Dagur - 30.05.1963, Síða 7
7
YFIRLYSING ÞJÓÐVARNARMANNANNA
j t (Framh. af bls. 1).
1 Reykjavík, 24. maí 1963.
Bárður Daníelsson, Björn Sig-
fússon, Hafsteinn Guðmundsson,
Kristín Jónsdóttir, Magnús Bald
vinsson, Sigurður Elíasson,
Valdimar Jóhannsson, Valdimar
Jónsson, Þórhallur Halldórsson,
Þórhallur Vilmundarson."
Við það, sem í þessari yfir-
lýsingu felst er nú fleiru að
bæta, sem gerzt hefur af sama
tagi. Magnús Bjarnfreðsson, sem
fyrir nokkru var ritstjóri Frjálsr
ar þjóðar, er nú meðal frambjóð
enda á lista Framsóknarflokks-
ins í Reykjavík. Miðvikudaginn
22. maí, flutti hann á kjósenda-
fundi B-listans mjög athyglis-
verða ræðu, sem birt var í Tím-
anum 26. þ. m., um þróun ís-
lenzkrar flokkaskipunar í seinni
' HAFNARBÆTUR
Flatey "29. maí. Grásléppuveiðin
mun hafa orðið þriðjungi minni
en fyrírfarandi ár. Ógæftir
valda þessu að verulegu leyti.
Af þorski hefur naumlega aflast
í matinn, enda lítið við hann
reynt ennþá: En nú förum við
að renna fyrir þann gula. Átta
bátar stunda veiðarnar hér í
sumar, þar af aðeins tveir þil-
farsbátar.
Verið er að valta flugvöllinn,
en til þess fengum við valta í
fýrrahaust en varð þá ekki að
notUm. Nú vonum við að völlur-
inn verði sæmilegur og að hér
komi flugvélar stöku sinnum að
minnsta kosti.
Búið er að mæla fyrir veru-
legum hafnarmannvirkjum og
gera kostnaðaráætlun. En fram-
kvæmdir eru eftir.
Sauðburðurinn hófst um ára-
mótin og eru lömbin frá þeim
tíma orðin stór. Þær ær, sem
ekki báru þá, eru rétt bornar.
Nú hefur verið blíðskaparveður
í eina viku og sér þess góð merki
á gróðrinum. □
tíð. Þá flytja sunnanblöð þá
þá frétt, að einn af helztu fyrr-
verandi forystumönnum ungra
Þjóðvarnarmanna, einkum með-
al háskólastúdenta, Ólafur
Pálmason kennari, hafi sagt sig
formlega úr Þjóðvarnarflokkn-
um vegna „kosningabandalags-
■ _ U
ms.
Magnús Bjarnfreðsson segir
m. a. í fyrrnefndri ræðu: „Síð-
ustu kosningar, sem fram hafa
farið hérlendis, kosningar til
bæja- og sveitastjórna í fyrra-
vor, sýndu, svo ekki varð um
villzt, stefnubreytingu í þróun
íslenzkra stjórnmála. Auðséð
var að þróunin í næstu framtíð
myndi verða tveir stórir flokk-
ar. . . . Sá flokkur er ég studdi
þá, var bersýnilega úr sögunni,
framboð af hans hálfu algerlega
vonlaust. Alþýðubandalagið svo
nefnda var ekki lengur sterk-
asti andstöðuflokkur íhaldsins í
kaupstöðunum. Framsóknar-
flokkurinn hafði tekið við því
hlutverki.... Þær sýndu, að
baráttan, sem framundan var,
hlaut að standa á milli stóra í-
haldsins (M. K. kallar Alþýðu-
flokkinn litla íhald), Sjálfstæð-
isflokksins annarsvegar og Fram
sóknarflokksins hinsvegar.“ □
STEFNT SKAL AÐ
STEFNU!
„UMFRAM allt verði hér eftir
sem nú stefnt að heilbrigðri
stefnu“.
Hvar stendur þetta?
Þetta stendur á bls. 2 í „Nýj-
ar leiðir“, málgagni ungra jafn-
aðarmanna. Ofar á sömu síðu er
stór mynd af Guðmundi utan-
ríkisráðherra, en á forsíðu enn
stærri mynd af Emil félagsmála-
ráðherra — báðar auðvitað til
áherzlu því, sem sagt er.
Stefnan er með öðrum orðum
ekki heilbrigð, en hér eftir skal
eins og nú stefnt að heilbrigðri
stefnu.
MJÖG FALLEG
BABY DOLL NÁTTFÖT
á telpur. Verð kr. 96.00.
NÝKOMÍÐ:
VINNUBUXUR á drengi og telpur í fjórum litum.
VERZLUNIN HEBA
SÍMI 2772
LEIGIR YÐUR FÓLKSBÍLA
HVERT Á LAND SEM ER
Útvegum veiðileyfi í Mývatnssveit.
SÍMAR: Afgr. 2940, eftir lokun 2791, 2046.
- FRÁ BÆJARSTJÓRN
(Framhald af blaðsíðu 8)
kvæmt anda fýrirmælanna.
Gagntillaga kom fram um frá-
vísun á þessum tilmælum, en
hún var felld með 6 atkv. gegn
4 og aðaltillagan samþ. með 6:1.
Til glöggvunar á þesSu atriði
skal hér birt orðrétt umrædd
grein reglugerðarinnar og enn-
fremur næsta grein, en þær
hljóða svo:
37. gr. Gjald fyrir vörur, sem
getur í 32. gr., greiðir eigandi
eða umboðsmaður hans hér, og
hefur hafnarsjóður haldsrétt á
vörunum, unz gjaldið er greitt.
Leigu samkvæmt 34. gr. greiðir
samningsaðili. Ef margir eiga
vörur með sama skipi, skal af-
greiðslumaður skipsins standa
skil á greiðslunni. Ef skip eða
bátur hefur ekki farm sinn
OLAFSFIRÐI, 14. maí. Laug-
ardaginn, 11. maí, var Barna- og
Miðskóla Ólafsfjarðar slitið af
skólastjóranum, Birni Stefáns-
syni með ræðu. Flútti hann
ýtarlega skýrslu af starfsemi
skólans á vetrinum og taldi að
heilsufar nemendá hefði verið
óvenju gott. Öll börn, sem þess
óskuðu, nutu ljósbaða og sum
tvívegis. Nemendur í báðum
skólunum voru 165, þar af 109
í barnaskóla, í 6 deildum, og
56 í miðskóla í 3 deildum.
7 nemendur voru í miðskóla-
deild, en 6 luku prófi, 24 tóku
unglingapróf og 24 barnapróf.
Hæstu einkunn á miðskólaprófi
hlaut Erla Magnúsdóttir, 8,53.
skráðann, ber skipsstjóri eða
formaður ábyrgð á greiðslu
vörugjaldsins.
Vörugjald af vörum, sem koma
til hafnarinnar, fellur í gjald-
daga, þegar skipað, sem vörurn-
ar flytur, er komið í höfnina, og
vörugjald af vörum, sem fluttar
eru úr höfninni, fellur í gjald-
daga, þegar vörurnar eru komn-
ar á skip.
38. gr. Öll skipagjöld sam-
kvæmt reglugerð þessari, skulu
tryggð með lögveði í viðkom-
andi skipi, og gengur það í tvö
ár fyrir samningsveðskuldum.
Öll gjöld samkvæmt reglugerð
þessari má taka Iögtaki.“
III.
Ráðinn hefur verið nýr lög-
régluþjónn í stað Valgarðs
Frímanns, er sagt hefur lausri
stöðu sinni frá 1. júní n.k. Hinn
nýi lögregluþjónn er Ingimar
Skjóldal.
Samþykkt var að leyfa Vil-
helm Hinrikssyni að hafa opinn
söluturn sinn í Norðurgötu 4
til kl. 22 daglega á tímabilinu
1. júní—1. október. Sams kon-
ar leyfi var Borgarsölunni gefið.
Þá kom fram, að verkræðing-
ur sá (Magnús Hallgr.), sem
nýlega hafði verið ráðinn hingað
til starfa, muni ekki taka stöð-
úna, og er þetta nýja starf þvr
enn laust.
Nokkrar umræður urðu um
tvær umsóknir um nýja benzín-
sölutanka, sem Oddur Ágútsson
og Prinz-leigan hafa sótt eftir að
fá að setja upp, þá fyrr nefndu
hjá verzluninni Höfn á Hafnar-
bakkanum en hina við Strand-
götu vestan þvottaplansins. Bæj-
arráð hafði lagt til að þessum
beiðnum yrði hafnað og var til-
laga þess samþ. með 5 atkv.
gegn 2.
Frh.
STAK A
ÚR MINNINGALJÓÐI
(um Þórhall á Ljósavatni.)
Ljóma á þilt Iífsstarf brá
listaþráin ríka.
Fjallabláa eyjan á
alltof fáa slíka.
Einar Karl Sigvaldason,
Fljótsbakka.
SÖFNUN VEGNA
SJÓSLYSANNA
Slysavarnadeild Hríseyjar kr.
5000. Frá Hríseyingum 321)00. —
Tryggvi Jónsson og frú Dálvík kr.
1000, Þórlaug Oddsd. Ilrekku 100,
Árni Óskarsson og frú Dl. 1000,
Kr. Jönss. og frú Dalsmynni DI.
2000, Friðrikka og Gunnar Jónss.
Dl. 1000, Þorst. Þorsteinss. og frú
HAlsi 1000, Þorst. Baldvinss. Dl.
500, Jóh. Haraldss. og fjölsk. Dl.
500, Soffía Sigurjónsd. Dl. 300,
Mágnús Gunnlaugsson Ak. 1000,
Jón E. Stefánss. DI. 4000, Svanbj.
Jónsd. Dl. 500, Fjölsk. Urðum
1000, Stefán Gunnlaugss. Dl. 900,
Sigurpáll Hallgrímss. Dl. 1000, N.
N. Dl. 300, Ásgeir P. Sigurjónss.
Dl. 1000, Jónas Hallgrímss. Bj.st.
Dl. 1500, Gunnar Magnúss. Dl.
1000, Páll Hallgrímss. Dl. 1000,
Söltunarfél. Dl. 5000, Útg.fél. Dl.
3000, Kári Sigfúss. Dl. 1000, Bald-
vin Þorvaldss. Dl. 1000, Þorvaldur
Baldvinss. Dl. 100, Sigriður Sig-
urðard. Dl. 100, Heimilisfólkið í
Hrappstaðakoti 2000, N. N. 150,
Jónína Jónsd. Dl. 100, Gunnar
úlíuss. Dl. 100, Sigfús og Ásgerður
Dl. 1000, Guðrún Björnsdóttir
Bjarnarhóli Dl. 500, Þórarinn Kr.
Eldjárn Tjörn 1000, Guðlaug og
Jón Baidviiíss. Dl. 500, Heimilis-
fólkið Karlsrauðatorgi 10 Dl. 1000,
Sigurður Jóhanness. Dl. 1000,
Aðalbj. Jóhannesd. Dl. 100, Arn-
grimur Arngrímss. Dl. 2000, Kr.
Guðlaugss. Dl. 1000, N. N. Dl.
1000, Ragnar Jónss. og frú 500,
Sig. Sigtryggss. Dl. 500, Ingimar
Guttormss. og fjölsk. Skeggjast.,..
1000, A. A. og K. J. Dl. 1000, Liljá:
og Anton Baldvinss. Dl. 400, J. S.
Dl. 500, N. N. Dl. 1000, Davíð
Sigurðss. Dl. 1000, Sigurbj. Ág-
ústsd. Dl. 200, Rósa og Kristín Dl.
500, H. J. Dl. 200, Gunnar Ara-
son og frú Dl. 1000, Aðalst. Lofts-
son og fjölsk. Dl. 5000, Júlíus
Eiðss. Dl. 1000, A. K. Dl. 500, Þór-
ir Pálss. Dl. 1000, Bifreiðast. Dl.
3000, Þuríður og Haraldur Zoph.
Dl. 500, Friðst. Bergss. og frú Dl.
1000, Eiður Sigurðss. Dl. 1000,
Helgi Björnss. og Sigr. Friðriksd.-
Dl. 1000, R. P.1 S. Dl. 2000. S.
Jónsd. Dl. 500, Ari Þorgilss. Sökku
500, Þorst. Þorsteinss. og frú Dl.
500, Kr. Jónss. og frú Dl. 200,
Cato Valtýss. og frú Dl. 500,
Gunnl. Gíslas. og frú Sökku 500,
Börn Antons Guðlaugss. Dl. 500,
Rúnar Þorleifss. og frú-Dl. 600,
Starfsfólk Ú.K.E.Dl. 17.150, Gunn-
ar Pálss. Dl. 2000, Jón Jónss. og'
frú Dl. 1000, Ingólfur Jónss. og
frú Dl. 1000, Helgi Þorsteinss. og
frú Dl. 1000, Árni Arngrímss. og
frú D1 1000, Árni Guðlaugss. og
frú Dl. 500, Kvennad. Slysavarna-
fél. Dl. 10.000. - Alls kr. 140.500.
Með alúðar þökkum móttekið. —
Völlum, 19. maí 1963. — Stefán
Snævarr.
i í Úlafsfirði
Á unglingaprófi hlaut Guðrún
Brynjólfsdóttir hæstu einkunn,
8,48 og á barnaprófi Guðfinna
Nývarðsdóttir, 8,90.
Hæstu einkunn í skólanum
9,29 hlaut Ragnheiður Brynjólfs-
dóttir í I. bekk miðskóla.
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar
veitti tvenn verðlaun eins og
að undanförmi og hlutu þau:
Guðrún Bryjólfsdóttir og Eðvald
E. Magnússon.
5 fastir kennarar auk skóla-
stjóra kenndu við skólann í
vetur og ennfremur 3 stunda-
kennarar.
Skólastjórinn, Björn Stefáns-
son, afhenti nemendum próf-
skírteini og óskaði þeim gæfu
og gengis um leið og hann sleit
skólanum.
- Hættur að skilja,
hvað fyrir þeim
vakir
(Framhald af blaðsíðu 8).
bándalaginu, en Jreir eru ekki
fylgjandi Jjeirri hlutlevsisstefnu
sem ÞjtVðvarnarffokkurinn fylgdi.
B'ergur vinur minn og Gils vita
]>að vel, að Alþýðubandalagið og
málgagn þess, Þjóðviljinn, halda
alltaf uppi vörnum fýrir öllu J>ví
er Sovétríkin aðhafast í Austur-
Evrópulöndunum, hvort heldur
]>að er í skjóli hervalds eða á
annan hátt. Ég held að hlutleysis-
og þjóðernisstefna hins gámla,
„sokkna“ Þjóðvarnarflokks geti
aldrei samrýmzt Rússadekri komin
únista.
— Hver heldurðu j>á að sé á-
stæðan fýrir þessu kosningabandá
lagi?
— Kannske Hannibal hafi not-
að sömu aðferð og ]>egar hann
vildi fá mig í Alþýðubandalagið
1956. Hntiti sngðist saftia Iwmm-
ú n islaandstæði ngum i Alþýðu-
bnndalagið, til þess að geta dreþ^
ið kommúnistana þar á eftir. Mér
fannst liálfgert óbragð af þessu og
afþahltaði ,4gotl“ boð.
Kannske menn séu ekki eins
bragðnæmir eða vandætnir á því
Ifefrans ári 1963.
En liræddur er ég um, að erfitt
verði að sameina hina gömlu
Jrjóðvarharmenn til fvlgis við
J>ennan nýja kommúnistabræð-
ing.“ □
svartar, brúnar og drap,
nýjar gerðir.
Verð frá kr. 200.00.
Kjóla- og blússuefni
í úrvali.
M ARKAÐURINN,
Sími 1261