Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 3
Jólafagnað heldur Skipstjórafélag Norðlendinga í Lóni 26. desember kl. 21. — Félagsmenn fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Að- göngumiðar og borðapantanir afgreiddar í Hafnarskrillstofunni á Þorláksdag kl. 14— 16. — I Lóni skemmtir fólk sér bezt á ann- an dag jóla. SKEMMTINEFNDIN. RÚMTEPPI Ný sending. - Verð frá kr. 700.00. DÍVANTEPPI (plus) kr. 238.00. VEGGTEPPI frá fer. 63.00. KULDASTÍGVÉL! GLEÐILEG JÓL gott og farsœlt komandi dr TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Akureyrar- og Eyjafjarðarumboð ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Landsbanka- salnum laugardaginn 29. þ. m. fyrir fasta félaga. Dansinn byrjar kl. 9 e. h. Stjórnin. Eyfirðingar! Svalbarðströndungar! Skemmtun að Freyvangi fimmtudáginn 27. des. n. k. kl. 9.30 e. h. TIL SKEMMTUNAR: Gamanþáttur: Steinunn Bjarnadóttir Leikþáttur Skemmtiþáttur ÁRSÓL. TIL SÖLU: Pedegiee barnavagn, sent nýr. Uppl. í sírna 2515. IÐNAÐUR Allur útbúnaður ásamt litlú magni af hráefnum til framleiðslu á nýtízku RIMLATJÖLDUM (35 og 25 nim. rimlabreiddum), til sölu. — Uppl. hjá blaðinu. FRÁ HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS VINNINGAR: OPEL CARAVAN BÍLAR. Nokkrir miðar óseldir. - Dregið 23. des. Gerið skil. - Iíaupið miða. Skrifstofa flokksins, Hafnarstræti 95, op- in í dag og á morgun (laugardag og sunnu- dag) kl. 9-12 og 1-7. Hverjir eignast bíla um jólin. Frönsk B ARN ASTÍGVÉL stærðir 22—27, kr. 150.00. Stærðir 28—34, kr. 175.00. Hollenzk karlmanna, loðfóðruð KULDASTÍGVÉL kr. 850.00. TIL JÓLAGJAFA: BASTPEYSUR, hvítar og svartar BLÚSSUR, margir litir og gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1521. TÍL JÓLAGJAFA: BARNATREFLAR °S BARNAHANZKAR VERZLUNIN DRÍFA Síini 1521. BÍLAGEYMSLA Get geyrnt 2 létta bíla í vetur, Fólksvagna eða hliðstæða. Georg Jónsson, Gránufélagsgötu 6. Sími 1233. RÁÐSKONA ÓSKAST má hafa með sér barn. Upplýsingar gefur Ásgrímur Þorsteinsson, Aðalstræti 74, efti-r kl. 7 e. h. Góð auglýsing gefur góðan arð SOKKARNIR LYKKJUFÖSTU eru JÓLASOKKARNIR. Verð frá kr. 58.00. ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst (3—4 herbergi). Uppl. í síma 1269. Marinó Viborg. BORGÁRBÍÓ Sími 1500 lÓI.A- OG NYARSMYNDIE : VORAR VERÐA: PERRI i Snilldarvel gerð ný kvik- i : inynd eftir snillinginn Walt ; i Disney. Myndin er í sama : ; flokki og Afríku ljónið og Líf i eyðimerkurinnar. Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) I Hrífandi fögur og skemmti- i i Ifeig aínerisk litmynd, tekin á | i ýmsum fegurstu stöðum ítal- = I íu, m. a. á Capri. | Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorio De Sica | NÆTURLÍF STÓR- | BORGARINNAR | Stórmynd í Technirama og É litum. — Þessi mynd sló öll E i met í aðsókn í Evrópu. — = | Á tveimur tímum heimsækj- i 1 um við helztu borgir heims- 1 Í ins og skoðum frægustu i i skemmtistaði. = Bönnuð börnum innan 16 ára i ÍGLEÐILEG JÓL'.i FARSÆLT NÝAR! f | ÞÖKKUM ÁRIÐ 1962. í |*B0RGARBÍÓ I . ..........MIMIIMIMMMMIMIMIIIt AUGLÝSIÐ í DEGI llillllllllllMMMIIIMIIIIIMIIIIMIMMM IMIMMIIMIIMirilll'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.