Dagur - 30.05.1963, Side 2
2
liiiiiiniiiiiiiiiiiuii
iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU:
innnnnni
«2S
Athugasemd
byggða á Íslandi
og
KJÓSENDUR eru ni'i daglega í
nánum kynnum við fjölmörg þing
mannsefn’i. Borgararnir geta mjög
auðveldlega snúið sér til þessara
manna, og beðið þá um bráða-
birgðasvör, ef ekki fæst' betra,
varðandi skoðun þeirra á aðsteðj-
andi liættu dreifbýlisins. I-fér
verða nefnd fáein atriði úr sögu
skyldra mála.
Þáð er gleðilegt að cinn eyfirzkí
frambjóðandinn hefur byrjað að
hrevfá málinu í Degi. Hann fer
hægt af stað og gefur lesendum
færi á að benda á nýjar leiðir.
Varðandi skilyrði áhugamanna
til að taka með tómstundavinnu
þátt í umræðum um vandasöm
mál vil ég benda á fordæmi sem
gefið hefur verið í Degi nú í vet-
ur. Embætlismaður í Eyjafirði, bú-
settur í sveit, gengdi ágætlega
sínu starfi í landsins þjónustu, cn
lágði jafnframt á sig að mestöllu
leyti óborgaða tómstundavinnu,
mikilsverða hjálparvinnu við
fjöldamörg. stórmál: Vísindi,
pérlit-ík, búnað, jarðrækt og bygg-
ingar. Þetta dæmi hef ég minnt
á oftyr en einu sinrii í Degi til
þess að eggja dugandi samtíðar-
nvemr til að leggja á sig slík vinnu
brögð þegar þess er þðrf. Eyðing
byggðanna er nú eitt af þeim mál-
um, þar sem þörf er á bjargráðum.
Á Norðurlandi skipta þeir menn
luurdruðum, scm hafa gáfur,
menntun og tíma til að leggja
á sig aukavinnu af þessu tági ef
þeir skilja hættuna og þiirfina fýr-
ir rösklégar aðgerðir dugandi
manna. Það er eftiítektarvert að
þegar þjóðin lavrjar að glíma við
vandasöm stórmál, er alítaf mik-
ils virði að velja glíiggt kjörorð,
sem menn safnast um í st'vkn að
settu marki. Fyrir hundrað árum
var fjárkláðinn mesta hættumál
þjóðarinnar. Þar voru notaðar
tvær aðferðir og tvö kjörorð. Jón
Sigurðsson nefndi Icekningar, Pét-
ur á Mððruvöllnfn niðurskurö.
Báðar aðferðirnar voru revndar og
hættunni bægt frá landsmönnum.
Unr stðustu aldamót var fjárkláð-
Meláfundor Braga
var í marz!
MARGIR hlógu að Alþýðumann
inum fýrir að segja frá kjósenda
fundi Framsóknarmanna á Mel-
utrf, sem haldinn var kvöldið
eftir að blaðið kom út! Nú segist
Bragi hafa átt við fund, sem
haldinn var í marz. Venjulega er
ekki talað um „kjósertdafundi“,
fyrr en búið er að auglýsa kosn-
ingar. En auðvitað er Braga vel-
komið að halda því fram í blaði
sínu, að hann hafi átt við fund
í marz, eða jafnvel í fyrra eða
hitteðfyrra, og flest ár er fund-
ur haldinn á Melum. Sjálfsagt
er að reyna að trúa því, að skýr-
ing hans sé rétt og, að ekki hafi
farið fyrir honum eins og blaða-
manninum, sem birti harða gagn
rýni á útvarpserindi, er til stóð
að flytja, en aldrei var flutt. Q
inn vandamál í sveitúm landsins.
Þá beitti Páll Briem sér fyrir
sauðfjárvörnum með góðum
árangri. Kjörorð hans vor böðun.
Maurinn var drepinn mcð tóbaks
baði. Næst kom karakúl-pestiil.
Við hana réðist ckkert í tíu ár,
þar til Þingeyingar völdu kjörorð-
ið fjdrskipU og fengu tif þess
stuðning alþjóðar.
Sjávarútvegurinn á stunduúi
sína hættutíma. Hefur þá alloft
verið kallað á þing og stjórn til
aðstoðar. Eftir síðara stríðið var
talið að meginið a£ tögaraflota
jjjóðarinnar væri útslitinn og ó-
nothæfur. Atvinnuleysi við sjóinn
yfirvofandi. Þá tók-stjórnin þrjú
hundruð milljónir af stríðsgróðan
um og keypti fvrir það 32 togara.
Atvinnan kom, en reksturinn var
misjafnlega hagstæður. Eftir fáein
ár þurfti sjávarútvegurinn fleiri
togara. Þ‘á tók stjórnin láír í Eng-
landr og keypti tíu til viðbótar.
Enn liðu ár. Þá .vantaði þjóðina
stærri togara. Þá keyi>tu nokkrir
einstaklingar og fátæk útgcrðarfé-
lög fimm togara af stærstu gerð.
Ríkissjóður er í ábyrgð fyrir þeim
öllúm. Sú npphæð er uTn 200
milljónir króna. Ríkissjóður hefur
haft mikil útgjöld við tíu togar-
anna og einkum þó hina fimrn.
Einn hinn stærsti þeirra lá við
hafnargarð Reykjavíkur, ónotað-
ur svo mánuðum skipti.
Nú er stórm'álið eyðing byggð-
anna. Umræður eru nauðsynlegar,
bæði í blöðum, á mannfundum og
síðar á Alþingi. Þá fæðast hcil-
brigðar úrlausnir, heppileg kjör-
orð. Við öll slík átiik þarf heil-
brigða skynsemi og peninga. Það
er reynslan í sögu þjóðarinnar.
Gott er að liafa {>að hugfast að
Islendingar hafa stundað landbún
að í meir en þúsund ár og að sú
atvinna hefur veitt þjóðinni lífs-
afkömu sína. Menning þjóðarinn-
ar er bundin við þá atvinnu frem
ur öllum öðrum. Enn eiga við
orð Péturs Magnússonar af Birt-
ingarholtsætt: „Ég vii ekki fáta
Mývatnssveit fara í eyði.“ Sania
segir þjóðin um landið allt. □
Akranesi 26. maí.
Akranes—Akureyri (I. deild).
Úrslit 3:1.
f fyrri hálfleik, sem endaði
0:0, tókst Akureyringum allvel
upp og gáfust þeim nokkur tæki
færi, sem ekki nýttust, t. d.
fjögur á fyrstu tuttugu mín. Á
4. mín. fengu Akurnesingar
dæmda vítaspyrnu, sem Ríkarð-
ur Jónsson tók, en Einar varði
nokkuð auðveldlega.
í seinni hálfleik náðu Akur-
nesingar fljótlega að skora sitt
fyrsta mark og var þá eins og
leikgleðin brytist fram og skor-
uðu þeir alls þrjú mörk, en þar
er helzt um að kenna lélegri
vörn, en Jón Stefánson stóð þó
fyrir sínu, ásamt Einari Helga-
syni og Skúla Ágústssyni, en
Skúli skoraði eina mark Akur-
eyringa á seinustu mínútum
leiksins. Ævar Jónsson sýndi
eirinig margt gott.
Keppt var á nýjum grasvelli
Akurnesinga og er hann nokk-
uð góður, en misharður. Veður
var heldur leiðinlegt, hvasst
suðvestan og rigningarskúrir
svo að völlurinn var mjög sleip-
ur, í heild var leikurinn
skemmtilegur og oft um spenn-
andi augnablik að ræða. Helzt
mætti finna að leik Akureyring-
anna hve sendingar voru oft ó-
nákvæmar og boltameðferð mis-
jöfn.
G. Þorsteinsson.
Menn cg meindýr gera usla í varplöndum
Minkur og svartbakur undir verndarvæng
bæjaryfirvaldanna
ÞÓTT bæjarstjórnarmönnum á
Akureyri sé' margt vel gefið, eru
þeim mislagðar hendur þar sem
grimmur minkur og gráðugur
svartbakur eru annars vegar.
Svartbakurinn hefur lagt undir
sig hólma í Eyjafjarðará í landi
bæjarins og verpir þar mikið,
lifir á silungi úr ánni og matar-
„Áiþýðumaðurinn" veður í viiiu
BLAEflÐ „Alþýðumaðurinn" frá
í gær segir frá tillögurri í frum-
varpsformi, sem ég tók- þátt í
að semja á tíma vinstri stjórnar-
innar, til breytinga á vinnulög-
gjöfinni, sem er frá 1938.
„Alþýðumaðuririn“ — eða rit-
stjóri hans — sem auðheyrilega
hefur ekki séð frumvarpið og
veit því ekki hvað hér er um að
ræða, segir:
„Þar var lagt til, að kaup yrði
lögfest um 2 ár, mætti með
öðrum orðum ekki hækka um
tveggja ára skeið, og verk-
fallsrétturinn tekinn af viss-
um aðilum innan verklýðs-
hreyfingarinnar.“
í frumvarpinu var lagt til, að
sainningar giltu um tveggja ára
skeið, til að skapa meira jafn-
vægi og festu í efnahagsmálum.
Hver getur verið á móti því,
þegar jafriframt er tryggt, eins
og frumvarpið hafði ákvæði um,
að samningarnir séu vel og
rækiléga grund valíaðir með
uridirbúnirigi? Kaupgjaldsvísi-
tala var í gildi þegar frumvarp-
ið var samið.
Um verkfallsréttinn er það að
segja, að frumvarpið gerði ráð
fyrir að rrijög fámennir starfs-
hópar gætu ekki, án samþykkis
yfirstjórnar verklýðssamtaka,
hafið verkföll, sem hefðu víðtæk
áhrif’á athafnalíf þjóðarinnar.
Slíkar reglur gætu alls ekki
verið verk’&lýðnum til baga.
Loks er þess að geta, að skýrt
var fram tekið í greinargerð,
sem frumvarpinu fylgdi, að eng-
ar breytingar á vinnulöggjöf-
inni væri sanngjarnt né vitur-
legt að gera, nema í fullri sam-
viimu og samkomulagi við verk-
lýðssamtökin.
Hver getur lesið annað en vin-
semd til verkalýðsins út úr
þessu?
29. maí 1963.
Karl Krisljánsson.
TILLÖGUR UM NAFN
AÐ UNDANFÖRNU hefur stað
ið yfir nafnasöfnun í sambandi
við væntanlegt nafn á skíða-
hótelið í Hlíðarfjalli. Margir
hafa sent inn nöfn og verða liér
birt þau sem komin eru. Blöðin
taka áfram við tillögum um
nafn, sem send verða fþrótta-
ráði bæjarins.
Nöfn in eru þessi:
Hótel Mjöll, Snæheimar. Srise
borg, Hlíðarfell 2, Selás, Eyja-
borg, Snæver, Miðgarðúr, Norð-
urpólí, Hótel Hlíð, Skíðastáðir,
Sk-íðahlíð 5,‘ Skíðahvoll, Skíðá-
borg 2,- Uppsalir, Sunnuhlíð,
Hlíðarhótel, Hlíðhéimar, Alpa-
hlíð, Vindheimar 2, Skálahlíð,
Skíðheimar, Bjarmaland, Jörvi,
Líknarfell, Hótel Skíði, Sólborg,
Sóltindur, Fólkvangur, Fjallsel,
Loftsalir, Dalbúð.
Tölurnar fyrir aftan nöfnin
merkja fjölda þeirra, sem hafa
sent irin sarii'a nafri. Q
leyfum bæjarbúa á öskuhaug-
unum, sem daglega eru fluttar
þangað.
Svartbakurinn nýtúr verndar
verijulegra skotmanna í bæjar-
landinu samkvæmt reglugerð.
Um eitrun hefúr ekki orðið sam
komulag,
Minkurinn hefur tekið sér ból
festu á Akureyri, einkum í út-
jöðrum bæjarins og lifir kónga-
lífi, meðal annars á fiðurfénaði .
bæjarbúa, villtum fuglum og sil
ungi. Svo naumt skammtar bæj-
arsjóður peninga til útrýmingar
á þessu leiða kvikindi, að það
virðist hafa hér örugga fótfestu
og mikla framtíðarmöguleika í
þéttbýlinu. Svartbakur og mink
ur leggjast á eitt við að útrýma
fúglunum. Svartbakurinn étúr
bæði egg og unga, en minkurinn
drepur fullorðna fugla, jafnvel
gæsir á hréiðrum. Þessir vargar
leggjast líka á silunginn, sem
inargir Akureyringar vilja
borga fyrir í beinhörðum pen-
ingum að fá að'veiða sjálfir.
En þótt flestir fordæmi mink
og svartbak, eiga þessi meindýr
nokkra tvífætta sálufélaga í röð
um akureyrskra bórgara, sem
uppvísir hafa orðið að því t. d.
nú í vor, að stela eggjum eins og
svartbakurinn og drepa fugla í
varplöndum, eins og minkurinn,
samanber ummæli lögreglunnar.
Sjálfúr kom bærinn á sínum
tíma upp merkilegu og mjög
fögru fuglaheimili á góðum stað
í bænurö, við hlið sundlaugar-
innar og í næsta ■ nágrenni við
aðál íþróttahús bæjarins og
tveggjá fjölmennustu skóla bæj
arins. Sfaður þessi vár nefndur
Andapollurinn. Þar voru flestar
tegundir íslenzkra anda, væng-
stýfðar, gæfar og vel aldar mörg
fyrstu árin, bæjarbúum til mik-
ils yndisauka, og þennan stað
vildu flestir ferðamenn skoða
fremur en flesta aðra merka
staði á Akurevri. Nú er þessi
staður í niðurníðslu. Ein önd er
eftir og téeir samkynja svanir.
Úr þessu þarf að bæta hið
fýrsta með því að ala á ný allar
fáanlegar ísl. andategundir og
gefa Andapollinum á ný hið
horfna náttúrufræðilega gildi og
fyrri reisn, og hirða síðan af
meiri alúð en gert hefur verið
undanfarið.
Hettumávar, gæsir, æðarfugl,
svartbakur og endur eru nú sem
óðast að verpa. Fundizt hefur
minkbitin gæs á eggjum í ná-
grenni bæjarins og skotnar gæs
ir í bílurmbæjarrrianna á sama
tíma. Þar hallast ekki á.
Það er skýlaus krafa borgar-
anna til yfirvalda bæjarins, að
gerð verði herför gegn meindýr
um, öflugri en’ áður, en æðár-
vavp og anda varið og gerðar
ráðstafanir til að glæða það, bæj
arbúum til yndis- og menningar-
auka. Jafnframt er bent á nauð-
syn þess að hefja Andapollinn
upp úr niðurlægingunrii. Byssu-
sjúkum mönnum er ráðlagt að
stofna skotfélag, með aðstoð
þeirra, er haldgóðar leiðbeining-
ar geta veitt. Skotfélög eru víða
sterfandi.V'SjJsoK'Imú ,sr. ,góð Óg
gild íþrótt;>-cv^;^úún|j^»i'ipi4ÍSj'
ferð og hirðingu skotvopna
mjög nauðsynleg. Q
ÁFENGISSALAN
1. janiiar til 31. marz 1963.
Heildársala:
Selt í og frá:
Reykjavík
Akureyri
ísafirði
Siglufirði
Seyðisfirði
kr. 45.317.619.00
— 5.018.672.00
— 1.759.239.00
— 1.015.702.00
— 1.080.195.00
Kr. 54.191i427.00
Á sama tíma 1962 var salan á
sömú stöðum samtals kr.
43.885.608.00. Salan er 23.5%
meiri nú en á sama tíma í fyrra,
en þess ber að geta, að allmikil
verðhækkuri varð á áfengi 1
júlí 1962,
Áfengisvarnaráð.
(Heimild: Áfengis- og tóbaks-
verzlun ríkisins).