Dagur


Dagur - 24.03.1962, Qupperneq 2

Dagur - 24.03.1962, Qupperneq 2
■ D 2» ændask Préttatilkynnmg írá búnaðarfræðslimeínd DAGBLAÐIÐ Tíminn birtir í dag útdrátt úr viðtali, er Gunn ar Bjarnason, skólastjóri bænda skólans á Hólum, hefur átt við blaðið Dag á Akureyri. Nokkur atri'öi í þessu sam- tali, a. m. k. varðandi „nefndar álit“, eru ekki byggð á réttum rökum tíé' staðreyndum og á- lyktanir, sem dregnar eru af þessu viðtali, því eðlilega ekki réttar. Þessi atriði eru: Að skóiastjórinn gefi „fylli- lega í skyn, að næst Hggi fyrir að Icggja bændaskólann á Hói- um niðiH‘.“ Að það sé „samhljóða nefnd- aralit, sern Ingólfur Jónsson, landbimaðarráöherra hefur nú fengið í hendur.“ Ályktun biaðanna: Að skip- un Gunnars Bjarnasonar I skóla stjórastöðuna sl. vor og ákvörð un ráðherra um „endurskcðun xnálá búnaðarskóla í landinu um líkt leyti“, framkalli ósjálf- rátt“ þá spurningu, „hvort ósk um endalok Hólaskóla hafi ekki vcrið undirrótin i'rá upphafi“. Þá hafa blöðin áhyggjur af því hvað geti orðið skólánum til bjargar, „þegar ráðámenn hans nú leggjast á eiit við að flýta endalokum lians.“ Ekki skal hér blandað sér í þau atriði viðtals þessa, er snert ir skólastjórann sjálfan, stjórn hans á skólanum og skólabú- inU. Hinu vevður eindregið að mót mæla, sem rangt er með farið í viðtali þessu, livað álit nefr.d- arinnar í þessu máli varðar, og að nefnd þessi með atbeina ráð herra, vinni markvisst að því að leggja bændaskólann á Hól- um‘ niður. Það er ranghermi að nefndin hafi skilað áliti sínu og- tiliög- um til ráðherra. Það er- einnig rangt, að nefnd in hafi í hug.a að gera tillögur um að- Hólaskóli skuli lagður :tþðui\ ¥-|m,-þúua.ð.arskóli. A yv,;. •//. ;,"-jv> j •;* •'Á síðásta.'fundi nðfndftripnar þánn 16. febrúár 'sl.; va’r éinmitt raett ura það, hvernig bezt mæt-ti nýta skóiasetrin bæði í þágu landbúnaðarins. F iórir Aknreyraríog- srar liggja nú bundn- ir vegna verkíallsiiis o NORÐLENDINGUR landaði 150 tonnum fiskjar á fimmtudag .inn. Komið hafði fram frá Skag- firðingum, fræðsluráði og ein- hverjum einstaklingum. ósk um, að Hólar yrði miðskóli inn an gagnfræðastigsins. Ettir umræður um það mál — og eftir að færð höfðu verið ýmis rök fyrir þörf landbúnað- arfræðslunnar til beggj.a skóla- setranna, kpm þetta samhljóða álit fram: „Mað þetta í huga leggur nefndin áherzlu á, að bæði bændaskóiasetrin, Hvanneyri og Hó'ar, verði hngnýtt áfram í þágu búaðarfræSslunnar.1' í viðræðum nefndarinnar við rá&herra hefur aldrei komið annað fram, en að hann legði á- herzlu á að efla sem mest mætti verða báða bændaskólana. Það kemur m. a. fram í þeim verkefnum, sem hann liefur fal ið nafndinni. í ræðu við skólaslit á Hvann- eyri sl. vor, tók ráðherrann það sérstaklega fram, að vinna yr'ði að því áð bænd'askólarnir báð- ir mættu njóta sín sem bez: í starfi í framtíðinni. Þá æiti það "eitt, 'að landbún- aðar'ráðhefm'heíUI' beitt sér fyr ir því að veitt yiði- k-r. 1.500.000. 00 til endurboía-á Hólum, vera nokkur trýgging fyrir því, að hann eða nefnd á lians vegum, sé ekki að vinna að niðurfell- ingu skólans þar. Þann 25. marz 1960 skipaði landbúnáðárráðherra Ingólfur Jónsson nefnd til þess að er.dur skoðá lög um bændaskóla og til legar breytingar og endurbæt- ur á búnaðarfræðslunni. Jafnframt var nefndinni falið að gera tiliögur um, að vera til ráðuneytis um þær framkvæmd ir sem fyrirhugaðar eru á bændaskólasetrunum, bæði vegna skólahalds og um búr.að- aríramkvæmdir á' skólajörðun- um. Skal nefndin haía um það for göngu við skipulagsstjóra, að ,;Jör.cí skþt^jarðáþhá'«ei'ífiim.ælsl og korttögð og-Vð 'gþl'ðirýy&rði'-í sarnráði við hána skipulágsupp drættir af skóiaselrunum með hliðsjón af fyrirhuguðum fram kvæmdum í samráði við heiid- artillögur nefndarinnar um framtíðarskipan búnaðaríræðsl unnar. í nefndir.a voru skipa'ðir Guð mundur Jónsson, skólastjóri, Hvanneyri, form., Kristján Karlsson þá skólastjóri á Hól- um, Ásgeir Pétursson nú sýslu- maður í Borgarnesi, Gunnar Vagnsson, stjórnarráðsfulltrúi Sval'bakur er eini Akureyrar togarinn, sem enn er að veið- um, en hann kemur væntanlega á mánudaginn. Svo vevður tog avaflotinn bundinn þar til verk failið, sem flestir búast við að verði lar.gt, verður leyst. Tiilögur íhaldssir.naðra tog- araeigenda um afnám vökulag- anna var algerlega hafnað og haía frekari viðræður fallið nið ur í bráð. □ og Aðalsteinn Eiríksson, skóla- eftirlitsmaður. Eftir að Gunnar Bjarnason var skipaður skólastjóri á Hól- um tók hann einnig sæti í nefnd inni. Nefndin hefur samið drög að frumvarpi til laga um bænda- skólana, gert áætlanir um fram kvæmdir og að nokkru leyti um skipulag á bændaskólasetrun- Hóliini ■ ^ Á þessu ári mun nefndin hafa tillögur sínar og álitsgerðir til- búnar og skila þeim þá til ráð- herra. Einn nefndarmanna, Kristján Karlsson, fyrrv. skóla- stjóri á Hólum, dvelur r.ú er- lendis. Þegar hann kemur heim verður unnið að því að ganga endanlega frá tillögum og áliti nefndarinnar. F. h. nefndarinnar. Aðalsteinn Eiríksson. Athugasemd. RÉTT er að benda á, að blað- inu hefur ekki borizt nein at- hugasemd um, að það færi rangt með í viðtali við skóla- stjórann á Hólum, og á það því engan þátt í ósamræmi orða hans og nefndar þeirrar, er birt ir ofanritaðar athugasemdir. Ekki hefur Dagur lieldur dregið þær ályktanir, að ráða- menn Hólaskóla vilji flýta enda lokum hans og leggist þar á eitt, og vísar þeim ummælum alger lega frá. Ritstj. KVQLÐVAKA B. S. E. AÐALFUNDUR Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar er auglýstur á öðrum stað í blaðinu. í sam- bandi við fundinn verður kvöld vaka miðvikudagskvöldiö 28. þ. m. og verður þá minnzt 30 ára afmælis Sambandsins. Meðal annars verða sýndar kvikmynd ir frá OskjugoSinu í vetur og Landsmóti U. M. F. í. að Laug um sl. sumai'. Kvöldvakan hefst kl. 9 e. h. og er meðlimum hún aðarfélaganna heimill aðgangur meðan húsrúm léyfir. ÁSKRIFTARGJALD hækkar. Vegna hins stóraukna kostn- aðar við blaðaútgáfu, sem varð á síðastliðnu ári, er óhjákvæmiiegt að hækka á- skriftargjald blaðsins lítillega og verður það 120 ki'ónur þetta ár, í stað 100 krónur áð ur. Jafnframt skal bent á það, að mörg blcð hækkuðii á- skriftargjöld sín á mi'ðju síð- astliðnu ári, um hlutfalls- lega sönxu xipphæð og Dagur nú. Blaðið Dagur. BÚSÁHÖLD úr plastik: RUSLAFÖTUR ineð loki, 2 tegundir VASKAFÖT, m. teg. BARNABAÐRER SKÁLAR, m. teg. BRAUÐKASSAR ÞVOTT AKÖRFUR SÍTRÓNUPRESSUR MJÓLKURBRÚSAR 2 og 3 lítra Komið, skoðið, kaupið. Sendum heim allan daginn. VÖRUHÚSIÐ H.F. Sími 1420 ngólfur á Hellu stjórnar (Framhald af bls. 1) tróð Gunnari Bjarnasyni í skólastjórasætið gegn ráðum allra þeirra manna, sem bæði þekktu Hólastað og skólastjóra efnið. Án efa munu pólitísk sjón armið hafa ráðið þar mestu, því Gunnar hafði snemma tekið sér stöðu úndir fána íhaldsins, er ungur maður, léttur í máli, við feldinn og framgjarn. Hann átti að vera skrautfjöður í hatti í- haldsins í einu fegursta héraði norðan fjalla og safna hinni póli tísku málnytu í strokk íhalds- ins norður þar. En þegar Hólamálið var tekið á dagskrá opinberlega, sá ráð- herrann sitt óvænna. Hann treysti sér ekki lengur til að breiða yfi'r frumhlaup í mann- vali eða ófarir sendimanns síns, sem átti að búa til nýtt konungs ríki íhaldsins meðal skagfirzkra bænda, en lenti í heyþroti eins og Hrafna-Flóki, fældi burtu nemendur sína, fór svo ráðlaust me'ð opinbert fé, að því var líkt við það, að búið væi'i að bora gat á í’íkiskassann og beitti sjálf an sig ekki þeim aga í lifnaðar- háttum, sem gjálífri kynslóð mætti verða til fyrirmyndar. Hið margþætta hlutverk Gunn ars Bjarnasonar, sem skóla- marins, búsýslumanns og stað- arhaldara er ekki auðvelt e'ða á allra færi. Gunnar brást, en meira en búast mátti við, og kannski gátu mistök á fyrsta starfsári orðið hinum unga manni nægileg reynsla til nokk urrar stefnubreytingai’. En landbúnaðarráðhe va vildi ekki bíða eftir því, enda var hin pólitíska fjöður rokin út í veður og vind og til aðhláturs ölium lýð. Hin mikla sendiför hafði misheppnazt svp algjörlega, að slíks eru engin dæmi. 1 reiði sinni krafðist ráð’herrann upp- sagnar af hendi skólastjórans, og mun hann hafa skrifað undir lausnarbeiðnina nauðugur og þótzt illa svikinn. Þannig hefur hinn nýi skólastjóri goldið fyrir trygga fylgd við íhaldi'ð. Og þannig þefur H51 askotf /‘^pldið fyrir kaldrifjuð ráð íhaldsfþi-- ystunr.ar. Þegar snjóa leysir í vor, munu ferðamenn sjá óvenjulega sjón er þeir ríða eða aka „heim að Hólum“. Nokkur hundruð hest ar af töðu liggja á túninu síðan í fyrra og vitna um sama þekk- ingarskortinn og Hrafna-Flóki varð frægar fyrir að endemum og síðan allir þeir íslenzkir bændur, sem settu á guð og gaddinn. Sundurtættar traðir og bæjarhlöð, ógreið yfirferð- ar, vitna um skipulagslausan umbótavilja á stað, sem jafn- framt er talað um að leggja nið ur sem skólastað. Þar verða ef- laust sæmilega framgengnar hjarðii' hrossa, kúa og sauðfjár. Skólastjórinn verður þá horf- inn, svo og kennararnir og hin ir 11 nemendur. Nýir fjósamenn munu væntanlega hirða um nautpeninginn í stað þeirra, sem hrökluðust burt á Góu, ný ráðskona elda mat og nýr ráðs- maður krifja vandamálin til mergjar. Liðinn vetur verður eins og martröð í endurminn- ingunni um mestu hrakföll is- lenzks skóla á fyrra helmingi tuttugustu aldarinnar. Og enn bregður nálykt af fingraförum Ingólfs á Hellu fyrir vit manna. En þrátt fyrir allt þetta munu Hólar rísa á ný, því Norðlend- ingar una ekki öðru og bænda- stéttin má ekki við neins konar niðurlægingu á hinu norðlenzka menntasetri. Þá verður ævintýri Ingólfs á Hellu víti til varnaðar á þeim stöðum, sem sízt má leggja í rúst, og þáttur Gunnars skóla- stjóra ungum mönnum sæmi- lega glöggt hættumerki gagn- vart gráðugum sjónarmiðum pólitískra mangara. En svo grátt sem Gunnar er leikinn af flokks bróður sínum frá Hellu, skal hann hér njóta þess sannmælis, að hafa komið fram af fullri hreinskilni gagnvart Degi, um Hólastað og sjálfan sig og farið þar með réttara mál en ýmsir aðrir. Mun sá heiðarleiki auð- velda honum að hasla sér völl á öðrum vettvangi. Q DÍVAN TIL S()LU, miinni gerð, ásamt teppi og veggteppi. — Ódýrt. Þórhalla Þorsteinsdóttir, sími 1210 TIL SÖLU: Vel með farinn BARNAVAGN. Uppl. í síma 2069. TIL SÖLU: SKRIFBORÐ, sem nýtt. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1194. TELEFUNKEN Opus-viðtæki, með báta- bylgju, til sölu. Uppl. í síma 2255. B A R N A Iv E R R A TIL SÖLU. Uppl. í síma 2667. SKRIFSTOFUMAÐUR óskast sem fyrst. Kristján P. Guðmundss. Sími 1080. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR vantar niann með járn- iðnaðarrétt'indi á búvéla- verkstæði sitt. Fra m t íðarat vinna. Uppl. í síma 2084 og 1021. AUGLÝSIÐ í DEGI um.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.