Dagur - 03.05.1962, Page 3

Dagur - 03.05.1962, Page 3
3 Kosning 11 aðalfulitrúa, í bæjarstjórn Akureyrar tíl næstu fjögurra ára, fer fram á Akureyri, í Gagnfræðaskólaliúsinu við Laugargötu, 27. þessa mánaðar, kjörfundur hefst M. 10 og lýkur eigi síðan en klukkan 23. r I kjöri eru neðansýndir 4 framboðslistar. Hver skipaður 22 frambjóðendum: A-LISTI R-LÍSTI D-LISTI G-LÍSTI Lísti Alþýðuílokksins Listi Framsóknarflokksins Listi Sjálfstæðisflokksdns Listi Alþýðubandalagsins Bragi Sigurjónsson Jakob Frímannsson Jón G. Sólnes Ingólfur Árnason Steindór Steindórsson Stefán Revkjalín Helgi Pálsson Jón Ingimarsson Þorvaldur Jónsson Sigurður ÓIi Brynjólfsson Árni Jónsson I-Iörður Adólfsson Toríi Vilhjálnisson Arnþór Þorsteinsson Jón H. Þorvaldsson Jón B. Rögiivaldsson Jens Sumarliðason Hatvkur Árnason Gísli Jcmsson Björn Jónssön Björn Kristinsson Richard Þórólfsson Jón M. Jónsson Arnfinnur Arnfinnsson Anna Helgadóttir Hólmfríður Jónsdóttir Sigurður Hannesson Jón Hafsteinn Jónsson Sigurður Kósmtmdsson Sigurður Karlsson Gunnar H. Kristjánsson ÞórhaHa Steinsdóttir Þórir Björnsson Kristján Helgi Sveinsson Kristján Pálsson Baldur Svanlaugsson Sigursveinn Jóhannesson Skafti Áskelsson Bjarni Rafnar Gunnar Oskarsson Stefán K. Snæbjörnsson Bjarni Jóhannesson Ingibjörg HaHdórsdóttir Jón Helgason Árni Árnason Júlíus Bogason Sigurður Guðlaugsson Hjörleifur Hafliðason Gísli Bragi Hjartarson Björn Guðntundsson Kristján Jónsson Sv-errir Georgsson Matthías Einarsson Helga Jónsdóttir Þórtvnn Sigurbjörnsdóttir Ingólfur Árnason Jóhann Sigúrðsson Ingvi Rafn Jóhannsson Steindór Kr. Jónsson Jóhannes Ilermundarson Stefán Þórarinsson Hjörtur Gíslason Vilhelm Þorsteinsson Margrét Magnúsdóttir Jón Sigurðsson SigUrður Jóhannessön Jón Viðar Guðlaugsson Rósberg G. Snædal Þofbjörg Gísladóttir Ármann Dalmannsson Kristdór Vigfússon Haraldur Bogason Þór Ingólfsson Guðmunclur Guðlaugsson Kristján Árnason Trýggvi Helgason Jón M. Árnason Gísli Konráðssön Sigttrgeir SigurðssOn Þorstéinn Jónatansson Albert Sölvason Erlingur Davíðsson Rafn Magnússon Stefán Bjarman Friðjón Skarphéðinsson Sigurður O. Björnsson Jónas G. Rafnar Elísabet Eiríksdóttir . KjÓSENÐLR SKIPTAST í KJÖRÐEILDIR SAMKVÆMT NEÐANSKRÁÐU: I. KJÖRDEILD: Býlin, Glerárþorp, Aðalstræti, Álfabyggð, Ásabyggð, Ásvegur, Austurbyggð, Bjarkarstígur, Bjarmastígur, II. KJÖRDEILD: Brekkugata, Byggðávegur, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Fagrahlíð, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar. IIIv KJÖRDEILD: ■ |. . h t ... |. i .. Glerárgata, Goðabyg’gð, Gráöuíélagsgata, Gfenivellir, Grundargata, Græuagata, Grænamýri, Hafnarstræti, Hamarstígur. ATHUGIÐ! Auglýsingin sýnir kjöfseðilinn, áður en kjúsandi setur kjör-< merkið, X. framan við upphafsstaf þess lista, sem h'arin kýs. — Auk þess að setja krossinn framan við listanafnið, g.etur kjósandi hœkkað eða lcckkað at- kvœðatölu frambjóðanda, með því að setja lölustafinn 1, 2, 3, 4 o. s. frv. framan við nafn hans, og rneð því að draga langstrik yfir þáð. Hvcrs konar merki önnur á kjörseðli, gera hann ógildan. — Sá, sem kjósandi setur tölu- stafinn 1 framan við, telst kosinn sem efsti maður listans, sá, sem tölustafur- inn 2 er framan við, tels kosinn sem annar maður listans, o. s. frv. — Yfir- strikaður frambjóðandi telst eliki kosinn á þeirn kjörseðli. Akíireyri, 2. mai 1962. YFIRKJÖRSTJÓRNIN Sigurður Ringsted, Jóhannes Jósefsson, Hallur Sigurbjörnsson IV. KJÖRÐEILD: Helgamagrastræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hóla- braut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapp- arstígur, Ivlettaborg, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxa- gata, Lundargata, Lyngholt. V. KJÖRDEILD: Lækjafgata, Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthías- argata, Munkaþverárstræti, Mýrarvegur, Möðruvalla- stræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyr- argata, Ráðhusstígur, Ráðhústorg, Ránargata. VI. KJÖRDEILÐ: Rauðamýri, Reyniveílir, Skipagata, Skólastígur, Sn ið- gata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stór- holt, Strandgata, Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata. Það athugist énn fremur að heimilisfang kjósenda 1. desember 1961, samkvæmt ibúaskrá, ræðrn* í hvaða kjördeild þeir skolu iiiæta.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.