Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 3
3 KULDAFATNAÐUR KULDAÚLPUR, herra, gæruíóðraðar. Verð £rá kr. 1.375.00. KULDAÚLPUR, kveilna, gærufóðraðar. Verð frá kr. 970.00. BARNA- og UNGLINGA-ÚLPUR (Nylon, ull, poplin) SNJÓBOMSUR á börn og fuHorðna SKINNHÚFUR og VETTLINGAR GOiTT ÚRVAL. ATHUGIÐ VERÐ OG VÖRUGÆÐI. Höfum fengið urnboð fyrir Iiina heimsþekktu ConfinantaLfijólbarða Enn fremur hina ódýru, japönsku sem er nýjung á markaði hér. VEGANESTI - SÍMI 2880 ÚTSALA HEFST FÖSTUDAGINN 8. Þ. M. Seldar verða barna- og unglingapeysur, dömupeysur alls konar, dömuundir- fatnaður o. fl. o. fl. Komið og gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍfA á börn og fullorðna. VEFNAÐARVÖRUDEILD KULDAÚLPUR barna, unglinga, kven- og karlmanna. VEFNAÐARVÖRUDEILÐ SVAMPUR SVAMPEFNI nýkomið, sama lága verðið, kr. 32.00, br. 100 sm. GARN Ný tegund a£ SVANAGARNI, milligrófleiki. Kr. 35.00 pr. 100 gr. BANDPRJÓNAR Ný sending af HRINGPRJÓNUM TVÍPRJÓNUM og FIMMPRJÓNUM Flestar stærðir. TÍZKU- SVÖRT KJÓLEFNI 2 teg., kr. 306.00. Einnig fjöhnargar aðrar tegundir. ÚRVAL af GLUGGATJALDA- ÉFNUM.. DRALON og DIOLEN — ekkert að strauja. Breidd: 150, 200, 220 og 300 sm. Verð kr. 94.00-346.00. Einnig STORESEFNI, 100 og 125 sm., með breiðri blúndu, kr. 80.00 og 90.00. Crepe-sokkabuxur nýkomnar, HUDSON, biúnar og svartar. No. I, II og III. Kr. 190.00. BELLINDA unglingabuxur, bláar og svartar. Kr. 168.00. HUDSON barna og unglinga, margir litir. Kr. 102.00 og 176.00. CREPE-LEISTAR Hvítir, kr. 35.00. Litaðir kr. 28.00 og 32.00. RAM0NA MATARDÚKAR, hvítir. 130x160, 6 ser-viettur Kr. 394.00. 160x225, 12 serviettur Kr. 648.00. Frá Húsrnæðröskólanum: MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ byrjar um miðjan febrú- ar. Tekið á móti umsóknum í síma 1199 frá kl. 5—7 næstu daga. - GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR. Þingeyingamót Þingeyingafélagið á Akureyri heldur mót að Hótel KEA laugardaginn 9. febrúar. Hefct með borðhaldi kl. 7.30 e. h. SKEMMTIATRIÐI. Aðgöngumiðar seldir að Hótel REA iinrmtudaginn 7. febrúar kl.- 8—10 e. h. Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir íneðan húsrúm leyfir. Fjölnrennið á þetta fyrsta ídngeyingamót. STJÓRNIN. ATVINNA! Tvær eða þrjár vanar saumakonur geta fengið vinnu strax. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA VINNUFATADEILD Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar og Verkakvennafélagið Eining boða til sameiginlegs verkalýðsfélags í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. — Forseti Afþýðusambands Islands, Hannibal Valdemarsson, mætir á fundinum. Nánar auglýst í bréfi til meðlima íélaganna. STJÓRNIR FÉLAGANNA. NÝIR ÁVEXTIR: JAFFA APPELSÍNUR JAFFA CÍTRÓNUR DELECIOUS EPLI BANANAR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.