Dagur - 26.04.1962, Side 1

Dagur - 26.04.1962, Side 1
p-M u.ca<;n Framsóknarmanna ' R isr!<>:<;: Ekuncur Oavíosnon Skuii-sioi a i Hafnarstr.í n 90 Sívu | HJG . S>' INlNOt’ 00 l'RK.NTUN ANNÁSt FkknitERK Onus Bji'ÍRNSSONAR H.F. Akl RI VKI v.Nt.AM jóktsjík. Sam- Í'JvKSSON : .ArC.ANCIWNN KOSIAR i^k. 100.00 . í; ! i-'r i júr.í íii.AÐJO Kr.M' ,; Á MH-.ViK' i.or, : UVf ÖO A Í.AUtAUöOOUM H.CA!’. . •:1>A lAKii' rti. Yerð á tosarafiski HALLDÓR JÓNSSON gerir nýlega samanburð á aflamagni 69 togara frá Hull 1961 og hin- um íslenzku og á fiskverðinu. Veiðidagar þeirra brezku voru að jafnáði 325, meðalafli 1.851 tonn, aflaverðmæti hvers togara 13.8 millj. og verð pr. kg. kr. 7.50. Flestir þessir togarar stund- uðu veiðar á svipuðum stöðum og íslenzkir togarar. Eftirtektarvert er, að íslenzk- ir togarar fengu einni krónu meira fyrir hvert fiskkíló, sem þeir seldu í Bretlandi en brezk- ir togarar fengu. En þegar íslenzkir togarar landa í heimahöfn fá þeir kr. 2.50 fyrir hvert fiskkíló í stað kr. 8.50 í Bi-etlandi. Þá getur Halldór þess, að brezkir togarar fái 17 sterlings- pund í styrk á dag, en íslenzkir togarar engan. — íslendingar verða að greiða 10% toll af afla- sölum sínum í Bretlandi, en brezkir togarar engan toll. SÍÐASTA sumar var bygg ræktað hér á landi í nokkrum hundruðum hektara lands. Er það í fyrsta sinn á síðari öldum, sem korn er ræktað að ein- lllllllllllIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111111111III •!» ÓHAGSTÆÐ ÞRÓUN) SÍÐAN 1958 hefur stjórn | landsins fylgt þeirri stefnu við I afgreiðslu fjárlaga, að lækka \ framlög til verklegra fram- I kvæmda. Krónutalan stendur i víðast í stað, en það jafngildir \ miklum samdrætti vegna dýr- i tíðarinnar. i Þó hafa heildarniðurstöður \ á rekstursreikningi ríkissjóðs \ hækkað meira en tvöfalt síð- i an 1958. Atvinnuaukningarféð i %’ar lækkað í krónutölu úr 13.5 i milljónum 1958 niður fyrir 10 i milljónir fyrir yfirstandandi \ ár. — Árið 1958 var atvinnu- i aukningarféð 1.67% af upp- \ hæð fjárlaga. Á yfirstandandi i ári er það komið niður í i 0.57%. Þessar tölur sýna vel 1 þróunina á þessu sviði. hvsrju ráði. En kornræktartil- raunir Klemenzar á Sámsstöð- um og ýmissa fleiri hafa sann- að ræktunai-möguleika byggs á flestum árum hér a landi. Síðasta vetrardag var fyrsta korninu sáð. Það var í Vík í Mýrdal og var sáð byggi, höfr- um og rúgi, og hefur ekki verið ræktað korn þar áður. Fyrsta sumardag var sáð í stór korn- ræktarlönd á Skógarsandi og síðustu daga var sáð í Gunnars- holti. Atvinnudeild Háskólans hefur hönd með í bagga á þess- um stöðum, hvað snertir teg- undir og áburð. Á Norðurlandi verða stærstir kornakrar í Suður-Þingeyjar- sýslu, 60 ha, á vegum félags nokkurra bænda í Reykjadal og Bái’ðardal, sem stofnað var síð- asta sumar. 1 Stökkbrautin við Ásgarð í Hlíðarfjalli. (Ljósmynd: E. D.) FramMslisfar í Húsavíkurkauúsfað Fjölgað verður bæjarstjórnarmöniium úr 7 í 9 auk jafnmargra FRAMBOÐSLISTI Framsókn- armanna í Húsavíkurkaupstað er þannig skipaður: Karl Kristj- ánsson, alþingismaður, Ingi- mundur Jónsson, kennari, Finn- ur Kristjánsson, kaupfélagsstj., Jón Sigurðsson, verkstjóri, Sig- tryggur Albertsson, veitingam., Stefán Sörensen, fúlltrúi, Guð- mundur Þorgrímsson, verkstj., Stefán J. Hjaltason, deildarstj., og Haukur Haraldsson, mjólk- Tilkynning frá fundi alþingismanna úr kjördæmum á Norður- og Austurlandi HINN 17. apríl 1962 var haldinn í Alþingishúsinu fundur alþingismanna úr kjördæmum á Norður- og Austurlandi. Fundinn sátu flestir þeirra 20 þingmanna, er boðaðir höfðu verið. Umræðuefni var: Virkjun Jökulsár á Fjöllum. Fyrir fundinum lá erindi frá Bændafélagi Fljótsdalshéraðs ásamt ályktun fundar, sem lialdinn var í Egilsstaðakaup- túni 19. febr. 1962, þar sem það er talin „afgerandi nauðsyn fyrir fólk í öllum byggðum Norður- og Austurlands, að Jiikulsá á Fjöllum verði valin til næstu stórvirkjunar, þegar til þess lcemur“ og skorað á alla þingmenn kjördæmanna að vinna að samstöðu og koma á fulltrúafundi sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi — ennfremur ályktun bæjarstjórn- ar Húsavíkurkaupstaðar frá 11. apríl 1962 um sama efni. Samþykkt var með atkvæðum allra alþingismanna, er fund inn sátu, að bcðað yrði til fulltrúafundar í júní eða júlí- mánuði næsíkomandi, þannig að til fundar yrðu kvaddir 3—5 fulltrúar frá hverju sýslu- og bæjarfélagi á Norður- og Austurlandi. Kosin var undirbúningsnefnd, sem falið var að ákveða nánar fundartíma, fundarstað o. fl., og boða til fund- aiins. í nefndinni eru alþingismennirnir Karl Kristjánsson, Jónas Rafnar, Björn Jónsson og Friðjón Skarphéðinsson. Samþykkt var að senda tilkynningu þessa öllum blöðum, cem gefin eru út á Norður- og Austurlandi. Karl Kristjánsson fundarstjóri Gísli Guðmundsson fundarritari urfræðingur, varamanna. f bæjarstjórn Hiisavíkur eru 7 menn, en verða 9 eftir næstu bæjarstjórnarkosningar. í nú- verandi bæjarstjórn eiga sæti 2 Framsóknarmenn, 2 Alþýðu- bandalagsmenn, 2 Alþýðufl,- menn og 1 Sjálfstæðismaður. Efstu 3 menn á framboðslista Alþýðuflokksmanna í Húsavík eru: Guðmundur Hákonarson, Einar Fr. Jóhannesson og Einar M. Jóhannesson. Þrír efstu menn Alþýðu- bandalagsins eru: Jóhann Her- mannsson, Ásgeir Kristjánsson og Fi-eyr Bjarnason. Efstu þrír menn á lista Sjálf- stæðismanna eru: Þórhallur B. Snædal, Vernharður Bjarnason og Jón Ármann Árnason. Undanfarna daga hefur fimmti listinn, óháður listi, ver- ið í fæðingunni. En erfiðlega mun ganga að koma honum saman og því óvíst, hvort hann sér dagsins ljós. Bátarnir, sem hafa verið með /net og aflað fremur treglega, eru komnir með línu og fiska sæmilega. Nokkrar trillur eru farnar að róa og fiska ofurlítið. Leikfélag Húsavíkur hefur sýnt sjónleikinn Gildruna fjór- um sinnum við góða aðsókn og undirtektir. Vegir í héraðinu hafa verið færir, en hvörf eru komin í þá og hætt við að færi spillist til muna áður en þeir þorna nægi- lega mikið. □ Þrír framboðslistar á Sauðárkróki AÐALMENN á lista Framsókn- arflokksins á Sauðárkróki eru þessir: Guðjón Ingimundarson, kennari, Stefán'Guðmundsson, húsasm., Kári Steinsson, verka- maður, Selma Magmisdóttir, frú, Sæmundur Hermannsson, tollvörður, Guttormur Óskars- son, gjaldkeri, og Friðrik J. Jónsson, trésmiður. Fjórir efstu menn á lista Sjálf- stæðisflokksins eru: Guðjón Sigurðsson, bakaiú, Sig. P. Jóns- son, kaupmaður, Kári Jónsson, verzlm., og Björn Daníelsson, skólastjóri. Þriðji listinn er borinn fram af Alþýðuflokknum, Alþýðu- bandalaginu og frjálslyndum. Bjai-nason, kennaiá, Skafti Magnússon, verkam., Marteinn Friðriksson ,fi-amkvstj., og Kon- ráð Þorsteinsson, kaupm. Fengu kr. 4.34 fyrir 1. AÐALFUNDUR Mjólkurbús Flóamanna var nýlega haldinn. Bændur fengu kr. 4.34 fyrir hvern innveginn mjólkurlítra eða einum eyri hærra en verð- lagsgrundvöllui-inn segir til um. Þar frá dregst flutningskostnað- ur. Mjólkurframleiðendur, sem senda Mjólkurbúinu framleiðslu sína eru 1137 talsins. Mjólkur- magnið var 32.8 milljónir lítra. Mjólkurbússtjóri er Grétar Sí- Efstu menn hans eru: Magnús monarson. Magnús IngóLfsson, ísl.nieistari í svigi unglinga. (Ljósm. G.P.K.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.