Dagur - 04.07.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 04.07.1962, Blaðsíða 6
6 ÞVOTTAVÉLAR yæntanlegar á næstunni Verð aðeins um kr. 4.500.00. VÉLA- OG RAFTÆK J ASALAN H.F. V Já, Tívolí hefir opnað hlið sfn upp á gátt; TfvoHvarðíiðið marsérar f hátíðabúningl sfnum og fiugeldar varpa bjarma á hlýjan næturhimininn yfir Kaupmannahöfn. Það er vor f Kaupmanoahöfn - og Kaupmannahöfn er falleg I birtu vorsins-og hiýindum sumarsins. Kaupmannahöfn er iífs- giöð borg; þar er alitaf eitthvað að gerast á öilum tímum sólarhringsins. Takið sumarleyfið snemma - og krækið yður f áukaskammt af sumrinu - og ferðizt með Flugfélagl Islands; það er skemmtilegur Yiðburður útaf fyrlr slg. Sklpuleggið sumarleyfl. yðar f samráðl við feröáskrifstofu yðar eða /MU/tUSME ICELAISIJDAIR / ' Sildarsöltunarstúlkur Síldarsöltunarstúlkur óskast þegar í stað tjl Siglufjarðar. Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. — Kauptrygging. Upplýsingar gefur SIGURÐUR JÓHANNESSON, síma 1312. AKIJREYRINGAR! AKUREYRINGAR! Allar upplýsingar um NSU - PRINZ 4 bifreiðarnar fást á bifreiðaverkstæði Lúðvíks Jónssonar á Akureyri. FÁLKINN H.F. - REYKJAVÍK ÁÆTLUNARFERÐIR Akureyri - Raufarhöfn Frá Akureyri: Miðvikudaga og laugardag kl. 11 árd. Frá Raufarhöfn: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8 árd. Afgreiðsla á Akureyri hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. SÉRLEYFISHAFI. TILKYNNING Nr. 7/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnú hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar Sveinar m/fram- kr. 47.95 kr. 74.75 kr. 90.05 haldsprófi og verkstjórar - 52.75 - 82.25 - 99.05 Verkstjórar :n/ framhaldsprófi - 57.55 - 89.70 - 108.05 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, verða ódýrari, sem jní nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar Sveinar m/fram- kr. 44.40 kr. 69.30 kr. 83.50 haldsprófi og verkstjórar - 48.85 - 76.25 - 91.85 Verkstjórar m/ framhaldsprófi - 53.30 - 83.15 - 100.20 Reykjavík, 27. júní 1962. VERÐLAGSSTJÓRINN. ORÐSENDING TIL LJÓÐAVINA í haust keniur út ný ljóðabók eftir mig. Nefnist hún ,,Liljur í k’indi*‘:bg"verðiir sein næsí lOO bls. að stærð. Bókin verður aðeins seld til áskrifenda oa; kostar kr. 135.00 íb., en kr. 110.00 heft. — Þeir siem vildu eign- ast þessa bók, sendi mér ósk um það eða hringi til mín fyrir 31. ágúst n. k. og verður }>eim þá send bók- in í póstkröfu. Vinsamlegast, Kristín Jóhannsdóttir frá Syðra-Hvarfi, Helga-margra-stræti 49, Ak. Sími 1646. Frá Gagnfræðaskóla Ák. Þeir nemendur, sem ætla sér að stunda nám í 3. og 4. bekk næsta vetur, og enn hafa ekki ákveðið sótt um skólavist, sendi umsóknir fyrir 15. júlí. Vegna fjar- veru minnar um skeið, eru þeir beðnir að snúa sér til yfirkennara skólans, Ármanns Helgasonar, Hrafna- gilsstræti 8. Sími 1460. SKÓLASTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.