Dagur - 22.08.1962, Qupperneq 2
2
GOTT knattspyrnuveður, noi'ð-
an gola og Akureyringar eiga
mai'kval, kjósa að leika undan
vindi.
Þeir fax-a strax í gang og eru
óspart hvattir af fjölmöi'gum á-
horfendum, sjálfsagt um 2000
manns.
Það er sótt fast að KR-mark-
inu, Skúli gefur inn á teiginn
til Steingríms, sem er vel gætt
af Hei'ði. Þeir hlaupa hlið við
hlið. Hörður hiindir Steingrími
er fellur, knötturinn út fyrir
endamörk, en aðeins dæmd
max'kspyrna.
KR nær sér á strik og upp-
nlaup eru til skiptis, þótt sókn-
arþunginn sé öllu meiri hjá Ak-
ureyringum. Fyrri hálfleikur
endar án þess mark sé skorað.
Strax í síðari hálfleik ná KR-
ingar snarpri sóknai'lotu, en
brátt eru það heimamenn, er
snúa við blaðinu og sækja fast
og lengi. í einu upphlaupi hjá
KR eiga þeir stangarskot. Stein-
grímur er líka fyrir innan og
þi'umar beint á markvöi'ðinn, er
fær með naumindum slegið yf-
ir. Þórður kemst á markteig og
brennir beint í fang markvarð-
ar, og bakvöi'ður KR spyrnir
frá á marklínu í þvögu eftir að
mai'kvörður hafði misst knött-
inn.
Þannig voru tækifærin, en
allt kom fyrir ekki, þar til loks
er um 15 mín. voru eftir ef leik,
að þvaga myndaðist við KR-
markið sem oftar, knötturinn
hrekkur til baka til Skúla, er
sendii' með hörkuskoti í netið
út við stöng, 1:0. KR-ingar ætla
að hefna í hvelli, en vörn heima-
manna bjargar.
Ei' 3 mín. voru til leiksloka er
dæmd aukaspyrna á Akureyr-
inga utai-lega hægra megin.
Þeir mynda vamarvegg á víta-
teigslínu. Ellert nær að skalla
innfyrir til Gunnars Guðm.
Einar hleypuj' út, en G- G. nær
að senda knöttinn til vinstri til
Gunnars Felixsonar, er stóð
innan við alla Akureyringa, og
sendi hann knöttinn í markið.
Gx-einileg rangstaða, en línu-
vörðurinn veifar og dómarinn
dæmir mai'k. Fyrirliði Akureyr-
inga, Jón Stefánsson, mótmælti
þessu við dómai'a og línuvörð
þegar, en þeirra var mótturinn
en sennilega ekki dýi'ðin. Færð-
ist nú mikil harka í leikinn það,
sem eftir var og sáust jafnvel
leikmenn steita hnefana.
En leikslok voru dæmd jafn-
tefli, 1:1.
Leikurinn var allur hörku-
spennandi frá upphafi til enda,
hann var allhai'ður á köflum og
átti dómarinn, Jörundur Þor-
steinsson, sinn þátt í því, því að
honum yfii-sást mjög oft og
hafði því ekki þau tök á leikn-
um er þyrfti. Ég tel, að eftir
gangi leiksins hefðu Akureyr-
ingar ótt að sigra með eins til
tveggja marka mun.
Lið KR var nokkuð breytt frá
fyrri leikjumþess í sumar,vant-
aði nokkra af sínum beztu leik-
mönnum, en samt náðu þeir oft
góðum samleik. Ellert átti ágæt-
an leik sem framvörður, og
markvei'ði eiga KR-ingar margt
að þakka.
Akureyringar léku nú sinn
langbezta leik á sumrinu, sigui'-
vilji og baráttuþrek sýndistmun
meira en oft áður. Jón Stefáns-
son var alveg í essinu sínu. —
Sömuleiðis' Eiriar. Jakob fann
vaida sjálfan sig í framvai'ðar-
stöðu í fyrri hálfleik, en var
mjög góður i þeim seinni. Guðni
og Jakob brúuðu betur miðj-
una í þessum leik en gert hefur
yerið hér áður.
Eftir leikinn úrðu nokkur há-
reisti unglinga á vellinum, er
voru óánægðir með úrslitin, en
hjaðrtaði brátt.
Hvað segja menn um leikinn?
Einar Iljartarson, línuvörður:
Hvað um mark KR?
Orugglega réttstæður, því að
knötturinn var framar en mað-
ur sá, er spyi'nt var til, þegar
spyrnt var.
Jörundur Þorsteinsson, dóm-
ari: Prúðxnannlegur leikur, að
vísu nokkuð harður á köflum.
Akureyringar áttu fleiii tæki-
færi og verðskulduðu því sigur.
En KR-markið? LínuvÖrðurinn
dæmir um rángstöðu og eftir
því verð ég að fara. Var ekki í
aðstöðu til að sjá það sjálfur.
Hörður og Steingrímur skullu
saman, en Höi'ður hrinti ekki.
Áhorfendur hindruðu mig í að
komast af leikvelli, en knatt-
spyrnumenn úr Akui'eyrarlið-
inu vörðu mig og komu mjög
prúðmannlega fi'am.
Ellert Schram, fyrirliði KR:
Sanngjörn úr-slit, báðir mega
vel við una. Leikurinn nokkuð
hax'ður. KR er aðeins með 4
menn af þeim, sem léku hér í
fyrra. 5 menn úr aðalliðinu eru
forfallaðii'. Völlui'ipn ósléttux
að ná góðum samleik.
Hermann Stefánsson, íþrótta-
kennari: Sat sunnarlega í stúk-
unni og tel að Gunnar Felixson
hafi verið innan við alla mót-
hei ja, er knettinum var spyi-nt
til hans frá samherja. Hafði því
markið verið skorað úr rang-
stöðu.
Haraldur Sigurðsson, íþrótta-
kennari: Sat sunnantil í stúk-
unni. Tel að Gunnar Felixson
hafi vei'ið ca. 3 m. innan við
varnai'leikmenn, er spyrnt var
til hans og því engin vafi að um
í-angstöðu var að ræða.
Jón Stefánsson, fyrirliði Ak-
ureyringa: Stóð hjá Ellert og
stökk upp um leið og hann til
að skalla frá. Gunnar Guðm.
var þá fyrir innan okkur og G.
Fel. ennþá innar. Hafi því G. G.
verið strax rangstæður. Leikui'-
inn fast leikinn, en ekki erfiður.
Jakoþ Jakobsson: Hefi aldrei
leikið framvörð fyrr hérlendis.
Lék 3 leiki í vor með háskóla-
liði í Þýzkalandi þessa stöðu.
Líkar hún vel, en er erfið. Ég
var á vítateigslínu ásamt öllum
varnarleikmönnum okkar þegar
Ellei't skallar til G. G., en þá
voru þeir nafnar báðir innan
við okkur alla nema Einar í
markinu. Tel að G. Fel. hafi
beðið eftir sendingu fi'á G. G.,
en ekki lilaupið fram um leið og
spyrnt vai'.
Já, það sýnist sitt hvei'jum.
Essbé.
Frá Unginennasam-
bandi Skagaf jarðar
HÉRAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Skagafjarðar var haldið á
Sauðáx-króki dagana 10., 11. og
12. ágúst 1962. Mót þetta var
þríþætt: Sveinamót, drengjamót
og í þriðja lagi aðalmót sam-
bandsins í frjájsum íþróttum,
þar sem háð var stigakeppni
milli þátttökufélaganna. Þátt-
takendur voru alls um 35 frá
þremur félögum. í stigakeppn-
inni sigraði Umf. Tindastóll með
96 stigum og vann þar með
verðlaunabikar mótsins í þriðja
sinn. Umf. Höfðstrendingur
hlaut 75 stig. Á sundmóti sam-
bandsins, sem háð var 8. júlí á
Sauðórkróki, hlaut Umf. Tinda-
stóll 95 stig. Samanlagt hafði
því félagið 191 stig úr báðum
þessum mótum og hlaut því
vei'ðlaunabikar, sem veittur er
fyrir sigur í þessum mótum
sameiginlega, nú í þi-iðja sinn.
í lok mótsins kepptu stúlkur
úr Höfðstrendingi og Tindastól
í handknattleik og sigruðu þær
fyi-rnefndu með 4:1 marki.
Úrslit, karlar:
Ólafur Guðmundsson, Tinda-
stól, sigraði í 100 m. á 11.3 sek.,
400 m. á 58.5 sek og í 800 m. á
2.30.0 mín.
Sigurður Ái'mannsson, Tinda-
stól, sigraði í hástökki, stökk
l. 64 m.
Ragnar Gúðmundsson, Höfða-
strönd, sigi'aði í langstökki, 5.53
m. og einnig í þrístökki, 12.35 m.
Stefán Pedei-sen, Tindastól,
sigraði í kúluvarpi og kringlu-
kasti, 12.11 m. og 31.77 m., en í
spjótkasti Ásbjörn Sveinsson,
Tindastól, 46.28 m.
Sveit Tindastóls vann í 4x100
m. boðhlaupi. Tími hennar var
49.7 sek. Næst varð sveit Höfð-
strendinga á 50.4 sek. og í þriðja
sæti varð B-sveit Tindastóls á
51.1 sek.
Úrslit, konur:
Anna St. Guðmundsdóttir,
Höfðaströnd, sigraði í 100 m.
hlaupi, 13.9 sek., og í hástökki,
1.28 m.
Oddrún Guðmundsdóttir, T.,
sigraði í langstökki, 4.16 m.,
ennfremur í kúluvarpi, 10.36 m.
og kriíjglukasti, 26.35 m.
í 4x100 m. boðhlaupi sigraði
sveit Höfðstrendinga á 62.4 sek.,
en sveit Tindastóls var 63.8 sek.
Niðursoðnir ávextir:
Ferskjur — Perur
Ananas — Blandaðir
Plómur — Cocktailber
Þurrkaðir ávextir:
Blandaðir — Apricosur
Ferskjur — Sveskjur
Rúsínur — Döðlur
Fíkjur
KJÖT & FISKUR
Strandgötu 23
Helga-magra-stræti 10
IÐUNNAR-
Knattspyrnuskór
Stærðir 35—45
Kr. 358.50
NÝK0MIÐ:
GARDÍNUEFNI,
þykk og þunn,
25 gerðir, ótal litir.
DAMASK
Fjölbreytt úrval.
LÉREFT,
80, 90 og 140 cm.
Margir litir, mjög ódýrt.
SLOPPAEFNI (Frotté)
í metratali, þrír litir.
FLÓNEL
fjölbreytt úrval.
KJÓLA- og
BLÚSSUEFNI
MORGUNSLOPPA-
EFNI
fjölbreytt úrval
CREPESOKKAR, karla,
útlendir og innlendir,
fjölbréytt'. \ '
CREPE-BUXUR,
kvenna, ungling-a og
barna, í mörgum litum.
NYLONSOKKAR,
margar gerðir
UNDIRFATNAÐUR
í úrvali.
HANZKAR,
dömu og barna.
PRJÓNAGARN
fjölbreytt úrval.
INNISKÓR, kvenna,
mikið úrval.
KULÐASKÓR, kvenna,
í miklu úrvali.
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Vef naðarvörudeild
ATVINNA!
Stúlka vön afgreiðslu get-
ur fengið atvinnu í sér-
verzlun í Reykjavík frá
1. október n, k.
Nánari uppl. gefnar
í Verzlun Ragnheiðar
O. Björnsson.
STÚLKA ÓSKAST
í töskusaum. Hátt kaup.
Mikil vinna.
Verksmiðjan GLITBRÁ
Sími 2724
ATVINNA!
Ráðskonu vantar á sveita-
heimili strax.
Þórhallur Jónasson,
Stóra-Hamri, Eyjafirði.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa,
seinni part dags, í útibú-
ið í Kringlumýri.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
SÚR MATUR
á kvöldborðið
HVALUR
PRESSAÐ KJÖT
SVIÐASULTA
SLÁTUR
KJÖT & FISKUR
Strandgötu 23
Helga-magra-stræti 10
ÁVEXTÍR
ÞURRKAÐIR,
allar tegundir,
í pk. og lausri vigt
NIÐURSOÐNIR
allar tegundir
HVÍTKÁL
BLÓMKÁL
GULRÓFUR
GULRÆTUR
TÓMATAR
GURKUR
Reyktur
Mývatnssilungiir
Steinbíts-riklingur
Hert ýsa
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
Kjörbúð og útibú