Dagur - 06.04.1963, Page 3
3
H Ú S M Æ Ð U R !
Vegna þess hve erfilt er að afgreiða símapantanir á
laugardögunum, eru það vinsamleg tilmæli vor að þér
PANTID TIL HELGARINNAfi á
NÝLENÐUVÖRUDEILD 06 ÚTIBÚIN
ÁVEXTIR
NÝIR
NIÐURSOÐNIR
ÞURRIvAÐIR
í mjög mildu úr.vali.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
Froðuplasti
niargeftirspurða - nýkomið.
Margir litir.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
DANSKIR
AÐALFUNDUR
SÁLARRANNSÓKNAFÉLAGSINS Á AKUREYRI
verður haldinn að Bjargi þriðjudaginn 9. apríl n. k.
kl. 8.30 e. h.
Yenjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál (rætt um komu H. Björnssonar).
Fræðsluþáttur.
STJÓRNIN.
UPPBOÐ
Annað og síðasta uppboð á húseigninni Oddagata 13,
Akureyr.i, eign dánarbús Jóninnu Sigurðardóttur fer
£ram í eigninni sjálfri miðvikudag'inn 10. apríl n. k.
og hefst kl. 13.30. Upplýsingar um eignina og upp-
boðsskilmála geta menn l'engið hér í skrifstofunni.
Skrifstofu E.yjafj,arðarsýslu og Akureyri,
, 1. apríl 1963.
SIGURÐUR M. HELGASON, settúr.
FERMINGARSKEYTI
SUMARBÚDA K.F.U.M. og K., AKUREYRI
Afgreiðslan er í VÉLA- OG RAFTÆKJASÖLUNNI,
Hafnarstræti 100. — AfgTeiðsIutími: Daginn fyrir
fermingar frá kl. 3—6 og fermingardaginn kl. 1Ó—6.
Sparið yður ómak! Við sækjum pantanir heim, án end-
uirgjalds, ef þér hringið í síma 1253.
K.F.U.M. og
STÚLKA ÓSKAST,
ýngri eða eldri, til husstarfa um lengri eða slcémmri
tíma. — Upplvsingar í síma 1382.
Blómapotfar
NÝKOMNIR.
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
KJÖRBÚÐ
AUGLÝSIÐ I DEGI
Pantið strax
FLÓRA - SÍMI 1700
við Ráðhústorg.
DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur,
lærsneiðar, snitzel, súpukjöt, saltkjöt.
Hakkað: nýtt og saltað. wSmsm
r • •
SVINAKJOT: Steik, kótelettur, karbonaði, hamborgarhr
ALÍKÁLFAKJÖT: Buff, gullash, Hanihorgari og liakkað
KÁLFAKJÖT - KÁLFAKARBONAÐI - Medisterpylsur
HROSSAKJÖT: Nýtt, saltað. - KJÚKLINGAR, HÆNUR
Seiidiini heim. - Paiitanii’ teknar í síma 1700 og 2390,
SVÍNASTEIK:
í BAKSTURINN:
Hveiti — Egg
Royal-Ger — Möndlur
Kakó — Krydd
Hnetukjarnar
Brauðdropar
Ávaxtasulta - Sveskjusulta
Rúsínur og Sveskjur
Döðlur og Grafíkjur
Strásykur — Púðursykur
Florsykur
Kókosmjöl
LAMBAKJÖT:
Kótelettur
Karbonaði
Hryggir — Læri
ÚRVALS
HANGIKJÖT:
Læri og franipartar
SVIÐ
verkuð og óverkuð
Karbonaði
Kótelettur
Hamborgarhryggur
NAUTAKJÖT:
Buff
Gullas
LAX, nýr og reyktur
MEÐ STEIKINNI:
Agurkur í glösum
Pikles
Rauðrófur
Rauðkál, þurrkað
Laukur
Bakaðar baunir
Aspargus
ÚRVAL AF ÁLEGGI
OG SALÖTUM
SENDUM HEIM ENDURGJALDSLA.UST.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN - SÍMAR: 1113, 2666. Útibúið: 2661.
PÁSKAEGG
í miklu úrvali.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
FREÐÝSA
STEINBÍTS-
RIKLINGUR
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ