Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 7
7 Háfsððdagskrá Akureyrarkeups). (Framhald af bls. 6) Kl. 13.30: Unglingameistaramót íslands (framhald). Kl. 14.30: Sundmeistaramót Norðurlands (framhald). BARNASKEMMTUN Á RÁÐHÚSTORGI: Kl. 16.00: Lúðrasveit Akureyrar leikur. Barnakór syngur. Stjórnandi Birgir Helgason. Upplestur. Hjörtur Gíslason rithöfundur. Einleikur á blokkflautu. Leikþáttur, „úr Kardimommubænum". Leikstjóri Ragnhild- ur Steingrímsdóttir. Söngur með gítarundirleik. Hringdansar. Stjórnandi Margrét Rögnvaldsdóttir. Einleikur á harmoniku. Kl. 17.30: Hátíðarslit. f \\ M í || T ROMMUSETT TIL SÖLU. Uppl. í síma 1262. Ódýr BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2130. * AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vangreidds söluskatts Samkvæmt heimiltl í lögum nr. 10, 22. marz 1960, 12. gr., verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem skulda söluskatt fyrir annan ársfjórðung 1962 eða eldri, stöðvaður þar til þau hafa gert skil á vangreiddum gjöldmn. Dráttarvextir falla á 1. sept. n. k. fyrir síðasta ársfjórðung og hækka á eldri gjöld- um. Bæjarfógetinn á Akureyri. Sýsliimaðurinn í Eyjafjarðarsyslu, 20. ágúst 1962. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. NYKOMID: PÓLSKT POSTULÍN MATARSTELL, 12 m. - KAFFISTELL, 12 m. Mjög fjölbiæytt úrval. ' >'•J PÓLSKAR GLERVÖRUR PÓLSKUR IÍRISTALL PLAST-BÚSÁHÖLD í miklu úrvali STÁL-BÚSÁHÖLD Mikið úrval. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ I 1 | 4 i Innilegt þakklœti til allra þeirra mörgu, sem glöddu og heiðruðu mig, með gjöfum, skeytum og heimsókn- um, d dttatiu dira afmœli minu 19. þ. m. SIG URJÓN BENEDIKTSSON. f t Í Í | <3 (&->*-«-ð-f-*-t-©-fs^-i-ð-fs!:-i-a-f-*-i-a^'S-a-f-íií-i-a-Mí-t-a-fss-i-a-fs'í-i-a-fsií-i-a-fs6 BORGÁRBfÓ | Afgreiðslan opin frá kl. 6.30. i Sími 1500 Fræg amerísk kvikmynd með íslenzkum texta: PRINSINN OG DANSMÆRIN (The Prince and the Showgirl) Bráðskemmtileg og vel leik- \ in ný, amerísk stórmynd í i ! litum, sem alls staðar hefur j j verið sýnd við metaðsókn. — ; ; Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Laurence Oliver, ; Myndin er með íslenzkum skýringatexta. j Þetta er ein af síðustu mynd- ; unum, sem Marilyn Monroe ! lék í og er álitið að hún hafi j aldrei verið eins fögur og j leikið eins vel og í þessari j mynd. ; Verður aðalmynd vor í sam- j bandi við hátíðahöld afmæl- j is kaupstaðarins. TIL SOLU: Sex tonna frambvggður bátur með nýrri vél. Uppl. í síma 1455. SKELLINAÐRA TIL SÖLU. Sími 2248. TIL SÖLU með tækifærisverði: Vieon Lely hjólmúgavél, lyftutengd, og-Mc Cor- mick múgavél, breiðari gerð. Vélarnar eru í góðu lagi. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árdegis. Sálmar nr.: 23 — 528 144 — 221 — 29. — P. S. MÖÐRUV. KL. PRESTAKALL. Messað í Glæsibæ sunnudag- inn 2. sept. kl. 2 e. h. Ágúst Sigurðsson, stud. theol., pré- dikar. — Sóknarprestur. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli. Munkaþverá sunnudaginn 26. ágúst kl. 1.30 eftir hádegi. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 23. ágúst kl. 8.30 e. h. Kaffi eftir fund. --- Æt. .ÍIIÉilÍÍIÍÍp VAUXHALL 14 BIFREIÐ, árgerð 1947, 5 manna, í góðu lagi, til sölu. Mótor nýyfirfarinn. I bílnum er bæði miðstöð og útvarp. Ymsir góðir varahlutir fylgja. Upplýsingar gefur Þór Þorvaldsson, Gránufélagsgötu 7. Bílasala Höskuldar Volkswagen ’54—’62. Opel Record ’55, ’56, ’60. Mocskwits ’55—’59. Skoda ’55—’60. Ford Junior ’46 og margt fleira. Sex manna bílar, jejipar og vörubílar. Bílasölu Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. BIFREIÐ TIL SÖLU Til sölu er Ford-vöru- bifreið, model 1946, með tvískiptu drifi. Skipti á litlum bíl hugsanleg. Upplýsingar gefur Illugi Þórarinsson verkstæði Smára, Reykjadal. Sími um Breiðumvri. TIL SÖLU: JEPPABIFREIÐ, smíðaár 1947. l'pphyingar gefur Auðunri Eiríksson, Raufarhöfn. K. F. U. M. Aðaldeildarfundur, verður haldinn í kristniboðs- húsinu Zíon þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skúli Svav- arsson talar. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Samkomur hvern sunnud. kl. 8.30 sd. Allir vel- komnir. Fimmtud. 30. ágúst er almenn samkoma kl. 8.30 sd. — Ræðumenn: Ann Mary Nygren frá Finnlandi og Da- niel Glad frá Sauðárkróki. — Verið velkomin. Notið þetta ágæta tækifæri. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR. Berjaferð á Flateyj- ardal nk. laugardag og sunnu- dag. Gist í tjöldum. Öskjuferð föstudag kl. 5 e.h. Nánariupp- lýsingar í skrifstofu félagsins miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8—10. BERJATÍNSLA Það er stranglega bannað að tína her í landi Hóia í Öxnadal, nema með leyfi landeigandá. Landeigandi. œmam Notaður, vel með farinn HNAKKUR óskast til kaups. Uppl. í síma 2288 til 6 e. h. og í síma 1591 eftir kl. 6 e. h. ÍÍiÍiSiÍÍ HUS OG IBUÐIR TIL SÖLU M. a.: 5—6 herb. íbúð í nýlegu húsi á öddeyri. Skiptí á minni ibúð koma til greina. Raðhús í smíðum, tilbúið undir múrverk. l'tb.,200 þús. : íbúð við Brekkugötu þrjú rúmgóð herbergi. Gunnar Guðnason, Bringu. HEY TIL SÖLU í Hólkoti í Hörgárdal. Sími um Möðruvelli. TRILLA Til sölu er trilla 3.7 tn. Uppl. í símum 2476 og 1668. o TIL SÖLU: Barnarúm nteð dýnu. Dívan 110 crn. Hvort tveggja í góðu lagi. UppJ. í síma 1721. SILVER-CROSS BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2358. TIL SÖLU ER: Willy’s-jeppi í mjqg góðu lagi. Árgerð 1946. Jón Sigurjónsson, Garðarsbraut 40, Húsavík. ÍBÚÐ ÓSKAST fyrir 15. sept. Eldhús og tvö herbergi eða fleiri. — Má vera óstandsett. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Hartmann Eymundsson, Brekkugötu 29. T'vö samliggjandi HERBERGI TIL LEIGU, fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 1077 eftir kl. 7 á kvöldin. Einbýlishús í fyrsta flokks ásigkomu- lagi á bezta stað á brekk- unni. Gæti hentað tveim- ur fjölskyldu.TL, ef vill. Falles: og vel hirt lóð. Út- borgun þyrfti að vera 400 þús. kr. Upplýsingar veitir INGVAR GÍSLASON, hdl. Hafnarstræti 95, sími 1443. Heimasími 1070. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 25. þ. m. kl. 9.30 e. h. Ásarnir leika. Sætaferðir. U.M.F. Framtíð og Kvenfélagið Iðunn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.