Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 7
7 Blaðburður Krakka eða unglinga vantar til blaðburðar AFGREiÐSLA DAGS, sími 1167 NYKOMIÐ: SÆNSK OPALLJÓS HITAPÚÐAR, verð frá kr. 204,00 GENERAL ELEKTRIK GUFUSTRAUJÁRNIN GÓLFLAMPAR með teakplötu, smekklegir og mjög ódýrir Einnig fjölbreytt tirva'l LJÓSA og HEIMILIS- TÆKJA. Hrafnagilshreppur Smölun á hrossum er ákveðin laugardaginn 27. októ- ber n. k. — Aðvarast því allir bændur með að smala lönd sín og koma ókunnugum hrossum til rétta fyrir kl. 1 e. h/ HREPPSTJÓRI. Útför mannsins rníns JÓNS M. ÁRNASONAR, verksmiðjustjóra, sem lézt 18. þ. m., fer frarn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 25. október og hefst kl. 2 e. li. Blóm vinsamlega aíþökkuð. Dagmar Sveinsdóttir. Móðir mín ELÍN H. LYNGDAL andaðist þann 21. þ. m. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 27. þ. m. frá Akurevrark'tkj u kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Reynir L. Magnússon. Útför bróður okkar JÓNS RÓSINANTSSONAR, Syðra-Brekkukoti, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. þ. m., fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal laugar- daginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm aíþökkuð. Systkinin. Jarðarför HALLDÓRS STEINMANN ÞORSTEINSSONAR, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. þ. m., fer fram írá Akureyrarkirkju föstudaginn 26. þ. m. kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem sýndu mér samúð og vinarhug sið andlát og jarðarlör mannsins míns BJÖRNS JÓNSSONAR, Flólsseli. Karen Sigurðardóttir. Bílasala Höskuldar Úrval af flestum tegund- um og árgerðum fólks- bíla, jeppa og vörubíla. 14 manna YVeapon 1953 7 manna YVeapon 1942 Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. TAKIÐ EFTIR! Fordson sendiferðabíll til sölu. Verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 2735 eftir kh 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Landrover 1956. Sanngjarnt \erð. Þór Jóhannesson, Þórsmörk. TIL SÖLU: Fordson-sendiferðabifreið árg. 1946. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2514 kl. 7-8 e. h. Lítill PALLBÍLL TIL SÖLU. Ódýr. Upplýsingar gefnar næstu daga í Hríseyjargötu 21. SELSPIK OG SIGJNN FISKUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ KARLMANNA FLÓKASKÓR kr. 97.00 KARLMANNA FLÓKATÖFFLUR kr. 63.00 VIMNUVÉLAR JARÐÝTA (Catepillar D 8) til livers konar jarð- vinnslu. DRÁTTARBÍLL til hvers konar þunga- vélaflutninga. BÍLKRANI LOFTPRESSA Vinnuvélar s.f. Símar: 2209, 1644, 2075. AKUREYRI Kl HULD 596210247 — VI — 2 I. O. O. F. Rb. 2 — 1121024812 — I. O. O. F. — 144102681/2 — II KIRKJAN: Messað í Akureyrar kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn (Æskulýðsmessa). For- eldrar og aðrir fullorðnir hvattir til að sækja messuna með unglingunum. Sálmar: 572, 648, 326, 370 og 424 — Sóknarprestar. BKÚÐHJÓN. Hinn 18. október voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Erla ívai-sdóttir og Ragnar Elinórsson. Heim- ili þeirra verður að Langholti 5, Akureyri. BINGÓKVÖLD! Hin vinsælu Bingókvöld ungra Framsókn- armanna eru byrjuð. Annað kvöldið verður n. k. sunnud. að Hótel KEA. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. BARNAMESSA verður í Barna skóla Glerárhverfis n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Allir velkomnir. B. S. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU er á sunnu- daginn kl. 10,30 f. h. — 7—13 ára börn í kirkjunni — 5—6 ára í kapellunni. — Nýir og verðandi bekkjarstjórar mæti kl. 10 f. h, Málfundaklúbburinn er í kvöld (miðviku dag) kl. 8 e. h. All- ir félagar velkomn- ir. Komið og æfið ykkur í að tala. Stjórnin. — Eldri félag- ar úr Æ.F.A.K. Komið og sækið æskulýðsguðsþjónust- urnar. Fyrsta messan er á sunnudaginn kl. 2 e. h. I. O. G. T. Stúkan Brynja no. 99, heldur fund að Bjargi, fimmtud. 18. okt. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða. Innsetning embættismanna, Upplestur. Skuggamyndasýn- ing. Dans. Félagar mætið. — Æðstitemplar. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8,30 síðdegis. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 1,30 síðdegis. Öll börn velkomin. Saumafundir fyrir telpur hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. Allar telpur vel- komnar. AUSTFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri heldur bazar að Túngötu 2, sunnud. 4. nóv. n. k. kl. 4 e. h. Margt góðra muna. Nefndin. IIRAÐSKÁKMÓT U. M. S. E. Hið árlega hraðskákmót fer fram í Bjargi fimmtud. 25. okt. n. k. kl. 9 e. h. Keppend- ur hafa oft verið margir og keppni tyísýn og má búast við að svo verði einnig nú. Sigurvegari á s. 1. ári varð Hjörleifur Halldórsson Umf. Öxndæla. SKAKMENN U.M.S.E. Hrað- skákmótið verður í Bjargi Akureyri, ekki Lóni eins og auglýst var. Stjórnin. HÚSNÆÐISMAL. Á kvöld- fundi Framsóknarfélaganna, sem haldinn verður á morg- un, fimmtudag, verður rætt um húsnæðismálin og fleira ef tími vinnst til. ZION. Kristniboðs og æskulýðs vika hefst sunnudaginn 28. okt. kl. 8,30 e. h. Nýjar fréttir frá Konsó. Allir velkomnir. Barnasamkoma laugardaginn 27. okt. kl. 5,30 e. h. Skugga- myndir. ÖIL börn velkomin. KVIKMYNDIN 79 AF STÖÐ- INNI verður sýnd hér á Akur eyri, í Borgarbíói, um leið og sýningum í Reykjavík er lokið. Slysavarnakonur Akureyri. — Fundur verður í Alþýðuhús- inu fimmtudaginn 25. október kl. 8V2 e. h. Allar fermdar stúlkur í yngri deildinni eru velkomnar á fundinn. Gjörið svo vel og takið með ykkur kaffi. FRAMSÓKNARFÓLK! Munið klúbbfundinn á fimmtudags- kvöldið kl. 8,30. LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5, Akur- cyri. Útlán á bókum, blöðum og hljómplötum: Mánud. og föstud. kl. 6—8 síðd.Þriðjud. og fimmtud. kl. 7,30—10 síðd. Laugard. kl. 4—7 síðd. AÐALFUNDUR Flugbjörgunar sveitar Akureyrar verður haldinn í Geislagötu 5 (Les- stofu ísl.-ameríska félagsins) föstudaginn 26. október kl: 8,30 e. h. Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund að Stefni fimmtudaginn 25. okt. kl. 8,30 e. h. Félagskonur, mætið vel og takið með ykk- ur kaffi. Stjórnin. BINGÓIÐ á sunnudaginn hefst kl. 8,30 að Hótel KEA. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR. Félagar, vitjið Ár- bókar Ferðafélags íslands á skrifstofu félagsins fimmtu- dag o'g föstúdag n. k. kl. 5—7 og 8—10 e. h. SÍMANÚMER ODDEYRAR- SKÓLANS eru: Skólastjór- inn 2496, Kennarastofa 2886. - Orðsending til hús- mæðra á Akureyri J (Framhald af bls. 8.) síma, og greina þar hvaða viku daga og dagshluta þær vildu fá stúlkur, og þá einnig sérstak- lega, ef um unglingsstúlkur til barngæzlu væri að ræða. Enn er auðvitað óreynt, hvort hægt verður að sinna þeim umsókn- um. Það skal að lokum tekið fram að Heimilishjálpin starfar áfram með óbreyttu sniði og mun gera það, þó þessi vinnu- rniðlun komist á. Akureyri, 21. okt. 1962. Gísli Jónsson. Jón Ingimarsson. Soffía Thorarensen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.