Dagur - 22.05.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 22.05.1963, Blaðsíða 2
2 55 þús. nýjar tiiiiiiur Verksmiðjan greiddi nær 2 millj. í vinnulaim BJÖRN EINARSSON verk- stjóri Tunnuverksmiðjunnar á Akureyri skýrði blaðinu frá því nýlega, að nú í vetur hefðu 55 þúsunfi tunnur verið smíðaðar í Tunnuverksmiðj unni. Vinna hófst við verksmiðjuna síðast í nóvember, en lauk 24. apríl. Að jafnaði unnu þar 42 menn og útborgað kaup hafa numið 'hátt í tvær milljónir kr. Tunnurnar eru nú allar geymd- ar í húsi, 42 þús. á Dagverðar- eyri og afgangurinn í tveim geymslskúrum í bænum. Er það mikil bót frá því sem áður var, þegar öll framleiðslan var undir beru lofti. Skipin eru nú að búast til síldveiðanna, sem væntanlega hefjast snemma í næsta mánuði. Og öll vonum við, þótt menn greini á um margt þessar vik- urnar, að vel veiðist og þörf verði á mörgum góðum síldar- tunnum. Q - Brátt leggur flotinn á norðlenzku miðin (Framhald af blaðsíðu 4). Fleiri nýjungar á þessu sviði, Jón? Hvers vegna ekki, segir Jón Árnason. Það eru nýjungarnar, sem við, þurfum að fá. Hugsan- legt væri, að salta mikið magn síldar, bráðabirgðasöltun og leggja síldina svo síðar í tunnur. Þetta mun eiga fyllilega rétt á sér, þegar mikið aflast. Og svo þurfum við auðvitað að vinna síldina á óteljandi vegu, í samræmi við þarfir og smekk neytenda, allt niður í dósir. En þá erum við nú komnir inn á svið niðurlagnjpgar og niðursuðu og þar hafa aðrir meira um að segja, ‘segir Jón að lokum. Blaðið þakkar viðtalið og von- ar að vel aflist af síid í sumar og að hagfelldari vinnubrögð og betri nýting verði upp tekia áður en lapgir tímar líða. SÝMNGARTÍMAN^ UM BREYHT BORGARBÍÓ lét fara fram skoð anakönnun um breyttan sýn- ingatúna á kyöldin. Niðurstað- an af þeirri könnun varð: 362 vildu 8.30 allt árið 402 vildu- 9.00 allt árið 473 vildu 9.00 sumar- tíma og 8.30 vetrartíma Áberandi meirihluti þeirra er atkvæði greiddu eru því með breyttum sýningatíma, frá því sem nú er, og sá meirihluti hefði orðið stærri ef sveitafólkið hefði sótt þessa mynd að nokkru ráði, þ. e. myndina Fanný, en margar kvartanir hafa einmitt borizt úr sveitunum vegna sýningatíma kl. 8.30. Verður því kvöldsýningatími færður á kl. 9.00 í sumar og gengur sú breyting í gildi laug- ard. 25. maí, Afgreiðslan opnar jafnframt hálftíma seinna, eða kl. 7.00. ‘ ' - Iðnskólanum slitið (Framhald af blgðsíðu 8) Arnaldur M. Bjarnason, bifv.v. Ásta Pálsdóttir, hárgreiðslum. Benedikt Steindórsson, húsasm. Bertila Nikulásson, húsasm. Birgir Stefánsson, húsgagnasm. Birgir H. Þórhallsson, skipasm. Bjarnhéðinn Gíslagon, bifvélav. Einar Malmquist, rafvirki. Eyjólfur Gunnlaugss,. skipasm. Franz V. Ámason, véjvirki. Guðbjörn Þorsteinsson, bifv.v. Guðmundur Kristjáns., húsasm. Gústay Njálsson, húsasm, Hans Noi-man Hansen, vélvirki. Ilákpn Eiríksson,, húsgagnasm, Jóhann Ingólfsson, rafvirki. Jónas Sigurðsson, múrari. Kr. Guðm. Qskarsson, húsasm. Magnús Jónatansson, skipasm. Óla Kristín Freysteinsd,, hárgr. Reynir Björgvinsson, húsasm. Sigursveinn Jóhannesson, múr. Skjöldur Kristinsson, vélvirki. SkjöJdur Tómasson, múrari. Sveinn Eggertsson, bakari. Sveinn Jónsson, húsasm. Sveinn Kristdórsson, bakari. Örn Indriðason, húsasm. Þessir luku viðbótarprófum (áður brautskráðir): Eggert Eggertss., ketil-, plötusm. Guðm. Þorsteinsson, skipasm. Sigurjón Þorvaldsson, netag.m. Þorsteinn Eiríksson, húsg.sm. Of lítil þátttaka í bú- vinnukynnmgu UM miðjan þennan mánuð átti að hefjast búvinnunámskeið á vegum Æskulýðsráðs Akur- eyrar en vegna lítillar þátttöku var hætt við námskeiðið að þessu sinni. Væntanlega mun reynt að hafa slíkt námskeið næsta vor og því þá ætlaður tími fyrr á árinu en nú var gert. (Frá Æskulýðsfulltrúa), róttir og LÖGREGLAN ELTIR ! ÖKLFANTA . I FYRRINÓTT var bifreið ekið um bæinn á ofsahraða — 80—90 km. í henni voru tveir menn og sinntu þeir ekki stöðvunar- merki lögreglunnar. Hófst nú eltingaleikur og endaði hann við Eyjafjarðarárbrýr. Lögreglan tók mennina í sína vörzlu vegna meintrar ölvunar, of hraðs akst- urs og óhlýðni. Litlu áður varð hörku-árekst- ur á 'mótum Þórunnarstrætis og Byggðavegar milli lítilla fólks- bifreiða. Önnur bifreiðin kastað- ist inn á næstu húsalóð, en báð- ar skemmdust mikið. Fólkið slapp lítt eða ekki slasað. Q DAGUR kemur út á laugardaginn, 25. maí. Enn eru menn minntir á að senda handritin fyrir há- degi á föstudag. Norræna sundkeppnin - Ak. 21. maí 1963. ; NORRÆNA sundkeppnin: Synt hafa nú, sex fyrstu dagana, alls 347 manns eg eru þar duglegir unglingar í meirihluta. Þetta er heldur minni þátttaka en á sama tíma er síðasta keppni fór fram 1960. Hins vegar hefur veðrátta verið köld og sennilega hamlað þátttöku að nokkru, en það er og mjög slæmt að missa all- marga skólakrakka í sveit og úr skólunum áður en sundkeppnin hgfst og þar standa hinar þjóð- irnar betur að vígi. í knattspyrnunni, meistarafl., hefur verið æft undir stjórn Ein ars Helgasonar íþróttakennara á vegum knattspyrnuráðs Akur- eyrar, en á morgun (uppstigning ardag) er fyrsti leikur liðsins í 1. deild og mæta þeir þá Fram í Reykjavík. Fyrirfram er bú- izt við spennandi og jöfnum leik, en þótt Frömmurum hafi gengið illa í Reykjavíkurmótinu, þá eru þeir orðnir leikvanari og okkar Kiiaitspyrna á morgim menn hafa aðeins leikið . einn leik, en það var 5. þ. m. við Keíl víkinga, en þá sigruðu þeir 2:1. Telja verður líklegt að okkar menn sigri, ef liðið nær vel sam- an. í yngri flokkunum ber lítið á æfingum og er það leitt í svo vinsælli íþróttagrein sem knatt- spyrnan annars er, og ekki veitir af að ala upp góða knattspyrnu- menn ef. Akureyrarliðið á að vera í 1. deild á næstu árum, því alltaf harðnar samkeppnin. G. Þorsteinsson. ATVINNA! '2 stúlkur vij ja fá yjnnu saman hjá virmullokk e.ða. hóteli úti á landi. Vinna á sveitabæ kemur til greina, Ujipl. í síma 1043. PÍANÓ TIL SÖLU Bjarni Sigurðsson, Iíambsmýri 4. TIL SÖLU: Tveggja tonna trillubát- ur með 7—11 ha. Penta-vél. Sími 1567. BARN A V AG.N TIL SÖLU. Sími 2554. SVEFNSÓFI TIL SÖLU með tækifærisverði í Eyrarvegi 23, sími 1796. TIL SÖLU: Tempó-hjálparmótorhjól, árg._ 1962, lítið keyrt og vel með farið. Björn Heimannsson, sími 2882. TIL SÖLU: Rafha-eldayéJ, nýleg, í Spítalayeg 21. Uppl. í síma 2221. TIL SÖLU. ÖDÝRT: Vel með farinn barnavagn Enn fremur: Góð springdýna. Sími 1291. TIL SÖLU: Fataskápur, prjónavél. Barnavagn. Sími 2067 í dag og á moirgun. TIL SÖLU: Ne<chi-saumavél í skáp. Uppl. í síma 2279. TRILLUBÁTiUR til sölu með nýrri Sabb- dieselvél. Uppl. í síma 1687. III.RBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. — F.innig til sölu: Regentone-plötuspilari og Philips bíltæki. Upplýsingar í Munkaþverárstræti 16, austurdyr. í B Ú Ð Ung hjón vantar 2ja til 3ja herberlgja íbtið nú þegar. — Kaup koma til greina. Uppl. í síma 2174. í B Ú Ð Óskum eftir 3—4 her- bergja íbúð til kaups eða leigu strax. Uppl. í síma 1826. HERJIERGI ÓSKAST til leigu fyrir ungan sjó- mann. Sími 2300. TAPAÐ Kvenúr með leðurarm- bandi tapaðist sl. laugar- dag. Vinsamlegast skilist í Glerárgötu 4. — Tapaðist á leiðinni frá Glerárgötu ‘4, Strandgötu að Hríseyj- argötu. Tilkynning Ég undiiTÍtaður vil taka það fram að Ihlaleigan Akureyri er ekkert á mín- um vegum, Sigurður Sigursteinsson, Gyðabyggð 9, Akurevri. BÍLASALA HÖSKULDAR Vauxhall, árgerð 1962, ekinn 2000 kra,, skipti á elldri bíl. Consul, árgerð 1962, lítið ekinn, skipti á Volkswagen. Úrval af alls .konar bílum til sölu. Vörubílar, Ghevrolet, árg. 1961, og Au.stin diesel, árgerð 1961. BÍLA5AIA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 BIFREIÐ Vil iláta 6 manna fólksbíl árg. 1952, í skiptum fyrir Chevrolet vörubifreið, árgerð 1947. Rafn Helgason, Stokkahlöðum. TIL SÖLU: Ford sendiferðabíll, árg. 1955. — Stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. í síma 2560 eftir kl. 7 e. li. T.IL SÖLU: Landrover, árgerð 1951, . sefist ódýrt. Jón Friðlaugsson, Kollúgérði II. TIL SÖLU: Ford Junior, nrodel 1946. Skipti á jeppa koma til greina. Upplýsingar gefa Kristján Jónasson, Rif- kelsstöðum og Hreinn Sigfússon, mjólkurbíl- stjóri. LAUGARBORG Dansleikur laugardaiginn 25. Jr. m. Mefst kl. 9.30 e. h. Ásarnir leika. Sætaferðir. Húsinu lokað kl. 11.30. U.M.F. Framtíð Kvenfélagið Iðunn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.