Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 2
2 Óviid í garð al- iFjnnasamfaka Úr rceðu á hjósendafundi. EITT vfirlýsingaratriði frá lands- fundi Sjálfstæðismanna vil ég enn nefna. Það er f<>lki í þessu. kjur- dæmi mjög viðkomandi og liljóð- ar á þessa leið: Landsfundurinn telur þjóðarnauðsyn: „Hindrun pólitjskrar misnotk- unar almannasamtaka og skemmd- arstarfsemi gegn lögleguih ráð- slöfunum Alþingis og ríkisstjórn- ar.“ Skrifstofa B-listans biður þá, sem þurfa á bifreiðum að halda á ákveðnum tíma á kjördag, t. d. til að lijálpa öldruðu fólki til að komast á kjörstaö, að gera aðvart um það í tíma, helzt í dag, í síma 1443. Um óleyfilegan kosningaáróður og kosningaspjöll Akvæði úr 133 gr. kosningalaga nr. 52 14. ágúst 1959 Stofnfundur Bandalags íslenzkra Sf. Georgs-skáfa var haldinn í Skíðahótelinu í Hlíðarf jalli Á HVÍTASUNNUDAG. 2. júní 1963, var stofnfundur Bandalags íslenzkra St. Georgs-skáta haldinn í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli við Akurevri. St. Georgs-gildið á Akureyri sá um undirbúning fundarins, en féfagar úr St. Georgs-gildunum í Reykjavík og Innri-Njarðvík und- ir förústu I-Ians Jörgenssonar skólastjóra, formanns Reykjavík- ur-gildisins. Dúi Björnsson, form. St. Georgs-gifdisins á Akureyri, setti fundinn og hauð gesti vel- komna, en skipaði síðan Sigurð Guðlaugsson, Akureyri, fundar- stjóra og Sigurbjörn Þórarinsson, Rey'kjavík, fundarritara. Hans Jörgensson flutti skýrslu um stofnun nýrra St. Georgs- gilda, en atik þeirra sem fulltrúa áttu á fundinum eru starfandi Gikli í Hafnarfirði, Keflavik og Selfossi og teljast þau aðilar að bandalaginu, þó að þau gætu ekki setit fulltrúa að þéssu sinni. í stjórn bandalagsins til næstu 2ja ára voru kosin: Dúi Björns- son, Akureyri, formaður, Sigurð- ur Guðlaugsson, Akureyri, Allý ÞórólfsSon, Akureyri, og Ivristján 'i STÖKUR eftir Grím Sigurðsson frá Jökulsá. EBE og Bretar. Bandalagið brostið er, — bölvanlega farið. Gylfi var að greiða sér og gat ei slysum varið. Gistingar. Oft hef ég að Görðum gist, glaðzt í hjarta mínu. Aldrei fengið innivist enn í húsi þínu. Fjöllin msn. Þegar sumarsólin skín og sérhver skuggi er falinn. Fögur eru fjöllin mín Flatavjar við dalinn. Skýrsla manns nokkurs. Út mig hrakti, inn mig dró, ýmist þessi svanni. Hafði ekki, og hafði þó, hug á villimanni. Hallgrímsson, Akureyri. Bánda- lag ísle'nzkra skáta mun tilnefna fimmta mann í stjórnina, en ekki var búið að ganga frá þeirri til- nefningu. Heillaóskir hárust fundinum frá Kai Korup, formanni I.ands- Danmörku, og Frank Michaelsen, Reykjavík. Að loknum fundarstörfum sátu fulltrúarnir að sunnan kviildverð- arhoð heimamanna, en siðan var sameiginleg kvöldvaka með ýms- um varðelda-atriðum og skemmtu menn sér luð bezta fram eftir kvöldinu. CAMAI.L maður kom inn á skrif- stofur Ilags í vikunni og sagði m. a.: Ég er búinn að fylgjast með kosningum í Akureyrarkaupstað síðustu áratugina, bæði bæjar- stjórnar- og álþingiskosningum — og í hvert einasta skipti hafa fram- hjóðentlur íhaldsins og þó sérstak- lega blöð þeirra, ráðist með of- forsi á Kaupfélag Eyfirðinga og aðra starfsemi samvinnumanna hér, og gert það að aðal-kosn- inganúmeri sínu. Þeir hafa jafn- an haldið því fram, t. d. að sam- tök samvinnumanna nytu óeðli- legra sérréttinda í skattamálum og á annan hátt, þess vegna væru út- svörin að sliga einstaklingana í bæiuxm o. s. frv. Þcir hafa barið höfðinu við stejninn og fengið marga til að trúa sér með endur- teknum ósannindum, þótt Ó- sannirrdin h:tfi jafnharðan verið rekin ofan í 'þá. ög nú þykir iill- tim mikið rauna um útsvar sam- vinnuverksm. ér Reykjav’fkurbær hirðrr þau. Já, nú er cins og „íhaldið" hafi „niisst g!æpinn“. Það minnist varla á KEA í þéssari kosningabaráttu. Þeir minnast J>ess e. t. v. að sá talsmaður þeirra, sem s.tóð fyfir árásum á KEA í stðu’stu bæjarst jórnarkosn ingum, Gísli Jónsson, féii víð lrtinn orð- stír og flokkur hans tapaði rúm- lega 200- atkvæðum. Vera má Þama leynir sér ekki hin póli- tíska óvild í garð almannasam- taka og þá fyrst og fremst sam- vinnuhreyfingarinnar og verklýðs- samtakanna. Samvinnumenn og verkalýður í þessu kjördæmi hafa á þessu kjörtímabfli, hvað eftir annað gert mcð samningum hófsamlegar leiðréttingar á kaupi og kjörtim til mótvægis kjaraskerðingu ríkis- vardsf aðsta fah a. Þetta liefur Sjálfstæðisflokkur- inn talið óhæfu. Stjórnarflokkarnir hafa sí og æ kallað samkomulágið, sem hér var inu: Svikasamnwga. Yfirlýsingin er bein hótun um að hindra með ofheldislöggjöf því- líka frjálsa samninga, — ef ríkis- sfjórnin haldi.áfram völdum. Geðlitlir væru þeir safnvinnu- menn og verkalýðsmenn,sém kysu lista Sjálístæðisflokksins eftirslíka hótun. einnig, að þau tíðindi, sem gerst hafa í Sjálistæðishöllinni hér í bænum hafi gert íhaldsmenn var- færna að þessu sinni, sagði gamli maðurinn. Atluigasemd bláðsins: Maður- inn. sem missti glæpinn, er sögu- •persóna í íslandsklukku Kiljans. GlæpurihÍYhaíöi gert hann iands- kunnan, og vegna glæpsins átti hann skylt erindi á Þingvöll við Oxará ár hvert. En þegar hann v'ar sýknaður og glæpurinn Jxir með af honum tekinn, var hann ekki lengur samur maður. Gamla manninum finnst „íhald ið“ nú líkt sett og Sögupersónan. NEYÐARKALL, Magnúsar Jóns sonar í útvarpinu frá Akureyri fyrrá föstudag hefur enn haldið áfram að hafa áhrif, sem M. J. sá ekki fyrir. Margir voru þeir, sem ékki gerðu sér grein fyrir því fyrr en neyðarkallið kom, að hann teldi sjálfur kosningu sína óvissa. Nú sjá margir hilla undir þann hagkvæma mögu- leika, að Hjörtur á Tjörn nái kosningu og að Magnús verði uppbótarmaður í stað einhvers sjálfstæðismanns í öðrum lands- hluta. „Það er óleyfilegur kosninga- áróður og kosningaspjöll:. . . . 3. Að bera á mann fé eða fríð- indi til að hafa áhrif á, hvort hann greiðir atkvæði eða hvern ig hann greiðir atkvæði, að svipta mann eða ógna manni með sviptingu atvinnu eða hlunninda í sama skyni, áð heita á mann fé eða fríðindum, ef kosning fari svo eða svo, að tor- velda hjúi sínu eða öðrum, sem menn hafa yfir að segja, sókn á kjörfund eða til utankjörfundar- staðar svo og að beita þvingun- arráðstöfunum í sambandi við kosningar. 4. Að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu, hvort heldur er með ræðuhöldum, prentuðum eða skriflegiim ávörpum eða auglýsingum, með því að bera eða hafa upp flokksmerki, merki lista eða önnur slík auðkenni á kjörstaðnum, þ. e. í kjörfundar- stofu, kjörklefa eða annars stað- ar í eða á þeim húsákynnum, þar sem kosning fer fram, svo og í næsta nágrennú 5. Að hafa flokksmerki, merki lista eða önnur slík auðkenni á bífreiðum, meðan kjörfundur stendur yfir, svo og að nota gj’all arhorn til áróðurs á sama stað. 6. Að gefa ónákvæmar eða villandi upplýsingar um sig og aðra, svo sem um nafn, aldur, búsetu í landinu, heimilisfang eða annað, sem leiðir eða leitt getur til þess, að maður verði settur á kjörskrá, sem ekki á rétt á að vera þar, eða maður verði látinn greiða atkvæði í stað annars manns, er stendur á kjörskrá, eða fyrr en manni ber samkvæmt kjörskránni. Hér undir heyrir sérstaklega, ef mað ur telur sig til málamynda heim ilisfastan í kjördæminu, aðeins til að verða settur þar á kjör- skrá. En flokksforystunni fyrir sunnan er þessi þróun ekki að skapi. Þess vegna ákvað hún að reyna að hæta hlut sinn hér með því að láta Magnús tala í útvarp ið frá Reykjavík. Þar skipti hann nokkuð um tón. Morguríblaðs- tónninn úr Akureyrarræðunum var að mestu horfinn. Framsókn armenn fengu þó sitt undir rós, en að öðru leyti var ræðan frem ur friðsamleg, enda sú síðasta, sem flutt var áður en VfÖyjálm- ur sleit umræðunum og sagði landslýðnum að lifa í guðs friði. 7. Að gefa út villandi kosn- ingaleiðbeiningar. 8. Að rangfæra atkvæða- greíðslu, hvort heldur sem er með því að eyðileggja eða breyta atkvæði, sem greitt hefúr verið, eða á anxtan hátt. Nú duga gildrurnar vel í Mývatnssveit Reynihlíð 6. júní. Hér hafa 11 minkar verið veiddir í gildrur, sem eru lagðar á minkaslóðum á vatnsbakka. Hér eru það Finnbogi á Nón- bjargi og Guðmundur á Hofs- stöðum, sem minkaveiðar stunda. Nú er borinn kominn í 100 metra dýpt og er nú verið að fóðra holuna. Borað verður nið- ur í 300 m dýpi a. m. k., sam- kvæmt áætluninni. Hiti er mikill í lofti, afli hefur glæðzt í vatninu, en flugurnar eru famar að gera vart við sig efst við Laxá. Ónáða þær þæði menn og skepnur. f> Vegirnir að opnast Raufarhöfn 6. júní. Hér er hita- sólskin dag eftir dag. Hingað eru komnir allmargir menn í vinnu og síldarsaltendur auglýsa eftir blessuðum síldarstúlkunum í á- kafa, og vonandi með góðum ár- angri. Allt er nú búið sem bezt undir síldarsöltun og síldarbræðslu., Hér kom saltskip nýlega, á ann- að hundrað tonn salts voru þá látin á söltunarplan Borga h.f. Planið þoldi ekki þungann og hrundi og saltið fór í sjóinn. Maðkur mun kominn í bryggj- una, sem er úr tré. En hér fer eins og víðar þar sem soðkjarna- vinnsla er sett í síldarverksmiðj ur, að þar verður síldargrútur minni í sjó og maðkur sá, sem. skemmdum veldur á bryggju- staurum, færist í aukana. Fiskur á færi og línu er að glæðast og eru það mikil við- brigði 'frá ördeyðunni undanfar- ið. Hafnarframkvæmdum miðar vel. Akstri grjóts í uppfyllingu er lokið og verið er að ramma niður strengjasteyptu bryggju- staurana. Búizt er við því, að þessar framkvæmdir komi að góðum notum í sumar. Áætlunarferðir kaupfélagsins á Kópaskeri eiga að hefjast á morgun og verða tvisvar í viku til Akureyrar. Q gert vorið 1961, og varð þá Irum- fundinn sóttu, auk Akureyringa, . sambands St. Georgs-gildanna í kvæði að vinnufriði í öllu land- íhaldið á Akureyri er búið að missa, ■ rr Neyðarkall Magnúsar (nr. 2)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.