Dagur - 30.05.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 30.05.1962, Blaðsíða 3
3 r A matb orðið f rá Kjöt o »g Fisk Kjötvörur: r Álcggsvörur: r Avextir nýir: Niðursuðuvörur: DILKAKJÖT, HANGIKJÖT EPLI - APPELSÍNUR GRÆNAR BAUNIR allar tegundir RULLUPYLSA BANANAR GULRÆTUR NAUTAKJÖT: Hakkað, buff soðin og ósoðin STEIK CÍTRÓNUR BL. GRÆNMETI KÁLFAKJÖT IMALAKOFFPYLSA • ' /■ Ávextir niðursoðnir: BAKAÐAR BAUNIR MAÍS - SPAGHETTI SVÍNAKJÖT CERVELATPYLSA Ananas — Jarðarber ASÍUR - PICKLES HANGIKJÖT SPÆGIPYLSA Blandaðir — Perur margar tegundir HAMBORG ARK JÖT OSTAR og SALÖT Plómur RAUÐRÓFUR væntanlegt fyrir helgi. margar tegundir Appelsínur KJÖTVÖRUR, margs konar S E N D U M H E I M ALLAN DAGINN. FISKBÚÐINGUR S í M A R : í Helga-magra stræti 2423, í Lundargötu 1473. FISKBOLLUR S0KKAR gráir og brúnir, tízkulilir, kr. 39.00. VERZLUNÍN LONDON Sími 1359. BÍLALEIGAN AKUREYRI Síldarslúlkur! SÍLDARSTÚLKUR VANTAR í sumar til Síglu- fjarðar og Vopnafjarðar. Einnig ungan mann til að sjá um launagreiðslur o. fl. á Austurborg, Vopnafirði. Allar upplýsingar lijá Þórði Björnssyni, Aðalstræti 6, Akureyri, sími 2719. Hrafnagilshreppur SKRAR um tekju- og eignaskatt, almannatrygginga- gjöld, slysatryggingu, svo og gjaldskylda til Náms- bókasjóðs og sparifjárskylda, liggja frammi að Laug- arborg hlutaðeigendum til athugunar frá 31. maí til 13. júní n. k. að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránum ber að skila til formanns skattanefndar innan sama tíma. 28. maí 1962. SKATT ANEFNDIN. DÖMUKJÓLAR stór númer, fáein stykki. Mjög góð efni. Verð kr. 945.00. VERZL. ÁSBYRGI L. B. S. NYLONSOKKAR tvöfaldur sóli, kr. 44.00 NYLONSOKKAR munstraðir, kr. 50.00 TAUSCHER NYLONSOKKAR Tvö pör í möppu kr. 57.00 GALLABUXUR allar stærðir KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. HVOLPUR, hvítur og svartur, í óskiluni. Sími 2771. KAPPREIÐAR OG GÓÐHESTAKEPPNI hestamannafélagsins ,,LETTIS“. sem halda átti 20. maí sl., verða háðar fimmtudaginn (uppstigningardag) 31. þ. m. á skeiðvelli félagsins kl. 14.30. — Um nánari tilhögun vísast til fyrri auglýsingar lelagsins. SKEIÐVALLARNEFND. HESTAMANNAFÉLAGIÐ „LÉTTIR“ biður alla þá félagsmenn sína, sem tök hafa á, að koma í girðingarvinnu n. k. laugardag (2. júní) og tilkynna þátttöku í siðasta lagi á föstudag, annað hvort til haganefndar eða formanns félagsins. Útbæingar beðn- ir að mæta hjá Stefni, en innbæingar hjá formanni kl. 13.30. Menn hafi með sér kaffi. Vinsamlegast mæt- ið sem allra flestir, því næg eru verkefnin. „LÉTTIR". í HRÍSEY er til sölu íbúðarhús mitt, Sólvellir. Húsinu fylgir erfðafestuland, einn hektari, mjög vel ræktað. Enn fremur fjós fyrir tvær kýr með viðbyggðri ábuvðar- geymslu, hlöðu og fjárhúsi, allt steinsteypt. Eru þau hús á sér lóð og seljast sérstaklega, ef óskað er. Tilboðum í eignir þessar sé skilað til undirritaðs fyrir 1. júlí n. k. Rettur áskilinn til að taka hvaða boði sem er, eða hafna öllum. SÆMUNDUR BJARNASON. NORÐLENDINGAR! Kynnið ykkur fjallaferðir Angantýs og Valgarðs. — Uppíýsingar á afgreiðslum Drangs á Akureyri, Siglu- firði, Ólafsfirði og Hrísey. — Tökum einnig að okkur hópferðir, svo sem skólaferðir o. fl. ANGANTÝR HJÁLMARSSON (sími um Saurbæ). ATVINNA! Maður eða kona óskast til starfa í Vöruinnkaupadeild K.E.A. — Upplýsingar gefur Arthur Guðmundsson. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AT»IMWÁ ATVINNA! Tvær afgreiðslustúlkur óskast. LITLI-BARIN N Uppl. kl. 2 daglega. Sími 2525. TAPAÐ Ég hef týnt úri með leð- uról. Skilist á Lögreglu- varðstofuna, gegn fundar- launum. Jökull Kristinsson. RÖNTGENDEILD FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSSINS Á AKUREYRI óskar að ráða STÚLKU nú þegar. Þarf að hafa gagn- fræðapróf eða hliðstæða menntun. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Viðtalstími kl. 1—2 e. h. TIL SÖLU: HÚSEIGNIN AÐALSTRÆTI 28, ásamt ca. 3250 m2 eignarlóð. Húsið er 3 hæðir, 4 herbergi á efstu hæð, 2 stofur og eldhús á miðhæð, 2 herbergi, eldhús, þvottahús og geymslur á neðstu hæð. — Uppl. gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., Símar 1459 og 1782.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.