Dagur - 04.07.1962, Qupperneq 1
‘ * 1 \u;ai;.m I'ramsóknarma.nna
R. Htjóki: Eki iNc.t.R Davíbsson
SKRII SIOFA i Hafnarstkætí 90
StMJ 1 1(56 . SKl'NliNcÚ OC 1‘RICNTUN
ANNAST l’lO.xm.RK ömxs
BjÍÍRNSSONAR U.F. AkITREVRI
Dagur
XLV. árg. — Akureyri, miðvikudagur 4. júlí 1962 — 37. tbl.
f ' ; • „
A ur.i. vsi m.astj ÓRl: JÓN SAM-
ÚÍXSSON . Árc/.nopju NN KOSTAR
Kli. i00.00 . Gjaj.ixpax; F.R 1. JÚÍ.Í
Bi.aDW kfm' k ij v Á m UXVIK.UDÖC-
‘ ni OC A l.AL'CAKI i»k.<;ak Á.sr.t oA i>\ i ÍÖGW
l-- ■■■ 1. j
Síldaraflinn 108 þús. mál og fn.
Síldargangan á Kolbeinseyjarsvæðinu horfin
* A
Nýja kirkjan í Reykjahlíð, og sú gamla til hægri. (Ljósmynd: E. D.)
Kirkjuvígsla í ReykjahlíS viS Mývafn
Hið nyja guðshús er vandað að gerð og vel búið
SÍÐASTA SUNNUDAG var ný
FYRSTA síldin veiddist djúpt
út af Sléttu 20. júní sl. Vertíðin
byrjaði seint vegna „verk-
banns“ útgerðarmanna.
Síldarskyrslán, sem nær- .til
miðnættis sl. laugardags, segir,
að aflinn sé orðinn 108.704 mál
og tunnur, en var á sama tíma
í fyrra um þriðjungi meiri, enda
hófst síldarvertíðin þá fyrr.
Síldarútvegsnefnd hefur nú
leyft söltun á 20% feitri síld frá
og með 2. júlí sl.
Blaðið náði síðdegis í gær tali
af Jakobi fiskifræðingi á Ægi,
sem vai- staddur 60 mílur aust-
ur af Gletting. Þar var norðan
kuldi og 4—5 vindstig.
Fiskifræðingurinn sagði m.a.:
MIKIÐ FYRIRTÆKI
EFTIR 68 sýningar á „My Fair
Lady“ í Þjóðleikhúsinu,sem illa
var spáð fyrir vegna gífurlegs
kostnaðar, er sýnt, að sýningar
þessar hafa gefið hálfa þriðju
milljón í hagnað. Sýningargest-
ir voru yfir 40 þúsundir.
Að sýningum loknum gengu í
heilagt hjónaband Vala Kristj-
ánsson, sem oftast er nefnd þeg-
ar sýningu þessara er að góðu
getið og Benedikt Árnason, að-
stoðarleikstjóri. □
UM síðustu helgi efndi Ferða-
félag Akureyrar til Oskjuferðar
og tóku yfir 40 manns þátt í
henni. Þangað fóru einnig ey-
firzku ferðabílarnir þeirra Ang-
antýs og Valgarðs, og nokkrir
fleiri bílar með forvitið og
ferðaglatt fólk. Veður var óhag-
stætt, rok og stundum rigning.
En margt er í Öskju að sjá, og
sérstaklega mun það hugleikið
þeim, er þangað hafa áður kom-
ið, því að breytingarnar eru
miklar, eftir hinar tröllslegu
SALTSÍLDARVERÐIÐ
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs-
ins kom saman á fund nýlega og
ákvað verð til söltunar á síld,
sem veidd er fyrir Norður- og
Austurlandi. — Verðið er 220
kr. fyrir hverja uppmælda tn.,
120 lítra, og 298 kr. fyrir upp-
saltaða tunnu, þrjú lög í hring.
— í fyrra var verðið 195 kr. fyr-
ir hverja uppmælda tunnu og
263 kr. fyrir uppsaltaða tunnu.
í gær og fyrradag (1. og 2. júlí)
var austanrok. Fundum talsvert
síldarmagn og átuskilyrði voru
ágæt. Síldin var 10 mílur út af
Borgarfirði, sú er næst var
landi. ' ■ --.... .
Síldin út af Borgarfirði er
djúpt í sjó, sennilega vegna
kulda og storma, en hér er um
töluvert magn að ræða og getur
hún komið upp, ef veður skán-
ar eða jafnvel hvenær sem er.
í nótt var mikið kástað á vest-
ursvæðinu eða Strandagrunni.
Mörg skip fengu einhverja
veiði, en yfirleitt gekk veiðin
ekki vel.
Síldin er, að því er virðist, á
leið í áttina að Reykjafjarðarál
og er það góðs viti.’
Síldargangan á Kolbeinseyj-
arsvæðinu virðist horfin, en við
hana bundum við talsverðar
vonir. Sú síld var ágæt til sölt-
unar. En þar sem við erum nú
að rannsóknum, getur sú síld,
sem hér er töluvert af, komið
nær yfirborðinu.
Siðari fréttir frá Ægi.
Pétur Thorsteinsson fann í
dag mikið magn síldar austur
af Kolbeinsey. Torfurnar eru
smáar. En í 4 sólarhringa hafði
síldar ekki orðið vart á þessum
slóðum.
náttúruhamfarir þar síðastlið-
inn vetur.
Fjórir jarðfræðingar dvelja
nú á gosstöðvunum við rann-
sóknarstörf.
Blaðið hitti snöggvast einn
Öskjufarann, Ólaf Jónsson,
ráðunaut, sem er allra manna
kunnugastur á þessum slóðum.
Hann sagði frá á þessa leið:
í Öskjuopi eru komnar miklar
gjall- og vikurhæðir, 40—50 m.
á hæð, séð norðan frá. Mest ber
á þremur stórum gígum, sem
þó eru ekki í beinni röð, eins og
eldgígimir virtust vera í vetur,
þegar gosin stóðu sem hæst. Á
milli þeirra eru smærri gígir
og gosop, sem sum eru rpjög
djúp.
Gígirnir virðast allir kulnað-
ir, en víða rýkur enn mikið,
einkum utan úr gíghólunum,
og svo hér og þar upp úr vikur-
breiðunni í námunda við eld-
vörpin.
Þar sjást víða gulir blettir,
sem brennisteinsgufur hafa
myndað og eins meðfram
kirkja vígð í Reykjahlíð í Mý-
vatnssveit. Mývetningar fjöl-
menntu til vígslunnar, ennfrem-
ur kom margt fólk úr nágranna-
sveitum og ýmsir gestir voru
langt að komnir.
Sjö aldir eru síðan Guðmund-
sprungum norðan í hrauninu.
Umrótið í Öskjuopi er stór-
kostlegt, en engin tök voru á
að gera þar nákvæmar rann-
sóknir vegna veðurofsa. Engin
sérstök merki sá ég um jarðsig,
og ekki var hægt að athuga
gufuútstreymið við Víti, vegna
veðursins, eða mæla yfirborð
Öskjuvatns. Enþað virðist lægra
en áður, miðað við eyjuna, sem
í vatninu myndaðist 1926.
Við suðurjaðar hraunsins
(Framhald á bls. 5)
NÝLEGA var skipuð sjóðstjórn
til að annast sjóð þann, er Norð-
menn gáfu íslendingum í fyrra
í sambandi við heimsókn Nor-
egskonungs hingað til lands þá,
Gjöfin var 1 milljón norskra
króna og skyldi henni varið til
skógræktar.
Sjóðstjórnina skipa þessir
menn af hálfu íslands: Hákon
Bjarnason, skógræktarstjóri, og
Hákon Guðmundsson, hæsta-
réttarritari, sem ef formaður. —
Ennfremur Bjarne Börde, sendi-
ur Hólabiskup hinn góði kom
í Reykjahlíð, fjölmennur að
vanda, og blessaði staðinn, þar
sem nú stendur hin nýja kirkja.
Heimsókn biskups var á hörðu
vori, veiði engin í vatninu og
þröngt í búi. En Þorsteinn
bóndi slátraði kúm sínum og
veitti af rausn. Biskup gekk nið-
ur að vatninu, blessaði veiði-
staði bónda og bað hann nú
reyna net sín. Fyrst komu tveir
fisltar, stórir, en annan dag 500
fiskar og hélzt góð veiði allt
sumarið svo að enginn varð
skortur matfanga. Síðan hefur
Reykjahlíðarbændum búnazt -
vel. Þeir áttu kirkjuna og var
því fyrst hreyft um 1950, að
breyta þar um.
Söfnuðurinn tók kirkjuna í
sínar hendur árið 1954 og hóf
byggingu nýrrar kirkju fyrir
hálfu fjórða ári síðan. Of þröngt
var um hina nýju kirkju á
gamla kirkjugrunninum, og var
henni valinn staður á sléttum
herra Norðmanna í Reykjavík.
Sjóður þessi, sem er þjóðax--
gjöf, er um 6 milljónir íslenzkra
ki-óna, og má verja honum til
hvers konar menningai-mála, en
hugmynd sú, að efla með henni
skógrækt, mun komin frá Tor-
geir Andersen-Ryst.
Margir fagna því sérstaklega,
að gjöf Norðmanna styrki skóg-
rækt á íslandi og öll þráum við
rneiri trjágróðutr í landi okkar.
Þótt kenningin um nytjaskóg sé
(Framhald á bls. 4)
völlum þar rétt hjá, utan kirkju-
garðsins.
Kirkjustaðurinn er að miklu
umluktur stórgerðri og hrika-
legri hraunbrún. Árið 1729 rann
það hraun, en breytti stefnu
nokkium ski-efum frá kirkj-
unni, rann í hálfhring um hana,
en steypti sér yfir gamla bæinn.
Myndar hraunið svipmikla og ó-
venjulega umgerð um þennan
foi-na kirkjustað.
Gamla Reykjahlíðarkirkjan,
sem á sunnudaginn var kvödd,
var byggð árið 1876, hlaðin úr
gi'jóti, og er nú illa farin.
Hin kirkjulega athöfn á
sunnudaginn hófst með því, að
sóknarnefnd og prestar gengu
til hinnar gömlu kirkju,
sungu þar og lásu bænir, en
báru síðan gripi kirkjunnar í
hið nýja hús, sem síðan var vígt
af séra Sigurði Stefánssyni
vígslubiskupi á Möðruvöllum,
(Framhald á bls. 2)
■•lllllllllllllllllll 111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIHI
| FUNDUR UM
IJÖKULSÁRVIRKJUN
i. Á SUNNUDAGINN verður
= haldin á Akureyri fundur
[ fulltrúa frá sýslunefndum og
I bæjarstjórnum á Norður-
i landi og Austurlandi. Fund-
1 -arefni er virkjun Jökulsár á
= Fjöllum.
j Gert er ráð fyrir að al-
= |)ingismenn þessara lands-
i hluta mæti einnig á fundi
í þessum, sem hefst kl. 2 e. h.
i í Heimavist Menntaskólans á
i Akureyri.
i Raforkumálastjóri, Jakob
i Gíslason, mætir á þessum
I fundi.
•"1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111.
Margir leggja leið sína í Oskju í sumar
Nýjar 40-50 metra háar gjali- og vikurhæðir,
segir Olafur Jónsson, ráðunautur
Góð gjöf Norðnianna