Dagur


Dagur - 05.06.1963, Qupperneq 6

Dagur - 05.06.1963, Qupperneq 6
« FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR 1963 1. ferð: 23. maí, Uppstigningar- dag: Gengið á Strýtu. Ekið upp að Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. 2. ferð: 23. júní, sunnudagur: Gengið í Hrossadal og Gæsadal. Farið frá Akureyri að morgni og ekið austur á Vaðlaheiði. Gengið þaðan uro Hrossadal út í Víkurskarð og um Gæsadal út í Dalsmynni. Á bíl þaðan til Akureyrar. 3. ferð: 28.—30. júní: Herð- ubr eiðarlindir—Askj a. 4. ferð: 5.—7. júlí: Hólmat- ungur. Ekið um Mývatnssveit að Dettifossi, niður Hólmatung- ur í Hljóðakletta og Ásbyrgi. Heim fyrir Tjörnes. 5. ferð: 14. júlí, sunnudagur: Kaldakinn, Húsavík, Reykja- hverfi, Laxárvirkjun til Akur- eyrar. 6. ferð: 14.—24. júlí: Horna- fjörður—Öræfi. Ekið um Mý- vatnssveit austur á Fljótsdalsh- érað í Hallormsstaðaskóg, um Skriðdal og Breiðdalsheiði til Brejðdals og þaðan sem leið liggur í Hornafjörð, Suðursveit og Öræfi. — Á heimleið verður, ef ástæður leyfa, farið um Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð og Beyðarfjörð, út í Hjaltastaða- þinghá og uro Ásbyrgi og fyrir Tjörnes. 7. íerð: 31. júlí til 5- ágúst; í Vpnarskarð, Ekið uro Hója- fjall í Laugafell, um Sprengisand í Jpkuldal, þaðan i yonarskarð, uro Gæsavötn, austur með Jökli í Öskju og Herðubreiðarlindjr, 8. ferð: 3.-5. ágúst: Herðu- þreiðarlindir Askja. Ger.t er ráð fyrir að hóparnir Úr 7. og 8. STÖKUR í FLUGVÉL á heimleið með fleirum: Þó um loftsins léttu svið liðugt Faxi rynni, hafði ’ann ekki að hálfu við heimþrá minni og þinni. Sléttubönd. . Vaxi heiður frónskur frá ferðaleiðum góðum. Faxi skeiðar ólmur á Óðins reiðarslóðum. Afturábak: Slóðum reiðar Óðins á ólmur skeiðar Faxi. Góðum leiðum ferða frá frónskur heiður vaxi. Kari Kristjánsson. Strand. >ótt alloft gerist atlot hörð er það sízt að trega. .Mánafoss við móður jörð mynntist hi-.essilega. Ingólfur Gunnarsson. ferð mætist í Öskjuopi og fylgist að úr þyí. 9. ferð: 11. ágúst, sunnudagur: Leyningshólar—V illingadalur. 10. ferð: 18. ágúst, sunnudag- ur: Hraunsyatn. Ekið á bílum að Hrauni og gengið þaðan upp að vatni. 1J. ferð: 24.—25. ágúst: Berja- ferð. Ákveðið síðar hvert farið verður. í helgarferðirnar er lagt af stað á föstudagskvöldum, þó ekki í berjaferðina. Nefndin verður með starfsemi sína í skrifstofu félagsins í Skipa götu 12, eins og að undanförnu, sími 2720. Skrjfstofan verður op- in tvö kvöld í viku á tímabilinu 20. júní til 24. ágúst. Nánar aug- lýst í blöðum bæjarins. Nefndin áskilur sér rétt til að breyta tilhögun einstakra ferða eftir því sem ástæður mæla með hverju sinni. Ferðanefndin. FRÁ BÆJARSTIÓRN (Framhald úr síðasta blaði.) IX. Eftir að dagskrá var tæmd, voru tekin fyrir aukadagskrár- mál, er alllangan tíma tóku. Var fyrst erindi frá sóknarnefnd Ak- ureyrarkirkju, þar sem hún fer fram á heimild til að hækka kirkjugarðsgjald um eins árs skeið úr 1% í 2%. Er þetta gert v.egna kirkjunnar, sem talin er eiga í fjárhagsörðugleikum, vegna viðgerða á s.l. ári, en ætl- unin mun vera að lána kirkj- unni kirkjugarðsféð. Litlar um- ræður urðu um þetta og var heimildin samþykkt, þó að þetta virðist svolítið vafasöm fjáröfl- unarleið. X. Að lokum var tekin fyrir beiðni, undirrituð af mörgum í- búum á Norðurbrekkunum um leikvelli. Var þar brýnt fyrir bæj arstj órninni að fjölga leik- völlum og auka gæzlustarfsemi, vegna baína, ;sem hafa lítið a'nn- að en göturnar til'að leika sér á. Spunnust út af þessu miklar umræður og nokkuð fjarskyld- ar málefninu. Einkum bar á góma framky.æmdir og starfs- hætti í bæjarvinnunni og sýnd- ist sitt hverjuro. Af þeim um- ræðum virðist augljóst að stjórn in á bæj arvinnunni er rojög und ir smásjá manna, en vafalaust eigi létt í vöfuro. — í>á var dá- lítið þjarkað um, hversu af- greiða skyldi leikvallamálið, Leikvallanefnd hefur verið starf andi og gert allýtarlegar tillög- ur um framkvæmdir í þeim roál um, þó að lítið hafi orðið um framkvæmdir. Sumir litu svo á, að þessi nefnd væri ekki fasta- nefnd og hefði lokið störfum, en niðurstaðan varð þó sú, að hún væri enn starfandi, eða ætti að vera það. Var málinu vísað til bæjarráðs og leikvallanefnd- ar og virtist ekki ágreiningur um, að eitthvað raunhæft yrði að gera í þessu máli. □ KÝR TIL SÖLU 4 kýr til sölu. 2 mjög góð- ar, Einnig nokkrar kvíg- ur, suinar kelfdar. Jón Þorláksson, Jódísarstöðum. TIL SÖLU: Svefnsófi og rúmfata- skápur í Grenivöllum 12. Sími 1873. TIL SÖLU: Miéle skellinaðra. Uppl. í síma 2049 frá kl. 9-12 og l-6i/g. TIL SÖLU: Farmall Cub, árg. 1955. Aðalsteinn Guðmundss. áætlunarbílstjóri, Húsavík. TíL SÖLU nú þegar á tækifærisverði: Revere segulbandstæki og Philips plötuspilari með magnara. Uppl. í síma 2235. BIFREIH TIL SÖLU liifreiðin A—1530 er til sölu. Lítil útborgun. Uppl. á Litlahóli í Eyja- firði (sírni um Grund). ^ C2* 'Z v'lS/ ® ^ j Framsóknarmenn! { | Munið að utankjörfundaratkvæðagreiðsla | | er liafin. Þeir, sem ekki verða heima á kjör- | | dag, láti það ekki bregðast að kjósa sem | | fyrst hjá bæjarfógeta eða hreppstjóra eftir | f því sem við á. | * A f § Framsóknarflokkurmn. 1 ± ¥ ATYINNA! Vantar BIFVÉLAVIRKJA eða menn vana slíkri vinnu. - MIKIL ATVINNA. Enn fremur mann til skrifstofustarfa og stúlku með vélritunarkunnáttu. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÖRSHÁMAR H.F. SÍMI 2700 Síldarstúlkur! Oss vantar nokkrar síldarstúlkur á komandi sumri. — Kauptrygging, fríar ferðir, frítt húsnæði ásamt aðstöðu til eldunar. — Upplýsingar gefur Bergur Lárusson, Vanabyggð II, Akureyrí. AUSTURSÍLD H.F., REÝÐARFIRÐL HERBERGI til leigu í Víðimýri 11. Sími 2235. UNGÍR FRAMSÓKNARMENN í KJÖRÐÆMINU Verið ötulir og samtaka í starfinu fyrir kosn- íngarnar. - Hafið samhand víð aðalskrífstofuna Hafnarstræti 95, Akureyri. Símar: 1443, 2962. MEÐ PERLU Þegar þér hafiö einu sinni þvsgiö meö PERIU komizt þér aö raun um, hve þvotturinn getur orðiö hvítur og hreinn. PEflLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skínandi hlæ, sem hvergi á- sinn líka. PfRLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega ve! meö þvottinn og PtRLA léttir yöur störíin. Kaupiö PLRLU i dag og gleymið ekki, aö meö PERLU fáiö þér hvítari þvott, meö minna erfiöi.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.