Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 13.02.1963, Blaðsíða 6
6 FRÁ BURKNA: Y ankee-gallabuxiir iiylonstyrktar, með tvöföldum hnjám. á telpur og fullorðna. Enn fremur margar aðrar gerðir af VERZLUNIN IUEBA - SÍMI 2772 PRÁTTARVÉLARNAR 15 ha. kosta fiðeins kr. 70.000.00. Hjólbarðar 4.50x16 að framan 9x24 að aftan. Ljósa- og rafræstibúnaður með 12 volta geymi. Sláttuvéladrif, vökvalyfta og þrítengibeizli. Allt innifalið í verðinu. ÁBURÐARDREIFARAR PIKKAL0 Þekktur hér sem ódýrasti dreifarinn og jafnframt sá einfaldasti að gerð. — Verð aðeins kr. 5.300.00 og 6.300.00. Til afgreiðslu í vor, ef pantað er strax. H E U M A MÚGA-, RAKSTRAR- og SNÚNINGS- VÉLIN margþekkta verður til afgreiðslu í vor fyrir þá sem gera pantanir nú í nán- ustu framtíð. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. \ I. li /II N I N EYIAFJ-ORÐUR H.F. SUNDLAUG AKUREYRÁR ER OPIN: Alla virka morgna kl. 8—9.20 almenningur, sund Sunnudagsmorgna kl. 9—10 karlar, sund kl. 10—12 almenningur, sund kl. 9—12 karlar, gufubað Mánudagskvöld kl. 5.45—7 almenningur, sund kl. 7—8 konur, sund Miðvikudagskvöld kl. 5.45—7 almenningur, sund kl. 7—9 unglingar, 14 ára og eldri, sund kl. 9—10 karlar, sund kl. 4—10 karlar, gufubað Fimmtudagskvöld kl. 5.45—7 almenningur, sund kl. 7—10 konur, sund Ásdís Karlsdóttir sér um tímann kl. 4—10 konur, gufubað Föstudagskyöld kl. 5.45—7 almenningur, sund kl. 8—10 unglingar, 14 ára og eldri, sund kl. 4—10 kaiiar, gufubað Laugardaga kl.5.45—7 konur og karlar, sund kl. 8 árd.—7 síðd. karlar, gufubað EffirSif með ungbörnum Mæður, sem eiga börn 1 árs og yngri, eru beðnar að hafa samband við Elsu Þorsteinsdóttur hjúkrunar- konu í síma 2329 kl. 10—12 þessa viku, ef þær vilja láta fylgjast með heilsu barna sinna. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. NÝJAR YÖ ASPARGUS LECCIR 1/2 box ASPARGUS TOPPAR 1/4 box SNITTUBAUNIR 1/4 box PORK ANÐ BEANS 1/2 box VÉLBÁTUR TIL SÖLU 12 Jestir, jsmíðaður 1962, þr sænskri primafuru, .kruz- hekkbyggður. Báturinn er með 70 ha. Bolinder-Diesel- vél, búinn .Simraddýptarmæli, hvítlínu. Bátnum geta fylgt 250 lóðir og 30—40 þorskanet. Nánari npplýsingar gefur iRAGNAR STEINBERGSSON, HDL., símar 1782 og 1459. •'jj r» -i ’ v Kaupum og tökunr í umboðssölu notaða nruni. Verð- um fyrst um sinn til viðtals í Hafnarstræti 88 (götu- hæð) kl. 2—5 daglega, sími 1548. — Munum opna verzlun með notaða og nýja muni í næstu viku. HENNING og ERÍK RONDRUP. TUNGUBOMSUR NÝKOMNAR. Verð kr. 117.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. GR. BAUNIR DANSKAR 1/2 box WHITE ROSE BL. GRÆNMETI 1/4 og J/2 box SPAGHETTI SAUCE » 3 K .•• V.. * - NÝLENÐUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN BÁTUR TIL SÖLU BÁRAN EA 25, 10 tonn að stærð með 54 hestafla Listervél. Veiðarfæri geta fylgt. Bátur og vél í góðu Jagi. Upplýsingar gefur Ingvar Ólafsson í síma 1466 ’og 2762.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.