Dagur - 22.05.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 22.05.1963, Blaðsíða 7
7 - FUNDIR BrLISTANS í ÞINGEYJARSÝSLUM (Framhald af blaðsíðu 1) stundu eftir miðnætti eða þar um bil. Á sunnudag 19. maí laust eft- ir kl. 2 hófst svo fundur B-list- ans á Húsavík, og var haldinn í samkpmuhúsi, sgm er eign Húsavíkurkaupstaðar, byggt fyr ir nál. 35 árum, en mun verða af hent samtökum þeim, sem nú eru að hefia byggingu félags- heimilis í bænum. Nú alveg ný- lega er lokið endurbótum á hús- inu, og höfðu hin endurbættu húsakynni verið notuð í fyrsta sinn til samkomuhalds kvöldið áður. Þarna er nú eftir viðgerðina, hinn ágætasti og vist legasti fundarsalur, og er umbót þessi mjög til sóma bæjarfélag- inu og hinum ötula bæjarstjóra þeirra Húsvíkinga, Áskatli Ein- arssyni svo og þeim öllum, er þar hafa lagt hönd að verki. Fundurinn var mjög fjölmenn ur. Mættu þar um 130 manns. Mátti þar kenna menn úr öllum stjórnmájaflokkum, og_ m. a. kom þarna allmargt af ungu fólki. En þótt þarna væru menn með ólík sjónarmið, fór fundur þessi mjög vel fram og var í alla staði hinn ánægjulegasti. Fund- arstjóiú var Jphann Skaptason bæjarfógeti á Húgavík og sýslu- maður í Þingeyjarsýslum. Ræðu menn af hálfu B-listans voru Karl Kristjánson, Ingvar Gísla- son og Gísli Guðmundsson, en Hjörtur E. Þórarinson varð af brýnni nauðsyn að fara heim frá Breiðumýri og gat ekki mætt á þesum fundi. Síðar á fundinum tóku til máls Kári Arnórsson skólastjóri og Árni Jónsson, og bar hinn fyrrnefndi fram nokkrar fyrirspurnir, sem svarað var af hálfu . frambjóð- enda. í ræðu K. Á., sem er Þjóðvai'narmaður, virtist það kpma fram, að Arnór Sigurjóns- son og Þjóðvarnarmenn væru á Alþýðubandalagslistanum hér vegna þess, að einhvei'jir þjóð- varnai'menn væru haldnir þeim misskilningi, að Hjörtur E. Þórarinsson hefði ekki mög- uleika til að ná kosningu . Var þessi misskilningur lejðréttur á fundinum og m.a. upplýst, að ef 390 atkvæði hefðu haustið 1959 færst hér frá Sjálfstæðisflokkn- um til Framsóknarflokksins hefði 4. maður Framsóknar- flokksins náð kosningu og 2. maður Sjálfstæðisflokksins fallið en þó komist á þing sem uppbótarmaður fyrir flokk sinn. Þó sú tilfærsla hefði orðið, hefði Framsóknarflokkurinn samt ekki haft eins háa atkvæð- atölu og vorið 1959. En í fyrr- avör vann Framsóknarflokk- urinn rúml. 300 atkvæði á Akur- eyri einni og Sjálfstæðisflokk- urjnn tapaði rúml. 200 atkvæð- um. Þóttu þetta athyglisverðar upplýsingar. Á kjörskrá eru nú hér í kjördæminu 11524 kjós- endur. Eftir að lokið var umræðum þeim, er nefndar haf verið, sleit fundarstjórinn, Jóhann Skaptason, fundinum með athyglisverðri ræðu um ábyrgð þeirra, sem að kjörborð- unum ganga og hættur sem yfir lýðræði og sjálfstæði vofa. □ VEIÐITÍMINN ER AÐ BYRJAi Eins og undanfarín úr seljum við allar tegundir LAX- og SILUNGA- TÆKJA. STENGUR - LÍNUR - HJÓL 80 tegundir SPÚNA. Ath.: VEIÐITÆKI HAFA LÆKKAÐ MJÖG MIKIÐ, t. d. KAST og SPINNING-HJÓL um 25%. Gjörið svo vel og athugið verðið. Póstsendum. JARN- OG GLERVORUDEILD Innilegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móð- ur minnar MARGRÉTAR STEFÁNSDÓTTUR frá Bóndastöðum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Fjórðungs sjúkrahússins á Akureyri. Fyrir liönd vandamanna. Stefanía Sigfúsdóttir. IBORGÁRBÍÓ I Sími 1500 i | sýnir um helgina og í næstu i i viku 2 annálaðar kvikmynd-1 I ir: i Konur- og ást i j Austnrlöndum 1 | hrífandi ít,afska litmypd og | I STIKKILSBERJA, | | FINN, | i hýja, ameríska stórmynd í i i íitum, eftir sögu Mark Twain. 1 1 Sagan var flutt sem fram- f i haldsleikrit í útvarpinu í vet- I 1 ur. i i Báðar eru myndir þessar í i I C I N E M A S G O .P E . | § Athugið að laugardaginn i í 25. maí breytist kvöldsýn- | | ingatími í kl. 9.00. Afgreiðsl- i. i an oþnuð kl. 7.00. '"immmmmitimmmmimmmiiimmmmmiiii* SJÁLFVIRKU BRUNABOÐARNIR eru komnir aftur. ÓmissandS öryggistæki í hvern kyndiklefa. Gránufélagsgötu 4. Nýkomnar: DÖMUPEYSUR útprjónaðar, hvítar, gular, rauðar og brúnar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 I. O. O. F, Rb2 — 1125228ya I. O. O. F. — 1455248tá MRSSAÐ í Akureyrarkirkju á uppstigningardag (fimmtu- dag) kl. 2 e. h. Sálmar nr. 192, 195, 194, 222, 584. MESSAD verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar; 572, 239, 240, 247, 680. B. S. HLÍFARKONUR komið í kirkj- una á sunnudaginn, Minnumst í sameiningu Pálmholts og sumarstarfsins þar'. ZION: — Sunnudaginn'26. maí Samkoma kl. 8.30- e. h. Allir velkomnir. DÝRALÆKNAR! Vákt næstu helgi og kvöldvakt næstu viku. Guðmund Knutsen, sími 1724. MATTHÍASARHÚS verður op- ið alla sunnudaga, kl. 1—3 e. h., þar til öðruvísi verður á- kveðið. - Litið í bæjarblöðin (Framhald af blaðsíðu 5). ur komi á þing líka, og má vel vera að hann vilji stuðla að því fyrir sitt Ieyti, þó íslendingi sé ekki um það kunnugt. En Hjört ur getur ekki orðið „landkjör- inn“. Hann þarf að ná kosningu og gerir það væntanlega með tilliti til þeirra, sem vilja Norð- urlandi vel. KJÓLA- og DRAGTAEFNI NÝ SENDING. VERZLUNIN SNÓI I.. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu- daginn 23. þ, m, ki. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða o. fl. Félagar fjölmennið. Æðsti- templar. SJÓSLYSASÖFNUNIN: Herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- lands (staddur á Akureyri 18. maí) kr. 2000,00, Jón Hauks- son kr. 100.00, tyeir á Norður- landi kr. 100:00, N. N. kr. 1000.00, Gunnlaug Gunnlaugs- dóttir frá Hellulandi kr. 200.00 Valdimar Kristinsson frá Húsavík kr. 500.00, N. N. kr. 100.00. Kærar þakir. P. Sr GJAFIR í sjóslysasöfnunina: N. N. kr. 100.00, G. og S. kr. 200, N. N. kr. 500.00, S. E. kr. 100, G. S. kr. 500.00, R. B. kr. 500, S. B. S. kr. 1000.00, F. V. og J. K. 500.00, Hannes Jóhanns- son kr. 500.00. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. í úti- og inni-kjóla, terylene, ull og silki. NÝKOMIÐ. Mánudaginn 27. maí seljum við KÁPUR og DRAGTIR frá sl. sumri fyrir hálfvirði. Einnig; NÝJAR KÁPUR. MARKAÐURINN Sími 1261 Til afgreiðslu á venjulegum útplöntunartíma. Blórnaþlöntur, fjölœrar: Primulur (í litum)................ kr. 5.00 Primulur (auricolur) ................ — 5.00 Rösselslupinur ...................... — 10.00 Regnfang ............................ — 5.00 Humall .............................. - 5.00 Daliur (georginur) ................. — 12.00 Berlísar (hvítir, rauðir) ........... — 3.00 Einarar og tviærar: Stjúpur (blandaðar)................. kr. 3.00 Stjúpur (gular)...................... — 3.00 Stjúpur (bláar)..................... — 3.00 Stjúpur (rauðar) .................... — 3.00 Stjúpur (hvítar) .................... — 3.00 Ljónsmunnur (bl. litir) ............. — 2.50 Ljónsmunnur (rauður) ................ — 2.50 Morgunfrú (dökk) .................... — 2.50 Levkoj .............................. — 2.50 Aster (bl. litir)................... — 2.50 Paradísarblóm ....................... — 2.50 Miðdegisblóm ........................ — 2.50 Mimulus (apablóm) (gult)............. — 2.50 Mimulus (rautt) ..................... — 2.50 Linaria > i.■ c.-a* . w.. — 2.50 Godetia (rauðbleik) ................. — 2.50 Lav4tfepá'(fánð 'óg hvít) ........... — 2.00 Nemesia (bl. litir) ................. — 2.00 Garðaljómi (bl. litir) ............. — 2.00 Petunia (garðaljómi) ................ — 2.00 Flauelsblóm (rautt) ................. — 2.00 Flauelsblóm (gult) ............... — 2.00 I’restakragi (bl. litir) ............ — 2.00 Lobelia (blá)........................ - 2.00 Helichrysum (marglitt) .............. — 2.00 Alyssum (rautt) ..................... — 2.00 Alvssum (hvítt)...................... — 2.00 Gulltoppur .......................... - 2.00 Snækragi (hvítur).................... — 2.00 Cosmos (bl. litir) .................. — 2.00 Salvia (eldrauð) .................... — 5.00 Matjurtir: Hvítkál ..............,............ kr. 3.00 Blómkál.............................. — 3.00 Grænkál.............................. — 3.00 Rauðkál............................. — 3.00 Allt kálið í moldarpottum. Tekið á móti pöntunum í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróðasundi 9, sími 2071. Verða plönturnar afgreiddar á báðum stöðunum alla daga. HREIÐAR EIRÍKSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.