Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 22.08.1962, Blaðsíða 3
3 ATLAS FRYSTIKISTURNAR komnar, 160 og 285 lítra VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. - SÍMI 1253 ORÐSENDING frá Sjúkrasamlagi Glæsibæjarhrepps Þorsteinn G. Hörgdal, Sjónarhól, hefur látið af gjald- kerastörfum samlagsins, en við tekið Jónatan Clausen, Endurvarpsstöðinni, Skjaldarvík. Þetta tilkynnist hér með. SJÚKRASAMLAGSSTJÓRI. Slátnrliúsyiinia Það starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið í sláturhúsi voru á Svalbarðseyri og hugsar sér að vinna þar í sláturtíðinni í haust, er vinsamlegast beðið að gefa sig fram við sláturhússtjórann liið allra fyrsta. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR TEKUR TIL STARFA í HAUST Þeir, se.u hafa hug á að sækja um vist á heimilinu, sendi skriílegar umsóknir til formanns elliheimilis- stjórnar, Jóns H. Þorvaldssonar, Munkaþverárstræti 19, fyrir 1. september næstkomandi. STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR. ULLARMÓTTAKA Úllarmóttöku er senn lokið lijá okkur eða nú u n n. k. mánaðamót. — Eru það því tilmæli okkar, að þeir sem enn þá eiga eftir að senda okkur ull sína, geri það sem allra fyrst eða næstu daga. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F. NÝKOMIÐ: Pils, þrír litir Rlússur - Kjólar Sundbolir K Á P U R nýkomnar. Önnur sending væntan- leg seinna í vikunni. Verzlunin HEBA Sími 2772 FINNSKAR SPÓNAPLÖTUR 12 og 16 mrn. 5x12 fet. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Höfum fengið hina margeftirspurðu HORNSKÁPA (Vínbar). Enn fremur HORNHILLUR bæði teak og mahogny. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Hér með auglýsist til umsóknar starf matráðskonu við Eliliheimili Ákureyrar. —• Umxóknir sendist til stjórn- ar Elliheimilisins fyrir 1. september næstkomandi. STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR. STÚLKUR ÓSKAST 1—2 stúlkur eða eldri konur óskast í næsta mánuði eða síðar í haust til ýinissa hússtarfa eftir samkomu- lagi. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík, sími 1382. SAUÐFJÁREICENÐUR Á AKUREYRI, sem óska að fá sauðfé slátrað á slaturhúsi K.E.A., í haust, þurfa að tilkynna það undirrituðum sem fyrst og eigi síðar en 26. þ. m. ÁRMANN DALMANNSSON, sími 1464. ASSA ; ÚTIÐYRASKRÁR með bandföngum Járn- og glervörudeild Málningarúllur og valsar Penslar Alabastine Járn- og glervörudeild Vantar 14-16 ára piif til afgreiðslustarfa nú þegar. Ujpplýsingar í síma 2800. EYÞÓR H. TÓMASSON. Húsgagnasmiðir! Óskum eftir nokkrum húsgagnasmiðum nú þegar. Til greina kemur að ráða lagtæka menn, vana véla- viinhu. — Framtíðarvinna. VALBJÖRK H.F. - SÍMI 2655 LAUST STARF Málarafélag Akureyrar óskar að ráða mann til starfa við uppmælingar. Umióknir sendist Skúla Flosasyni, Hamarstíg 23, sírni 2013, fyrir 15. september. MÁLARAFÉLAG AKUREYRAR. Frá barnaskóltim Akurefrar S'kólarnir taka til starfa miðvikúdaginn 5. september kl. 10 árdegis. — Mæti þá öll börn fædd. 1953, 1954 og 1955. — Tilkynna þarf forföll. Kennarafundur þriðjudaginn 4. sept. kl. 2 síðd. SKÓLASTJÓRAR. Bændur! Viljum hvetja yður og aðra ullarcigendur til að leggja ullina inn sem allra fyrst, eða fyrir næstu sláturtíð. ' KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA BÚVÉLAR TIL SÖLU FAR-TRAKTOR, 17 hestöfl, ásamt sláttuvél, hey- greiðu og múgavél (samstætt). A'llt í góðu lagi. Enn fremur SNÚNINGSVÉL, lítið notuð. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík, sími 1382. FRÁ BERKLAVÖRN AKUREYRI AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í félags- heimilinu Bjargi, miðvik'udaginn 22. ágúst n. k. kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Ven j uleg aðal fundarstörf. Kosning fulltrúa á þing S.Í.B.S. 7.—9. sept. n. k. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta stund- víslega. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.