Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 1

Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 1
MÁI.OACN Framsóknarmanna Ritstjóri: Ermncur Davíosson Skrifstoi-a í I Iai nARSTk.cn 90 SÍMI I16(). Sl'.l'.Nl.NGU OG I’RKNTLíN ANNAST PrENTVERK OdOS B JÖRNSSONAR H.F., AkUREYRI XiLVI. árgangur — Akureyri, miðvikudaginn 6. febrúar 1963 — 7. tbl. AuGI.ÝSING.VSTjÓRl JÓN SAM- ÚF.LSSON . ÁrGANGURINN KOSTAR kr. 120.00. G.jai.ddagi er 1. jút.í BLAÐIÐ KEMUR ÚT Á MIOVIKI DÖG- _ UM OG Á LÁÚGARDÖOUM, ÞEGAR ÁSTÆBA ÞYKIR TIL ................................ ÁMundi B.S.E. AÐALFUNDUR Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar hófst síðast- liðinn mánudag og lauk síðdeg- is í gær. DRENGUR SLASAST Siglufirði 5. febr. Nýlega voru nokkur börn að leik hér uppi í hlíðinni ofan við bæinn, við svokallaða Gimbrakletta. Þá vildi það til að 6 ára drengur, Sigurjón, sonur Gunnlaugs Jónssonar rafvirkja, hrapaði í klettunum. Lögreglan flutti drenginn í sjúkrahús meðvit- (Framhald á blaðsíðu 7). iauk síðd. í gær Hann var haldinn að Hótel KEA. Mættir voru fulltrúar frá 14 búnaðarfélögum af 16, sem í sambandinu eru. Auk þeirra var stjórn Ræktunarfélags Norð urlands og stjórn S. N. E. gestir fundarins. Formaður Búnaðarsambands- ins, Ármann Dalmannsson, stjórnaði fundi, en ritarar voru Ketill Guðjónsson og Gestur Sæmundsson. Fjárhagsáætlunin fyrir 1963 er 792 þús. kónur. Nánar verður sagt frá fund- inum og skýrslum stjórnar og ráðunauta síðar. Fimmtíu í árekstrum Slökkviliðið kallað út 12 sinnum frá áramótum í JANÚARMÁNUÐI lentu 50 bílar í árekstrum á Akureyri, samkvæmt frásögn lögreglunn- HREPPTI BÍLINN ar. En ekki munu þó allir á- rekstrar vera skráðir þar. Þetta er bæði há tala og ískyggileg, einkum þegar við það er miðað, að oftast hefur verið mjög gott að aka. Ólafur Jónsson flytur er- indi sitt um landbúnaðar- mál á hinum fjölmenna bændaklúbbsfundi að Hó- tel K. E. A. síðastliðinn mánudag. (Ljósm. E. D.). Eyfirzki bændaklúbburinn Bímaðarsamband Eyjafjarðar tekur þessa merku starfsemi upp á sína arma BÆNDAKLÚBBUR eyfirzku DAVÍÐ Sigurður Kristjánsson, starfsmaður í Áfengisverzlun ríkisins hér í bæ og áður að góðu þekktur sem brauðbíls- stjóri, hafði lieppnina með sér þegar síðast var dregið í Happ- drætti DAS. Hlaut hann Austin 7-bifreið, fjögurra manna. Til hamingju með vinninginn! í OPINBERUM fréttum fii Veð urfræðistofnun Bandaríkjanna í Denever, Colorado, er þetta sagt: Dr. Irving P. Kirck, for- stjóri stofnunarinnar fullyrðir, að hinar kjarnorkumögnuðu til- raunasprengingar í efri hluta andrúmsloftsins valdi hinu al- gerlega óvenjulega (óeðlilega) vetrarveðri, sem þjáð hefur Evrópu og Bandaríkin undan- farna mánuði. Einhver óeðlileg (óvenjuleg) utanaðkomandi áhrif — og þá sennilegast kjarnsprengjutil- Gífurlegt tjón hefur orðið á bifreiðum í árekstrum þessum samanlagt, en ekki teljandi slys á fólki. í þessum mánuði hafa orðið nokkrir bifreiðaárekstrar til við bótar, síðast í gær. Umferðar- málin þurfa öll endurskoðunar við hér í bæ. Og þótt gangandi fólk þyrfti sannarlega leiðbein- ingar við í umferðinni, er nauð- synlegast og auðveldast að auka eftirlit með gálausum akstri, sem nú tíðkast svo mjög hjá ungmennum þessa bæjar eins og hjá jafnöldrum þeirra í höf- uðstaðnum. Slökkvilið Akureyrar var kallað út 12 sinnum í janúar- mánuði og hefur aldrei, á svo skömmum tíma, verið jafn oft til þess leitað. Brunatjón hafa ekki orðið veruleg, mest í Að- alstræti 28 og í geymsluskúr Út- gerðarfélags Akureyringa hf. □ raunirnar miklu — hafa breytt bæði stefnu og hraða hins svo- nefnda „þotu-straums“ („jet- straums“), hins sístöðuga loft- straums umhverfis jörðina frá vestri til austurs í 30.000—50.000 feta hæð. Dr Kirck teluiy að hið eðlilega geislabelti andrúmslofts ins sé orðið magnað af kjarn- orkusprengingum, og að þetta hafi svo haft áhrif á „þotu- strauminn“. í stað þess að fara umhverfis jörðina mjög nærri heimskaut- inu á norðvestur hluta hnatt- bændanna hefur nú starfað í 16 ár. Á bændaklúbbsfundi í fyrra kvöld, þar sem mættir voru 114 gestir, afhent.i Jarðræktarfélag Akureyrar Búnaðarsambandi Eyjafjarðar klúbbinn. Skýrði Árni Jónsson aðdraganda þessa máls en Ármann Dalmannsson þakkaði traustið í nafni B. S. E. Aðalræðuna flutti Ólafur Jónsson ráðunautur, um þýð- ingu búskaparins, breytingar hans og framtíð. Yfir 20 ræður voru fluttar, auk innskota og fyrirspurna og hálfunnar, myndar loftstraumur inn nú bylgjuhreyfingu, sem veldur áhrifum allmiklu lengra suður á bóginn en venjulega, þannig að t. d. California, Texas, Florida, Júgóslavía, Hellas (Grikkl.) og Búlgaría hafa raun verulegt vetrarveður, en hin norðlægari lönd Evrópu og Am- eríku hafa óvenjulega kulda um þetta leyti árs. Aukinn hraði „þotu-straumsins“ veldur því, að kalda loftið þrýstist svo hratt suður á bóginn, að það nær eigi að hlýna á leiðinni. stóð fundurinn til klukkan að ganga þrjú um nóttina. Flestum ræðumönnum þótti SUNNUDAGINN 27. janúar efndu Fi’amsóknarmenn á Ak- ureyri til stjórnmálafundar að Hótel Kea. Ræður fluttu þing- menn flokksins, þeir Karl Krist- jánsson, Ingvaii Gíslason og Dr. Kirck fullyrðir, allhreyk- inn, að þessi breyting sé í sam- ræmi við tveggja ára rannsókn- ir og athuganir á veðurfræði- stofnun sinni. Um þær mundir spáði stofnunin langvarandi þurrviðriskafla (þurrka-) og þar næst miklum kuldakafla um 1962—’63. Hann telur annars, að veðurlagið (veðráttan) muni breytast rækilega, þegar kemur fram í febrúar, og þá muni tæp- lega framar koma svo áköf kuldastökk (hitafall) sem hing- að til í vetur. („Dagbladet"). of þrengt að bændastéttinni um þessar mundir. Gísli Kristjánsson ritstjóri, sem ætlaði að flytja erindi á fundinum, gat ekki komið sök- um lasleika. Björgvin Júníus- son sýndi fróðlega kvikmynd. Gísli Guðmundsson. Og að frum ræðum loknum hófust almenn- ar umræður. Fjölmargt bar á góma í umræðunum, enda frum ræður yfirgripsmiklar og fund- ar menn ákveðnir í að neyta þeirrar aðstöðu sem er að skap- ast í landinu og greinfega kom fram í bæjarstjórnarkosningun- um sl. vor og ætti að gefa nokkrar vonir um fjóra kjörna Framsóknarmenn til Alþingis í kosningunum í vor í þessu kjör dæmi. Fundarstjóri var Björn Guðmundsson og fundarritari Sigurður Óli Brynjólfsson. (Framhald á blaðsíðu 7). FRAMSÓKNARMENN! FYRSTI klúbbfundurinn á þessu ári verður í skrifstofu flokksins á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 8.30 e. h. Frummæl- endur Sigurður Óli Brynjólfs- son og Lárus B. Haraldsson. Allt Framsóknarfólk velkom- ið á meðan húsrúm leyfir. Talið er aí kjarnorkusprengingar í háloftunum valtli liinum miklu vetrarkuldum víða um heim. - Ummæli forstjóra Veðurfræðistofnunar U.S.A. Merkilegur fundur um landsmál Frummælendur voru þingmenn Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.