Dagur - 10.03.1962, Side 2

Dagur - 10.03.1962, Side 2
e FIMMTÍU ÁRA AFMÆLI Í.S.I. AFMÆLISINS 28. jan. sl. var minnzt á maragvíglegan hátt víða am land. Hér á Akureyri fór fram margs konar íþrótta- keppni og samsæti og hefur áður verið sagt frá því. í Reykjavík fóru aðalhátíða- höldin fram á vegum ÍSÍ. Var efnt til sérstakrar hátíðasýn- íngar í Þjóðleikhúsinu. Gísli Halldórsson, form. IBR, setti samkomuna, menntamálaráð- herra, Gy],fi Þ. Gíslason, flu.tti snjallt ávarp og Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ, flutti ræðu, 'þar sem hann rakti helztu drætti úr sögu sambandsins og minntist menningarhugsjóna þess. Þarna fór einnig fram íþrótta- sýning. Hófst hún með því að kynntar vpru íþróttir fornaldar, svo sem .fangþrögð, hráskinna- leikur, steintpk, þandahlaup, og sýnd var sú list að ganga undir sapðarlegg. Þrpun íþróttanna var sýnd gegoum . aldirnar og bættust nú við glímur, þjóð- dansar og leikir. Inn í þennan þátt var fléttað sþpg og frá- scgnum úr sögum þjóðarinnar. Seinni hluta sýningaripnar var aðallega frá nútímaíþrótt- ViJI takmarka áfcngis- iieyzluiia í Frakklandi LÖGREGLUSTJÓRINN í Par- ís, Maurice Papon, gaf fyrir síþustu jól út opinbera tilkynn- ingu um að banna að setja á stofn nýjar ölkrár eða vínstofur í stórum hveifum borgaripnar, og ennfremur í útborgunum. Þeir vínveitingastaðir, sem fyr- ir eru, fá að starfa áfram, en þegar núverandi eigandi öl- ki’ár flytpr burt eða deyr, er eipungis leyfilegt að selja þar óáfepga ch;ykki. Bann þptta byggist á tveimur stjórnartilskipunum, sem < Út voru, gefnar 2ö- nóv. 1959 og 14. júní 1960, qg ei’ fyrsta raunhæfa átak yfiryaldanna til þess að takmarka fjölda vínsplustaða í borginni. Talið er, að í Parísar- borg sé einn vínsölustaður á hverja 180 borgax’búa, svo að hér virðist stjórnin ganga rösk- lega til vei’ks. Áfengissjúklingar í Frakk- laxjdi eru, taldir 2,2 aí hundi’aði af þjóðinni, og er þessi háa hlutf allstala drykkj usj úklinga se.tt í samband yið það, hve auðvelt er að ná í áfenga drykki þar í landi. Áfengisvandamálið kostar franska ríkið rúmlega 12 mill- jarða ísl. króna árlega. Alþjóða heilbrigðisstofnunin (W. H. O.) skýrir nýlega frá því, að meðal hinna 74 þjóða, sem að stofnun inni standa, hafi Fi’akkland al- gera sérstöðu að þyí, er tekur til dauðsfalla af þeirri tegund lifrarveilci, sem mikil áfengis- neyzla getur valdið. □ um, sem stundaðar eru. Voi’U sýndar með stuttri kynningu alls konqr knattleilcir, fi’jálsar íþróttir, leikfimi, badminton, glíma, vikivakar, judó o. fl. Eins var sagt fx’á þeim íþróttum sem ekki var unnt að sýna á sviði. Um 1§0 manns tók þátt í þessari sýrúngu og þótti hún takast mjög vel, undir aðalstjórn Þor- stqins Einarssqnar íþróttafull- trúa. Þessi sýping sýndi skýrt vilja og mátt æskunnar pg gildi íþróltanna. Um kvqldið var mikill fagn- aður á Hótel Borg. Þar voru mai’gar ræður fluttar, kveðjur og ái’naðaróskir færðar og gjaf- ir afhentar. Menntamálaráð- herra afþeni 450 þús. kr. fjár- veitingu frá Alþingi og þorg- ai’stjórinn í Reykjayík færði ÍSÍ 300 þús. kr. frá horgarráði Reykjavikur. Báðar þessar fjárhæðir skyldu renna í þygg- ingarsjqð ÍSÍ. Ákveðið er að sambandið reisi íþróttamiðstöð í Laugai’dal, Reykjavik, í sam- vinnu við íþróttabandalag Reykjavíkur. Margar fleiri gjafir bárust, t. d. gaf ÍBR 100 þús. kr. og héraðssamböndin úti á landi gáfu vandað upptöku- tæki (segulband). Einnig færði Kristinn Jónsson, sundkennari, Dalvík, 3QQQ lcrónur. Fleiri góðar gjafir bárust, bæði frá útlendum og inn- lendum aðilum, og sýndi sig á þessum tímamótum, að íþrótta- samband íslands á sterk ítök meðal meiri hluta landsmanna. Meðal ráðamanna þjóðarinnar eiga. íþróttirnar auknum skiln-' ingi að fagna, það sýna hinar rausnarlegu fjárhæðir til íþróttasamtakanna. íþróttaiðkun á elcki eingöngu að lcalla fram met meðal ein- staklinga, heldur miklu frekar að skapa hpilbrigða sál og hraustan líkama. Með því móti verða íþrdttirnar almennings- eign. (Framhald af bls. 1) sjcipverja, að ráðast gegn hinum íslenzku jögregluþjónum, sem voru tveir spman. Lögregluþjónarnir stigu þá upp í bifreið sína og héldu brott, en undirbjuggu þegar annan og öflugri leiðangur, sem ekki yrði hótað af útlendum, drukknum sjómönnum. Lögregluþjónarnir eru alls 5 á Siglufirði, og bjuggust þeir þegar til annarrar farar, ásamt settum bæjarfógeta, Pétri Gauta Kristjánssyni.. Skunduðu þeir síðan 6 saman niður á bryggju. Bæjarfógeti og tveir lögregluþjónar fpru þegar um borð og upp í brú. Dekkið var mapnlaust, en apnar stýrimað- ur i brúnni, og kvað hann skip stjóra vera staddan í káetu . ' . »’’ sipni, undir brúnni. Réldu hin- ir íslenzku þangað þegar í stað, því að skipstjórinn skeytti ekki þeim fyrirmælum að mæta til viðtals þar uppi. Var hopum tilkynnt að hann yrði að fylgjatst með þeim í land þegar í stað og gerði hann sig líklegan til að koma. Fór settur bæjarfógeti þá og annar lög- reglumaðurtnn, en þinn lög- reglqþjónninn beið skipstjóra. En er hpnn vqr einn orðinn ís- lenzkra, skipti um veður hjá skipstjóra . og gerði hgpn mis- heppnpða árás á lögreglu- þjóninn. En þeim viðskiptum lauk syo, að lögregluþjónninn tók hann og hélt hopum um stund, eða þai' til, félaga hans bar að og vpru þá hapdjárnin notuð og skipstjóri le.iddur á lögregluvai;ðstofu.na, járnaður. Var hann siðan hafður í fanga- klefa. Á miðvikpdagskyöid var skip stjórinn svo leiddur fyrir rétt. Fyrir réttinum var hann prúð ur og viðurkepnöi afbrot sín að fullu, og bpðst afsökunar á þeim. Að sjálfsögðu var togarinn kyrrsettur á meðan mál þessi eru í rannsókn, en skipstjóran- um var sleppt úr haldi á fimmtu dagsnótt. Víkur nú sögunni til þess, er flöskuna notaði sem barefli. Hann hefur þegar viðurkennt brot sitt. Hann og einn félagi hans hafa veiúð krafðir skaða- bóta. Þéir voru settir í gæzlu- varðhald. Dómtúlkur var Knúfur Jóns son fulltrúi, en réttargæzlumað ur hinna ákærðu er Einar Hauk ur Ásgrímsson. □ SÍÐARI FRETTIR Siglufirði 9. marz. Málarekstr- inum lauk í gær með réttarsætt. Skipstjórinn greiddi 10 þús. kr. í sekt og flöskuárásarmaðurinn 3 þús. króna sekt auk mikilla skaðabóta fyrir líkamsmeiðing- ar og rúðubrot. Þá hlutu 'fjórir aðrir skip- verjar alvarlegar ámínningar vegna vítaverðrar framkqmu. Togarinn strandaði S.vo sigldi togarinn út o hugðu menn að hinir brezk sjórnsnn og Siglfirðingar væ skildir að skiptum. En svo vc ekki. Togarinn strandaði í úl siglingunni, austan fjarðar, in an við Staðarhól. Vélbáturinn Hringur ná' honum þó á flot af.tur. Og n liggur togarinn á ný við bryggj á Siglufirði og bíður athugun; eftir strandið. Ársliátíð Æ. F. A. K Hálft annað liundrað sótti hátíðina ÁRSHÁTÍÐ Æskulýðsfélags Ak ureyrarkirkju var haldinn að Hótel Kea sl. mánudag, eftir að hlýtt hafði verið á messu í kirkjunni. Hátíðina sóttu félag- ar úr öllum deildum Æ. F. A. K., bekkjarstjórar sunnudaga- skólans og nokkrir boðsgestir, alls um 150 manns. Gylfi Jóns- son, varaformaður Æskulýðsfé- lagsins, setti hátiðina og stjórn- aði henni me'ð mikilli prýði. — Fyrst fluttu Gylfi Jónsson og Þórarinn B. Jónsson minni fé- lagsins og mipni íslands. Þá bað Rafn Hjaltalín bprðbæn og born ar voru fram beztu veitingar. Síðan hófst fjölbreytt skemmti- dagskrá með því að Olga Emils- dóttir flutti minni karla, en Gylfi Már Jónsson minni kvenna. Tveir gestpnna, þeir Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsspn, skernmtu með söng og annaðist Áskell Jónsson undir- leikinn. Hlutu þeir allir að verð leikum mikið og innilegt lof fyr ir. Félpgar úr Æskulýðsfélag- inu önnuðust spurningaþátt og höfð var almenn getraun. §ig urvegarar urðu Heiðtnar Jqns- son og Sigurjón Jónsson. MUli atriða var almennur söngur og léku þeir Þórarinn Magnússon og Lárus Zqphoníassqn undir á píanó og trompet. Tveir gestanna ávörpuðu æskufólkið, þeir Jón Júl. Þor- steinsson, formaður sóknar- nefndar og Jón Þórarinsson.. Eð varð Sigurgeirsson sýndi tvær undurfagrar kvikmyndir. Árs- hátíðinni lauk með ávarpi séra Péturs Sigurgeirssonar og bæn, er séra Birgir Snæbjörnsson bað. Félagi og prestum barst kveðja frá æskulýðsfulltrúa þ j óðkirk j unnar. Æ. F. A. K. vill færa öllum velunnurum félagsins, sem lögðu fram ómetanlegan stuðn- ing á þessari hátíð, beztu þakk- ir. (Frá stjórn félagsins). LaiidheJgisbrjótur AÐFARARNÓTT föstudagsins í síðustu viku tók Þór brezka togarann St. Elslan frá Hull að ólöglegum veiðum utarlega í Húnaflóa, innan . fiskveiðitak- markanna og færði hann til ísa- fjarðar. Við réttarhöldin vestra reynd ist hann sannur að sök og var gert að greiða 230 þús. kr. í sekt. Afli og yeiðarfæri var gert upptækt, en þau og aflinn voru talin hálfrar milljónar króna virði. Skipstjóri neitaði sekt sinni og áfrýjaði mál sínu til Hæstaréttar. Til Nýfundnalands NORSKI rithöfundurinn Helge Ingstad og kona hans, fornleifa fræðingurinn Anne Stine, voru hér á landi um tíma í vetur. Þau buðu íslenzkum fræðimönn um þátttöku í rannsóknarleið- angri til Nýfundnalands í vor, þar sem uppgreftri o. fl. verður haldið áfram. Nú mun afráðið að Kristján Eldjárn, Gísli. Gestsson og Þór hallur Vilmundarson taki þátt í rannsóknum þessum. Leiðang urinn hefur ekki enn verið skipulagður n,ema að litlu leyti. UNDANFARIN ÁR hefur víð- tæk samvinna Norðurlandanna verið til umræðu. Nefqd sér- fræðinga hefur nú sþilpð frum varpi að samningi, sem sendur verður Norðurlandaráði til um- sagnar. En Norðurlandaráð kem ur saman í Helsingfors í næsta mánuði. Frumvarp sérfræðinganna gerir ráð fyrir samvinnu á sviði réttarfars, menningar- og fé- lagsmála, efnahagsmála, sam- gangna o. fl. Samvinnan á réttarfarssvið- inu er um ríkisborgararptt og eigna.yét-tmilli lppdanua pg eiqn ig qr þar g.rpin um samræm- ,ingu löggjafpr. í paennjngarmálum er gert i'áð .fyi'ir kennslu amiayra Nprð urjaqdamála og kyuningu á menqingu þeirra í skqium land- anna, jafngildi prpfskírtaiua, og samvinnu á sviðum vísiqda qg æðri 1menn!tjunar. I félagsmálqm ,er gqrt ráð fyr ir samræmingu félagsmálalög- gjafa landauna. í efnahagsmáluni e.r gert i'áð fyrir auðveldari fjái'magnsflutn ingi .milli landanna, verkaskipt- ingu í atvinnuvegunum og auk- in samráð yfirleitt á sviðum at- vinnuvega og efnahags. Þpr er einnig gert ráð fyrir einfaldari tollalögum innþyrðis. í frumvarpinu er grein, sem segir, að Norðurlöndin skul) ráðfærá sig hvert við annað í sameiginlegum hagsmunamál- um, sem fjallað er um á alþjóða vettvangi. SKINFAXI, TÍMARIT Ungmennafélags ís- lands, 1.—2. hefli er nýkomið út. Þqtta hefti hefst á grein eftir Jónas Jqns^qn frá: Hriflu: Þakk pð fyrir, bpð ,og kveðjuiv Þá ,er þirt ræða landþúnuðarráðherra frá landsmóti uugmennafélag- anna á Lavigum sl. sumar, setn- ingarræða á sarna landumóti ,er síra Eiríkm' J. Eiríksspn flutti, För til Vejle sl. snmar eftir Sig urð Helgaspn o. fl. Ennfremur eru í ritinu íþróttafréttir frá land.smótinu að Laugum, margs konar félagsfréttir, leikdómur, árnaðaróskir o. fl. Ritstjqri Skin faxa er síra Eiríkur J. Eiríks- son.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.