Dagur - 06.10.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 06.10.1962, Blaðsíða 2
2 r Æskuverndarstarf á vegum stórborgar I Fróðlegt nefndarálit og atliyglisvert i. ÁLIT OG ATHUGASEMDIR. KVENNA- OG DRENGJAMEISTARAMOT ÍSLANDS í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Á VEGUM borgarstjórnar Björgvhijar í Noregi hefur all- fjölmenn nefnd starfað í liðugt ár að rannsóknum ó æskulýðs- málum borgarinnar. Átti nefnd 'þessi að gera tillögur að rann- sókn lokinni um ráð og varnir gegn því að æska borgarinnar lendi á villigötum og glapstig- um, eins og / nú virðist færast svo mj.ög í vöxt, og fjölrætt er um á Norourlöndum og víðar um heim. Fyrir skömmu hefur nefnd þessi lagt fram allmikla skýrslu og rækilega, og lýkur hennimeð lofsamlegum ummælum um æskulýo borgarinnar yfirleitt. Er þar hrósað „hinum uppvax- andi æskulýð fyrir andlegan þroska, lífsgleði og ákveðið lífs- takmark, er hann hafi sett sér og veitir öllum þorra æskulýðs- ins kjark til að kjósa ser á- kveðna lífsstefnu.“ Teljast verður mjög rnikil- vægt, að þetta skuli vera sagt um þær mundir, er hjó öllum fjölda manna virðist efstábaugi sífelldar kvartanir og áhyggjur af misfei'li og glæpsamlegu framferði æskulýðsins. Kveður svo rammt að þessu, að við ligg- ur að hinn betri (góði) hluti æskulýðsins gleymist algerlega, — og sem betur fer er það meiri hlutinn, — en úrhrakið er einna efst á dagsskrá í almennum um- ræðum, og borið svo mjög fyrir brjósti, að eigi fer fjarri því, að það sé hálfgerð freisting fyrir suma í þessum hóp að halda á- fram á glapstigum sínum, eða þá jafnvél að leggja út á þá! ■Þéssar athugasemdir gerir rit- stjóri Björgvinjarblaðs þess, sem ræðir skýrslu nefndarinnar allrækilega. Og hann segir enn- fremur á þessa lund: í skýrslu þessari eru mörg skynsamleg ummæli og atliuganir. Að vígu er þar fremuNfátt nýst'árlegt né bein nýmæli. En það er bæði hart og sárt að þurfa að segia það og endurtaka margsinnis, að svo virðist sem einu gildi, hve oft sagður er sannleikurinn um þessi mál, þá skýtur það skelk í bringu stjórnarvöldum Björgvinjarborgar — og fleiri bæjum — svo að þau hika al- gerlega við að horfast í augu við raunveruleikann, ef það skyldi kosta töluverð fjárútlát! Aftur á móti séu bæjar- ogborg- arstjórnir alloft fúsar til að veita jafnvel nokkur hundruð þúsund króna til að bæta tjón það, sem börn og æskulýður á glapstigum hafa valdið. Hitt virðist fara fyrir ofan garð og :neðan á vitsmuna-vettvangi Auglýsingar þuría að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. stjórnarvalda þessara og ann- arra, að nauðsynlegt sé að veita ríflega fé til að girða fyrir þess háttar spjöll og skemmdarverk af margvíslegu tagi. Þanmg er t. d. aðeins veittar 12.500 kr. til barnaverndarmála borgarinnar. Og æskulýðsmáianefndin fær aðeins 11.000 krónur til umráða. II. TILLÖGUR. Neíndin leggur mikla áherzlu á að veita beri borgarbörnunum og æskulýonum meiri og betri skilyrði til leika og frístunda- föndurs, og ræður til að opna beri skóla-leikvellirfa og sjálfa skólana, einnig utan kennslu- stundanna. Þessi brýna þörf ætti að vera augljós. Börnin hafa aðeins götuna tii sinna um- ráða. Fjöldi af æskulýð Björgvinj- arborgar sækir ýmsa kvöldskóla _að loknu dagsstarfi sínu. Og stjórnarvöldum borgarinnar ætti einnig að vera kunnugt, að starfstími allmargra unglinga varir títt langt frameftir síðdeg- inu og jafnvel frám á kvöld. En með samningum þeim, sem gerðir hafa verið við þá, sem annast liröingerningu skólanna, er algerlega girt fyrir að hægt sé að nota leikfimisali og skóla- stofur til æfinga og annarra fé- lagsstarfa, þar eð þá yrðu not- endur að hætta og hverfa það- an snemma kvölds. Þó mætti ætla, að heppilegt væri að stuðla að því, að halda æskulýðnum að vérkrænum at- höfnum og starfi frameftir kvöldi, hvort sem það væri í- þróttaæfingar, þjálfun, leik- námskeið o. s. frv., heldur en að hleypa öllum þessum æskulýðs- sæg út á göturnar einmitt um það leyti, sem freistingar og til- hneiging til ýmissa hrekkja- bragða og skemmdarverka er mest, og sízt tækifæri fyrir unglinga að kcfrnast þar inn, sem um sæmilegan félagsskap og æskilegan gæti verið að ræða. Björgvinjarborg hefur þörf nægilegra samkomustaða handa æskulýð sínum. Og borgarráð þarf að hugleiða i'ækilega úr- bætur og framkvæmdir til að- stoðar æskulýð sínum, segir rit- stjórinn í athugasemdum sínum. Auðvitað bakar þetta borgai'- sjóði talsverð útgjöld. Því að auðvitað kosta allar fram- lcvæmdir borga og bæja fé. En borg vor hlýtur þó senn að hafa hlotnazt þá reynslu, að eigi kostar minna að vanrækjafram- kvæmd mikilvægra málefna! III. ÁSKORANIR UM FJÁR- FRAMLÖG. Nefndin skorar á borgarráð að líta jákvætt á umsóknir um fjárframlög til styrktar æsku- (Framhald á bls. 7.) DRENGJA- og kvennameistara- mót íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Akureyri 1.—2. sept- ember 1962. Mótstjóri var Guðmundur Þorsteinsson, stökkstjóri Ing- ólfur Hermannsson, kaststjóri Björn Sveinsson, hlaupstjóri Leifur Tómasson, yfirtímavörð- ur Rágnar Sigtryggsson og þul- ur Hermann Sigtryggsson. Helztu úrslit: Langstökk drengja: 1. Ólafur Guðmundsson, UMSS, 5.94 m. 2. Sigurður Sveinsson, HSK, . 5.85 m. 3. Ingi Árnason, ÍBA, 5.77 m. Hástökk drengja: 1. Sig. Ingólfsson, Á, 1.70 m. 2. Sólberg Jóhannsson, UMSE, I. 65 m. 3. Jón Kjartansson Á, 1.65 m. Þrístökk drengja: 1. Sigurður Sveinsson, HSK, 13.26 m. 2. Sigurður Dagsson, Á, 12.82 m. 3. Þorvaldur Benediktss., HSS, 12.37 m. Stangarstökk: 1. Kári Guðmundss., Á, 3.20 m. 2. Kjartan Guðjónsson, KR, 3.20 m. 3. Valgax'ður Stefánsson, ÍBA, 3.00 m. Kringlukast: 1. Kjai'tan Guðjónsson, KR, 48.70 m. 2. Sigurður Sveinsson, HSK, 40.23 m. 3. Guðm. Guðmundsson, KR, 36.73 m. Kúluvarp: 1. Kjartan Guðjónsson, KR, 16.18 m. 2. Guðm. Guðmundsson, KR, 13.75 m. 3. Þorvaldur Benediktsson, HSS, 13.37 m.. Spjótkast: 1. Kjartan Guðjónsson, KR, 58.27 m. 2. Ingi Árnason, ÍBA, 44.66 m. 3. Gestur Þorsteinsson, UMSS, 43.87 m. 200 m. grindahlaup dengja: 1. Kjartan Guðjónsson, KR, 27.1 sek. 2. Skúli Sigfússon, ÍR, 29.5 sek. 3. Reynir Hjartarson, ÍBA, 29.7 sek. 100 m. hlaup drengja: 1. Skafti Þoi'grímsson, ÍR, 11.6 sek. 2. Höskuldur Þráinsson, HSÞ, II. 7 sek. 3. Skúli Sigfússon, ÍR, 11.8 sek. 300 m. hlaup drengja:. 1. Skafti Þorgrímsson, ÍR, 36.8 sek. íslandsmet (áður 36.9) 2. Skúli Sigfússon, ÍR, 38.0 sek. 3. Ólafur Guðmundsson, UMSS, 38.4 sek. 800 m. hlaup: 1. Ingim. Ingimundarson, HSS, 2:20.6 mín. 2. Einar Haraldsson, ÍBA, 2:21.7 mín. 3. Baldvin Ki'istjánsson, UMSS, 2:21.9 mín. 1500 m. hlaup: 1. Jón Þorsteinsson, HSH, 4:20.6 mín. 2. Ingim. Ingimundarson, HSS, 4:44.4 mín. 3. 'Einar Haraidsson, ÍBA,4:57.4 mín. 110 m. grindahlaup dx’engja: 1. Kjartan Guðjónsson, KR, 15.8 sek. .2. Reynir Hjartarson, ÍBA, 17.0 sek. 3. Sigui'ður Ingólfsson, Á, 18.2 sek. 4x100 m. bcðhlaup drengia: 1. A-sveit ÍR 46.4 sek. 2. A-sveit UMSS 47.8 — 3. A-sveit KR 47.8 — ÍSLANDSMÓT í róðri var háð á Akureyrarpolli 1. og 2. sept. sl. Úrsiit urðu sem hér segir: 1000 m. róður drengja: íslandsmeistarar: Róðrarkl. Æskulýðsfél. Akureyrarkirkj u (RÆAK), tími 3.49.3.— Róðrar- félag Reykjavíkur 4.13.5. 500 m. róður karla: íslandsmeistarar: Róðrarkl. Æskulýðsfél. Akureyrarkirkju (RÆAK), tími 2.12.5.— Róðrar- félag Reykjavíkur 2.30.4. 1000 m. róður karla: íslandsmeistarar: Drengjalið RÆAK. 3.38.2. Karlalið RÆAK 3.44.3. Langstökk kvenna: 1. Helga ívarsdóttir, HSK, 4.55 m. 2. Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ, 4.44 m. 3. Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 4.37 m. Hástökk kvenna: 1. Slgrún Sæmundsdóttir, HSÞ, 1.38 m. 2. Kristín Guðmundsd., HSK, 1.35 m. 3. Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, l. 30 m. Kringiukast kvenna: 1. Ragnheiður Páisdóttir, HSK, 29.41 m. 2. Fríður Guðmundsdóttir, ÍR, 28.25 m. 3. Erla Óskarsdóttir, HSÞ, 28.16 m. (Framhald á bls. 7.) 2909 m. róður karla: 'íslandsm.: Karlallð RÆAK 5.13.2. Drengjalið RÆAK 5.22.2. Drengjaliðið var þannig skipað: Stýrimaður: Axel Gíslason. — Ræðarar: Óii Jóhannsson, Pét- ur Jónsson, Aðalsteinn Júiíus- son og Jón Karlsson. Karlaliðið var þannig skipað: Stýrimaður: Gísli Lórenzson. — Ræðarar: KnúturValmundsson, Jón Gíslason, Róbert Árnason og Stefán Árnason. í 1000 og 2000 m. róðri kom Bjarnhéðinn Gíslason í stað Knúts Valmundssonar. • D Roorarsveitir ÆFAK. Frá v.: Bjarni, Stefán, Róbert, Gísli, Jón, Axel, Jón, Óli, Pétur og Aðalsteinn. — (Ljósmynd: G. P. K.) Á æfingu: Axel, stýrhn., ÓIi, Jón, Pétur, Aðaisteinn. (Ljm.: G.P.K.) Róðrarmót íslands

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.