Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 3
3 INGÓBINGÓ Bingó verðnr haldið að Hótel KEA, siimmdagimi 28. október kl. 8.30. Spiluð verða 10 bingó. - Dansað til M. 1 e. m. - Meðal vinninga: Ryksuga, brauðrist, vöfflujárn o. fl. góðir ntunir. Til sýnis í glugga hótelsiiis frá föstudegi. - Forsala aðgöngumiða í bókabúð Jóliamis Valdemarssonar og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 95, frá föstudegi 26. október. - Verð aðgöngumiðans kr. 25.00. FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. KÁNIK Ásabyggð 16. — Sími 1201. Gérum við alls konar véíar og hluti, svo sem: Myndavélar, Jjósmæla, sjónauka, saumavélar, prjona- vélar, skrifstofuvélar, gjaldmæla, veiðistengur, veiði- lijól, plðtuspilara, dyrasíma o. II. Enn fremur utvegum við DYRASÍMA og DYRALÆSINGAR. Setjum upp og sjáum um vi'ðhald. Ásmundur Kjartansson. Kristján Kristjánsson. erskjur í 5 kg. dósum KJÖTBÚÐ K.E.A. LÉREFTSTUSKUR Kaupum hreinar léreftstuskur. PRENTVERK 0DDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstræti 88 B, Akureyri. — Simi 2500. Ávexfir Niðursoðnir Nýir Þurrkaðir KJÖTBÚÐ K.E.A. Frá :: \ . gflPjí við Ráðhústorg. • • _ DILKAKJOT: Lær, bryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt. Hakkað: nýtt og saltað. SVÍNAKJÖT: Steik, kótelettur, karbonaði. ÚRVALS HANGIKJÖT af lömbum, lær og frampartar. KÁLFAKJÖT - HROSSAKJÖT: saltað. SVIÐ - LIFUR - HJÖRTU - NÝRU Sendum heim. - Tekið á móti pöntunum í síma. ÍBÚ 1) ÓSKÁST Oskum eftir að taka á leigu þriggja til fjögurra hcrbergja íbúð (ekki í kjallara). Upplýsing- ar í prentsmiðjunni. Sími 1024. PRENTSMIÐJA BJÖRNS JÓNSSONAM HF. Singer-kynning norðaniands Ákveðið er, að endurtaka norðanlands kynningu, sem nýlokið er í Reykjavík, á SINGER saumavélum og prjónavélum. Á AKUREYRI að Hafnarstræti 93, II. hæð, dagana 24.-27. þ. m. fcl. 2t— 7 e. h. alla dagana. Á HÚSÁVÍK í fundarsal K. Þ. sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2—7 é. h. Á sýningunni starfa 2 konur, sem sýna fjölhæfni vél- anna og leiðbeina um notkun þeirra. Þar verður einnig staddur sérftæðingur í viðgerðum Singer-véla og er fólfci bent á að hitta hann til að fá eldri vélar yfirfarnar ef með þarf. Notið þetta einstæða tækifæri til að kynnast nýjustu gerðum þessara véla, sem leysa flókin verkefni í saum- um og prjóni á auðveldan Iiátt og fljótvirkan. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA VELADEILD S. I. S. SÆNSK Gluggatjaldaefni nýkomin. DRALON og HÖREFNI, fjölbreytt úrval Frá Landssímanum Piltur eða fullorðinn maður getur fengið létt starf við skeytaútburð við Landss'ímastöðina á Akureyri nú þegar. — Gott kaup. SÍM AST JÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.