Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 24.10.1962, Blaðsíða 8
8 • iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiliMiiiiiniiiiimiiiiMmiiiimiimmiiiiMMMiiiiiiiiiinir Kristniboðs- eg æskulýJsvika NÝJA BRUIN Á BLÖNDU BLÖNDUBRUIN nýja mun verða tekin í notkun einhvern næstu daga, að því er Þorvald- ur Guðjónsson brúasmiður tjáði blaðinu á mánudaginn. Lengd brúarinnar er 82 metr- ar, en aðalhaf 37 m, auk þess landbrýr og landstólpar. Breidd in er 9,6 m eða 7 metra breið akbraut og meters breið gang- stétt hvoru megin. í blaðinu Einherja lýsir O. S. gerð brúar- innar m. a. svo: dregnir 12 stálvírar, 7 mm í þvermál hver. Þegar steypan hefur fengið 60% herzlu, eru vírarnir strekktir, hver sam- stæða um 50 tonn, eða 5000 tonn á hvern bita, síðan er sprautað sementslögun inn í rörin og steypt fyrir endana. Dekkið á brúnni er beint og járnbent, eins og venjulega. Nýja brúin er 1, 6 m hærri held ur en gamla brúin. Verkið hefur gengið samkv. áætlun. Yfirverkfræðingur á staðnum hefur verið Sigfús Örn Sigfússon.“ Orðsending fi! húsmæðra á Ák. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI 2. þ. m. var samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Bæjarstjórn samþykkir, að bærinn setji á stofn vinnumiðlun í þágu húsmæðra. Bæjarstjórn felur bæjarráði að setja — eða skipa nefnd til að setja — reglugerð um vinnumiðlun þessa, og það án verulegra tafa, svo að unnt sé sem fyrst að auglýsa eftir stúlkum til starfa, svo og eftir umsóknum húsmæðra um starfsstúlkur.“ „HEFURÐU heyrt tíðindin? Hefurðu heyrt tíðindin?" Þannig spyrja menn stundum í Konsó, og er mikið niðri fyrir. Maður gæti ætlað, að grimmt ljón hefði sézt í þorpinu eða að einhver af nágrannaþjóðflokk- unum hefði ráðizt á Konsómann til að skera af honum fingur, tær, eyru eða eitthvað því um líkt, til þess að hann gæti kom- ið heim með sannanir um það, að hann hefði drepið mann og mætti því kvænast! — Það er eðlilegt að við hristum höfuðið, þegar við heyrum að slíkt geti átt sér stað á tuttugustu öldinni. En þannig er það samt. En það er hvorugt þessara at- vika, sem verða til þess, að Konsómenn spyrja vini sína og ættingja, hvort þeir hafi heyrt „tíðindin“. Þá eiga þeir við, hvort þeir hafi heyrt fagnaðar- erindið um Jesúm Krist, sem geti leyst þá undan ánauðaroki satans og hinna illu anda. Þetta eru sannkallaðar gleðifréttir fyr ir þá. Margt væri unnt að rita um Starfið í Konsó, en til þess er ekki tími í þetta sinn. En næst- (Framhald á blaðsíðu 2). „Brúin er byggð með áður ó- i þekktri aðferð, hér á landi, eða = úr svokallaðri kapalsteypu. Er i sú byggingaraðferð mikið notuð = erlendis, en með henni er hægt i að hafa beinar brýr og á stöpla, i yfir lengri höf, heldur en með i hinni gamalkunnu steypuað- i ferð. = í aðalatriðum er þessi bygg- i ingaraðferð þannig, að í hvern | bita eru lögð 10 blikkrör og þau i steypt föst í bitana, með venju- i legri aðferð. í hvert rör eru = MIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIIIIIII? É s i ÞAÐ ER komið á annan áratug i síðan fyrsta barnaverndarfélag- i ið var stofnað. Það var Barna- | verndarfélag Reykjavíkur. Dr. i Matthías Jónasson gekkst fyrir i stofnun þess og hefur verið odd i viti þessarar hreyfingar frá i byrjun. i B rátt bættust fleiri félög við i og eru þau nú 10 alls og hafa i með sér landssamband (L.Í.B.). i Barnaverndarfélögin starfa að i ýmsum verkefnum hvert í sínu byggðarlagi. Reykjavíkurfélag- ið hefur styrkt efnilega menn til náms og að vinna síðar á sviði ýmsra barnaverndarmála. Barnaverndarfélag Akureyr- ar var stofnað 1950. Fyrstu árin vann það að almennri fræðslu á uppeldismálum með erinda- flutningum og kvikmyndum. Þá rak félagið leikskóla í Leik- vallarhúsinu í tvö ár. En sök- um þess hvað þetta liúsnæði var ófullnægjandi réðst félagið í byggingu leikskóla og naut til Samkvæmt þessari samþykkt skipaði bæjarráð undirrituð í nefnd til þess að gera tillögur um fyrirkomulag þessarar vinnumiðlunar, og hóf nefndin störf 19. þ. m. Fyrir nefndinni vakir að ráða þess fjárstyrks frá bæ og ríki. Nú hefur leikskólinn „Iðavöll ur“ á Oddeyri starfað í þrjú ár. Þar eru 60—70 börn. Fyrsta vetrardag leitar Barna verndarfélagið til bæjarbúa með fjársöfnun handa leikskól- anum. Seld verða merki og barnabókin „Sólhvörf", sem er að þessu sinni tekin saman af dr. Matthíasi Jónassyni, for- manni sambandsins. Þetta er læsileg barnabók með góðum teikningum. •IIIIIMIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIIMIMMIlMi I MÓTORNÁMSKEIÐ | UM sl. mánaðarmót byrjaði á Akureyri mótornámskeið Fiski- félagsins, undir stjórn Guðm- undar Eiríkssonar. Á því eru 21 nemandi. Námskeiðið veitir rétt til vélstjórnar á 100—120 lesta skipum eða skipum með allt að 400 hestafla vél. Q stúlkur til heimiíisstarfa, sem gengju milli húsa til aðstoðar húsmæðrum. Gætu þá húsmæð ur fengið vinnu þeirra ákveðna daga vikunnar eða hluta úr degi, eftir því sem hægt væri að samræma óskir þeirra þeim starfskrafti, sem fengist. Slík störf verða að sjálfsögðu að vera vel launuð, og meðan þessi starfsemi er enn á tilrauna stigi, verður að gera ráð fyrir því, að heimilin þurfi að borga þessa vinnu fullu verði, eða allt að 25 krónum á tímann. Hins vegar verður að telja eðlilegt, að þegar föst skipan ér komin á vinnumiðlun þessa, þá leggi hið opinbera fram fé til að greiða kostnaðinn niður, svo að sem flest heimili geti orðið hennar aðnjótandi, þó efnahag- ur sé mismunandi, enda sé þá vissum skilyrðum fullnægt, t. d. um fjölskyldustærð. Þá vill nefndin og leita fyrir sér um unglingsstúlkur til barn gæzlu og léttra heimilisstarfa hluta úr degi. Nefndin þarf nú í upphafi að vita sem bezt um eftirspurn eft- ir stúlkum til heimilisstarfa með þeim hætti, sem áður greinir. Fyrir því beinir hún þeirri áskorun til allra þeirra hús- mæðra, er þessu vildu sinna, að senda sem allra fyrst umsóknir til frú Soffíu Thorarensen, Strandgötu 25, bréflega eða í (Framhald á bls. 7.) MHIIIIHMIMIMHMHHIIMIMIMIMIIIIIIIIHIMHIIIIIHMIIIHIIIIIIIHMIIIIIIIHMIMIMIIIMMMMMIIIIIMMMIIIHIIMIIIIMIMIMMMMMIMMMIMIMIMMMIMMMMMIIMMMMMMIMIIIHMMIIIUIIIIIIIIIIIMIMMMIHIMMIMMMMMIMMIMMMMMMIIMMIMIMIHMMII ÆFAK 15 ára ÞANN 19. október varð Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju 15 ára. Það var stofnað af fermingarbömum í kapellu kirkjunnar. Myndin, sem hér birtist, er tekin af Eðvarð Sigurgeirs- syni á árshátíð félags ins á síðasta vetri. Á miðri myndinni sitja prestamir, sr. Pétur Sigurgeirsson og sr. Birgir Snæbjömsson. Til liægri við þá sit- ur núverandi félags- formaður, Gilfi Jóns- son. Q ( Barnaverndardagurinn I Leikskólinn „Iðavöllur44 hefur starfað í 3 ár

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.