Dagur - 14.11.1962, Page 1

Dagur - 14.11.1962, Page 1
Mái.gagn Framsóknarmanna Ritstjóri: Erlingur Davíðsson Skrifstofa í Hafnarstræti 90 Sími 1160. Sf.tningu og prentun ANNAST PRENTVERK OdDS H JÖRNSSONAR H.F., Akurf.yri ^----------------------------- Dagur XLV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 14. nóvember 1962 — 58. tbl. ’ Auglýsingastjóri Jón Sam- ÚF.LSSON . ArgANGURINN KOSTAR KR. 120.00. CjALDDAGI KR 1. JÚLl Bl.AÐID KEMUR ÚT Á MIDVIKUDÖG- UM OC Á LAUGARDÖGUM, ÞEGAK ÁSTÆÐA ÞVKIR TIL .------------------------------- 79 AF STÖÐINNI Langar biðraðir við Borgarbíó dag hvern UM ÞESSAR MUNDIR sýnir Borgarbíó á Akureyri hina nýju og umtöluðu kvikmynd, 79 af MINKAR I BÆNUM ÞEGAR Ágúst Karlsson í Hafn- arstrseti 4 hér í bæ kom heim til sín í hádegismatinn á fimmtu daginn var, sá hann hvar tveir allvænir minkar hlupu um rétt við húsið. Tókst honum að drepa annan en hinn slapp. Fleiri minkar hafa sézt hér í bænum að undanförnu og minkaslóðir meðfram fjörunni í innbænum. Þá hafa eigendur hænsnahúss skammt frá Lónsbrú séð mikið af minkaslóðum þar norður frá, meðfram læknum, eftir að snjór inn kom. Það er því ekki of- mælt, þótt sagt sé, að minkur hafi numið land á Akureyri □ stöðinni, gerða eftir samnefndri j skáldsögu Indriða G. Þorsteins- i sonar. Það er Edda-Film, sem lét ; gera myndina, undir leikstjórn j Eriks Balling. En stjórn Edda- ; Film skipa: Guðlaugur Rosen- j kranz, Ólafur Þorgrímsson og ; Friðfinnur Ólafsson. Allir leik- j ararnir eru íslenzkir og með j aðalhlutverk fara þau Krist- ; björg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson j og Róbert Arnfinnsson. Sigfús ; Halldórsson samdi lagið „Vegir j liggja til allra átta“ en tónlist- ; ina áS öðru leyti Jón Sigurðss. ; Kvikmyndin var öll tekin sunn- anlands og kostaði 2 milljónir króna. Nú er búið að sýna þessa kvik mynd í fimm vikur og aðsóknin hefur verið alveg óvenjuleg. Sennilega eru um 45 þúsundir manna búnir að sjá hana og (Framhald á bls. 2.) Rafmagn leiff á futtugu heimifi Lýtingsstaðalireppi, 8. nóv. Vegna minni heyja af völdum kalskemmda, lélegrar sprettu og óþurrka í ágúst, er færra á vetur sett en áður af búfé. Líf- lömbin eru fá að þessu sinni. j Bændur skera þau fremur en kálfana Útihús eru byggð á þremur bæjum í hreppnum, en hvergi íbúðarhús. Jörðin Stafn er kom- in í eyði, en ekki byrjað á neinu nýbýli. Dýrtíðin ætlar allt að drepa. Á allmörgum bæjum var í sumar unnið með tætara á áður framræstu landi. Ýta jafnaði skurðruðningana fyrst, en ekki j var plægt. Þessi jarðvinnsla j gekk vel og er ódýr. Sauðfé er morandi í lús og er ; það til minnkunnar fyrir bænd- ur og féð þrífst ekki fullkom- lega. Sumir bændur hafa löng- (Framhald á 2. síðu.) i ■ 11 • ■ i ■ ■ 1111 ■ i ■ 11111 ■ ■ i ■ 11 ■ ■ ■ ■ 111 ■ 11 ■ 11 ii i ■ ■ i ■ • ■ i ■ ■ i ■ 11 ■ i ■ ■ 11 ■ ■ 111111 í samsæti sóknarnefndar Lögmannshlíðarsóknar á sunnudaginn. (Ljósmynd: Jón Ingólfsson). JOL HEIMILANNA EÐA SÖLUHATÍÐ? FYRIR fáeinum dögum sá ég fyrst minnst á jólakauptíðina í sunnanblöðunum. Sama dag i'lutti norska útvarpin ósk norska húsmæðrasambandsins til verzlunarsambandsins um, að byrja ekki jólakauptíðina fyrr en í desember. Formaður húsmæðrasam- bandsins í Noregi bað kaupmenn að setja ekki stór jólatré í verzlunarglugga sína í jólaösinni, því að með því væri jóla- lielgi hcimilanna að nokkru rofin, og jólaljóminn borinn út af norskum heimilum og settur í búðarglugga. Vel mætti rödd hinna norsku kvenna ná okkar eyrum og verða til hugleiðinga um undirbúning jólanna, sem æ meiri svip bera af kapphlaupi um kaup og sölu veraidlegra hluta, sem af mikiHi sölusnilli eru tengdir fæðingarhátíð frelsarans, í ábataskyni. Að sjálfsögðu er það verzlunarmanna að liafa margbreytt og gott vöruval og okkar hinna að velja og hafna. Svo á það að vera og vonandi hefur almenningur nokkra kaup- getu til jólaglaðningar, báðum aðilum til gagns og gleði. En cf einhverjir þættir jólalielgi heimilanna eru í hættu af þeim sökum að þeir cru koninir í auglýsingaglugga verzlunarstéttar- innar, þá er ástæða til að nema staðar með vernd heimilisjólanna í huga. □ Lögmannshlíðarkirkja 100 ára — Vígðir menn ganga í kirkju. Lögmannslilíðarkirkj a 100 ára Biskup Islands predikaði, vígslubiskupinn flutti sögu kirkjunnar. Fjölmennt samsæti BISKUP íslands, herra Sigur- björn Einarsson, kom hingað norður um helgina ásamt séra Ólafi Skúlasyni, æskulýðsleið- toga þjóðkirkjunnar. Þeir ávörp uðu báðir börnin í æskulýðs- fél. Ak.kirkju, sem voru 650 að þessu sinni. Síðan voru þeir við- staddir hátíðaguðsþjónustu í Lögmannshlíðarkirkju og bisk- upinn predikaði þar, en séra Sigurður Stefánsson vígslubisk up flutti sögu kirkjunnar í messulok. Séra Björn O. Björns son flutti bæn. Fyrir altari þjónuðu séra Birgir Snæbjörns- son, séra Pétur Sigurgeirsson og biskupinn. Áskell Jónsson, Mannlaus bær í Eyjafirði brennur AÐFARARNÓTT s.l. laugar- dags kom eldur upp í íbúðar- húsinu á Einarsstöðum í Önguls staðahreppi. Var slökkvilið frá Akureyri kallað út kl. 2 þá nótt, þegar eldsins varð vart. En það fékk ekki bjargað húsinu og brann þar allt, er brunnið gat, bæði þak og innviðir, ennfrem- ur bækur og hljóðfæri o fl. er þar var geymt. En húsið var BINGÓ Á FÖSTUDAGINN hafa ungir Framsóknarmenn Bingó á Hót- el KEA. Verða þar margir góð- ir vinningar, eins og áður og dans á eftir. Sjá auglýsingu um Bingóið á öðrum stað í blaðinu í dag. □ mannlaust síðan í vor, að Júlíus Hallgrímsson bóndi flutti þaðan. Eldur komst líka í tróð fjós- þaks og inn í hlöðu, en var slökktur. íbúðarhús, fjós og hlaða er sambyggt. Fjósþakið skemmdist mjög, en hlaðan, sem súgþurrkunarkerfi er í, en ekki hey að þessu sinni, skemmdist ekki. Hallgrímur Júlíusson, sem er látinn, og Sesselja kona hans byggðu Einarsstaði í landi Munkaþverár fyrir um það bil 30 árum. En er hann lézt, tók Júlíus sonur þeirra hjóna við búi ásamt móður sinni og syst- ur, en brugðu búi í vor og flutt- ust til Akureyrar. Þegar slökkviliðið kom á stað inn á laugardagsnóttina, var í- búðarhúsið að mestu brunnið, m. a. var þakið fallið niður. □ organisti Lögmannshlíðarkirkju stjórnaði söng. Að guðsþj ónListu lokinni var samsæti haldið í samkomu- sal Gefjunarstarfsmanna. Því stjórnaði Sigfreð Guðmundsson bóndi í Lögmannshlíð, formað- ur sóknarnefndar. Aðrir í sókn- arnefnd kirkjunnar eru: Hafliði (Framhald á blaðsíðu 2). Samið á Akranesi |ÞAU TÍÐINDI hafa borizti |að Ilaraldur Böðvarsson ogt ico. og síðan önnur útgerðar-v uyrirtæki á Akranesi hafi? ssamið við sjómenn í síld-< iveiðideilunni. Hlutur sjómanna er hálfu| ítil einu prósenti hærri en í? xmiðlunartillögu sáttasemjara’ |sem nýlega var hafnað af' iháðum aðilum, mjög ákveð-t ið. Gremja mun ríkja meðalj týmsra útvegsmanna út afj ipéssum samningum og sendi? /Landssamband ísl. útvegs- ímanna þegar harðorð mót-| jniæli. Þessir nýju sanmingar ná?; Úil 20 báta, sem þegar tóku? ?nætur sínar um borð. Lík-< ?legt má telja að atburðimir> zá Akranesi flýti fyrir heild-? $arsamningum, — og væri þá? ? vel. □! DÆMT I A.S.I. U MANUDAGINN kvað Fél- iagsdómur upp þann úrskurðj ?að Landssamband íslenzkra? |verzlunarmanna ætti rétt a? úipptöku í Alþýðusamband? síslands, með óskertum félagst gréttinduni, sem hvert annaðj Istéttarsamband. Alþýðusambandið hafðij áður synjað upptökubeiðni? verzlunarmanna. □<

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.