Dagur - 30.05.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 30.05.1962, Blaðsíða 7
TIL SÖLU: íbúðarhæð eða byggingar- leyfi á efri hæð, ásamt herbergi og þvottahúsi í kjallara. Nánari uppl. í síma 2208. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu strax. Uppl. í síma 1387. HERBERGI vantar mig fyrir starfs- fólk, se:n næst miðbæn- um. BRYNJÓLFUR Hótel Akurevri. Sími 2525. SKELLIN AÐR A í góðu lagi til sölu. Sími 1916. FERMIN G ARKÁP A TIL SÖLU. Uppl. í síma 1527. TILBOÐ ÓSKAST í býlið S.teinaflatir í Glerárhverfi. — Býlinu fylgir rúml. hálf dagsl. tún. Kauptilboð sendist Jóni Ingimarssyni, Byggðaveg 154, fyrir 15. júní n. k. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 2. júní kl. 9 e. h. ÁSARNIR LEIKA. Sætaferðir. U.M.F. Framtíð og kvenfélagið Iðunn. ÓDÝR BlLL TIL SÖLU Fordson sendiferðabíll 1/2 tonn. Ekinn 105 þús. km. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli. NÝJAR, HOLLENZKAR DRAGTIR og KÁPUR Stærðir frá nr. 34—50. — Verð frá kr. 1600.00. HATTAR í úrvali. SKINNHANZKAR, margir litir, verð kr. 216.00. TAUHANZKAR, margar gerðir og litir. VERZLUN B. LAXDAL Akureyringar! - Norðlendingar! Opnaði 29. þ. ni. BÍLASÖLU í Túngötu 2, Akureyri. Úrval af bílum til sölu. Hefi kaupendur að ýmsum gerðum bíla. BÍLA^AUA/HjÖSKUUDAR Sími 1909. — Heimasími 1191. HÖSKULDUR HELGASON. •í- *- ^ Öllum ykkur, sem á einhvern hátt minntust min á © sjötugs afnueli mínu 23. rnai, fccri cg kœra þökk og bið * f * ý ykkur alls gúðs. INDIANA SIGURÐARDOTTIR, Artúni. X & x é Ollum peim, sem glöddu mig a sextugsafmœlinu, * S sendi ég kcerar þakkir og kveðjur. * | DANÍEL Á. DANÍELSSON. f í 9 Jarðargör mannsins míns RANDVERS GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Hólum í Saurbæjarhreppi laugardaginn 2. júní kl. 1.30 e. h. Ólöf Sigurðardóttir. 7 - Mjólkursamlag á Þórshöfn? (Framhald af bls. 8) í þágu félagsins. Einnig sendi fundurinn þakkir til Lúðvíks Sigui-jónssonar, sem lét aí starfi nú um áramótin síðustu, sem útihússtjóri á Bakkafirði, en því starfi hafði Lúðvík gengt í rúm þrjátíu ár. Við útibússtjórn á Bakkafirði tók Jón Árnason frá Þórshöfn. Helztu ályktanir fundarins voru þessar: I. Aðalfundur Kaupfél. Lang- nesinga, haldinn að Þórshöfn 19. maí 1962, lýsir yfir ein- dregnu fylgi við framkomnar tillögur um virkjun Jökulsár á Fjöllum. — Fagnar fundurinn þeirri samstöðu, sem náðst hef- ur meðal þingmanna í Norð- lendinga- og Austfirðingafjórð- ungum um þetta mál. II. Fundurinn skorar á Raf- orkuráð að miða væntanlega rafvæðingaráætlun við það að hvert býli á landinu fái raf- magn á næsfru 5 árum. III. Aðalfundur Kaupfélags Langnesinga 19. maí 1962, felur stjórn félagsins að vinna að því að afurðalán út á landbúnaðar- afurðir fáist hækkuð til sam- ræmis við afurðalán sjávarút- vegsins og leita annarra hugs- anlegra ráða til þess að bænd- ur fái sem mest af verði afurða sinna greitt við afhendingu. Allar þessar tillögur voru samþykktar samhljóða. Á fundinum var á fyrsta sinn notaður forkunnarfagur funda- hamar, sem Kaupfélag Norður- Þingeyinga gaf Kaupfélagi Langnesinga á 50 ára afmæli þess síðastliðið sumar. Hamar- inn er gerður af Ríkarði Jóns- syni og er mjög vandaður.* Fleira ekki í fréttum að sinni. Með beztu kveðju. Óli Halldórsson. GE0RGE BERNHARD SHAW, írskur rithöf. og gagnrýnandi. Shaw var staddur á bazar, sem haldinn • var, j góðgerða- skyni. Fögur leikkona, sem sa um veitingar, bauð honum te- bolla. „Hvað kostar hann?“ spurði Shaw. „Sex pence,“ svaraði fegurðardísin, )(en núna (og hún dreypti á teinu og sendi Shaw blíðlegt augnatillit) kost- ar hann 10 shillinga.“ Shaw lagði 10 shillinga á borðið um leið og hann sagði: „Gerið svo vel. En svo ætla eg að biðja yð- ur um hreinan bolla.“ Rlthöfundurinn G. K. Chester ton og Shaw háðu eitt sinn opinberar umræður. „Það má ekki gleyma því,“ sagði Chester ton „að maðurinn er skapaður í Guðs mynd.“ Shaw stóð skyndi lega á fætur og greip fram í: „Eg held að Chesterton ætti að tala gætilega um það atriði.“ Auglýsingar þurfa að | berast fyrir hádegi dag- J inn fyrir útkomudag. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis á uppstigning- ardag (fimmtudag). Sálmar nr. 194, 195, 196, 222, 534. — Messað á sunnudaginn kemur (Sjómannadagur), kl. 10.30 ái'degis. Sálmar nr. 318, 665, 659, 681, 660. — P. S. FERMINGARMESSA á Möðru- völlum í Hörgérdal á hvíta- sunnudag, 10. júní, kl. 2. e. h. Þessi börn verða fermd: — Stúlkur: Aðalheiður Helga Guðmundsdóttir, Skriðulandi, Anna Guðmundsdóttir, Auð- brekku, Jónína Þórey Frið- finnsdóttir, Ytra-Brennihóli.- Drengir: Arnþór Jón Þor- steinsson, Moldhaugum, Árni Jón Gunnlaugsson, Hofi. Helgi Benedikt Aðalsteinsson, Baldursheimi, Helgi Helga- son, Kjarna, Ingólfur Mntt- hías Sigþórsson, Hellulandi, Reinald Gunnarsson, Fi-emri- Kotum, Skagafirði, Sigurður Sigfússon, Möðruvöllum, Stef- án Lárusson, Stóra-Dunhaga, Unnþór Bergmánn Halldórs- son, Hofi, Valgeir Stefónsson, Auðbrekku, Þórður Vilhelm Steindórsson, Þríhyrningi. I. O. O. F. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 31. maí kl. 8.30 e. h. ®Æ .F. A. K. Farið verður í skemmti- ferð n. k. fimmtudag (uppstigningardag) kl. 6.30 e. h. Farið verður í Laufás og út á Grenivík og mætt á fundi í æskulýðsfélag- inu þar. Félagar sem ætla að fara í skemmtiferðina gefi sig fram við félagsformennina, sem veita nánari upplýsingar. Stjórnin. FERMINGARMESSA að Bæg- isá sunnudaginn 3. júní kl. 2 e.h. Þessi börn verða fermd: Stúlkur: Anna Hermanns- dóttir, Hallfríðarstaðaköti, Eygló Ágústa Árnadóttir, Hallfríðarstöðum, Helga Val- gerður Rósantsdóttir, Ási, Kristín Jónína Halldórsdóttir, Steinsstöðum, María Hörgdal, Steðja. — Drengir: Árni Ing- ólfsson, Neðra-Rauðalæk, Jósavin Gunnarsson, Búðar- nesi, Sigurður Frímannsson, Garðshorni. MATTHÍASARSAFN er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. . ■ ' - 'V'' VANDAMÁLIÐ MEÐ VATNIÐ FERSKFISKRÁÐ hefur látið gera gerlarannsóknir á vatni frá flestum fiskvinnslustöðúm landsins. Rannsóknin hefur leitt í ljós, að ástandið er víða allt annað en æskilegt. Framkv.stj. fiskvinnslustöðva er bent á, að hafa tal af gerlafræðingunum dr. Sigurði Péturssyni eða Guð- laugi Hannessyni, til þess að fá trúnaðarupplýsingar um á- standið á sinni stöð. Sambandið mun geta útvegað tiltölulega ó- dýr klórtæki, sem eiga að vinna bug á allri hættu af gerlum í vatni. Hér er á ferðinni það vandamál, að ekki dugar að svæfa það í kæruleysi, og láta reka á reiðanum þar til í algert óefni er komið, (Sjávarafurðadeild SÍS.) GJAFIR til Möðruvallakirkju í Hörgárdal. Nýlega hafa kirkj- unni á Möðruvöllum borizt þessar gjafir: Kr. 25.000.00 til minningar um Jóhann Sig- urðsson og Guðlaugu Á. Jó- hannesdóttur, h]on í Stóm- Brekku, og svni peirra, Ragn- ar og Hanr.es. Kr. 6,000.00 til minningar um hjpnin íLöngu- hlíð, Jón og Elínu Thoraren- sen, og son þeiiva, Stefa.r Lárus. Gefendur láta ekki nafns síns getið. --- Ævjskrár hinna látnu verða innfærðar í Minninga’oók kirkjunnar. — Þá hafa kirkjunni verlð send- ar kr. 100,00 frá „fyrrverandi sóknarbarni“. Öllum þessum geföndum flytui kirkian inní- legar þekkir. Sigurður Stef- ánsson. SUNDNÁMSKEIÐ smábarna er auglýst á öðrum stað í blað- inu í dag. Góð auglýsing gefur góðan arð M U N I Ð 2395 Nýja sendibílastöðin NÝ SENDING VÆNTANLEG í DAG. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.