Dagur - 17.01.1962, Síða 6

Dagur - 17.01.1962, Síða 6
LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið móc sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður rikjum hér heima. skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- Venjutegt verð Nýtt verð Afsláttur Rivieraströnd Nizia 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Mallorca) 12.339 8.838 9.254 3.035 2.085 ícalia Róm 12.590 9.441 3.149 FLUGFÉLAG ÍSLANDS BÝÐUR ÓDÝRAN SUMARAUKA TIL SÖLU Notað barnarúm. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1906 eftir kl. 6 e. h. TIL SÖLU: Ný ir list-hlaupaskautar á skóm nr. 41. Sími 1997. TIL SÖLU: Tún (3 dagsk), hús fyrir 7—8 hesta ásamt 30 hesta hlöðu. Uppl. í síma 1397 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU Trillubátur (U/ó—2 tn.) með nýrri 6 hestafla ,■ „Petters“ dieselvél. Þorsteinn Marinósson, Litla-Árskógssandi BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2740 eftir kl. 9 e. h. TIL SÖLU Philips plötuspilari með nokkrum plötum. Uppl. í síma 2700. TIL SÖLU: Rörarafmagnsofnar ca. 1 kw. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Kirkjuvörður Akureyrar- kirkju. TIL SÖLU Ég undirritaður vil selja — ef um semst —, annað li vort. hús mitt, Hrafna- gilsstræti 23 (aðra eða báð ar íbúðirnar), eða grunn og ágæta lóð með tölu- verðu tirobri í Vana- byggð 1. Jónas Jónsson, sími 2138, eftir kl. 4 e. h. HERBERGI vantar mig, sem næst mið bænum, fyrir reglusaman og snyrtilegan matreiðslu- nema. Brynjólfur Hótel Akureyri. Sími 2525. - ÍBÚÐ ÓSKAST ' Ung hjón.óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu í vor. Uppl. í síma 1424, milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. AÍÍJiiNíNiiÍÍ ATVINNA! Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að komast í iðnnám, helzt málaraiðn. Upjrl. í síma 1452. ATVINNA/ Stúlka.óskast að Hótel KEA strax. Upplýsingar um vinnu, vinnutíma og annað á skrifstofu hótelsins. Hótel KEA. BÍLKEÐJA tapaðist í miðbænum sl. föstudagskvöld. Vinsarn- legast skilist á afgreiðslu blaðsins. PENING A VESKI brúnt að lit, tapaðist í bænum. Finnandi vinsam lega skili því á afgr. Dags gegn fundarlaunum. 2 LINDARPENNAR í rnerktu hulstri töpuðust í bænum á fimmtudag- inn. Finnandi vinsamlega skili þeim á lögreglustöð- ina, gegn fundarlaunum. SIGARETTUVESKI úr silfri, tapaðist miðviku daginn 27. des. í Hrafna- gilsstræti eða Gilsbakka- vegi. Fundárlaun. — Vin- samlegast látið vit’a á afgr. blaðsins. AÐALFUNDUR Ferðafélags Akureyrar verður haldinn í Alþýðu- húsinu sunnudag 21. jan. 1962 kl. 4 e. b. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning. Stjórnin. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. Willy’s jeppi í ágætu standi og nreð góðu húsi. Skipti á stærri bíl koma til greina. Uppl. gefur Árni Kristjánsson, Hrafnagilsstræti 4, sími 2137. BÍLAR TIL SÖLU: Chevrolet vörubílar, ár- gerðir ’53 og ’55. Einnig Ford-Junior í góð lagi. Skipti koma til greina. Þorsteinn Marinósson, Litla-Árskógssandi BÍLL TIL SÖLU: Fordson-sendiferðabifreið er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 2240 eftir kl. 7 á kvöldin. • m •;. u l 2í*(í í 777777771 ALLIR EITT KLÚBBURINN hefur starfsemi sína aftur með árshátíð laugard. 27. janúar í Alþýðulnisinu. — Afiðar fyrir fasta meðlimi verða seldir á sama stað miðvikud. 24. frá kl. 6—8 e. h. Nýir meðlimir geta ■íengið miða fimmtud. 25. jan. á sama stað og tíma. Stjórnin. Nýorpin EGG daglega. Kr. 45.00 pr. kg. Sendum föstum viðskipta- • vinum heim einu sinni r viku. LITLI-BARINN Sími 1977 LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 20. þ. m. kl. 9.30 e, h. - Húsinu lokað kl. 11.30. Unglingum innan 16 ára bannaðuv aðgangur. Kvartett Birgis Mariixóssonar leikur. Sætaferðir. Kvenfélagið Iðunn U. M. F. Framtíð ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu föstudaginn 19. jan. kl. 9 e. h. Eldri klúbbfé- lagar vitji miðanna fimmtudaginn 18. þ. m. frá kl. 8—10 e. h. á sama stað. Stjórnin. spilákVoúi) ' Skemmtiklúbbur Léttis byrjar sín vinsælu spila- kvöld í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 27. janúar kl. 8.30 e. h. Keppt verð- ur um fern mjög góð heildarverðlaun. Keppnin stendnr í fjögur kvöld. > . 'í Dans á eftir. Ingólfur Ólafsson stjórnar Húsið opnað kl. 8. Velunnarar klúbbsins eru velkomnir með gesti. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Látið ekki ANDAREGGIN vanta á kvöldborðið. 3 kr. pr. stk. LITLI-BARINN

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.