Dagur - 05.06.1963, Blaðsíða 2
2
Þrefaldur þjóðarvoði
IJM alllangt skeið hefi ég með
vaxandi undrtm fylgzt með hin-
um gagnkvæmu, hatrömmu og ill-
vigu blaðaskrifum og valdastreitu
lýðræðisflokkanna hér, og það
munu margir fleiri hafa gert. Um
blað kommúnista tala ég ekki.
Slík l>laðaskrif eru gamlar lumm-
ur þar, sem enginn furðar sig á
og æ fleiri sjá nú í gegnum og
fyrirlíta.
Mér hrýs hugur við hatrinu,
sem fram kemur í þessum blaða-
skrifum, bæði persónulega milli
ábrifamestu manna landsins og
lýðræðisffokkanna yfirleitt. Og
sömuleiðis því, að sneitt er hjá
sannleikanum af fremsta megni,
víða í þessum skrifum. Hatur og
r'wamlyndi innbyrðis er stór-hættu-
legt frclsi og sjálfstæði hverrar
þjóðar. Ög sérstaklega þó frelsi
smáþjóðanna.
Ég held, að alltof margir ís-
lendingar minnist þess ekki,
livernig fór fyrir lýðræðisflokkun-
um í Austur-Evrópu ríkjunum,
sem ekki gátu unnið saman, held-
ur gengtt til samstarfs við komm-
únista, glötuðu’ þaT með tilveru
sinni og koniust undir kúgunar-
her Rússa.
Tvennt er það — auk ósam-
komulags lýðræðisflokkanna, —
sem hlýtur að vekja ótta og kvíða
varðandi frelsi og velgengtii ísf.
jtjóðarinnar á ókomnum tíma, hjá
öllum þeim, sem unna' þjóð sinni
og ekki ertt blindaðir af trú
kommúnista. Það er hinn alltof
stóri kommúnistaflok-kur og á-
íengið.
Við íslendingar höfum verið
svo óheppnir — einir allra frænd-
þjóða okkar — að foringjar
tveggja stærstu flokkanna hafa, af
skammsýni, ttnnið það óhappa-
verk að ganga í lið með óvinum
símtm — kommúhistum — stund-
um þegttr sízt skyldi — og bjargað
þeím tneð því frá tortímingu. Þeir
hafa gert þnð með því að hjá'lpa
þeim til að ná' yfirráðtim f Al-
jtýðusamhandi íslands og vinna
með’ jxum að pólitískum verkföll-
um. Og sömuleiðis hafa j)eir auk-
ið völd og álit kommúnista með
því að tak{isp!Í tvisvar f rjýisstjórn.
IÞess vesma höfitm við enn a-Ilsterk-
‘ ,T7 ♦
an t>g illvígan kommúnistaflokk,
sem hefur þegar gfeypt nýlega
stofnaðan lýðræðisflokk, og er nú
nýbúinn að kyngjn nokkrum hluta
annars. Iínginn v-eit, hve margir
Þ jóðvarnarmenn átta sig, áður en
jjeir lenda í gini úlfsins, þ. 9. þ.nt.
Því miður virðist nú sem menn í
Framsóknarflokknum séu í sömu
haettttmni, sem reyndar er ekki ó-
eðlnegt, þvf „dregur hver dám af
símmr sessunant".
Um áíengismtutn’ þjóðarinmtr
— einkttra barna og. unglinga —
ætla' ég ek-ki' að neða: mikið. Fíið
hörmulega ástand í því máli er
lýðum ljóst og. þvngra en táru-m
tstkii. lírýtta nauðsyn ber til að fast
sé' cekið í taumana og allt gert,
sem unrit er til að koma í veg
fyrir það .böl, sem áfengisneyzlan
veldur: stórkostlega siðspillingu,
lieimilisböl, eignatjón, örkuml og
banaslys. Forystumenn þjóðarinn-
ar og blaðantenn landsins ættu að
skipa sér Jxir í fremstu viglínu,
hefja herferð og berjast af alefli,
með stuðningi allra góðra manna
í landinu, gegn áfengisnautniani.
Og reyna með öllum ráðum að
forða þeim ungu, sem ekki eru
þegar orðnir Bakkusi að bráð, frá
jjeirri óhamingju að verða þrælar
hans.
Ég vil aðeins benda á eitt, sem.
gera ætti og hægt væri að koma
fljótt til framkvæmda: Það er að
banna alveg allar hinar óþörfu og
skaðlegu siilukompur (sjoppur),
sem svo mikið er af í ýmsum
kaupstöðum landsins, og eru verð-
launaöar af ráðamönnum bæj-
anna með því að leyfa að hafa
þær opnar [>egar aðrar verzlanir,
sem selja nauðsynjavöru og eru
betur að því komnar að njóta
hagnaðarins af því, sem í komp-
unttm er selt, eru lokaðar.
Síilukompur jtessar er nokkurs
konar skóli, er kennir börnununt
eyðslusemi, gerir þau nautnasjúk
og undirbýr þanníg jarðveginn til
neyzlu tóbaks, víns ög a.nnarra eit-
urlyfja. Aitk [>éss spillir sælgætið,
sem börnin bvrja að kaupa, heilsu
þeirra með tannskemmdum.
Bæjarstjórn Akureyrar vann
þarft og þakkarvert \erk í fyrra-
sumar, er hún hóf herferð gegn
sölukompunum. Ættu allar bæjar-
stjórnir landsins að gera hið sama
og það sem alira fyrst.
A æsku landsins — breytni henn-
ar — veltur velgengni og heiður
þjóðanna í framtíðinni.
Frétti-r í morgun af hinum'
miirgu villuráfandi unglingum
Reykjavíkur, hftfuðborgar okkar,
þar sem mikill hluti þjóðarinnar
er búsettur, sýnir glöggt hvernig
ástandið cr [>ar. Og því miður
mun það vera slæmt víða annars
staðar. Þessi alvarlega og sorglega
frétt knúði mig meðal annars- til
að skrifa þessar línur. Og nú vil
ég skora á alla þjóðholla menn,
og þó einkum þá er vígfimastir eru
á ritvellinum og mest beita penna
sínum,. að-snúast nú hart gegn
þjóðarvoðanum: skjóta „geiri síir-
um þangaö, sem þörfin meiri fyr-
ir er" — gegrt ófriðmtm í larnl-
inu, kommúnismanum og — síð-
ast en ekki sízt — gegn Bakkusi.
Ritað 1. júní 1963.
Guðm. B. Arnason.
Frá ZonfakJúbh Ákureyrar
7"1
i
1 -I
Zontaklúbbur Akureyrar hefur,
sem kunnugt er, komið á fót safni
til minningar um séra Jón Sveins-
son (Nonna) í húsi því, er hann
bjó í ásamt foreldrum sínum og
systkinum hér á Akureyri.
Frá því safnið var opnað með
hátíðlegri athöfn á 100 ára af-
tnælisdegi Nonna, þann 16. nóv.
1957, hefttr Zontaklúbburinn unn-
ið að því eftir föngum að bæta
safnið og fegra. Til þess hefur
ltann rtotið fjárstyrks frá ýmsurn
aðilum, og mætir metin hafa veitt
honum dýrmætan stuðning.
Á síðastliðnu sumri eignaðist
klúbburinn skúr áfastan við lnis-ið
að vestan, var hann endurbyggð-
ur og gerður að sýningarskála,
með myndttm úr bókum Norma
eftir ýmsa listamenn, innlenda og
erlenda. Síðan á 100 ára almælijfj
Akureyrarbæjar helur þessi skálijj
verið lil sýnis.
í sumar verður safnið opið á
laugardtigúm og sunnutJögum frá
kl. 2—4 e.h. En séu staddir í bæn-
um ferðamenn, sem hefðu hug á
að sjá safnið á öðrum timum, er
hægt að leita til sáfnva'rðar, St'ef-
aníu Ármannsdó'tt-ur Aða-lstr. 68,
simi 2777, sem þá leiðbeinir sýn-
ingargestum. Einnig er þá hægt
að hringja í síma 1364 (Ragnheið-
ur O. Björnsson) og í síma 1396
(Jóhanna Jóhannesdóttir), ef ósk-
að er fyrirgreiðslu með sj'tiingar á
safninu.
Bækur eftir Nonna,. stimplaðar
„Nonnahús", verða til sölu í
RÖDD AÐ SUNNAN.
Við lifum hérna stutta stund,
stritandi í kapphlaupi, en gleym
um svo því eina nauðsynlega:
velferð sálarinnar. Við setjum
hana í poka og bindum fyrír of-
an og segjum: „Bíddu þarna
hrófið mitt þangað til ég fæ
tíma til þess að sinna þér. Ég
þarf fyrst að safna í hlöður og
sjá árangurinn af striti mínu og
basli og njóta vellystingar heims
ins. Þú ert bara aukaatriði."
.... Svo er það tíðarfarið.
Finnst þér það ékki vera órðið
hálf umsnú-ið, og eðlilegra að
það væri vetur, þegar hans tími
er? Ég vorkenni gróðrinum í
Vor. Hver gat undrazt það þótt
litlu græningjarnir væru farnir
að skjóta upp kollinum snemma
í ápríl í 'þessarkhimriéskruþJíSu,
.en.svo.kom fróstíð og lifið.varðí
að 'lútá íægra háldi, vétúr táídró
vorið, gaf því heldur hressilega
undir fótinn og glotti svo inn
í kampifm, og því fór sem fór.
Það er fáu að treysta í þessum
heimi. Ég trúi því nú samt þrátt
fyrir allar brellur og yfirsjónir
árstíðanna, að sumarið eigi eftir
að verða okkur hagstætt; við
verðum að minnsta kosti að taka
því, sem það ber fram úr skauti
sínu okkur til handa og reyna
að gera gott úr öllu, að svo
miklu leyti sem í okkar valdi
stendur.
í dag hefur verið einkennilegt
veður. Ýmist gl'ampandi sól' eða
hell’irigning, krapaél með roki
eða drungaiegt, meiniaust dumb
ungsveður. Nákvæmlega eins- og
lífið. Þar getur gengið á ýmsu
ótrúlegu. í fyrra, um þetta leyti,
Hefði ég til dæmis hlegið að því,
ef mér hefði verið sagt að ég
myndi lend’a í lífsháska suður á
fjöllum Frakklands í september,
sama ár. Sannleikurinn var
nefnilega sá, að langferðabíll frá
Ostende ÍBelgíu, með mig innan
borðs ásamt fleirum, var á heij-
arþröminni á brú, sem lá yfir
hyldjúpa gjá, um hánótt, og
mátti sig hvergi hreyfa fyrr en
ráðstafanir höfðu verið gerðar.
Ogleymanleg nótt með spennu
í lofti, stjörnubjartan himin með
fullum mána, fjarrænan nið ár-
innar í gljúfrin.u og ævintýra-
legan, laufþéttan, hávaxinn sk-óg
inn í fjallshlíðunum, hvömmum
og lautum. Það var freistandi
að læðast út í nóttina, út á skógi
vaxna heiðina' í leit að dular-
fullu ævintýri, á meðan verið
var að koma farartækinu úr
hættunni. Og tvær mann.verur
lögðu land undir fót og rýndu
út í fjarskann. En ævintýrið
stóð ekki lengi. Utan úr skógin-
um heyrðist þrusk, sem kom
nær og nær, og hetjurnar lögðu
á flótta í dauðan ofboði, með
dunandi hjartslætti. Hvernig
/átt.u-' ferðalangftr 'rtötíjaií 'áf • ís-
, landi að vita, -nema‘Væningjar
væi-ú þarna' á ferð? Og þtí var
vissara að halda sig nálægt bif-
reiðinni og þeim, sem þar héldu
til, jafnvel þeim sem dottuðu í
sætum sínum og vissu hvorki
í þennan heim né annan. Nóttin
er svefntíminn, og vaninn segir
til sín jafnvel á langferð í fjar-
lægu landi. En sennilega hefur
þetta bara verið íkorni sem
skaut okkur svona skelk í
bringu Fu-llt af seng og þakk-
læti var hjarta mitt á leiðinni
er bifreiðin komst af stað, og
við gerðum okkur ljóst hve litlu
hafði munað, að þarna yrði stór
slys. Svona getur stundum verið
skammt á milli lífs og dauða, en
náðartíminn var ekki útrunninn,
vegferðin ekki á enda, skeiðið
ekki fullnað. Bifreiðin hélt á-
fram á fleygiferð norður á bóg-
inn eins og ekkert hefði komið
fyrir, og stórborgin París varð
næsta takmark, en það er nú
önnur saga.
Kæri Dagur! Þér mun nú lík-
lega finnast þetta sundurlausir
þánkar, en- þú um það, blessað-
ur. Þetta fer þá bara í ruslakörf-
Viltu taka til umhugsunar
þetía með sálina, sem ég minnt-
ist á áðan, Ég vei-t að við erum
á öndverðum meiði við sérfræð-
inginn, sem lét mýrarljós sitt
skína á öldum ljósvakans í vet-
ur, þegar menntamennirnir
leiddu saman hesta sína. O
Nonnahúsi og ennfremur kort
með mynd áf húsinu.
Aðgangseyrir er 10 krónur fyrir
fullorðna og 5 krónur fyrir börti.
Aðsókti fer sífellt vaxandi að
safninu.
Það er innileg ósk Zontaklúblis-
ins, að safnið megi auka áhuga
fólks, sérstaklega barna og ungl-
inga, á lestri Nonnabókanna, og
að hinn góði og siðbætandi boð-
skapur þeirra tuegi ltafa sem bezt
og varartlegust áhrif á lesundurna.
A aðalfnndi Zontaklúbbsins þarin
22. aprtl 1963, var samþykkt að
senda framkvæmdastjórum kvik-
myndahúsanna á Akureyri svo-
liljóðandi orðsendingu:
„Vegna margienginnar reynslu
um uppeldisleg áhrif. kvikmynda
á börn, er það mjög þýðingarmik-
ið, að [>au verði fvrir góðutn og
jákvæðum áhrifum af því, sem
þau sjá á kvikmyndatjaldinu. Það
mun vera í yðar höndum, að þessi
áhrifamikli þáttttr í uppeldt
barna og unglinga hér á Akur-
eyri, verði þeim til þroska en ekki
skaða. Það eru því yinsamieg til-
mæli vor, að J>ér vandið sem mest
vak á myiulum þeim, sem .ætlaðar
eru til barnasýninga, svo að for-
eldrar geti öliræad feyft börnum
sínum að sjá þcssar sýningar:"
Eitt af verkefmtm Zontaklúbb-
anna um allan heim er að styrkja
fióttamannahjálpina með því að
kosta stúlkur úr flóttamannabúð-
um til iðnnáms. Islenzku Zonta-
klúbbarnir leggja fram fé til þessá
starfs, og ef menn óska eftir að
láta eitthvað af ltendi rakna til
styrktar þessarar starfsemi, veita
Zontasystur því viðtöku. — Stjórn
Zontak-lúbbs A-kureyrar skipa nú:
Hólmfríður Jónsdóttir mennta-
skólakennari, formaður, Þóra Sig-
fúsdóttir kaupkona, ritarr, Ólafía
Þorvaldsdóttir kattpkona, gjald-
keri, Ingibjprg Björnsdóttir ljós-
móðir, meðstjórnandi, IreRfi
Gook Gunnlaugssort, konsúll, er-
lendur bréfritari, María Sigurðar-
dóttir liárgreiðslukona, stallari.
íþróttir og útilíf
HVÍTASUNNUMÓT KA fór
fram nú eftir helgina í blíðskap-
arveðri, 16—26 °G hita, að vísu
nokkuð hvasst seinni daginn.
Þar voru Ármenningar úr
Reykjavík, sem árlega koma
hingað norður í mó.t þejta; _
, ' t ‘} j • , » - ; I ~i > -V
Urslit tirðo sem,,her',ségir:>1>.' i!
Hvítasunnudagur:
Handknattleikur.
Ármann—Ak. 3. fl. karla 10:18
Ármann—Ak. 2. fl. karla 18:24
Ármann—Ak. 1. fl. karla 26:21
Kþrfuknattleikur.
Ármann—Ak. m.fl. karla 24:21
Annar í hvítasunnu:
Handbnattleikur.
Ármann—Ak, 3. fl, karl'a 8:20
Ármarm—Ak. 2: fl, karla 11:10
Ármann—Ak-. 1. fil-, karla 25:19
f handknatleilí- í- yngri- flokk-
unum vot'u beztir (Ak-ureyrirtg-
arnir) Björn Einarsson, Samúel
Jóhannsson- og þeir t-víburar
Geir og Steinar Friðgeirssynir,
en annars var Akureyrarliðið'
frekar jafnsterkt. T. d. var Garð-
ar Karlsson nokkuð góður í
markinu. f eldri flokkunum
voru Stefán Tryggvason og Ól.
Ólafsson jafnbeztir.
Völlurinn, litli moldarvöllur-
inn, var eins og gefur að skilja,
í þessum þúrrkumj einn moldar
mökkur og. fyrir körfuboltanr
hefði þurft að valta völlinn. Aí
vísu var handknattleikssvæðif
vökvað eftir hádegi síðari dag-
inn og var það strax til mikilk
bóta. En ég vil geta þess, að úti-
lokað er að ætlast til þess, af
fa.sjS stotjjfsjnaðt^r vallarin:
geti hi'rt allt íþróttasvæðið svc
ekki megi finna að, eða æskileg
að betur mætti fara. Þá er var
hægt að minnast á för Ármenn
inga hingað norður öðru vísi er
að geta framkomu þeirra utar
vallarins og á ég þá fyrst oe
fremst við' þá unglinga félagsin:
sem voru- á fylliríi á götum bæj
arins, og er þetta Armenningun
til mikillar skammar, því ekk
voru þeir eldri og reyndari ti
neinnar fyrirmyndar hvað þett:
atriði snertir.
Knattspyrna.
f- fyrstu deild vann ÍBA Kefh
vík 4:2 í Keflavík á annat
í hvítasunnu og er þetta fyrst
sigur Akureyrarliðsins og l'eik
urinn sá þriðji. R’eynir Karlssoi
íþróttakennari úr Reykjavík e
nýbyrjaður að þjálfa liðið oj
mun það vera heppið með þjálf
ara, en hann er að góðu kunnu:
frá í fyrrasumar.
G. Þorsteinsson