Dagur


Dagur - 13.03.1963, Qupperneq 3

Dagur - 13.03.1963, Qupperneq 3
3 Peysiir - Peysur PEYSUR Á ALLA EJÖLSKYLDUNA Fallegar tvíbanda KONUPEYSUR Einlitar TERYLENEPEYSUR - GOLLUR o. fl. Á TELPURNAR: Einlitar, munstraðar með kraga. Sléttar með snúningi. Hvítar á 1—3 ára, o. m. fl. DRENGJA-PEYSURNAR vinsælu, gráar og mógræn- ar, með plasthálsmáli og vösum. Einnig þykkar með snúningi. Sams konar PEYSUR á HERRA. Einnig PEYSUSKYRTUR o. fl. Örfá stk. modelsýnishorn á telpur og drengi. Takið eftir! Höfum opnað RAFTÆKJAVINNUSTOFU að Brekkugötu 7 B. Önnumst alla almenna rafvirkjaþjónustu. LEGGJUM ÁHERZLU Á GÓÐA ÞJÓNUSTU. Reynið viðskiptin, LITLA RAFTÆKJAVINNUSTOFAN Brekkugötu 7 B. — Sími 2874. Ingvi R. Jóhannsson, lögg. rafv.m. Heimasími 2072. Jón Kr. Villijálmsson, rafv.m. Heimasími 1298. Tryggvi Pálsson, rafvirki. Heimasími 1145. Knútur Valmundsson, rafvirki. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Veturliðastaðir í Hálshreppi er til scilu og laus til ábúðar í vor. — Tiil mála getur komið að nokkur bústofn og vélar fylgí. — Upplýsingar gefur Hallgrímur Konráðsson, Veturliðastöðum. JÖRÐIN HLEIÐARGARÐUR I ý LSa'ufbæ-jarhreppi; iéí laus t,il ábúðar í næstu fru'dög-: 'vtúh. L, Ahöfn og véíar geta jfylgt.'— Rafmágn frá Láx- árvirkjun. — Upplýsingar gefur SNORRI HANNESSON. TAKIÐ EFTIR! - TAKIÐ EFTIR! Höfum á boðstólum allar tegundir af MÁLNINGU frá Málningaverksmiðjunni Hörpu h.f. Veitum allar upplýsingar, leiðbeinum um litaval og blöndum málningu fyrir viðskiptamenn okkar. Enn fremur fyrirliggjandi: PENSLAR, MÁLNINGARÚLLUR og TÓMAR DÓSIR undir málningu. Leggjum áherzlu á góða og ódýra þjónustu. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34. — Sími 1960. Alltaf eitthvað nýtt! FERMIN G ARFÖT KARLMANNAFÖT KARLMANNAJAKKAR KARLMANNABUXUR KARLM.FRAKKAR PEYSUR - SKYRTUR NÆRFÖT - SOKKAR Góðar vörur. Hagstætt verð. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PRINZ-LEIGAN BÍLALEIGA Bjannastíg 8. Símar 2791 og 2046. Mikið úrval af Bðsáhöldum KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Fjölhreytt úrval af Mjög ódýrt. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild SEGUL- ARMBÖNÐIN eru komin. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ TEAK nýkomið: 2” x 5”, 2” x 6”, 2Ú2” x 5”, 2‘/2”x6”, 2Vi” x 7”. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnss. h.f. Glerárgötu 34, sími 1960 LIEN MOKSTURSTÆKI Nýja gerðin af LIEN moksturstækjunum, 550, er sér- staklega hraðvirk og létt og lipur í notkun. Lyftuarm- arnir eru af nýrri sterkri gerð og lyfta ca. 500 kg. í 2,85 metra hæð. Skúffan er spísslöguð að framan og gengur því vel í allan húsdýraáburð og jarðveg. Tækið er fest þannig á traktorinn, að það hindrar ekki öku- mann að komast anðveldlega í eða úr ekilssætinu. Jafnhliða moksturstækjunum má svo nota allar al- gengar vinnuvélar við traktorinn, s. s. hliðtengdar sláttuvélar. Verð þessara nýju tækja er milli kr. 15 og 16 þúsund. Tækin má fá við flestar gerðir traktora s. s. Ferguson 35 og 65 Fordson allar gerðir McCormick B-250, B-275 og 414 Farmall D-320, 324 og 430 Einnig útvegum við svipuð tæki fyrir eldri gerðir Ferguson og einnig möguleikar að útvegá þau fyrir Deutz D-15. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. Cj^í ARNI GE5TS6QN Vatnsstíg 3. — Sími 17930. ÓSKILAFÉ í SAURBÆJARHREPPI haustið 1962 Grákollótt ær veturgömul, mark: Biti a. h. heilrifað og biti a. v. Hvítt gimbrarlamb með sama marki. Hvítt hrútlamb, mark: Biti a. h., alheilt vinstra. Hvítt gimbrarlamb, mark: Sneiðrifað fr. og gagnbitað hægra. Stíft fjöður fr. og biti a. vinstra. — Eigendur geta vitj- að andvirðis kindanna að frádregnum kostnaði til Ingva Olasonar, Litla Dal. SJÖ T0NNA VOLVO-DIESELBÍLL árgerð 1955, er til sölu. Bíliinn er í ágætu lagi. Uppl. gefur Jónas Hallgrímsson, bilvélavirki, Dalvík. Mjólkurflutninganefnd Svarfdæla. TILKYNNING um ógreidd afnotagjöld af útvarpi 1962 Þeir, sem í sl. mánuði fengu kröfu héðan frá skrif- stofunni um greiðslu afnotagjalds af útvarpi 1962 og enn hafa eigi gert skil eru hvattir til að greiða í síð- asta lag um miðjan marz svo komizt verði lijá lög- tökum. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu 7. marz 1963. SIGURÐUR M. HELGASON - settur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.