Dagur - 12.05.1962, Page 8

Dagur - 12.05.1962, Page 8
8 ÁMundur elzfa kaupfélagsins Fundarsalur fánum prýddur er Iíaupfélag Þingeyinga minntist 80 ára starfs nýlega Þetta er kvíguhópurinn, sem mestum þroska hefur náð við frumstæð skilyrði. (Ljósm.: E. D.) Uppeldi naufgripa á Rangárvöllum Nokkur atriði frá aðalfundi S. N. E. AÐALFUNDUR Sambands nautgriparæktarfélaga í Eyja- firði var haldinn að Hótel KEA 30. apríl sl. Sátu hann fulltrúar frá 9 af 11 félögum sambands- ins. Jónas Kristjánsson, samlags- stjóri, formaður SNE, flutti skýrslu stjórnarinnar, Sigurjón Steinsson, bústj., flutti skýrslu um búreksturinn á Lundi og Ól- afur Jónsson, ráðunautur, sagði frá eftirlits- og tilraunastarfinu, sem hann hefur eftirlit með. — Fundarstj. var Björn Jóhanns- son, bóndi á Laugalandi. Ólafur Jónsson sagði m. a. í ræðu sinni á fundinum, að af þeim skýrslum frá nautgripa- ræktarfélögunum, sem borizt hefðu, mætti sjá, að afurðir kúnna hefðu enn aukizt. En fóðurbætisgjöf hefði einnig auk- izt frá fyrra ári. Mun óhagstætt veðurfar sl. sumar og hrakin hey í vetur eiga sinn þátt í hinni auknu kjarnfóðurgjöf. Um afkvæmarannsóknir sagði Ólafur, að lokið væri rannsókn dætra nautanna Galta og Mýra. Reyndust dætur Mýra allvel, en hinar til muna lakari. Nú er verið að rannsaka dætur Flekks og Surts, og virðast Surtsdætpr gefa betri raun, en báðir eru þessir flokkar heldur lélegir, það er séð verður. Næsta haust vei'ður kynbóta- gijdi rraptanna- Gerpis og Glæs- is rannsakað á sama hátt og fyrirfarandi . rannsóknir hafa fram fariðj « J \ Frá sæðiHgarstöð SNE voru síðasta ár sæddar tæplega 4000 kýr, en þar af rösk 93% með árangri og rúmlega 73% fengu kálf við fyrstu sæðingu. Sæðing á kelfda kú varð 1.45. Sigurjón Steinsson, bústjóri SNE á Lundi, hefur m.a. á hendi uppeldi á 16 kvígum við óvenju- leg og frumstæð skilyrði. Er það gert í tilraunaskyni og þó ekki í sambandi við afkvæmarann- Ný slefna er nauðsynleg Forystuhlutverkið í höndum Framsóknarmanna HVERS KONAR framþróun á Akureyri og á Norðurlandi öllu byggist meðal annars á því í ná- inni framtíð, að brotin verði á bak aftur núverandi kjaraskerð- ingar- og samdráttarstefna, sem núverandi stjórnarflokkar hafa komið á. Sú stefna lamar allt einstaklingsframtak í landinu, og hefur þegar stöðvað að miklu leyti hina hröðu sókn í uppbyggingu atvinnuveganna og skert lífskjör almennings verulega. Norðurlandskjöi'dæmi eystra þarf að gegna forystuhlutverki í þessu efni, en jafnframt að hefja stórfellda framsókn á öll- um sviðum atvinnulífs og menn- ingarmála, til þess að auka hag- sæld hinna almennu borgara og búa í haginn fyrir framtíðina. Framsóknarmenn á Akureyri mótmæla harðlega hinum óeðli- lega háu vöxtum. Þeir mótmæla verðhækkunarstefnu ríkis- stjórnarinnar, lánasamdrættin- um og frystingu sparifjár lands- manna. Og þeir mótmæla einn- ig hinni miklu misskiptingar- stefnu þjóðarteknanna, sem nú sóknirnar. Kvígukálfar þessir voru keyptir í maí í fyrra, flest- ir fárra daga gamlir. Síðan hafa þeir verið hafðir í bragga á Rangárvöllum. Bragginn er ein- angraður, en hurð aldrei lokað. Garði er í miðju og krær beggja megin, eins og í fjárhúsi. Grind- ur ei'u engar en heyúrgangur notaður til undirburðar. Legu- plássið er 1.75 m2 fyrir hvern kálf. Verða þeir því að liggja' mjög þétt. En inni vilja þeir liggja um nætur, gagnstætt því sem sums staðar reynist í grindahúsum, þar sem naut- gripirnir eru í opnum húsum. Tilraun þessi var m. a. gerð vegna umtals á aðalfundi í fyrra um uppeldi kálfa og kostnað við það. Það er eftirtektarvert, að kvígum þessum er aldrei gefið (Framhald á bls. 2) AÐALFUNDUR Kaupfél. Þing- eyinga var haldinn 3. og 4. þ.m. í samkomuhúsi bæjafins. í til- efni þess, að félagið varð 80 ára á þessu ári var fundarsalux-inn fánum prýddur og skreyttur myndum og minjagripUm úr sögu félagsins. Mættir voru á fundinum 102 fulltrúar frá deildum félagsins, félagsstjórnin, endurskoðendur og allmargir gestir. Formaður félagsins, Karl Kristjánsson, setti fundinn með afmælisávarpi og stýrði honum. Ritarar voru kjörnir: Atli Bald- vinsson, Ingi Tryggvason og Jó- hann Hermannsson. TIU DRATTARVELAR Húsavík, 7. maí. í dag voru ó- venjulegar manna- og vélaferð- ir á flötinni við Kaupfélag Þing- eyinga, Húsavík. — Forvitnir flykktust að og í þeirra hópi voru ljósmyndarar og fréttarn- arar blaða. í ljós kom, að Kaup- félagið var að selja tíu Massey- Ferguson-dráttarvélar af ár- gerðinni 1959. Innfluttar notað- ar. — Kaupendurnir voru allir samankomnir til kaupanna og drógu um vélarnar. Lögðu síð- an af stað hver með sína. vél í sveitiná. Þormóður. á sér stað og færir eðlilegar skattabyrðar hinna ríku yfir á herðar þeirra fátæku. Hinir almennu kjósendur í síðustu alþingiskosningum studdu núverandi stjórnmála- flokka, samkvæmt yfirlýstri stefnu þeirra og í góðri trú á það, að efnd yrðu loforðin um bætt lífskjör og alhliða framfar- ir. Kjósendurnir hafa verið sviknir hi-aklega í þeim efnum, og í flestum atriðum öðrum. Þeir eru því algerlega óbundnir af flokkum sínum nú. H'jóta þeir því í þessum bæjarsqórn- arkosningum, sem eru háflokks- pólitískar, að fella sinn réttláta dóm yfir núverandi stjórnar- stefnu, um leið og þeir velja sér fulltrúa í bæjarstjórn. Færi vel á því, að úrslit bæj- arstjórnarkosninganna, sem fram eiga að fara hinn 27. maí n.k., yrðu eftirminnileg aðvörun til þeirra manna, sem þessari ó- heillastefnu ráða. Þetta verður bezt gert með því að styðja sterkasta stjórnar- andstæðinginn og kjósa Fram- sóknarflokkinn. □ JAKOB TRYGGVASON hefur æft lúðrasveit drengja á Akur- eyri. Lúðrasveitin hefur oft komið fram og vakið eftirtekt og ánægju. Hinir ungu hljóð- færaleikarar hafa verið skóla sinum og bæ til sóma. Lúðrasveit þessi hefur starf- að í 4 ár, en verður nú leyst upp. Síðasta tækifærið að hlusta á hana hér á Akureyri er á sunnudaginn. Þá leikur hún í Samkomuhúsinu. Eftir helgina fer hún suður og leikur á ýmsum stöðum sunnan fjalla, m. a. í höfuðborg- inni. — í lúðrasveitinni eru 22 drengir. Drengirnir á meðfylgjandi mynd eru: Fi'á vinstx'i: Grímur Sigui'ðsson, Gunnar Skarphéð- insson og Jónas Fi'anklín. Möi-g félagsmálefni voru rædd á fundínum og skýrslur fluttar um starfsemi félagsins á árinu 1961. Aðalskýrsluna flutti kaup- félagsstjórinp, Finnur Ki'istjáns- son. Félagsmenn voru í árslok 1553. Vörusala í búðum félags- ins var á árjnu rúmlega 38 millj. kr. Hækkun frá ái'inu áður því um 5% milljón kr. Innlagðar fi'amleiðslUvöi'ur voru um 40 millj. kr. Alls var velta félagsins rúmar 92 millj. kr. eða í krónum talið rúmlega 13 millj. hærri en árið áður. Helzta fjárfestingai'fi'amkv. félagsins 1961 hafði verið byrj- un á byggingu nýs frysti- og sláturhúss. Kostnaður sá orðið tæpar 2 millj. kr. á árinu. Tekjuafgangi félagsins var ráðstafað í stofnsjóð félags- manna. Lagðar voru aukalega í Menningarsj óð K. Þ. vegna af- mælisins eitt hundrað þúsund krónur. Hæstu fjárveitingar, sem ákveðnar voru úr Menning- arsjóði, voru að þessu sinni: 1. Til Sjúkrahúss Húsavíkur til kaupa á lækningatækjum 50 þús. kr. 2. Til eflingar héraðsskjala- safni Þingeyinga 50 þús. kr. Lokið höfðu kjörtíma sínum í félagsstjórninni: Karl Kristj- ánsson, alþingismaður, Húsa- vík, Teitur Bjöi-nsson, bóndi, Brún, Þráinn Maríusson, sjó- maður, Húsavík. — Voru þeir allir endurkjörnir. Varamenn í félagsstjórn voru einnig endurkjörnir, þeir: Þrá- inn Þórisson, skólastjóri, frá Baldursheimi, Óskar Sigtryggs- son, bóndi, Reykjarhóli. Endurskoðandi var endurkjör- inn: Hlöðver Hlöðversson, bóndi, Björgum. Til að mæta á næsta aðalfundi SÍS voru kjörnir: Karl Kristj- ánsson, alþingismaður, Teitur Björnsson, bóndi, Brún, Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöð- (Framhald á bls. 2) AÐ4LFUNDUR Mjolkursamlags K.Þ; Húsavík, 7. maí. Mjólkursamlag K.Þ. hélt aðalfund sinn 2. maí í fundarsal K.Þ. í Húsavík. Mættir voru fulltrúar úr öll- um deildum félagsins, auk þeirra stjórn, endurskoðendur, svo og mjólkurbússtjórinn. Mjólkurbússtjórinn, Haraldur Gíslason, flutti ýtarlega skýrslu um rekstur samlagsins 1961. Innvegin mjólk hafði orðið 4.189.879 kg. Aukning frá árinu áður nálega 9%. Meðalfita á ár- inu 3.75%. — Seld mjólk var 1414% af heildarmagni. — Til osta- og skyrgerðar fór 35.5%, til kasein- og smjörgerðar 50%. Endanlegt verð til framleið- enda varð kr. 4.26 á lítra. Þormóður.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.