Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 3
3 BAHNAGALLAR mikið úrval. TEDDY-NYLONGALLAR, nylon yzt sem innst, rauðir — bláir. Kr. 648.Q0. TEDDY-POPLINEGALLAR, rauðir - bláir. Kr. 460.00. TEDDY-ÞRI-GALLINN, sem hægt er að breyta í gallapoka, lientiigir í kerruna. Kr. 386.00. UNGBARNAGALLAR í ljósuin litum, með hettu. Henta í barnavagninn. Kr. 180.00, 240.00, 288.00, 320.00. Einnig fjölbveytt úrval af BARNAFATNAÐI ýmiss konar. Vér yiljurp ráða afgreiðslumann og afgreiðslustúlku í Kjörbúð vora í GRÆNUMYRI 9. NÝLENDUVÖRUDEILD ENSKT MARMELAÐI Verð kr. 20.50 krukkan. HEFST FÖSTUDAGINN 15. Þ. M. á BARNAEATNADI, PILSUAI, BLLSSUM, POPLI^JKJÓL.UM, METRAVÖRU og mörgu fleiru. Mikill afsláttur. VERZLUNIN LONDON SÍMI 1359 BÁTUR TIL SÖLU Til Isölu er 10 lesta stokkbyrtur bátur með 46 hp. Mannheim dieselvól, Simrad dýptarmæli, vel útbúinn og í góðu lagi. Veiðarfæri til línu- og þorskanetaveiða geta fylgt. — Nánari upplýsingar veitir Marteinn Frið- riksson, Sauðárkróki. MINOX-B MYNDAVÉL með innbyggöum ljósmæli — mjög vönduð gerð. Til sölu á Rakarastofu Jóns Eðvarðs, Skipagötu 6. FERMINGARFÖT! Nýkomin FERMIN GAR- FÖT, íjórar stærðir. Verð frá kr. 1620.00. NYLGNST AKK AR, vatteraðir, stærðir 46—54. ÓDÝRT! Seljum næstu daga ÓDÝR N.LRI ÖT karlmanna: Buxur (síðar) kr. 56.00 Bolir (V2 erma) kr. 37.00 Bolir (með hlínim) kr. 25.00 Kvenbuxur kr. 26.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. SKÍÐASKÓR -SKAUTASKÓR KULDASKÓR fyrir börn og fullorðna. Skóbúð KEA ímikaupatöskur Dömuveski Samkvæmisveski (úr lakki) , Nýjar gerðir koma í dag. \ LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 2794 Hinir nrargeftirspurðu VEIZLUBAKKAR úr teak, eru komnir. Sama verð og áður. BLÓMABÚÐ ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM: Kjóla- og pilsefni Kventöskur — Hanzkar Slæður — Treflar Ungbarnafatnaður og nokkrar tegundir af ullargarni. VIIKIL VERÐLÆKKUN ANNA& FREYJA ÓDÝRT! CREPE DÖMUBUXUR, kr. 29.00, 38.00, 39.00. Sérlega vandaðar CREPE DÖMUBUXUR á kr. 65.Q0 og hálfsíðar á kr. 118.00. Lillað, gult, fölblátt, svjiit og .hvítt. Vúisjelir tí?kulitir. Enn fremur ódýrar SOKKABUXUR, kr. 146.00. Þar sem úi"valið er mest, eru innkaupiu bezt. N'yloii-stak Jlinir margeftirspurðu stungnu N Y1 -ON ST V K KAR eru komnir í herra og unglingastærðum. Takmarkaðar birgðir. KJÓLSíýYRTUR, VES I I og FLIBBAR ÁVAXTASÚPA kr. 19.09 BLÁBERJASÚPA kr. 14.75 ASPARGUSSÚPA kr. 16.25 BLÓMKÁLSSÚPA kr. 16.25 TÓMATSÚPA kr. 13.00 Skriísfofur Akureyrarbæjar verða frá og nieð 18. þ. m. opnar til af- greiðslu, svo.sem hér.segir: Alla virka daga kl. 9—12 og kl. 13—16 nema laiigardaga kl. 9—12. Athygli er vakin á því, að bæjarskrifstof- urnar verða ekki opnar til afgreiðslu daglega lengur en til kl. 4 e. h. í stað kl. 5 e. h: til þessa. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. febrúar 1963. MAGNÚS E. GUÐjÓNSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.