manntalsþingum, hvað orðið hafi af þessum brennivíns birgðum, og sækja hvern þann til saka, sem brotlegur reynist. Drap bjarndýr. Á útmánuðum 1765 kom bjarndýr til bæjar að Snæ- hvammi í Breiðdal. Bóndinn ■ þar, Eiríkur Eiríksson, réðst gegn dýrinu og vann það. Þótti honum hafa vel tekizt og vænti sér nokkurrar umbunar, þar sem hann hefði lagt sig í nokkra hættu og frelsað byggð- ina frá hælu. Presturinn, séra Gísli Sig- urðsson í Heydölum, og einn hreppstjóranna, Stefán Magn- ússon á Þverhamri, litu á bjarn dýradráp frá annarri sjónar- hæð. Þeir hótuðu Eiríki kæru og málssókn, með því að hann hefði unnið björninn á sunnu- degi og gert hann til á helgidags kveldi. Heimtuðu þeir af hon- um helming kjöísins handa fá- tækrasjóði, samkv. ákvæðum fristniréttar um helgidagsveið- ar. □ Stöðugt bætast við nýjar uppeldis- og kennsluaðferðir í skólum þessa lands. En jafn- frajnt eru sumar hinna eldri lagðar niður. Nú mega kennarar tæpast löðrunga nemeridur sína, ekki flengja þá eða klípa í eyr- að. Hætt er líka að slá þá á gómana með reglustriku. Þegar kennara v.erður á að grípa til einhverra þessara gömlu að- ferða, myndast ógnþrungin ský yfir höfði hans af reiði al- menningsálitsins, málarekstur rís og stundum eru dagar kennarans allir, sem barnafræð ara. Svo er sagt, að á Austurlandi hafi kennari nýlega gefið nem- anda sínum svo vel útilátinn snoppung að verksummerkin sáust á eftir. Hávaði mikill reis þegar út af máli þessu, læknisvottorðs var aflað, vitni yfirheyrð o. s. frv. Ekki er enn séð hvernig málalokin verða. Margt ber að athuga þegar svo ber við að kennari nær ekki árangri með fortölum eða öðr- um „leyfilegum" aðferðum. Talið er, að þá sé kennara ábótavant ef nota þarf líkam- legar refsingar við börn á barnaskólaaldri. Aðrir teljabörn vera til í flestum skólum, sem nauðsyn geti verið að beita hörðu. Hins vegar virðist mörg- um unglingum hinar „áþreif- SJÓNLEIKUR í limm þáttum eltir Matiliías Jochumsson. Tónlist: Karl. <>. Þunólfsson, Þórarinn Guómunds son, Kuhlau, Lumliye og Weyse. Leikstjóri Klemens Jónsson. Hljóm- sveitarstjóri Cari Billich. Leiktjöld og búningateikningar cftir Gunnar Bjarnason. „En vflja þeir, sem hér.eru í saln- um. muna að skila kveðju minni til Skugga-Sveins og félaga hans, eftir 50 ár. á 100 ára afmali kempunnar?" Þannig komst jijóðskáldið Matt- hías Jochumsson að orði í ávarpi. sem hann flutti á Akurcyri á há- tíðasýningu Skugga-Sveins, sem þar var lialdin þann 21. jnn. 1912. -Kveðjan hefur ekki gleymzt, og Klemcns Jónsson, cinn vantlvirkasti leikstjóri, sem við cigum, hcfur sctt á svið öldunginn Skugga-Svein með þoim ágætum, að manni kemur fremur í hug teska og fjör liöfundar- ins, þegnr hann samdi leikinn cn titnans tönn. sem öllu cyðir. Malthías Jochumsson liefur með Skugga-Sveini gcfið jijóðintii óhrot- gjarna mynd byggða á þjóðsagna- hálki. scm henni hefur löngum ver- ið hugsta'ður. Sögnttm um át.ilegu- mennina. .H.var sem gripið er niður í íslcnzk þjóðsagnasöfn, verður á vcgi okkar trúin á grænu dalina milli fjallanna, jiar scm titilcgu- mennirnir hafast við og una vel liag sfnum. En komum við nter veru- leikanum. hirtast þeir okkur í líki mikilúðugra sauðajrjófa, sem cngu eira. Matthías hefur valið þá mynd- ina, sem cr nær ráunveruleikanum og gevmist ])ví hetttr í minivi. I.cikurjnn er látinn gcrast á 17. öld og eru aðalpersónur hamdafólk, útilegumenn, sýsltnnaður og Hóla- stúdcntar. Klemens Jónsson hefur, í náinni samvinnu við Kristján Eld- járu þjóðminjavörð, valið fólkinu húninga, og hcfur jrað eigi alllítið menningarsögulegt gildi. Myndi mega maila n\eð sýningunni af þcivri ásta'ðu einni, að liiin cr fróðleg, söguleg sýning. Allir. sem komnir eru til vits og ára. kannast við persónurnar, svo að jr.cr cr óþarfi að kyntia sórstak- Icga- V. Á þessari sýningu hcldtir Ilarald- ur Björnsson prýðilega hlut sínuni anlegu11 refsingar töluvert geð- þekkar, samanber þau atvik þegar nemendur veita kennur- um sínum líkamJega hirtingu. Nýlega fór fram í skólahéraði einu í Englandi atkvæða- greiðsla meðal foreldra um það, hvort leggja ætti niður reglu- strikuaðferðina við refsingar. Foreldrar vildu halda hinum gamla sið og töldu hann góðan til áhrifa. KVIKNAÐI í BÁT Á ÁTTUNDA tímanum á sunnu dagskvöldið var slökkviliðið kallað niður að höfn, en þar hafði kviknað í vélarrúmi í Guðmundi Ólafssyni, 22 tonna bát frá Ólafsfirði, er lá við Torfunefsbryggju. Þegar slökkvinliðið kom á vettvang hafði skipverjum tek- izt, með aðstoð skipshafnar af öðrum Ólafsfjarðarbát, er þar lá nærri, að kæfa eldinn með slökkvitækjum, sem voru við hendina. Kviknað hafði í út frá raf- magni. Skemmdir urðu ekki teljandi af eldi, en einhverjar af vatni og reyk. □ scm Sigurður lögréttumaður í Dal. Sna’hjörg Snæhjarnardóttir frá Sattð- árkróki fer laglega með sönglögin og her vcl húning hcfðarmcyjar i hænda stétt. Hins vegar virðist hún ciga sammcrkt öðrum íslcnzkum kynsystr- um sínum að því er varðar túlkun heitra tilfinninga til karlmanna á leiksviði. Slíkt heftir engin íslcnzk lcikkona á valdi sínu svo að vel sé. Valdimar Örnólfsson. sem er ný- liði á leiksviði Þjóðleikhússins cins og Snæhjörg, skilar sínu hlutverki mcð sóma. Hann hefur laglega söng- rödd og er mátulega sakleysislegur til jress að eiga heima í hliilverhi Haralds, unga útilegnmannsins, sem vill komast burt af fjöllunum. Valdimar Ilelgason er ágætur Jón stcrki. Hann hefur á valdi sínu karlagrohh svcitavinntimannsins, sciu alls ekki er auðvelt að túlka nema f.yrir þá, sem því hafa kynnzt í upp- vexti síntim. Nína Sveinsdóltir cr eðlilcg Gudda grasakona og Bessi Bjarnason hókstaflega stórkostlegur Gvendur. Það er eins og Bcssi hafi safnaö saman í eina persónu ölluiu jrcim aulaskap. sem lucgt er að koina fyrir í cinum nppistandandi ung- lingi. Að sínu leyti cr Hcrdís Þorvalds- dóltir eins skcmintlleg og einföld vinnukona, og Lárus Ingólfsson gcf- ur ekki Valdimar icftir. Hróþjartur vinnumaður verður sízt ólíkart gömlum viunumanni cn ,Jón sterki. Hvorttveggja cr svo merkilcg frammi staða að full ást.æða v.æri til að kvik mynda leikinn, jrótt ckki væri ncma vegna jicssara manna. Seinni tíma mcnn mtinu eiga crfitt með að túlka jncssar persónur af slíkri snilld. Ævar Kvaran er þaulæfður sýslu- maðtir og skortir hvergi á virðuleik. lians. Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson cru háðir toppmenn hvað' söng snertir og cr unun á að hlýða- Karl O. Runólfsson hefur samið eigi minna en tíu ný lög fyrir þessa sýn- iiigu. og auka jrau írijög gildi heiin- ar. Fjölhreytnin verður meiri, lífs- gleðin nýtur sín hetur en ef mcst áherzla er liigð á rna'lI mál. Þáttur Galdra-Hcðins og kolung- anna cr mjög skemmtilegur, og ent hlutverkin öll í traustum höndöm lcikin af Vali Gíslasyni. Jóhanní l’álssyni og Baldvin Halldórssyni. Rúrik Haraldsson túlkar Ogmuntt af mikilli hófsemd eins og við á. Árni Tryggvason er dásamlegur KctiH skra'kur. 'Varla- er unnt aff hugsa sér meiri vesaling lil orðs og aðis en þennan skrækróma væskil. sem laouir skipa sér. flæma sig og- s]iai>ka í sig án-jiess að hreyfa and- malum. Loks cr að gela sjálfrar aðalhetj- unnar. Skugga-Svcins. Jón Sigur- hjiirnsson lcikur kcinpuna af mikl- um mynduglcik. \ ar ekki trútt um að sumum yngstu lcikhúsgestunum. þætti nóg iim, hvc.rsu tcgileg hcljan var með alskcgg og klædii sauðar- fcldtim. Minnisstaður verður haim vafalaust einnig jicim, ssem nú crti í fvrsta sinn að leyga af þekkingar- hrtinni íslenzkra jijóðsagna. Ágat rödd Jóns Sigurhjörnssonar gerir úti- legumanninn eftirminnilégri en ella. Húsakynni í Dal og á sýshrmanns- sctrinu vorti cðlilcg, en riiciri ljótnl hefði mált vcra yfit Ijqllunum. Garl Billirh Jiyrfti að a:fa hljóm- sveitina ögn hettir, einkum að því er fyrstu liigin sncrtir. Hún yfirgna'fir á stundum siingvarana. Heildarsvipur svningarinnar var hinn ána'gjtilcgasti og má gera ráð fyrir mikilli og góðri aðsókn að Jrcss- iim jrjóðlega leik. Ólafur Gunnarsson. •111111111IIMIIIIIIIIIIIII111111111111111 lllllllktllllllilll III 1» keinur næst út á niiðvikudaginn kemur, 17. janúar. Siioppungar í skóla

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.