Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 2
2 Steingrímur Stein þórsson sjötugur FRÁ skrifsofu Valtýs Þorsteins- sonar útgerðarmanns h'efur blað ið fengið eftirfarandi upplýsing- ar: Greidd vinnulaun á árinu 1962 voru kr. 12.700.000,00. Miðað við úhaldstíma reynd- ist hásetahlutur á bátum hans vera pr. mánuð (30 daga): Gylfi II. kr. 12.000,00, Gylfi I. kr. 16!600,00, Gárðar kr. 18.180,00, Akraborg kr 22.610,00, Ólafur Magnússon kr. 29.150,00. Hér er aðeins miðað við þann tíma, sem ménn eru skráðir og úhaldstími var mjog misjafn á Mótáskrá SlaÖaráðsins Sunnúdáginn 3. márz: Akureyrarmót (svig), A, B og C flokkar, 13—15 ára og 12 ára og yngi'i. Sunnudáginn 17. marz: Akureyrarmót (stórsvig), A, B og C flokkar, 13—15 ára og 12 ára og yngri. Sunnudáginn 31. marz: Firmakeppni (svig). Sunriudáginn 281 aþríl: Hermannsmót (svig). Opið mót, allir flokkar í sömu braut. Ath.: Farið vérður frá Ferðaskrif- stofunni ld. 10.00 f. h. alla- sunnudaga í vétur. Skíðaráðið ásk'ilur sér rétt til ./ ... breytinga á mótaskránni, ef þörf krefur. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til Ólafs Stefánsson ar, sími 2626, tveimur dögum fyrir mót. Skíðáráð Akureyrar. - Litla-Gerði og ... (Framhald af blaðsíðu 1) megi verða, þarf hið opinbera að veita svo ríflega aðstoð að ábúandi fáist. Þá er mjög áríð- andi, að koma á beinu símasam- bandi milli Bakkasels og Fremri Kota. Ráðstöfun Bakkasels þarf að miða við þá þörf, sem drepið er á hér að framan. Að sjálfsögðu er kvikfjárrækt ekki nauðsyn- leg fyrir góða umferðaþjónustu á fjölfarnasta fjallvegi á Norð- urlandi. En búseta í Bakkaseli mun flestum þykja fýsilegri ef Ihinar gömlu landsnytjar fylgja. STEINGRÍMUR Steinþórsson, \ fyrrverandi forsætisráðherra, I varð sjötugur í gær, þriðjudag- | inn 12. febrúar. Hann er Mý- \ vetningur, fæddur að Álfta- E gerði. Stundaði búnaðarnám, | fyrst á Hvanneyri og síðan á E Landbúnaðarháskóll í Kauþ- | mannahöfn. Siðár varð hann E skólastjóri á Hólum, alþingis- E maður og forsætirráðherra. \ Hann á óslitna nær 30 ára starf e sögu, sem einn mesti forystu- | maður bændaStéttarinnar, enda | lengi búnaðarmálastjóri og lét E af því starfi um áramótin. = Steingrímur Steinþórsson er | gáfaður maður og stórbrotinn | og hefur notið mikillar virðing- i ar og vinsælda á langri og \ glæsilegri starfsæfi. □ I 12 J fnílljénsr bátunum, t d. aðeins tæpir þrir mánuðir á Gylfa I. (síldveiðar, ufsaveiðar). Meðalkaup síldarkvenna reynd ist vera um kr. 7.000,00 pr. mánuð (Raufarhöfn, Seyðis- fjörður), þó breytilegt eftir flýti stúlknanna o. fl.. Bezt hjá þeim stúlkum, er fóru snemma til Raúfarhafnar. Meðalkaup karlmanna við síldaésÖltun var um lcr. 13.800,00 pr mán. □ - FélagsÝáMnndiirinn (Framhald af bls. 1) ey, alls 912.462 kg., um 13% aukning frá fyrra ári. Sáltfiskuí frá Hrísey, Árskógs strönd, Hjaltéyri, Grímseý, Greriivík og Akureyri, samtals 685.800 kg., eða um 4,5% aukn- ing., Skreið samtals 55.845 kg. ÞórskmjÖl unnið á Dalvík og Hrísey 623.90Ó kg.' Þorskallýsi unnið á Dalvík, Hrísey og Árskógsströnd sám- tals 882 föt. VEEKLEGAR fram- KVÆMDÍR. Verklegar framkvæmdir á árinu, svo og helztu fram- kvæmda, sem fyrirhugaðar eru á yfirstandandi ári, verður get- ið í næsta blaði. □ - Smvglað áféngi ... (Framhald af blaðsíðu 1) hann að hafá sjálfur gert. Til- efni rannsóknarinnar var það, að 18 ára piltur hafði borið, að harin hafi keyp 75% Vodka af þessum manni. Málið er ekki fullrannsakað. (Frá skrifstofu bæjar- fógéta). éru komnár. ÚTSALAN heldur áfram ]>essa viku. MARKAÐURINN Sími 1261 Bílasala Höskuldar Tií sÖlu fléstar tegundir og árgérðir bílá. BÆNDUR! Tek að mér umboðssölu á lándbúnaðartækjum. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. DRÁTTARVÉL TIL SÖLU: 17 Iiestafla, Fahr-diesel- dráttarvél, árgerð ! 954, niéð sláttuvél og ámokst- urstækjum. Jóhann Ólafsson, Hámraborg, Akurevri. Sími 02. TIL SÖLU: Cbévrolét fólksbíll (sportmódel, tveggja dyra) Selst ódýrt. Uppl. í síma 2639 eftir kl. <S e. h. VÖRUBÍLL Chevrolet ’46, sverari gerð, til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Sigfiis Þorsteinssón, Raúðúvík. TIL SÖLU: \rel með farinn Opel Cáfavan, árg. 1955. F.innig WilTy’s Jépþí, árgerð 1946, íiiéð nýlegri vél. Upþl. í síma 1660. ÖKUKENNSL4 Tek að mér Ökukennslu. Vagn Gunnarsson. Sími 2757. TWEED-EFNI NYLONFÓBÚR' SVART. VERZLUNÍN SKEMMAN Síivn 1504 ELISABET-FOST SNYRTIVÖRIIR VERZLUNIN SKEMMAN SÍMI 1504 og útibúið Hjalteyri. LÍTILL ÍSSKÁPUR TIL SÖLU í Sólvöllum 17, éfstú hæð. TIL SÖLU: Rafha-eldavél í mjog góðú lagi. Uppl. í síma 2436. TIL SÖLU: Tan Sad skýliskerra og kenupoki. Sími 2598. TIL SÖLU: Vel með farinn Tan-Sád barnavagn. Simj 1328. SEGÚ^LDÁNDST æki PI-IILIPS til söíu. Uppl. í síma 1746 og 1443. Gyllt KVENARMBANDSÚR tapaðist nýlega hér í bæ. Vinlsamlegast skilist í Strandgötu 39. Fúndarlaun. LÍNUSPIL, hentu'gt í 3 toilna trillú, óskast til kaups. Jón Samúélssön, sírni 2058 eða 1167. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvö herbergi og eldhús O O óskast til leigu. Úpþl. í símá 2036. LÍTIL ÍBÚÐ eða 1 herbergi méð inn- byggðum skápum óskast til leígu. Elsa Þorsteinsdóttir, hjúkrúnarkona, sími 2329. ÍBÚD ÓSKAST Finhleyp stúilka óskar eft- ir íbúð í vor, helzt tvö herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1783 1 'eftir kr.Túá' kvöldin. Ungui* maðúr óskar eftir starfi eftir kl. 5.30 á kvöldin. Uppl. í síiúa 1692 (milli kl. 12 og 1). ALLIR EITT KLÚBBÚRINN Dansleikur verður n. k. föstudág, 15. febrúar, í Alþýðúhúsinu, og hefst kl. 9 e. hV — Ath. Nokkrir miðar óseldir. Stjórnin. AUGLÝSIÐ f DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.