Dagur - 06.04.1963, Side 2

Dagur - 06.04.1963, Side 2
2 FRÁ BÆJARSTJÓRN I. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn þriðjudaginn 3. apr. sl. Varaforseti bæjarstjórnar- innar, Bragi Sigurjónsson, stjórnaði fundinum í forföllum Jóns G. Sólnes. Gat hann þess í fundarbyrjun, að rétt hundrað ár væri nú liðin frá því bæjar- stjórn tók til starfa í Akureyr- arbæ. (Var á það minnzt í síð- asta tölublaði Dags). Stórtíðindalaust var á fundi þessum, en margt er þó skrafað Efst á baugi voru skipulagsmál kaupstaðarins, sem og oft áður, enda vandasöm og seinunnin. Kom glöggt í ljós á fundinum, að allt of lítil fastatök eru enn á þessu mikla máli, engin heild- arstefna ríkjandi í því efni. Það kom þó skýrt fram, að menn eru farnir að sannfærast um, að skipulag bæjarins þurfi að á- kveðast á undan byggingarfram kvæmdum og ákveðin stefna að gilda um það, í hvaða átt bær- inn skuli aðallega stækka. Skipulagsnefnd bæjarins er vissulega falið þýðingarmikið starf og væhtanlega gerir hún sér ljóst, að ekki er nóg að teikna og teikna, skrafa og skrafa. Götur og holræsi, raf- taugar og símalagnir, þurfa að konia áður en byrjað er að grafa fyrir grunnum húsanna, en ékk ert slíkt getur átt sér stað fyrr én skipulagið er að fullu bund- ið. Þess konar traustur undir- búningur nýsköpunar bæjarins, karjmi væntanlega einnig til með að auðvelda þau kostnaðársömu vinriúbrögð, sem nú blasa ár- lega við augum bæjarbúa, þar sém ýmsir starfshópar hins op- inbera í bænum grafa skurði og gryfjur, husla þar éirihverjar lagnir, rhoka ófán í óg slétta yf- ir, eri næsta dag kemuf svo vinnuflokkur frá annarri starfs- déild bæjárins, grefui' nýjan skurð á sairia stað, rétt éins og það hafi verið henni hulinn leyndardómúr að þarna þyrfti skufð, að grafa, méðan hinir fyrri bæjarstarfsmenn voru þar að verki. — Skipulagsmálin verða sannarlega aldrei of vel rækt, hvórki í framkvæmd dag- legra starfa á vegúm bæjarins, né hiriúm meiri háttar undir- búningi framkvæmda nýbygg- ingar. - ÁRSÞING Í.B.A. (Framh. af bls. 8). ursforseti Í.S.Í. og Hermann Guðmundsson, framkvæmdastj. Í.S.Í. Ármann Dalmannsson for- maður í. B. A. flutti árs- skýrslu stjórnarinnar og for- maður sérráða skýrslur þeirra. Reikningar bandalags ins voru lagðir fram og sam- þykktir. Margar ræður voru fluttar bséði af hálfu gest'a og heima manna og að þingstörfum loknum bauð stjórn í. B. A. til kaffisamsætis að Hótel K. E. A. Fundarstjóri var Her- márin Stefánsson. □ Eitt af því, sem á þessum fundi var dálítið jagazt um, var golfvöllurinn, hvort framlengja skyldi stöðuleyfi hans j(aínvel um 15 ár), eða að fara að und- irbúa gerð nýs golfvallar, vænt- anlega sunnar og ofar í bæjar- landinu. í þeim umræðum kom m. a. greinilega í ljós, að bæjar- stjórnin hefur enga heildarskoð- un á því, hvort teygja skuli bæ- inn erin lengra upp eftir að fjallinu, eða láta hann byggjast út með sjónum, þó að nýja hverfið út og upp frá Sandgerð- isbót, hafi hinsegin þótt benda til þess að ákveðið væri að hraða uppbyggingu Glerárhverf is. Niðurstaðan gæti því vel ofð- ið sú, að fáein hús yrðu reist suður hjá Fífilbrekku, önnur fáein í Eyrarlandsholtinu, nokkr ar íbúðir úti í „Holtunum“ og tvö—þrjú hús í hinni væntan- legu Skarðshlíð (upp með Lög- mannshlíðarvegi), eða Áshlíð, se báðar virðast vera komnar á pappírinn hjá skipulagsriéfnd. Á hið stóra, auða svæði milli Gler ár og Lögm.hl. er aftur á móti ekki minnzt nú, þó að fjöldi uppdrátta sé til af því og mikil eftirspurn hafi verið eftir lóð- um þar. Sú skoðún kom fram í þéss-' um málum, að fá skyldi séffræð ingi um húsabyggingar (afki- tekt) í héndur skipulagningu á stóru svæði og láta hann einan um að móta það, eiris og kvað vera að verða tízka annars stað- ar — jafnvel við Faxaflóa —, en þá kom í ljós að bæjarstjórn og skipulagsnefnd hér, hefur takmarkaða trú á arkitektum og að ekki einn einasti er til af þeirri gráðu í kaupstaðnúm! — Enginn minritist nú á hugmyrida samképpniria um skipulagið, en sjálfsagt er hún í fullum gangi. Húri var víst líka hugsuð að- eins fyrir niiðbæinn, þar sem flestir eru föstu óg óhreyfanlegu punktarnir. ... II. Annað aðalmál þessa bæjar- stjórnarfundar var setning nýrr ar reglúgefðar og’gjáldskrár fyr ir hafnarmál kaupstaðarins. Þctta var fyrsta umræða um ikinn bállc fyrirmæla, alls í ell- efu köflum (fjörutíu og fjórum greinum). Mun ýmislegt í þeirri reglugerð hafa verið orð- ið úrelt, enda ekki undarlegt að slík atriði þurfi endurskoðúnar við öðru hverju. í umræðunum um þetta mál kom í ljós að fjár- hagur hafnarinnar á í vök að verjast sökum ört vaxandi flutn inga á landi. Ekki stafar þetta þó af því, að hafnargjöld séu hærri hér en annars staðar, því að þau eru hvergi á landinu lægri, nema í Reykjavík. Bent var á, að tilfinnanlega vantaði vörugeymsluhús við höfnina og taldi éinn ræðumaður afgreiðslu hætti við höfnina hér þar af leiðandi fjarri því að fylgja kröfum tímans. — Einhverjar hækkanir mun hin nýja reglu- gerð fela í sér, óhjákvæmilegar vegna hinnar alkunnu þróunar í verðlagningu hérlendis. III. Framfærslumál voru á dag- skiá, og einnig rædd dálítið ut- an dagskrár. Enn er það svo, að ekki verður hjá því komizt, að einstakar fjölskyldur verði nokk urt vandarriál fyrir framfærslu- riefnd óg bæjarstjórn. Eirin bæj- arfulltrúinn taldi athugandi, hvort framfærslunefndin ætti ekki að hafa óbundnari hendur og úrskurðarvald í sínum mál- um, einkum gagnvart styrkveit- ingum og hjálparbeiðnum, og hætta að leggja slík mál ein- stakra manna og fjölskyldna fýrir opinn bæjarstjórnarfund. Annar kom með tillögu um ráðn ingu nýs starfsmanns (konu) til milligöngu og ráðgefaridi af- skipta af slíkum vandamálum. Hér verða eigi nefnd nöfn í TAFLAN hér að ofan birtist í síðasta Alþýðumanni. í efstu línu töflunnar (undirstrikað) segir, að verkamannakaup í nóv. 1958 hafi verið kr. 11,81 á klst. og á þessari tölu eru nið- úrstöðúr fengnar. En þeSsi tala er. fölsuð. Verkamannakaupið 1. nóv. 1958 var nefnilega kr. 21,85 éri ekki kr. 11.81 eins og ritstjóri Alþýðumannsins segir. f sðmd línú (einnig undir- strikað) er staðhæft, að verka- mannakaupið hafi hækkað um 120% á umræddu tímabili. Þetta er einnig fölsuð tala herra rit- stjóri. Kauphækkun verka- þessu sambandi, en kunnugt er, að framfærslunefnd á stundum í vök að verjast gagnvart vafa- sömum kröfum og hæpnum sönnunum fyrir því að réttmæt- ar ástæður fyrir styrkbeiðnum séu fyrir hendi. Það kom þó skýrt fram, áð boeði bæjarstjórn og framfærslunefnd leggja kapp á að liðsinna þurfandi fjölskyld- um, en vilja auðvitað gjarnan hafa sæmileg gögn fyrir því, að slíkar hjálparbeiðnir séu á rök- um reistar. IV. Að lokum komu fram nokkr- ar fyrirspurnir utan dagskrár. Svaraði bæjarstjóri þeim skil- víslega, og er ekki ástæða til að geta þeirra nánar, nema þær komi frékar á dagskrá. manna frá 1. nóv. 1958 til 1. marz 1963 er rúml. 19% en ekki 120% eins og þú segir. Ef við höldum okkur við prósentu- reikning, virðist þessi lýgi Br. Sig. vera 600% og þó rúmlega, og hefur margur reynt að koin- ast eitthvað nær sannleikanum. Áð þessu athuguðu virðist auðsætt, að hæfileikasvið Br. Sig., ritstj. Alþýðumannsins, liggur ekki á sviði hipna tölu- legu staðreynda. Hlýtur hann nú að biðja lesendur sína afsök- unar á frumhlaupi sínu og ó- venjulegri glópsku. □ AÐALFUNDUR Fjáreigendafél. Akureyrar vérðúr haldinn að Bil- reiðastöðinni Stefni þriðjud. 9. apríl n. k. Hefst kl. 8.30 síðdegis. Áríðandi að sauðfjáreig- endur mæti á fundinum. Stjórnin. VIL KAtJPA 4—5 herbergja íbúð, helzt á Ytri-brekkunni eða í Glerárhverfi. Aðalsteinn Valdimarsson, sími 1692 eftir kl. 7 e. h. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir LÍTILLI ÍBÚÐ. Tilboð m'erkt ,,íbúð“ leggist inn á afgr. blaðsins TIL SÖLU: Alls konar varahlutir í Chevrolet fólksbíl, árgerð 1954 og í Ford vörubíl árgerð 1947. Svo sem: Housing með tvískiptu drifi, fjaðrir, felgur, dekk 825x20, gír- kassi og fleira. Enn fremur: Góðar vélsturtur, öxlar og lijól undir heyvagná og gírkassar í Dodge Weapon Einnig: 7 toiina Bedford diesel- vÖrubíll árg. 1955. Victoria-skellinaðra árgerð 1955. Gísli Eiríksson, sími 1641. TIL SÖLU: Revére-segúlbándstæki og amerískur rafmagnsgítar ásamt magnara. Sigurður Jónsson, Víðimýri 11, sími 2235. BARNAVAGN Vel méð farinn barna- vagn til sölu. Uj:>pl. í símá 98 Dalvík. Svarfaðardal 31. marz. ’G3. Enn er bezta og blíðasta veður á degi hverjum að kalla má. Þó liefur verið frostkali sumar næt ur sl. viku. Logn oftast og bjart á daginn. Heilsufar hefur verið gott. Ekki vitað til þess að inflúenzan sé enn komin hér í sveitina, enda voru margir sprautaðir gegn henni. Nýlega lauk hér námskeiði í „föndri“. Var það í þinghúsinu að Grund og stóð yfir í 8 daga, 2 stundir á dag. Aðallega var unnið úr tágum og basti. Gerð- ir voru margir munir, eða nokk uð á annað hundrað. r SvsrfaSardai Kennarar voru skólastjóra- hjónin í Árskógi á Árskógs- strönd, Helga Eiðsdóttir og Matt hías Gestsson. Nemendur munu alls hafa verið 36. Voru þeir á öllum allri frá fermingu og upp undir sjötugt. Luku þeir allir miklu lofsorði á kennsluria og töldu sig hafa bæði gagn og gam an af henni. Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður hafði forgöngu um að námskeið þetta komst á og sá um framkvæmd þesS, annaðist um innkaup á efni og alla fyrir- greiðslu, sem með þurfti. Ungmennafélagið og kennar- (Framh. á bls. 7). RAFH A-ÍSSKÁPU R TIL SÖLU. Sími 2159. KVÖLDVÍNNA! Ungan, reglusaman maiin vantar kvöldvinnu. Uppl. í síina 2494. STELPA, ekki yngri en 12 ára, ósk- ast til að gæta 2ja ára barns í sumar. Uppd. í Skipagötu 4, 4. hæð.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.