Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 2
2 - KRÍSTNIBODS- OG ÆSKULYÐSVIKA (Framhald af bls. 8.) komandi sunnudag, 28. þ. m. kl. 8.30 liefjast kristniboðs- og æskulýðssamkomur í kristni- boðshúsinu Zion og verða þær hvert kvöld til 4. nóv. Mun mönnum gefast þar tækifæri til að kynnast starfinu í Konsó, en nú eru liðin tíu ár, síðan sam- þykkt var að hefja starfið þar. Á þessum samkomum verður sagt frá kristniboðsstarfinu, sagðar fréttir frá Konsó, sýndar nýjar litskuggamyndir þaðan og auk ræðumanna verður einsöng ur, tvísöngur og mikill almenn- ur söngur. Þeir, sem tála á samkomum þessum eru meðal annars: For- maður sambands íslenzkra kiistniboðsfélaga, Bjarni Eyj- ólfsson ritstjóri, sr. Kristján Búason, Ólafsfirði, sr. Ingólfur Guðmundsson, Húsavík, Þórir Guðbergsson, -Reykjavík, Björg- vin Jörgensson, Akureyri og Reynir Hörgdal, Akureyri. Það er óhætt að segja það, að á þessum örfáu árum hafi starf- ið í Konsó vaxið örar og borið meii'i ávöxt en menn gerðu sér vonir um. Þrátt fyi'ir mikla erf- iðleika, vandamál og ýmsar hindranir, hefur Guð gefið vöxt. Það er álitið, að kristniboðsstöð- in og læknishjónin, þurfi á rúml. kr. 700.000.00 að halda á þessu ári, til þess að starfið dragist ekki saman. En eins og mörgum er kunnugt, er kristni- boðsstarfið þríþætt. 1. Prédik- un, 2. líknarstarf og 3. menning- armál. Að öllu þessu vinna kristniboðarnir. En verkefnin halda áfram að lilaðast upp. Hinn kristni söfnuður vex, allt frá 500—800 manns geta sótt samkomur, svo að þær verður að halda úti undir beru lofti, vantar húspláss! Æ fleiri bætast við í hóp þeirra, sem sækja vilja skólann, svo að byggja verður nýtt skólahús. Reisa verður nýtt sjúkraskýli, sem getur tekið 15 —20 legusjúklinga — svo að eitthvað sé minnzt á. Já, verkefnin eru næg. Þess vegna þarf skilningurinn einnig - íslendingasögurnar (Framhald af blaðsíðu 1). öðrum þýðingum og skrifaði að auki skáldsögu. En hver fylgdist með þýðing- unni og bar saman við frum- texta? Ég geri það, segir Gunnar Pattérson á ■ góðri íslenzku. Hann hefur aðeins verið hér á landi í nokkra daga, en talar furðu vel íslenzkuna og skilur vel ef talað er skýrt. Málið nam hann af fornsögunum, sem hann hefur lesið mjög mikið og af miklum áhuga, enda kann hann heila kafla utanbókar. Blaðið þakkar Gunnari Pett- ersen fyrir svörin og áhuga hans á hinni miklu útgáfu, sem hann á góðan hlut að, þótt sjáífur líki hann sár við Passe- partout, en Bjarna Steinsvik við Píiileas Fogg í sögunni „Umhverfis jörðina á áttatíu dögum“. □ að aukast hér heima, til þess að starfið geti haldið áfram og vax- ið á eðlilegan hátt. Allir eru velkomnir á þessar samkomur, ungir sem gamlir og állt þar á milli, þó að æskufólk sé á sérstakan hátt velkomið. Tvö seinustu kvöld vikunnar verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Það er Kristniboðsfélag kvenna, K.F.U.M. og K.F.U.K., sem sjá um þessar samkomur og skal sérstaklega bent á það, að sérstök barnasamkoma verð- ur laugardaginn 27. þ. m. kl. 6, og verða þar m. a. sýndar skuggamyndir. Hér gefst mönnum þá einkar gott tæ,kifæri til að kynnast þessu starfi af eigin raun, en ekki aðeins af afspurn. G. Þ. - Nýr sjóvarnargarður (Framhald af blaðsíðu 1). og nokkuð af fiðurfénaði. SKIPULAGSUPPDEÁTT VANTRA ILLA. Ef Hauganes byggist til muna meira en nú er, og til þess benda allar líkur, mun eitt reka sig á annars horn. Ekkert hefur það opinbera sinnt þeirri ósk heimamanna, að gera skipulags- uppdrátt af staðnum, og mun það bráðlega hefna sín. Úr þessu þarf að bæta hið fyrsta. Frystigeymsla KEA á staðn- um og verzlunarútibú þess, sem mun á þessu ári selja vörur fyr- ir ca. 4 milljónir, er til þæginda fyrir Hauganes og sveitina alla. VAXANDI ÞORP. Á Hauganesi búa margir dug legir sjómenn. Þar er margt af ungu fólki og hraustlegum börn um. En breytingin úr fáeinum þurrabúðum í vaxandi þorp, krefst sameiginlegrar úrlausnar á mörgum sviðum. Þar bera skipulagsmálin hæst, og þau má sízt vanrækja. □ HROSSAKJÖT Seljum hrossákjöt *í- he:I- um og hálfum pörtum seinni part viku. REYKHÚSÍÐ Norðurgötu 2, sími 1297 HAGLASKOT 25 og 10 í pakka. N:ý tegund. RIFFILSKOT BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Héraðssamband eyfirzkra kvenna hefur ráðið konu ti! aðstoðar á heimilum í hreppunum innan Akur- eyrar, mánuðina nóv., des. og janúar. Eftirtald- ar konur taka á móti um- sóknum u>m þessa heiniil- ishjálp: Jónína Björnsd., ■I.augalandi, Gunnhildur 'Kristinsd., Saurbæ, og Að- alsteina Magnúsdóttir, Grund. Alltaí eittlivað nýtt! *! STORMJAKKINN írá Teddy kominn aftur á 8—14 ára SOKKABUXUR allar stærðir TERYLENEBUXUR á 10—14 ára telpur EIVÍTAR BLÚSSUR bróderaðar TERYLEN EPILS KVENÚLPUR nýjar, fallegar gerðir DREN GJAFÖT DREN GJABUXUR DRENGJAPEYSUR DRENGJASKYRTUR Góðar vörur. Hagstætt verð. KLÆÐÁVERZLUN S!G. GUÐMUNDSSONAR H.F. A.1T.IR EITT KLÚBBURINN Munið klúbhinn næst- komandi laugardag (1. vetrardag) kl. 21. SKEMM TIATRIÐI: líingó kl. 22. Mjög glæsileg verðlaun, þar á meðal stálhorð- húnaður lyrir 12 ntanns (5 stk. á ntann). Mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin. SPILAKLÚBBUR LÉTTIS Næsta spdakvöld verður n. k. föstudag, 26. þ. m., kl. 8.30 e. h. í Alþýðu- húsinu. Góð verðlaun. Mætið stiund\ísjega. Takið nteð ykkur gesti. Skemmtinefndin. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 27. þ. m. kl. 9.30. Ásarnir leika. Sætaferðir. Kvenfélagið Aldan. AUGLÝSÍÐ í DEGI Höfum tekið upp: MOKKASTELL MOKKABOLLA ÖLKÖNNUR HUNANGSBOX SÍGARETTUKASSA SÍGARETTU- BORÐSETT STÁLVÖRUR í úrvali KAFFI- og MATAR- SERVIETTUR BAST til föndurvinnu Notið góða veðrið til að ganga frá BLÓMLAUKUNUM BLÓMABÚÐ Apaskiiinsjakkar á tveggja til tólf ára Banlon-suiidbolir Smidskýlur barna Tcrylene-pils nýkomin Verzlunin HEBA Sími 2772 Verð frá kr. 15.00. VERZL. ÁSBYRGI Cut Rite vaxpappír Smjörpappír Sellofonpappír Plastpokar Járn- og g!ervörudei!d MAGIC V ATNSLITIR í túbum MJÖG FALLEGAR TÖSK'UR Jórn- og gíervörudeild [Öf TRILLA, 21 fet, með 8 hestafla vél til sölu. Bátur og vél í hezta lagi. Sími 2082. TIL SÖLU: 8 hestafla Kelvin-bátavél í ágætu lagi. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2689 og 2540 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: N otaður Rafha-ísskápui-, ódýr. Uppl. í síma 1401 eftir kl. 7.30 e. h. TELEFUNKEN SEGULBANDSTÆKI 2ja hraða, til sölu. Upplýsingar gefur MEKANIK Ásabyggð 16, sími 1201 BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2650. Stúlkur óskast t'.l ýmiss konar starfa. Hótel K.E.A. Hótel Akureyri. Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. MAÐUR ÓSKAST á skrifstofu. Kristján P. Guðmundsson Símar 1080 og 1876 O EINBÝLISHÚS til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1704 cftir kl. 6 e. h. HERBERGI ÓSKAST Ráðskonan á Elliheiriiili Akureyrar óskar eftir her- bergi á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 2860. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar. Stefán Stefánsson, bæ j ar verk f ræðingur Sími 2715. VÍL KATJPA einbýisliús fullgert eða í smíðum. Uppl. í síma 2702. ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar leigu-íbúð nú þeg- ar, lyrirftamgreiðsla ef ós'kað er. Uppl. í síma 2702. GEYMSLUPLÁSS tii leigu á góðum stað. Sími 1114.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.