Dagur - 26.05.1962, Page 6
6
BÓKBANDSNEMI
Röskur og handlaginn piltur getur komizt að sem
nemi í bókbandi voru nú þegar.
VÉLABÓKBANDIÐ H.F., AIÍUREYRI
SIGURÐUR O. BJÖRNSSON
ÍBÚÐ ÓSKAST
til kaups, þriggja herb.,
í steinliúsi.
Ýmsar íbúðir til sölu.
Ingvar Gíslason, hdl.
Til viðtals í Skipagötu 2
mi!l 1 i kl. 5 og 7.
Sími 2396.
I Símar B-listans á kjördegi: (
| Bílasímar 2815 og 1244. 1
Kosningaskrifstofan 2810. ;
} Upplýsingasímar 1443 og 2798. |
| Allt stuðningsfólk B-LISTANS er beðið að |
| kjósa snemma. |
I B-LISTINN I
LAUST STARF
Starf umsjónarmanns við Verkamannaskýlið er laust
til umsóknar. Umsóknarfréstur er til 5. júní n. k. —
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. maí 1962.
MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.
Félagar í Stangveiðifél. Flúðum, Akureyri
Listi yíit úthlutuð veiðileyfi í sumar liggur frammi á
Reiðhjólaverkst. Hannesar Halldórssonar við Geisla-
götu og verða leyfin að vera sótt fyrir 15. júní n. k.
Félagar sitja fyrir óleigðum veiðidögum til 5. júní
naéstkomandi.
STANGVEIÐIFÉLAGIÐ FLÚÐIR.
Starfsmenn B-tisfans!
Vinnið ötullega á kjördegi.
ER ÞESSI KYNSLÓÐ
SÍÐASTA KYNSLÓÐ
HEIMSINS?
Opinber fyrirlestur
fluttur af
Laurits Rendboe
fulltrúa Varðturnsfélags-
ins í samkomusal Lands-
bankans, Strandgötu 1,
4. hæð, Akureyri, sunnu-
daginn 27. maí kh 16.00.
Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
LÍTILL BÍLL
TIL SÖLU.
Verð kr. 11.000.00.
Uppl. í síma 2141.
TAPAÐ
Kvenarmbandsúr tapað í
bænum sl. sunnudag.
Vinsaml. skilist á afgr.
Dags. Fundarlaun.
wmmm
HREINGERNINGAR-
KONA ÓSKAST.
Ferðaskrifstofan,
Akureyri.
Notaður, vel með farinn
BARNAVAGN
óskast til kaups.
Uppl. í síma 1174.
HERBERGI
TIL LEIGU.
Stórt og gott kjallaraher-
bergi til leigu á syðri-
brekkunni.
Uppl. í síma 2589.
LAUGARBORG
Dansleikur laugardaginn
26. maí kh 9 e. h.
Hljómsveit Birgis
Marinóssonar leikur.
Sætaferðir.
U.M.F. Framtíð og
kvenfélagið Iðunn.
TIL SÖLU:
Gott eikarskrifborð, 1.24x
0.92 sm. i j
Skipagata 4, 2. hæð.
Jónas.
TIL SÖLU:
Bamavagn og lítið eld-
hiisborð til sölu.
Sími 2736.
SKÁTABÚNINGUR
(drengja)
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2132.
TIL SÖLU:
Myndavél, 35 mm.,
með tösku.
Uppl. í Hafnarstræti 88,
að norðan.
INSTANT TAN
Sólbrún
án bruna.
VERZL. ÁSBYRGI
IÐUNNAR
Karlmannaskór
FRANSKIR
Karlmannaskór
frá BATA og SAC.
Nýjasta tízka.
Skóbúð KEA
BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST
með meiraprófsréttindum bifreiðastjóra.
STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR
HEFI UMBOÐ FYRIR HIN FRÆGU
HORNUNG OG MÖLLER PÍANÓ
Útvega þau beint frá framleiðanda.
Verð frá 40—50 þús. kr.
GUÐBJÖRG BJARMAN, Hamarstíg 2, Akureyri.
BÓNA BÍLA
Tek að mér að bóna bíla.
VALDIMAR THORARENSEN, Gleráreyrum 6,
sími 1462.
Fljótsoðin
HRÍSGRJÓN
MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.
SUNDNÁMSKEIÐ
SMÁBARNA
hefjast þriðjudaginn 29. maí. — Foreldrar tilkynni
þátttöku barna í síma 2260.
SUNDLAUG AKUREYRAR.
SÁPUSPÆN IRNIR
henta bozt fyrii*
SILKI — RAYON
NYLON — TERYLENC
og allan annan
FÍNÞVOTT
i
msa