Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 06.02.1963, Blaðsíða 7
7 ÚTSALA ! Alltaf eitthvað nýtt á útsöfunni. KARLMANNA: Frakkar frá kr. 300.00 Buxur frá kr. 470.00 Stakkar frá kr. 290.Ö0 Skyrtur frá kr. 80.00 KVEN: Úlpur frá kr. 495.00 Peysur frá kr. 95.00 Undirpils frá kr. 75.00 Plastpils frá kr. 110.00 Sokkar frá kr. 25.00 DRENGJA: Buxur frá kr. 250.00 Peysur frá kr. 60.00 Stakkar frá kr. 160.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. Góð auglýsing gefur góðan arð PÉNNI TAPAÐIST Fyrir jólin tapaffist góður „Parker 51“, svartu'r, með gýliltri liettu. Mjög góð fundárlaun. Guðmund Knutsen, dýralæknir. MJÓLKURFRAM- LEIÐENDUR! Þeir, sem hafa mjóikur- dunka nr. 280 undir liöndum, eru beðnir að skila þeim f Mjólkur- samlagið. EIGANDI. RÁÐSKONA ÓSKAST til Reykjavíkur á fámennt heimili, ekki yngri en 25 ára. Má gjarnan hafa með sér barn. IJpplýsingar gefur Soffía Halldórsdóttir, sími 1187, eftir kl. 9 e. h. BIFREIÐ TIL SÖLU Sjö tonna mjólkurflutningabíll, Volvo-diesel, árg. 1954 til sölu. F.innig er til sölu 6 rnanna hús af Volvo- bíl. Upplýsingar geftir Jónas'Hallgrímsson á Bifreiða- verkstæðinu á Dalvík. Jarðarför NÓA SIGURÐSSONAR, er lézt 31. janúaf sl. fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. febrúar kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Öllum þeim, sem veittu okkur ómetaiilega aðstoð, sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för JÓNÍNU VALGERÐAR JÓHANNESDÓTTUR, Espihóli, og heiðruðu minningu hennar, færum við okkar inni- legustu og beztu þakkir. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Kristinn Jakobsson. Guðný Kristinsdóttir. Jón Jóhannesson. Þórður Jóhannesson. Þökkum öllum, er sýndu okkur samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför JÚLÍUSAR JÓNSSONAR. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Krist- neshælis. Fyrir liöiid aðstandenda. Þorbjörn Jónsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samtið við andlát og jarðarför móðuf okkar VALGERÐAR MEKKÍNAR EIRÍKSDÓTTUR írá Hlíð í Lóni. Guðbjörg Sigurðardóttir. Solveig Þ. Sigurðardóttir. Eiríkur Sigurðssön. I ■Illlllllllliiíiíilllllliliííitiiiliiiiíliiiiiltliiiifiillllllilll* (BORGARBÍÓ I \ Sími 1500 \ | I HAMINGJULEIT | \ (The Miracle). E 1 Stórbrotin, ný amerísk stór- \ \ mynd í litum og Technirama. | i Aðalhlutverk: I I Carroll Baker i Roger Moore. | Bönnuð yngri en 12 ára \ \ Hækkað verð. \ Þetta er mynd vikunnar, \ i sem allir þurfa að sjá! i KULDASKÓR ks enna og karla KANADÍSKAR KVENBOMSUR 3 gerðir. SKÓVERZL. M. H. LYNGDAL H.F. ÓDÝRU KJÓLAEFNIN komin aftur, verð kr. 31.00 pr. m. ÓDÝR KJÓLAFÓÐUR kr. 23.00 pr. m. SLOPPANYLON 4 litir VERZLUNIN LONDON Sími 1359. BÆNDUR! Loftknúnar ksiakf íppur VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝIR ÁVEXTIR: MELÓNUR BANANAR EPLI APPELSÍNUR SÍTRÓNUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. !- RÚN:. 5963267 = Frl.: I. O. O. F. — 14428814 — KIRKJAN: Messað verður í Ak ureyrafkirkju n. k. sunnudág kl. 2 e. h. Sálmar 333, 308,141, 136, 264. B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju n.k. sunnudag (Níu vikna fasta byrjar). Æsku- lýðsméssa. —■ Sálmár nr.: 572, 645, 304, 424, 232. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli: Kauþángi 10. febr. kl. 2 é. h. Munka- þverá 24. fébr. kl. 1.30 e. h. Hólum 3. marz kl. 1.30 e. h. Saurbsé 10. marz kl. 1.30 e. h. Grund 17. marz kl. 1.30 e. h. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnud. kemur kl. 10.30. Eldri börnin í kirkj- unni, en yngri börnin í kapell- unni. Bekkjarstjórar mæti kl. 10.15. KVENNADEILD Slysavarnafé- lagsins á Akureyri sendir bæj arbúum béztu þak'kir fyrir á,- gæta þátttöku í fjáröflun deildarinnar á sunnudaginn vaf. Sérstaklega þakkar hún hótélstjóra KÉA fyrir ómet- anlega áðstoð og einnig bak- arameistara og starfsliði Brauðgerðar KEA. KVENFÉL. „IÐUNN“ í Hrafna- gilshreppi hefur gefið Grund- arkirkju peningaupphæð til minningar um Jónínu Jóhann esd. húsfreyju frá Espihóli. — Kærar þakkir. R. Ð. NÆSTA spilgkvöld hjá Hesta- mannafélaginu Létti verður á föstudagskvöldið í Alþýðuhús inu. Sjáið nánar augl. á öðr- um stað í blaðinu. FÉLAGSVIST Sjálfsbjargar (fyrsta kvöld af þremur eða fjórurti) verður næsta föstud. 8. febr. kl. 20.30 að Bjargi. AÐALDEILD: Fundur í kvöld (miðv.d.) kl. 8.30. Fundarefni annast Gylfi Jónsson, Sigurður Sig- urðsson, Árdís Björnsdóttir og Gerður Árnadóttir. Drengja- deild: Mætið við Kapelluna kl. 7.30 á fimmtudagskvöld. FRÁ K. F. U. K. — Fundur í aðaldeild í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Zíon. Fundarefni m. a: Jónas Þórisson segir frá Ameríku- ferð sinni og sýnir skugga- myndir. Allar velkomnar. ARSÞING U. M. S. E. verður haldið að Melum í Hörgárdal laugardaginn 23. og sunnu- daginn 24. febr. n. k. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sd. 10. febr. kl. 8.30 verður fagn- aðarsámkoma fyrir lautinant Borgný Oglen. Allir velkomn ir. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1: Fundur Fimmtu- daginn 7. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, — Hafnéfndaratriði. Skugga- myndir og kaffi. Æ. T. FRÁ kristniboðshúsinu Zíon: Sunnudaginn 10. febr. sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Allir velkomnir. ÞINGEYINGAR á Akureyri. Sjáið augl. um Þingeyingamót í blaðinu í dag. FRAMSÓKNARFÓLK á Akur- eyri! Munið fundinn á skrif- stofu flokksms á fimmtudags- kvÖldið. Fjölmennið. - Drengur slasast (Framhald af blaðsíðu 1) undarlausan, óg raknaði hann ekki við fyrr en næsta morgun. Hann hafði fengið högg og sár á höfuðið og var auk þess meira slasaður. Sigurjón er nú búinn að fá nær fulla rænu og talinn á batavegi. Snjólaust var í hlíðinni þegar slysið varð, en allt gaddfreðið og víða hálka. □ - Merkilegur fundur (Framhald af blaðsíðu 1). Þeir, sern kvöddu sér hljóðs á fundi þessum, auk þeirra, sem áður eru nefndir, voru: Þorleif- ur Ágústsson, Stefán Reykjalín, Arnþór Þorsteinsson, Haraldur Þorvaldsson og Sigurður Óli Brynjólfssön. Fundurinn fór hið bezta fram og_ mun hafa verulegt gildi í þéirri kosningabaráttu, sem framundan er. BLAÐINU hafa borizt, á veg- um Sjálfsbjargar, til konunnar á Melum eftirfarandi gjafir: Halldór Ólafsson kr. 500, Ó- nefndur kr. 1000, Aðalbjörg Randversdóttir kr. 100, G. R. kr. 100, L. R. kr. 300, Hallfríður Helgadóttir kr. 500, Baldur Helgason kr. 1000, Helga Frí- mannsdóttir kr. 300, J. B. kr. 100, K. S. kr. 100, N. N kr. 100, N. N kr 100, Freyja kr. 100, E. S. kr. 100, Oddeyrartangabúi kr. 100, Sigríður Davíðsdóttir kr. 200, H. J. og S. Þ. kr. 200, Æskulýðsfél. Akureyrarkirkju, safnað við guðsþjónustu 27. jan. kr. 840, hjón af Svalbarðsströnd kr. 100, G. S. kr. 2000, J. J. kr. 100, J. Þ. kr. 100, ónefndur kr. 1000, Áskell Jóhannesson frá Syðra-Hvarfi kr. 200, L. H. B. kr. 200, Ónefnd hjón kr. 200, Ester Kristjánsdóttir kr. 100, Eiríkur Elíasson kr. 1Ó0Ö, V. S. kr 200, J. S. kr. 100, J. og G. kr. > 100, P. Ó. kr. 100, J. Ó. kr. 100, i Aldís kr.-300, Kristján Jónsson *' kr. 100. Alls kr. 11,740.00. KJÓLAEFNI fyrir hálfvirði BLÚSSUR UNDIRFÖT TREFLAR o. fl. Mikill afsláttur. SÍÐBUXUR 20% afsláttur NÝJAR KÁPUR koma á útsöluna næstu daga MARKAÐURTNN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.