Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 1

Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 1
mái.gagn framsóknarmanna Ritstjóri: Erlingur Davíosson vSKRIFSTOI a í Hafnarstræti 90 SÍMI 1166. Sr.TNINGU OG PRENTUN ANNAST PRENTVERK OdDS B JÖRNSSONAR H.F.. AkUREYRI Daguk XLV. árg. Akureyri, miðvikudagur 10. október 1962 — 51. tbl. • .7 AuGl'.ÝSINGASTJÓtU JÓN Sam- UFXSSON . Argangurinn KOSTAR kr. 120.00. GjALDDAGI KR 1. JÚU Bladid KEMUR út á MIÐVIKUDÖG- UM OG Á LAUGARDÖGUM, ¦ . J>KGAR ASTÆÐA ÞVKIR TII. ____—^¦¦¦3 siiungsgei Fiskiræktárfélag hefur verið stof nað um Hofsá Hofsósi 5. október. — Hér verð ur slátrað fast að 8 þúsund fjár, og mun vænleikinn vera sæmi- llflllllllllltlllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllltllllllllHI. TÍU ÚTIGENGNAR | KINDUR BÁRÐDÆLINGAR hafa í Í haust heimt 10 útigengnar = kindur. Auk þess er áður get- \ ur, kom úr öðrum göngum af = Vesturafrétti veturgömul ær i með tvo dilka. Hún er undan i fjallafálu mikilli frá Stóruvöll- um, er heimtist í fyrrahaust, en strauk til fjalla eftir réttir, og þær mæðgur báðar. Þá heimtist útigenginn, veturgam all hrútur frá Bólstað og var hann á afrétt Fnjóskdælinga. Allt þetta útigengna fé gef- ur til kynna, að ár hvert muni nokkuð af fé verða eftir á af- réttum, sem aldrei kemur fram en fellur á vetrum — auk þess f jár, er lifir veturinn og frá er sagt í fréttum. legur, þótt tölur liggi ekki fyrir um það ennþá. í sumar hefur verið fremur lítið um fisk og fjörðurinn oft- ast fisklaus, og því lítill afli hjá smábátunum. Stærri bátar róa þegar gefur og sækja lengra. Þeir leggja 120—160 lóðir og fá um 3 tonn í róðri og minna. Stofnað hefur verið fiskirækt arfélag um Hofsá til að friða ána og reyna að gera hana að veiðiá. í ráði mun hjá landeig- endum við Grafará, að hafa sama hátt á. Þessar ár eru ekki laxár, en þó vel laxgengar og silungur gengur í þær. Vera má, að þær búi yfir möguleik- um, sem sjálfsagt er að hagnýta eftir því sem hægt er. Silungsgengd virðist aukast mjög að landinu, og má heita fullt af silungi við sandana hér, bæði austan og vestan á löngu svæði. Ekkert er hér byggt, sem heitið getur. Fulltrúar þeir, sem mæta frá Hofsósi á Alþýðusam- (Framhald á bls. 7.) ygi úf lendinga á frysfihúsunum í GREIN, sem birtist í stórblað- inu Times þann 13. júlí, eru ræddar ýmsar tilraunir enskra fyrirtækja til þess að koma fiski óskemmdum til neytendanna. Var niðurstaðan sú, að engar þeirra nýjunga, sem reyndar hafa verið, voru líklegar til að -----------------------------------------------> Stóðhesturinn harði SVO ER SAGT, að í Skagafirði hafi tveir menn skrýðzt hross- húð mikilli, er þeir hugðust skjóta gæsir. En á sléttlendi Skagafjarðar er mikið af þeim fugli, en einnig fjöldi hrossa, sem gæsirnar óttast ekki. Sem menn þessir höfðu búið um sig í hrosshúðinni á völdum veiðistað, bar þar að foi-vitinn stóðhest. Þótti honum lítið til koma og gaf óskapnaðinum yel útilatið sparkuni leið og'hann kvaddi: En siðan gengur annar veiðimaðurinn haltur. ? leysa þann vanda, sem þeim var ætlað. Svo segir orðrétt: „Lík- legri til árangurs er sú leið sem Ross-hringurinn hefur farið inn á, en hún er sú, að koma upp frystihúsum í löndum, eða á eyjum, sem næst liggja fiskimið um." Blaðamaðurinn, sem grein ina skrifar, hafði átt tal við Mr. Philip Appleyard, einn af fram- kvæmdastjórum Ross-samsteyp- unnar, um ýmsa þætti málsins. Næst á myndinni eru festingar stálvíranna o'g öryggislok. Verkfræðingurinn, Magnús Agústsson heldur um stálvírana. Festingamar þola hundrað tonna átak. (Ljósmynd: E.D.) BÆJARRAÐ hefur samþykkt að leggja það 'til við bæjár- stjórn, að svokallaðar kvöld- sölur og sjoppur hlýti sama lokunartmía og aðrar verzlan- ir á Akureyri, en að leyfilegt sé að selja GEGN UM GÖT blöð og tímarit, ennfremur sé leyfilegt að selja benzin og ol- iur eftir kl. 6 e. h. Bæjarráð leggur til, að þess i ar reglur taki gildi 1. janúar ; n. k. og gildi framvegis á tíma ; bilinu 1. okt. til 1. júní ár i hvert. Þessi samþykkt bæjarráðs I er hin athyglisverðasta og mið i ar í rétta átt Á sama bæjarráðsfundi var i ákveðið að kjósa á næsta bæj- i arstjórnarfundi 7 menn í æsku i lýðsráð kaupstaðarins. Verður i einn frá skátum, annar frá j bindindismönnum, þriðji frá i Æskulýðsfélagi kirkjunnar og i fjórði frá ÍBA, allir tilnefndir i af viðkomandi félögum. tiiiiiiiiiiiiiiinii Tíu metra langar þakplötur frá Strengjasteypunni riýkomnar úr steypumóturium. (Ljósm.: E.D.) Sfrengjasteypan h.f. fekin ti! sfarfa á Ákureyri Framleiðir 18 fermetra þakplötur, bita og súlur úr „forspenntri" steinsteypu TALIÐ ER, að stöðnun sú í byggingariðnaðinum, sem hér á landi hefur orðið, hafi m. a. breikkað svo bilið í milli okkar og þeirra þjóða erlendra, sem i.iiiiitiiti.tiiii.ti.i BINDINÐISÐAGURINN A AKUREYRI NÆSTKOMANDI sunnudag 14. okt. verður samkoma í Borgar- bíó og hefst hún kl. 5 síðdegis. Vilhjálmur Einarsson íþróttakenn- ari flytur þar erindi og sýnir kvikmyndir. Þórarinn Björnsson skólameistari flytur ávarp og Smárakvartettinn syngur. Samkomunni stjómar formaður Afengisvarnamefndar Akur- eyrar, Ármann Dalmannsson. Allir eru velkomnir á þessa samkomu og er þess vænzt, að þau félög í bænum, sem eru aðilar að Landssambandinu gegn áfengisbölinu, hvetji meðlimi sína til að sækja hana. ? lengst eru komnar í verksmiðju framleiðslu húsa, að hér sé not- að þrisvar sinnum meira vinnu- afl á hverja einingu húsa en þar er gert. Og þetta bil breikk- ar með hverju ári á meðan byggingaiðnaðurinn er stað- bundinn við hvert hús og hand- verksmennirnir eru ósnortnir af nýjungum. Með ¦ stofun Strengjasteypunn ar hf. á Akureyri, sem er hlið- stæð tveggja ára fyrirtæki í Reykjavík, Byggingariðjunni h. f., er spor stigið í þá átt að fram leiða húshluti í verksmiðju. Og Strengjasteypan hf. hefur þeg- ar byrjað framleiðslu sína. — Fréttamaður blaðsins skrapp upp að Glerá, þar sem Möl og sandur hefutr sína framleiðslu og Strengjasteypan einnig. Verkfræðingur hins nýja fyr- irtækis er Magnús Ágústsson og skýrði hann framleiðsluna og sýndi þau tæki, sem við hana eru notuð. Fyrstu þakplöturnar eru þeg- ar komnar úr mótunum, rúm- lega 10 metrar á lengd og 1,8 metrar á breidd. Þykktin er um 5 sm, og niður úr hverri plötu ganga 25 sm rif, langsum, til styrktar. Samsetning á þaki er talin trygg. Hver plata vegur um 4 tonn og er því ekki barna meðfæri. En ekki virðast þær brothættar í flutningi og verð- ur það skiljanlegt þegar athug- (Framhald á 2. siðu.) FYRSTA SJ0NVARP ÍSLENZKA RÍKISINS ÍSLENZKA ríkið hefur nú eign ast sitt fyrsta sjónvarp. Tækið hefur verið notað á stofnun fyr- ir geðveikt fólk og talið ósak- næmt og jafnvel gefa góða raun í sumum tilfellum! ? BEZTI SKEMMTI- KRAFTURINN! NÝR skemmtikraftur hefur al- veg „slegið í gegn" síðustu vik- urnar, bæði norðanlands og sunnan, enda auglýstur meira en flest annað. Þessi nýja stjarna á himni hins fjölskrúð- uga skemmtanalífs í landinu er dáleiddur hani, sem reykir sí- garettur!! ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.