Dagur - 13.03.1963, Síða 2

Dagur - 13.03.1963, Síða 2
Laufáskirkja 100 ára árið 1965 LAUFÁSKIRKJA er hundrað ára 1965. í tilefni þessa merka afmælis, og vegna brýnnar þarf ar, vill söfnuður Laufássóknar hefja undirbúning að því að að- gerð þessa fornhelga húss geti farið fram. Á safnaðarfundi, höldnum í Laufási 11. febrúar síðastliðinn var samþykkt að stofna viðhalds sjóð Laufáskirkju og leita sam- skota til hans bæði innan sveit- ar og utan. Sóknarnefnd Laufássóknar telur víst, að víðsvegar um land ið séu unnendur Laufáskirkju, bæði burtfluttir sveitarbúar og fleiri, sem mundu hafa ánægju af að styrkja viðhaldssjóð Lauf- áskirkju með fjárframlögum, svo að kirkjan geti haldið sinni fornu reisn. Framlögum til sjóðsins veita Þungafluíningarnir í vetur og vor I FYRRADAG var aflétt tak- mörkunum á þungaflútningum á vegum. En vegir voru teknir að spillast víða um land, þótt ekki væri það hér í sýslu. Vcrt er að benda á, að saman fer að jafnaði á vorin mikil þörf fyrir gifurlega áburðarflutninga út um sveitir — og sundurskorn ir vegir, stundum ófærir. Nú liggur mikið af hinum al- gengustu áburðartegundum í geymslum á Akureyri. Það mundi létta mjög á vegum að vorinu, þegar þeir helzt þurfa þess með, ef bændur gætu flutt óburð til búa sinna fyrir þann tíma. Þá þyrftu þeir heldur ðklú að bíða sér í óhag með áburðar- dreifingu, vegna flutninga- tregðu, svo sem oft kemur fyrir. Logn og þíðviðri Bakkagerði, 11. marz. Héðan eru cngar fréttir nú, sem ég man, utan þessi góða tíð, sem allsstaðar er. Logn og þýðviðri ó aðra viku þar til í dag og gær, hefui’ verið nórð-austan strekk- ingur og kaldara. Lítilsháttar frost í nótt og dag. í gær (10/3) átti Björn smið- ur Vigfússon á Þverá í Skíða- dal fimmtugsafmæli. Næstkom- andi miðvikudag (13/3) verður Þór Vilhjálmsson bóndi á Bakka í Svarfaðardal 70. ára. □ móttöku sóknarprestui' Laufás- prestakalls, séra Jón Bjarman og formaður sóknarnefndar Sig- urbjörn Benediktsson, Ártúni. Tryggvi Gunnarsson og Jó- hann Bessason á Skarði byggðu kirkjuna. □ Framboð Alþýðufl. í Norðurlandskjör-. dæmi eystra BIRTUR hefur verið frafnboðs- listi Alþýðufloleksins í Norður- landskjördæmi eystra. Efstu 6 sætin skipa: Friðjón Skarphéð- insson, Bragi Sigurjónsson, Guð mundur Hákonarson, Tryggvi Sigtryggsson, Hörður Björnsson og Guðni Árnason. Þá mun Sjálfstæðisflokkur- inn einnig hafa gengið frá sín- um lista í kjördæminu og er hann sagður óbreyttur, hvað 5 efstu sæti snertir. □ F ermingarkápur NYLONKÁPIJR, fóðraðar og ófóðraðar, vcrð frá kr. 580.00. Ýmislegt til FERMINGARGJAFA. HATTAR. nýkomnir Verð frá kr. 244.00. HÁRKOLLUHÚFUR væntaniegar. Margir litir. VERZLUN B. LAXÐAL Til fermingargjafa: BABY-DOLL náttföt GREIÐSLUSLOPPAR STÍF SKJÖRT SNYRTIVESKI ILMVÖTN o. fi. o. fl. VERZLUNiN DRÍFA Sími1521 Talkennsla í ensku Fyrirhugað er að halda Jn'iggja vikna námskeið í tal- aðri ensku á vegum Íslenzk-ameríska félagsins. Amer- íski sendikennarinn Frank Perry mun annast kennsl- una, en hann notar sérstaka kennsluaðferð, sem gerir mönnum kleift að tala ensku eftir mjög stuttan tíma. Kennslugjakl er aðeins kr. 100.00 fyrir námskeiðið. Innritun nemenda verður í Lesstofu Íslenzk-ameríska félagsins við Geislagötu, föstudaginn 15. ]r. m. kl. 8 e. h. — Notfærið ykkur þetta einstæða tækifæri til að verða sjálfbjarga í ensku. STJÓRNIN. PÁFAGAUIvUR í búri til sölu f Hríseyjargötu 1 (uppi). TIL SÖLU: Plötuspilari ásamt 35 plötum. Upp!. í Hríseyjargötu 21. Friðrik Sigurjónsson. TIL SÖLU: Notað, ódýrt: Þvottavél og bamavagn. Sími 2573. BARNAVAGN til söln í Strandgötu 25 B (nppi). TIL SÖLU: Strauvél (Armstrong) mjög lítið notuð, er til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 2442. HÆNUR TIL SÖLU Sími 2159. II A R N A V A G N TIL SÖLU. Uppl. í síma 2068. HEY Hef til sölu um 100 hesta af heyi. Finnig er til sölu: Vicon Lely múgavél, lyftutengd og Ferguson- ýta. Sigurður Snæbjömsson, Höskuldsstööum. IFEF TIL SÖLU, nú og framvegis. ýmiss konar prjónuð barnaföt. RÓSA prjónakona, Klettaborg 4. Gólf mottur 5 stærðir Járn- og glervörudeild ÍBÚÐ TIL SÖLU 2 herbergi og eldhús í Hamarstíg 4. Guðmundur Gestsson, sími 2370. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð, nii þégar eða í vor. Sími 1491. FREYVANGUR Gamanleikurinn PÉTUR KEMUR HEIM verður sýndur á limmtu- dags- og sunnudagskvöld kl. 9 e. h. Miðapantanir í bókabúð J óh an ns \ Talclem ar-sona r. Síðustu sýningar. Leikfélag Öngulsstaðhrepps ALLIR EITT K L Ú B B U R I N N Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugard. 16. þ. m. og hel'st kl. 21. Spilað verður Bingó. Góð verðlaun. Mætið stundvíslega. Stjórnin. NIÐURSOÐIN ÞÖRSKALIFUR í smádósum. Borðað með brauði, sem álegg með sítrónusneið. — Mikilvæg barnafæða. — segir framleiðandinn Egill á Siglufirði. KJÖTBÚÐ K.E.A. Hakkað ÓDÝRT. "qr—•' - —y>~ qgy ~ -w KJÖTBÚO K.E.A. AÐALFUNDUR SMÁBÁTAEIGENDAFÉLAGSINS verður haldinn sunnudaginn 17. marz n. k. að Bjargi kl. 8.30 DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar. 2. Verbúðabyggingar. 3. Stjórnarkosning. STJÓRNIN. BÍLASALA HÖSKULDAR Volkswagen 1952—1962 verð frá kr. 55 þúsund til 112 Jrúsund. Opel, aðallega 1955, verð kr. 60—70 þús. Enskir Fortl-bílar, aðallega 1955, verð frá ki'. 68—80 jrúsund. Moschvith og Skoda Willy’s jeppar Rússajeppar Austin Gipsy ’62 (benzín) o. m. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 BÍFREIÐIN A-1002 Opel Caravan, árg. 1960, er til sölu. Alfreð Möller. TIL SÖLU: Bílmótor, grind, hjól og margt íleira í Fond Mercury, árgerð 1946. U p p 1 ýs i n ga r ge fa Jón Stcfánsson, Búvéla- verkstæðinu, og Þorsteinn Stefárisson, Blómstur- völlurn. TIL SÖLU: Willy’s jeppi (lengdur) í góðu ökulagi. Verð kr. 25 þúsund. Uppl. í Vanabyggð 13. Sfmi 2565. BRIDGEFÓLK! Parakeppnin hefst þriðju- daginn 19. ]r. m. Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins í síðasta lagi n. k. sunnu- dag. Bvidgefélag Akureyrar. NÝKOMIÐ: Fjölbreytt rirval af ENSKUM KARLMANNA- og ÐRENGJA-SKÓM í svörtum og brúnum lit Höfum fengið DOLCIS KVENSKÓ með jrlötuhæl. Allar stærðir. LEDURVöRUR H.F. Strandgötu 5, sími 2794

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.