Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 22.12.1962, Blaðsíða 6
8 BÚNAÐARBANKI ISLANDS Austurstræti 5, Reykjavík. — Sími 18200. AUSTURBÆJARÚTIBÚ, Laugavegi 114 MIÐBÆJARÚTIBÚ, Laugavegi 3 VESTURBÆJARÚTIBÚ, Vesturgötu 52 ÚTIBÚ Á AKUREYRI, Geislagötu 5 ÚTIBÚ í EGILSSTAÐAKAUPTÚNI Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti. Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. í aðalbankanum em geymsluhólf til leigu. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar LOKÁÐAR sem hér segir í janúar 1963: NÝLENDUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt útibú- unum á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu, Grænumýri, Glerárhverfi og Kjörbúðinni, Ráðhústorgi: Miðvikudaginn 2. janúar. JÁRN- OG GLERVÖRUDEÍLDIN: Miðvikudaginn, fimmtu- daginn og föstudaginn 2.-4. janúar. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.-4. janúar. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtu- daginn og föstudaginn 2.-4. janúar. BLÓMABÚÐIN: Miðvikudaginn 2. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.-4. janúar. SKÓDEILDIN: Miðvikudaginn 2. janúar. LYFJABÚÐIN, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR og KJÖTBÚÐ- IN verða ekki lokáðar. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. þ. m. Akureyri 12. desémber 1962. KAUPFÉLA6 EYFIRDIKGA HALLÓ! HALLÓ! DANSLEIKUR að Hótel IÍEA ANíNAN JÓLADAG kí. 9-2 e. h. Miðar seldir á sama stað frá kl. 2—5. H. H. QUINTETTINN LEIKUR Allur ágóðinn rennur til Styrktarfélags vangefinna. FJÁRÖFLUNARNEEND LIONSKLÚBBANNA. ÁRAMÓTAFAGNAÐUR að Hótel KEA Salimir opnaðir kl. 10 e. h. Dansað til kl. 4 e. m. H. H. QUINTETTINN LEIKUR Aðgöngumiðar seldir á sama stað sunnudaginn 30. des. frá kl. 2-5 e. h. Styrkið gott málefni og skemmtið ykkur að HÓTEL KEA. Allur ágóðinn rennur til Styrktarfélags vangefinna. FJÁRÖFLUNARNEFND LIONSKLÚBBANNA. BDIAGREIÐSLUM ALMANNATRYGGINGA fyrir yfirstandandi ár lýkur 29. desember næstk. Bótagneiðslur fyrir 1963 hefjast ekki fyrr en 15. janúar n. k. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Tryggingaumboð Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu BifreiÖaeigendur! Nú er rétti tíminn til að láta stilla og yfirfara bifreið- ina svo hún verði gangviss um jólin. Einungis nýjustu stillitæki notuð og unnið af þjálfuðum hæfileikamönnum. ÞÓRSHAMAR H.F. Sími 2700 I; Þakka öllum, sem glödclu mig með heimsóknum, !; 1; gjöfum og skeytum ú sextugs afmceiinu j.2. þ.'-m,-'— !; !; Sérstaklega þakka ég Æsustaðadrjónuri.um. qlla?i,dþ;iclir- |; I; búning því viðvikjandi. — Lifið öll heil. ;! !; BJÖRGVIN JÚLÍUSSON. j! ' I -4'® '<>Sl> '4'Í<S Ví> '4'<S? 'í''4'® "‘Sfc •4'<S? '>Sl' '4'íl 'íSlí 'í'vá' ■4'^S) ">Sl' 's' ® ^Sl' '4'® 'í'vl' "4 < | !; Hjartans þakkir til barna minna og tengdabarna og ;! ;! annarra, sem fœrðu mér góðar gjafir, blóm og skeyli d ;! ;1 60 ára afmceli mínu 13. descmber. — Gleðileg jól. l! ;! SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR. ji Beztu jóla- og nýárskveðjur og þakkir se?uli ég börn- !; ;! um níihum og fjölskyldum þeirra, barnaböfnum og !; !; barnabarnaþörnum og öðrum frcendum og vinum, sem !; 1; neinisóttu mig á 80 ára afmteli minu 17. desember sl., ;; !; senclu mér skeyti eða fcerðu mér gjafir og ge?ðu ??iér ;! ;! clagmn ógleymanlegan. — Guð blessi ykliur öll. ;! BJÖRN ÁRNASON. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.